Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 08.04.1899, Blaðsíða 1

Dagskrá - 08.04.1899, Blaðsíða 1
DAGSKRA. III. No. 36. Reykjavík, laugardaginn 8. april. 1899. (Td TrÁ ^cm ur Út á hverjum laugardegi, árg. kostar 3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt. A.fgreiðsla og skrifstofa er í Kirjustræti 4, opin hvern virkan dag kl. 11—12 og 4—5 siðd. Til minnis- Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. Fmtd. í mán., kl. 5 síðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. Fmtd. í mán. kl. 5 síðd. Forngripasafnið Mkd. og Ld. kl. 11—12 árd. Holdsveikra-spítalinn. Heimsóknartími til sjúklinga dagl. kl. 2—3!/2. Landshankinn kl. 11 árd. til 2 síðd. — Bankastjóri viðst. kl. lli/2—li/2 síðd. Annar gæzlustj. vidstaddur kl. 12—1. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn dagl. 12—2; á Mán d.,Mvkd. og Ld. til kl. 3 síðd., og þá útlán. Náttúrugripasafnið (Glasgow) op. kl. 2—3 á Sunnudögum. Reykjavíkur-spítali. Okeypis lækning- ar Priðjad. og Föstud. kl. 11—1. Söfnunarsjóðurinn (í barnaskól.) op. kl. 5—6 eíðd. 1. Mánd. í hv. mán. Augnlækningar ókeypis 1. og 3. Föstud. í hv. mán. á spítalanum kl. 11—1. Tannlækningar ókeypis 1. og 3. Mánad. í hv. mán. kl. 11—1., Hafnarstr. 16 (V. Bernhöft). Ný umboðsverzlun. --0-- Undirritaður hefir fengið umboð til þess að selja allskonar útlent skinn til söðlasmíða og skósmíða frá 14. júni þ. á.; einnig til þess að kaupa alls konar íslenzkt skinn, svo sem kálfskinn, nautshúðir, hross-skinn, folaldaskinn og sauð- skinn. Umboðsmennska þessi er fyrir amerikanskt verzlunarfé- lag, og verða vörurnar til kaups og sölu í Crlasgoiv. Útlendu skinnin seld fyrir lægsta verð, er hér þekkist, en þau innlendu keypt hæsta verði. Þetta leyfi ég mér að tilkynna heiðruðum a I m e n n i n g i svona snemma til þess að sveitamenn geti vitað, hvert þeir eiga að snúa sér með skinnaverzlun í sumar, er þeir koma hingað. R.vík 8. april ’99. J. Gr. Johnsen. Aths. Vér höfum áður drepið á það í '„Da.gsskrá", að æskilegt væri að einhver skifti kæmust á milli vor 'og Amerikumanna, milli vor og landa vorra — bræðra vorra — vestan hafs. Nú ætlar hr. J. G. Johnsen að byrja á því að framkvæina þetta, og er ósk- andi, að því verði rækilega gaum- ur gefinn. Það er enginn efi á því, að verzlunarviðskifti milli vor og þeirra gæti orðið til ómetanlegs gagns, og það er vonandi, að þau komist á, ef til vill í stórum stíl, áður en langt líður. — Ritstj. Siamaíí og nýtf. i. Af Reykjavíknrdýrðinni' liún heyrði ósköp öll; Par allir bygðu stórhýsi Ukt og konungshöll; jgar engir Jnirftu’ að vinna, en voru ríkir samt; af virðingum og auðæfum allir höfðu jafnt. Þótt annarsstaðar frysi, þá fanst þar engum kalt, þar fraus ei neitt, þvi kœrleikssólin þýddi’ og vermdí alt; og þar var aldrei myrkur, því mentaljósið skein svo meginbjart að ekki sást þar rökkurslæða nein. Þar engar þektust sorgir og ekkert liugarsár og enginn hafði séð þar hrökliva nokkurt tár; þar allir gátu notið þess alls, er lijartað kaús; þar uxu fögur gullblóm og rósin þyrnalaus. Og þar var lýgin óþekt og engin svik né tál;. þar átti sérhver maður svo góða’ og hreina sál. Ef einhver var þar sérstaklega’, er gœfu’ og gleði hlaut, þá glöddust allir hinir, sem felli' hún þeim % skaut. Þar ótal fœddust vonir, og engin þeirra dó; af ást og sannri vináttu sérhvert auga hló; og það var eins og drottinn hefði sjálfur sezt þar að og safnað öllu góðu’ go fögru’ á þenna eina stað. Og þar var enginn ójöfnuður, en sú paradís að eiga heima’ í Reykjavik! — já, þar var sœlan vís! Og var það nokkur furða, þótt fýsti unga mey að flytja burt úr sveitinni til Reykjavíkur? — Nei! Og hún var öll á glóðum, hún hvorki át né svaf, því hugsunin um Reykjavík ei nokkra miskun gaf; og eftir stuttan tíma hún hafði strengt þess heit að hœtta’ að lifa’ % fátæktinni’ og baslinu’ uppi’ í sveit. II. Og mörgum árum síðar það var um vetrarkvöld, er von og gleði bjó í huga mínum; um landið mitt þó nœddi norðangola köld, og nísti alt í heljargreipum sínum. Og Ægir kvað við ströndu svo undur þungt og dimt, en ekki tókst mér kvœðið hans að þýða; mér fanst það vera angurblítt, en undir eins svo grimt, þess áhrif seint úr liuga mínum líða. Hann kvartaði’ yflr einhverju, það engum dulist gat, hann ávitaði fyrir drýgðar syndir. En hverjar voru syndir þær, er þyngstar allra’ hann matl Ég þannig spyr — því svara hrygðarmyndir. Ég leit þá sjón, er gremja hlýtur gamalt bæði’ og ungt, — ég guð þess bið að aldrei slíka finni — Og andartak ég heyrði svo þreytulegt og þungt, sem þúsund strengi snerti’ í sálu minni. Ég sá hvar eftir veginum grátin kona gekk, með gríðarstóran þvottasekk á baki; og mag. r, klœðlaus drengur á móðurarmi hékk — Ég man það fram að síðsta andartaki. Ég þekti þetta andlit, en það var orðið breytt, — Í«, því er stnndum' rænt, sem gœfan lánar — og vcröld hafði’ af hennt allar œskufjaðrir reitt, hún átti margar vonir — horfnar — dánar. Sig. Júl. Jóhannesson. Verzlun vor. v •—o—- Hún er orðin mikill harma- grátur, síðan Englendingar fengu ekki lengur að njóta sauðakjöts- ins. Sauðirnir verða ekki notaðir í þárfirnar, og þarfirnar eru knýj- andi, síðan þjóðin komst á þetta háa menningarstig. En eina og sanna þörfin er að mikill hluti af þörfunum yrði aldrei uppfyltur og þær færu norður og niður með svalalindum sínum. Það er sjálf- sagt mörg matarholan á verzlun- inni, en margir eru þeir líka orm - arnir, sem éta kjarnan, innan úr efnunum. En þess er illa gætt fyrir ákafanum, að verzla við kaupmenn og útlönd. Ekkert má af því sælgæti missast, sem vór höfum notað um seinast líðin 10 ár, en gott ef einhverju mætti við- bæta. Til þess að sýna þarfirnar með einhverju sýnilegra en tómum orðahljómi, set ég hér nokkrar vörur og verð þeirra til þess, ef vér vild- um gæta þess, hvort þörfin er svo brýn fyrir þær, að ekkert megi af þeim missast. Tölurnar eru tekn- ar eftir verzlunarskýrslum 1896; seinni skýrslur eru ekki til. Aðflutt. Kr. 1. Brauð 163,774 2. Ostur 15,470 3. Smjör 88,593 4. Niðursoðinn matur 24,213 5. Ymisleg matvæli 22,737 6. Sætindi 163,985 7. Ölföng 483,707 8. Tobak 392,003 9. Léreft 506,281 10. Klæði og ullarvefn- aður 210,788 11. Annar vefnaður 167,985 12. Silkivefnaður 29,372 13. Vefjargarn 63,777 14. Skófatnaður 71,153 15. Tilbúinn fatnaður 251,463 16. Glervarningur 68,705 17. Yms nýlenduvarn- ingur 138,349 18. Skinn og leður 142,905 19. Kaffi og sykur 1173,263 20. Kartöflur 24,036 21. Stofugögn 13,315 22. Stundaklukkur 23,403 23. Ymislegt 144,343 Alls kr. 4,386,097 Þessu líkar þarfir geta orðið óbotnandi, en gera vil ég samt athugasemdir við liðiþessa. 1. lið- ur. Mundi það ekki nægja að veita Dönum minni atvinnu við brauðbakstur, heldur en verð þess brauðs nemur, 163,774 kr.? Sömu þýðingu hefir 2. lið. að veita útlendingum atvinnu, því nóg

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.