Alþýðublaðið - 01.01.1906, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.01.1906, Síða 1
alHðbbláðið 1. Blað. Ávarp. Lít þitt framtiðarvor, elfdu afl þitt og þof, þjóðin mín, sem til menningar skeiðið vilt þreyta, og bugast ei neitt þó ei gangi það greitt því að gæfan oss fátt má án erfiðis veita; þú sérð með því myrkviðursdagana dvína, og dýrðlegri sól yfir landið vort skína; og að lyfta þér hátt þú með atorku átt til að afla þér gullsins í framtíðar- kórónu þína. M. Gíslasort. íslenzk alþýðaí Þetta blað sem hér birtist er ætl- að alþýðu. Við, sem gefum það út, erum alþj'ðumenn, en svo eru í daglegu tali þeir menn kallaðir sem 1. Árg. ekkert stjórnarvald hafa, ekki hafa lagt fyrir sig vísindalegt nám, en gera líkamlegt erfiði að lífsstarfi sínu. Ef litið er á flokkaskiftingu þjóð- félagsins sést það brátt, að við orum stærsti flokkurinn. En þvi miður er það sögn og sannindi, að við höf- um ekki aðra yfirburði en mergð- ina. Völdin getum við haft, en viljum þau ekki; við höfum fengið þau öðrum í hendur, eða rjettara sagt, leyfum öðrum að halda þeim fyrir oss. Við höfum aftur augun oggef- um okkur í auðmýkt undir þrælk- un, ranglæti og fyrirlitningu. Vald- hafarnir segja okkur hvernig við eigum að sitja og standa, hvernig við eigum að lifa og deyja. Þeir hinda okkur byrðar, en spyrja okk- ur ekki um, hve þungar þær megi vera. Þeim er ekki nóg að láta okkur mala kornið sitt, þeir verða líka að ráða með hvorri hendinni við snúum kvörninni. Efþeirbýggja Reykjavík, 1. Jandar 1906.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/157

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.