Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 20.05.1899, Side 3

Dagskrá - 20.05.1899, Side 3
179 neðar. dr hófum hestanna, og síð- an hjó ég með steininum spora- ' braut i svellið, þar sem því hall- aði minst. Eftir þessari braut lét ég hest- ana feta. sig, og tókst það slisa- laust. Fanst mér nó sem ég væri sloppinn úr heljar greipum. Þó ég hefði einsett roér að korn- ast að Þyrli, hinum góðkunna gistingabæ, varð ég nú að yfirgefa. I þann ásetning. Yar ég nú búinn að fá nóg af torfærunum, þó ég eigi hætti mér í Hjallana í Þyrils- lilíð, sem fara verður um hásævi; þar hafði ég séð mann og hest hrapa á svelli, og langaði mig nú ekki til að verða. fyrir sliku. Réði ég því af að leita gistingar að Botni hinum neðra. Þar bjó Geir hólmverji áður en hann gerð- ist sekur. Það var tekið mjög að skyggja er ég reið þar að garði. Er ég i hálf-rökkrinu sá blika á dálítið þorp járnvarinna húsa, þótti mér kyn- lega við bregða, og hugði mig heillaðan i einhvern undraheim; því er ég kom þar síðast fyrir 5 til 6 árum, virtust mér húsakynni öil fremur siná og fornleg. Ég reið að járnvörðu timbur- húsi, er mér virtist vera ibúðar- hús, og er ég hafði knúið, kom til dyra —■ dalarós i fullum æskuvor- blóma: ýngismær rúmlega tvitug að sjá, fremur lág vexti, knávax- in, kinnarjóð og dökkbrýn. Þannig byrjuðu viðtökurnar og framhaldið var eftir þvi, hin ljúf- mannlegasta alúð og gestrisni, er mér og kiárum mínum má vera því minnilegri, sem við þurftum þess fremur og kendum viðbrigð- anna eftir vistina undir Múlafjalli. Ég var háttaður í ágætt rúm og alt var orðið hljótt. En ég var ekki búinn að ná mér eftir geðshræringarnar undir Múlafjalli; og svo hélt það fyrir mér vóku lengi nætur, að hugsa um, hve aumlega væri háttað þeirri þjóð, sem léti fárra faðma torfæru á landi valda því, að á einhverjum fjölfarnasta vegi landsins, leið tveggja aðalpósta, væri eigi fært án lifshættu fyrir menn og dýr, nema. svo sem */« hluta hvers dags, vegna þess að vegurinn yrði að liggja á sjávarbotni á löngum köflum. Það hlýtur að vera sjónleysi að kenna fremur en efnaleysi. „Éað er svo „fínt“ að hafa veg- inn undir vatni“, sagði einn háð* fuglinn, „svona er það í höfuð- staðnum í öllum leysingum og stórstraumum. “ „Hægra. er um að tala en í að komast", sagði ég, og þóttist geta djarft úr flokki talað. Ekki er langt síðan það skeði á fjöruveg- inum fyrir Hvalfjarðarbotni (undir Éyrilsklyfi), að góðhestur fótbrotn- aði og maður druknaði, og að maður og hestur hrapaði á land- veginum. Og svo tjónið, sem aí biðunum eftir fjöru leiðir! Hve- nær mun þar endir á verða“ ? vitringar, þrátt fyrir langan reynslu- tíma. Ég vil ekki fullyrða neitt um það, hvort hægt sé að brigzia nokkrum með æsku hans; en eitt er víst, að ellin getur orðið sann- arlega fyrirlitleg, ef þau tækifæri, er henni hafa veitst til andlegra framfara og fullkomnunar, hafa far- ið að forgörðum, — og ef lestirn- ir virðast skipa öndvegi þegar á- stríðurnar hafa sjatnað. Slíkt ves- almenni hlýtur vissulega annað- hvort viðbjóð eða fyrirlitningu, sem heldur áfram flónskubrögðum. sín- um, er hann hefir séð afleiðingar sinna óteijandi afglapa og söðlar þrákelkni á stói'fiónsku ofan, — hann verðskuldar það ekki, að hærur hans verndi hann frá smán. Sá er viðbjóðslegastur, sem afrækt hefir dygðirnar eftir því sem aldur færðist yfir hann og verður því seyrðari, sem freistingarnar þverra; sá, er selur sjálfan sig fyrir pen- inga, er honum (verða aldrei til un- aðsemda) mega aldrei þrífast, og eyðir því sem eftir er œfinnar til þess að steypa föðurlandma i glöt- unl En ekki hefir æskan ein verið fundin mér til foráttu: mér hefir einnig verið brugðið um leikara- skap. Leikaraskapur hlýtur að fela í sér annaðhvort að gera sér upp látbragð eða sýna með yfir- drepskap annað hugai'far en mað- urinn sjálfur hefir að geyma og skreyta sig með skoðunum og orð- skrúði annars manns. Sakargiftin er fyrst og fremst of, hógómleg til þess að hún sé rekin og hefir þá eina maklegleika að vera nefnd, að hún þarf að vera fyrirlitin. Mér er full frjálst, sem hverjum öðrum, að tala mín- um eigin orðum; og þótt ég hljóti ef til vill að hafa mestu löngun til þess að geðjast þessu göíug- menni, þá skal ég ekki bindast neinum kla-fa, nó leggja á mig þungar áhyggjur og erfiði til þess að nema orðfæri hans og svip, hversu þroskaður sem hann er, fyrir aldurssakir eðatil fyrirmynd- ar vegna reynslu sinnar. En ef einhver brigzlar mér um leikara-látbragð, og bregður mér því þar á ofan, að ég haldi fram öðrum skoðunum en mínum eigin, þá skal ég mæta, ógna, vega að honum, sem rógbera og níðingi; og ekki skal heldur nokkur vernd hiífa honum fyrir þeirri „útreið", sem hann verðskuldar. Eg skal þá hispursiaust troða undir fótum alt það tildur, sem auður og met- orð hafa sér að vigi; og ekkert skal heldur halda í skefjum gremju minni nema eliin — ellin sem ein- att veitir sumum einkaréttindi lil þess að vera hrokafullur og dramb- \ látur að óselcju. En að því er þeim við víkur, sem ég hefi móðgað, þá hygg ég, að ég hefði komizt hjá áfellisdóm- um þeim, ef ég hefði v.erið annara leppur. Iliti sá, er móðgaði þá, var hin eldheita sannfæring og vandlæting vegna ákafa í þarfir ættlands míns, se'm hvorki von (um mútufé) né ótti (fyrir ofsókn- um) skal koma mér til að bæla niður. Ég vil ekki sitja hjá, af- skiftalaus, sem sauðkind, gálaus, þegar ráðizt er á frelsi mitt, né horfa orðlaus á opinber landráð. Eg skal leitast við eftir mætti, á hveiju sem veltur, að ftökkva brott áhiaupsmanninum og draga þjófinn fyrir lög og dóm, hver sem heldur hlífðarskildi yfir ó- drengskap hans og hver sem tek- ur þátt í launráðum hans. FRÉTTIR. — 0--- Tið hefir verið góð að undan- förnu og allstaðar komnir hagar þar sem til hefir frótst. Lárus Pálsson læknir er alflutt- ur hingað til bæjarins. Ólafía Jóbannsdóttir fór austur um sveitir 16. þ. m. í bindindis- erindum. Gunnar Gunnarsson fátækrafull- trúi byrjar verzlun núna þessa dagana í Hafnarstræti. Stýrimannapróf hið minna var haldið á stýrimannaskólanum 24. —29. apríl. Undif það gengu 25 nemendur og fengu þessar ein- kunnir: stig 1. Sig. Pétursson, Hrólfsskála 60 2. Hjalti Jónsson, Höfnum 58 3. Jón Gíslason, Rvík 57 4. Jón Ólafsson, Rvík 56 5. Þorst. Júl. Sveinss., Bíldud. 56 6. Sigurjón Benjamínss. Ráðag. 54 7. Oddur Jónsson, Ráðagerði 54 8. Sig Bjarnas., Gljúfrá, Mýr. 53 9., Egill. H. Klemenss., Yogum 50 10. Björn Gíslas., Bakka, Rvík 50 11. Jón Einarss., Flekkud., Kjós 49 12. Símon Friðrikss., Arnarf. 49 13. Magnús Porsteinss., Rvík 46 14. Sig. Jónsson, Akranesi 49 15. Ben. Bachm. Árnas., Flatey 49 16. Jón Páll Mattíass., Arnarf. 48 17. Ólafur Einarss., ísafirði 47 18. Indriði Gottsveinss. Kjal.n." 46 19. Sigurj. Jónss., Bakka, Rvílc 44 30. Guðm. Jónss., Plafnai-firði 43 21. Stef. Kr. Bjarnason, Rvík 42 22. Melchior Ólafsson Patreksf. 40 23. Guðm. Sigurðss. Roykjavik 40 24. Hafliði Jóh. Jóhannss. Rvk 34 25. Kolbeinn Porsteinsson Rvk 34 Hæsta einkunn við þetta próf er 63 stig og til að standast prófið þarf 18 stig. Pess skal getið, að 2., 3., 5., 8., 9., 11., 12. og 17. gengu ekki inn i skólann fyr en í haust og voru því að eins einn vetur í honum. Einn nemandi tók hið meira stýrim. próf og fjekk 99 stig, ágætis- einkunn. Sá heitir Jóhann Pórar- insson frá Ólafsvík. Lundarbrekka í Bárðardal er veitt 3. þ. m. prestaskólakandídat Jóni Stefánssyni frá Ásólfsstöðum sarakvæmt kosningu safnaðarins. Auk hans sótti cand. theol. Yig- fús Pórðarson. Jón fékk 20 atkv., Vigfús 9. Stúdentafélagið heflr gefið út áskorun um samskot til minnis- ^varða yfir Jónas Hallgrímsson. Yonandi að því verði vel tekið. Dáin er ungfrú Sylvía Ilallgríms- son hér í bænum úr heilabólgu, gáfuð stúlka og mjög efuileg, 13 ára gömul. Séra Lárus Halldórsson frí- kirkjupi’estur er innan skamms væntanlegur til Reykjavíkur, og ætlar hann að setjast hér að. Búast má við að koma hans hing- að verði höfuðstaðnum til góðs í trúarlegu tilliti, þar sem það er alkunnugt, að séra Lárus er mik- ill hæfileikamaður og einbeittur trúarfrelsis formælandi. Ferðasaga. Eftir Loft Lausamann. —o— [Framh.], Vegurinn tók nú að gerast ærið ógreiður. Gatan var víða ófær. Varð ég að fara selflutning með hestana, oft í svo skarpa króka, að hesturinn varð að ganga í boga eða hlykkjum milli steinanna. Stundum varð ég að iáta hestana feta sig eftir klakahraunbrún í flæðarmálinu, þar sem sjórinn urg- aði undir. Iíún var stöm af sjáv- arlöðrinu, er upp á hana hafði ’fall- ið, og mátti þvi fóta sig á henni. En svellin uppi i hlíðinni vóru ekki fær sökum halla. Pannig komst ég undir klyfið; þar lét ég hestana bíða og fór að rannsaka svellbólstrana. Leist mér þar hvergi fært. Svellin lágu óslitin fram á hamarsbrún, en neðan undir var sjórinn, lagður hrönguls-ísi. Hvað var nú til ráða? Það var komið sólarlag. Yind- urinn gerðist æ snarpari, og stóð strengurinn ofan af jöklunum fram eftir dalnum, og strauk nú ómjúk- lega norðurkinn Múlafjalls, þar sem ég var staddur, inniluktur af ófærum á alla vegu; því það var ekki einu sinni fært sömu leið til baka, Ég fór á einum stað yfir svellbreiðu, þar hallaði undan fæti, svo hestarnir gátu beitt sköflun- um, en þar var ekki fært upp aft- ur; þámundu hestarnir beita táin og jörkum, en skaflar ekki taka niður. Að bíða eftir fjöru þarna í urð- arskriðunni 3—4 stundir, og geta eigi hreift sig úr stað, í skarpa,- næðingi og 8— 10 stiga. frosti, með svanga og þreytta hestana, það fanst mér ekkert gleðileg tilhugsun. Einhver ónota-hrollur fór um rr.ig allan. Mér datt nefnilega i hug kvæði, er ég hafði lesið og lært (Sf. jan. ’97), er heitir „Und- ir Múlafjalli." Fanst mér nú að mér steðja öll þau undur og ólæti náttúrunnar og- hjátrúariunar, sem lýst er í þessu hrikalega kvæði. Ég varð eins og á nálum. Mér fór að „heyrast" og „sýnast.“ Ég gat ekki til þess hugsað að dvelja þarna hálfa nóttina; og svo virtist mér ósýnt, hvort ég í náttmyrkr- inu kæmi hestunum út á sjávarís- hroðann, þó undan honum væri fallið. Tók ég því þann ásetning, að reyná upp á líf og dauða að komast yfir klyfið. Eftir talsverða leit og strit tókst mér að ná lausum hellusteini; með honum baiði ég fyrst allan klaka III. Bóndinn í Bo,tni, Helgi Eiriars- son, er ungur maður ókvæntur, býr með móður sinni; hann hefir á fám árum bygt upp flest. eða

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.