Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 29.03.1899, Blaðsíða 4

Dagskrá - 29.03.1899, Blaðsíða 4
140 I! íTr/lr i o n(i kemur út einu sinni á mánuði; verðvir með jjl 1 AJ dll myndum. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au. — erlendia 2 kr. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júní-mánaðar. Fæst, i í Reykjavík í Sigf. bókaverzl. Eymundssonar; út um land hjá bókasölum. og (ef fyrir'fram er borgað) hjá póstafgreiðslu- og bréfhirðingamönnuin. Utgefandi: Lárus Halldórsson, Kollaleiru, Reiðarfirði. cTimsíe SRariéinavisR Cxporí cyfíqffh Surrogat. F. Hjorth & Co., Köbenhavn K. UPPDRÁTTUR AF HAFNARFIRÐI. í ráði er að prenta uppdrátt af Hafnarfirði, gjörðan af búfr. Sig. Þóróifssyni, veturinn 1895, — ef nógu margir gerast áskrifendur að honum. Hafnarfjörður er einkar fallegur fjörður, og sórstaklega höfnin, sem sýnd er á uppdrættinum. Á uppdrættinum sjást öll hús, og götur og stígar, svo og örnefni við fjörðinn. Uppdrátturinn nær frá Óseyri og þvert yfir höfnina yflr í svokailaðan „Fiskaklett", og svo upp í hraun, upp fyrir alla bygð. — Uppdr. á að kosta 1 kr. Þeir sem vilja gerast áskrifendur að uppdrætti þessura, gefl sig fram við Sig. Þórólfsson fyrir 1. júlí þ. á. I -úvenskjold Fossum - Fossum pr. kur að sór að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir tei! tekur að sór að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Meilll ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með betri kjörúm en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. 10 lok TDÍ T TR“ gefinn út af Sig. Tórólfssyni búfræðing. á ári, kostar 75 aura. Gjaldd. í októberm, — Teir, sem vilja gerast’ nýir kaupendur að blaðinu, ættu sem fyrst að snúa sér til útg. þess, er afgreiðir það með fyrstu ferð. 20°/0 eru gefin í sölulaun þeim, er útsölu hefir á fl. en 4 eint. Blaðið hefir fengið fremur góðar viðtökur hjá landsmönnum, eftir því, sem búast má við i slíku árferði, sem nú er. Hefir útg. því stækk- að blaðið um 2 nr., frá því, sem upphafl. var ákveðið. Koma því 10 blöð þetta ár út af blaðinu. — En fyrst var ákveðið 8. Blaðið flytur stuttar og gagnorðar bendingar um jarðyrkju, garð- yrkju, bústjóim og verkaskipun, sparnað í búi; svo og um fæðuefnin, heilnæmi og næringargildi þeirra, um meðferð húsdýranna og lækn- ing á helztu sjúkdómum þeirra, ýmsan smá fróðl. o. fl. Lífsábyrgðarfélagið „STAR“. Skrifstofa félagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. íí Tvö lítil herbergi, stofa og svefnherbergi Árið sem leið Jfjölgaði fólki í Chigago um sextíu og fimm þús- undir. Á háskólann þar hafa gengið 2,307 stúdentar og þar af 879 konur. Suez-skurðurinn er 92 mílur á lengd. Skip sem fara eftir honum verða að borga 4,000 doll. í Tyrklandi eru töluð ellefu mál, og biblían er þýdd á þau öll. Hér um bil 40 miljónir tala þar Arabisku, og 30 mismunandi út- gáfur eru þar á biblíunni á því máli. Á sýningunni í París árið 1900 á að verða kíkir, sem kostar 1,4- 00,000 (eina miljón og íjögur þús- und) franka. Hann verður 100 álna langúr og tunglið sóst í hon- um jafnvel og það væri aðeins í 67 kílometra fjarlægð. — Jafnaðarmenn á Þýzkalandi halda úti 70 blöðum, og þar af eru 22 dagblöð. — Árið 1892 voru 9,000 börn í Wínarborg, sem áttu ekkert heim- ili og lágu úti á götunum, og 36, 000 menn vinnulausir. Ekki þætti þetta gott á íslandi. — Af 611 mönnum, sem voru á fátækra húsinu í Edinborg 1892, sögðu 407, að þeir ættu ógæfu sína beinlínis upp á drykkjuskap. Enginn þeirra hafði verið bindindis- maður. — Sjálfsmorð í Bandaríkjunum ! árið 1892 voru 3,860, en árið 1891 2,640 og 1889, 2,224. Or- j sakirnar voru þessar: Af þung- j lyndi fyrirfóru sér 1463, í brjál- æði 520, sökum heimilisböls 296, af veikindum 278, af ölæði 315, af óheppni í ástamálum 249, sök- i um misheppnaðra fyrirtækja 58, j og 684 af einhverju öðru, ' sem j menn vissu ekki ástæður að. Af þessu voru 3,055 karlmenn og 805 konur. Fiestir skutu sig. Fyrir nokkrum árum var ég orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bringspalaverk, svo að ég að eins endrum og sinnum gat. gengið að vinnu. Árangurslaust reyndi ég ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráð- lagt að reyna KÍNÁ-LÍFS-ELTXÍR hr. VALDIMÁRS PETERSENS í Fríð- rikshöfn, og undir eins eftir fyrstu flöskuna, sem ég keypti, fann ég að það var meðal, sem átti við minn sjúk- dóm. Síðan hefi ég keypt margar flösk- ur og ávalt fundið til bata, og þrautir jnínar hafa rénað, í hvert skifti, sem ég hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur þyí, að ég get ekki ætíð liaft þetta ágæta heilsumeðal við hendina. Samt sem áður er ég orðin talsvert betri, og er ég orðin viss um, að mér batnar algerlega, éf ég held áfram að brúka þetta ágæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af sams- konar sjúkdómi til að reyna þetta bless- aða meðal. Litla-Dunhaga. Sigwrbjörg Magnúsdóitir. Vitundarvottar: ' Olafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. I næstliðin 3r/2 ár hefi ég legið rúm- fastur og þjáðst af magnleysi í tauga- kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt- ingarleysi; hefi ég leítað margra lækna, en lítið dugað, þangað til ég í desem- bermánuði síðastliðnum fór að reyna KÍNáTlÍFS-ELIXÍR herra VALDl- MARS PETERSENS. Þegar ég var búinn með 1 flösku, fékk ég góðan svefn og matarlýst, og eftir 3 mánuði fór ég að atíga á fætur, og liefi ég smá- styrkst það, að ég er farinn að ganga um. Ég er nú búinn að brúka 12 flijsk- ur og vona með stöðugri brúkun elíx- irsins að komast til nokkurnveginn góðrar heilsu framvegis, og ræð ég þess vegna öllum, sem þjást af sains- konar sjúkdómí, til að reyna bitter þenna sem fyrst. Villingaholti. Helgi EiMJcsson, Við brjóst- og bakverk og fluggigt hefi ég brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, en alt árangurslaust. Eftir áeggjan annara fór ég því að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR lién-a VALDI- MARS PETERSENS í Friðrikshöfn og þegar áður en ég var búinn með fyrstu fiöskuna, var mér farið að létta og hefir batinn farið vaxandi, því leng- ur sem ég hefi brúkað þennan afbragðs bitter, Stóra-Núpi. Jómfrú Guðrún Einarsdóttir. Kína-lífs-ellxirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að ' standi á filöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Valdemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. Verzlun Björns Kristjánssonar selur leður og alt annað er að skó- smíði og söðlasméði lýtur. Ó. R. Í. G. T. Stúkan „Geysir“ nr, 1 heldur útbreiðslufund í húsi herra kauprn. W. Ó. Breiðfjörðs kl. 8 síðd. á Páskadaginn. Tar verða haldnar ræður, flutt kvæði o. fl. Ókeypis aðgöngumiðar fást í búð W. Ó. Breiðfjörðs, á laugard. kl. 1.1 — 3 og 4 6. ^Jarzlunin „CóinÉorg i Reykjavík fékk nú með „Laura“ í vefnaftarvörudeildina: Gardínutau hv., tvíbr., margar teg. Léreft ein- og tvíbr. Flanelette margar teg. mjög ódýr. Prjónagarn. Heklugarn. Tvinna, Pique, Húfur, Klúta. Tvisttauin breiðu, að mun ódýrari en áður. Óbl. Lóreft margar teg. Fiðurhelt léreft frá 0,25—0,36. Myndaramma, Skeljakassa, Skelja- skápa. o. m. fl. 1 nj'lenduvörudeildina: j Rúsínur, Sveskjur, Sago, Chocolade margar teg. Niðursoðnir ávextir. Krydd ýmisl. Rjól, Rulla, Reyktóbak, Vindlar. Grænsápa, ITudsons-sápa, Soda, Brjóstsykur o. m. fl. • í pakliúsdcildina: B.bygg, Grjón, Haframjöl, Maismjöl, Hveiti, Kaffi, Kandís, Melis, Marg- arine, Blý, Netagarn, Síldarnet, margar teg., Exportkaffl, Kex, margar teg., iNavy Biscuits & Greigs Lunch). o. m. 1:1. til leigu frá 14. mai. Borgun mjög væg. Ritstj. vísar á húsið. NÝKOMIÐ MEÐ LAURA í verzlun Björns Kristjánssonar: Margar tegundir af iierðasjöluui og klútum. Svuntutauin orðlögðu o. m. fl. liuclnvaldstauin, og margnr aðr- ar tegundir af fataefnum, mjög ó- dýrum, koma með „Laura“ næst. TYÖ HERBERGI á ágætum stað í bænum, eru til leigu nú þegar. Ritstj. vísar á. VERZttHI BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR selur ÁCÆTT REYKT KJÖT. PRÉDIKUN í í Breiðfj. húsi á föstudaginn langa og á páskadaginn, báða dagana ! kl. 6V2 siðd. Aðgangur að eins með miðum. D. Gstlund. Utgefandi: Félag eltt í Reykjavfk. Abyrgðarm: Slg. Júl. Jóhannesson. Aldar-prentsmiðja.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.