Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 10.05.1899, Side 4

Dagskrá - 10.05.1899, Side 4
172 VERZL. W. FISCHER’S I REYKJAVfK. <3íýRomnar vörur meó „JOauru“, „<27esíu“ og seglsRipinu „Qaeilie: Rúgmjöl, tvær teg'. Overkeadmjöl. Hveiti. Grjón. Bankabygg. Matbaunir. Bygg. Hafrar. Haframjöl o. s. frv. Alls 1400 tunnur af kornvoru. Kaffi. Export. Kandis. Melis. Púðursykur. The. Rúsínur. Sveskjur. Sago. Kartöflamjöl. Möndlur. Sennep. Lárberjalauf. Gerpulver. Citrónuolía. Kardemommur. Yanille. Kirsebersaft, sæt og súr. Hindbersaft. Brama-Lífs-Elixír. China-Lífs-Elixír. Sardínur. Anchovis. Pickles. Fiskbuddingur. Ostur. Spegepölsa. Chocolade. Brjóst.sykur, margar teg. Skonrok. Kringlur. Tvíbökur. Kaffibrauð. Herragarðs-smjör í dúsum. Smjörlíki (margarine). cJ’Cartöfíiir. llandsápa, mjög margar teg. (Haushalt á 0,25 a.). Grænsápa. Stangasápa. Tóbak: Rjól. Rulla. -Reyktódak. Yindlar, margar góðar tegundir. Kjólatau. Svuntutau. Kvennslifsi. Hlarsjöl, stór. Herðasjöl. Sumarsjöl. Lífstykki. Barnakjólar. Drengjaföt. Múffur. Hvít kattarskinn, sútuð. Léreft. Sirz. Stumpasirz. Flonel. Shirtingur. Vatt. Fóðurtau. Sængurdúkur. Handklæði. Vasaklútar. Rúmteppi, hv. og misl. Tvistgarn, hvítt, bl. og óbl., brúnt, rautt, svart- blátt, grátt. Klæði (hálf- og al-) Flaggdúkur. Brússelteppi. Karlmanns-fataefni. Karlmanns-peysur, bláar, prjón. Brjósthlifar. Skyrtur. Axlabönd. Hálsklútar. Fataburstar. Ferðatöskur Göngustaflr. Reykjarpípur. ■ Peningabuddur. Vasahnífar. Rakhnífar. VATNSSTÍHYÉL. KLOSSAR. Stórt úrval af allskonar HÖFUÐFÖTUM handa eldri og yngri: Hattar. Húfur. Stormhúfur. Skinnhúfur. Flóka-reiðhattar handa dömum. Gólfvaxdúkur, do. Linoleum. Borðvaxdúkur. Diskar. Bollapör. Krukkur. Leirvara: i Skálar. Sykurker og rjómakönnur o. s. frv. Steinolíumaskínur. Steinolíuofnar. Kolakassar, galv. og ógalv. (xarðkönnur. Skolpfötur. Mjólkur-föt og -fötur. Sigti. Þvottabretti. Kafflkönnur. Katlar. Bollabakkar. Brauðbakkar. Brauðhnífar. Járnpottar. Gólfmottur. Hitamælar. Loftvogir (Barometer). Saumavélar. Ilarmoníkur. Byssur. Servantar cTCjólfíestar. Vatnskönnur. Stundaklukkur. Vatnsfötur. Vasaúr. Trjáviður (8/6” I * * * 5/s” *U”)- Borðviður. Legtur. Rokkar. Brúnspónn. Saumur allskonar. Bátasaumur. Hóffjaðrir. Blýhvíta. Zinkhvíta. Fernisolía. Steinfarfl. Farfl tilbúinnn í 1 pd. dósum, af ýmsum litum. Blásteinn. Tjara. Plverfisteinar. Leirrör, tvær stærðir. ÍAKPAPPI. PANELPAPPI o. s. frv. Bókavinir! 1861—’63, til sölu fyrir ágætt verð. Ritstj. vísar á seljanda. I fyrra vetur varð ég veik, og sneris veikin brátt upp í hjartveilci með þat afleiðandi svefnleysi og öðrum ónotum fór ég því að reyna KÍNA-LÍFS- ELIXÍR herra VALDEMARS PETER- SENS, og get ég með gleði vottað, að ég hefi orðið albata af þremur flöskum af téðum bitter. Votumýri. Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. Þegar ég var 15 ára að aldri, fékk ég óþolandi tannpinu, sem ég þjáðist af meira og minna í 17 ár; ég hafði leitað þeirra lækna, allopathislcra og homöopathriska, sem ég þekt og að lokum leitaði ég til tveggja tannlækna, en það var. alt jafn-árang- urslaust. Ég fór þá að brúka KÍNA- LÍFS-ELIXÍR, sem búinn er til af VALDEMAR PETRSEN í Friðriks- höfn, og eftir að ég hafði néytt úr þremur flöskum, varð óg þjáningarlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Ég get af fullri sannfær- ingu mælt ineð ofannefndum Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens við alla, sem þjást af tannpínu. Hafnarfirði. Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Ég, sem rita hér undir, hefi i mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitað margra lækna, en árangurs- laust. Loksins kom mér í hug að reyna KÍNA-LÍFS-ELIXÍR, og oftir að ég hafði neytt að eíns úr tveimur flösk- um fann ég að mér bat.naði óðum. Þúfu í Ölvesi 16. okt. 1898. Ólavía Guðmnndsdóttir. „&loguru geflnn út af Sig. Þórólfssyni bú- fræðing. 10 blöð á ári, kostar 75 aura. Gjaldd. í lok októberra. — Þeir, sem vilja gerast nýir kaupendur að blaðinu, ættu sem fyrst að snúa sér til útg. þess, er afgreiðir það með fyrstu ferð. 20°/0 eru gefin í sölulaun þeim, er útsölu hefir á fl. en 4 eint. „Plógur“ heflr fengið fremur góðar viðtök- ur hjá landsmönnum, eftir því, sem búast má við i slíku ár- ' ferði, sem nú er. Hefir útg. því stækkað blaðið um 2 nr., frá því, sem upphafl. var ákveðið. Koma því 10 blöð þetta ár út af blaðinu; en fyrst var ákveðið 8. „Plógur“ flytur stuttar og gagnorðar bend- ingar um jarðyrkju, garðyrkju, bústjórn og verkaskipun, sparn- að í búi; svo og um fæðuefnin, I heilnæmi og næringargildi þeirra, um meðferð húsdýranna og lækn- ing á helztu sjúkdómum þeirra, ýmsan smá fróðl. o. fl. Þeir útsölumenn, er kynnu að hafa eintök af blaðinu, sem enn ekki eru pöntuð, eru vinsamlega beðnir að endursenda þau hið fyrsta. Tvö herbergi fást til leigu frá 14- maí iyrir ein- j lileypa fyrir 5 kr. um mánuðinn. I —- Ritstj. vísar á. W Lífsábyrgðarfélagið „STAR“, 'TWf Skrifstofa fólagsins, Skólavörðustíg nr. 11, er opin hvern virkan dag frá 12—2 og 4—5. Hvaða kaffibætir er beztur og ódýrastur ? Svar: cTimsía SRanéinavisR Cæporí tJiqffh Surrogaí. F, Hjorth & Co„ Köbenhavn K. L^venskjold Fossum - Fossum pr. Skien. tekur að só að útvega kaupmönnum við. Einnig eftir teikningum að byggja hús. Semja má við PÉTUR M. BJARNASON á ísafirði. Menn ættu að nota tækifærið, því hvergi mun fást ódýrari viður, eða með beti kjörum en hjá undirskrifuðum. Pétur M. Bjarnason. Lesið! Hjá mör undirskrifuðum fást komóður, skápar, borð, stólar og sóffar, speglar, stærri og minni, myndarammar, album og kort. S. Eirikson, snikkarameistari. Reykjavík. PRÉDIKUN í Breiðfjörðs húsi á uppstigningardag- inn ld. 61 /2 siðd. NB. síðustu samkom- an í vor, vegna utanfarar. D. Gstlund. Frjú herbergi með eldhúsi til leigu fyrir óvanalega lágt verð frá 14. maí. Sig. Þörólfsson vísar á. ^vcir sjómonn, sem. kynnu að vilja stunda sjó- róðra á Sauðárkróki í sumar og róa fyrir hlut, geta fengið mörg hiunnindi geiins, svo sem liús- næði, matreiðslu o. fl., ef þeir gefa sig fra.m fyrir 8. júni. Ritstj. þessa blaðs gefur allar nauðsyn- Í F) CTqIö T'Á kemur út á hverjum 1 CU^olXId iaugardegi, árg. kostur 3,75 (erlendis 5 kr.), gjalddagi 1. okt. Afgreiðsla og skrifstofa er í Kirkjustræti 4, opin hvern vii-kan dag kl. 11—12 og 4—5 siðd. Útgefandi: Félag eltt 1 Reykjavlk, Abyrgðarm: Sig. Júl. Jóhannesson. legar upplýsingar. Aldar-prentsmiðja.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.