Alþýðuvinurinn - 01.03.1914, Blaðsíða 8
8
ALÞÝÐUVINURINN
“Við þurfum að fá atkvæðis-
rétt,” liugsaði konan og liélt lieim-
leiðis gröm í geði.
Aldarafmæli sjálfstjórnar
Norðmanna.
Á þessu ári eru liundrað ár liðin
síðan Norðmenn tóku við fjárfor-
ráðum. Eru þeir að efna til sýn-
ingar mikillar, er lialdin verður í
Christianíu , höfuðborg þeirra, á
næsta sumri til minnis um þennan
merkis viðburð. Verða þar sýndir
aðal-ávextir aldariðju þeirra.
Norðmenn bafa verið stórstígir
á framfarabrautinni síðan þeir
fengu sjálfstjórn. L'tlend verslun
var mjög góð síðastliðið sumar, upp-
skeran var alt að 8,000,000 virði og
útlit hið besta. Noregur hefir ekki
lent í þeirri fjárþröng, sem nú er
víða um heim.
Aðal óánægjuefni Norðmanna nú
sem stendur er það, að þeim þykja
bervarnir sínar lélegar. Samtök
eru hafin um landið til að fá stjórn-
ina til að auka þær. Nefnd manna
er kosin var úr öllum stjórnmála-
flokkum, befir skorað á forsætis-
ráðberrann að sinna þessu. Öll
helstu blöð landsins taka í sama
streng og margir nafntogaðir menn
flytja þetta mál af kappi. Frið-
þjófur Nansen liefir látið prenta
flugrit, sem stráð er um landið ])ús-
undum saman. Bendir liann á að
Noregi geti verið bráð bætta búin
og jafnvel bani, ef hervarnir séu
ekki auknar. Aðrar þjóðir auki
stöðugt lierbúnað sinn. Alþjóða-
styrjöld muni vera í vændum og
liver smáþjóð, sem þá verði illa að
vopnum búin, megi búast við að
verða að velli lögð og nafn hennar
verði skafið út af sögu mannkyns-
ins.
FRÉTTAMOLAR.
Eins og áður er getið, var á árs-
fundi Social Service Council, sem
baldinn var 17. feb. s. 1. samþykt
uppástunga frá Meþodistum að
finna foringja liberal flokksins, og
mælast til við bann, að flokkurinn
tæki sem sérstakt atriði í stefnu-
skrá sína, að afnema liótelin, eða
“banish tbe bar”, eins og það er
kallað. Nefndin, sem til þess var
valin, fann Mr. T. C. Norris þann
14. þ.m. Tók Mr. Norris nefndinni
vel og lét vel af stefnu hennar og
I verki ]>ví, er bún og fylgjendur
liennar væru að vinna. Hann sagði
engum blöðum um það að fletta, að
bótel og veitinga-krár væru skað-
semdar stofnanir; kvað bann
flokkinn blyntan stefnu bindindis-
manna, en befði þó ekki enn ákveð-
ið neitt um að afnema ' 'vínsölu á
hótelum eða veitingastöðum. Eins
og stæði, væri því ekki rétt af sér
að lofa neinu um það, en að flokk-
urinn skyldi íhuga málið rækilega.
■—Vínsalar í Californía ætla að
nurla saman 1 millíón dollara, sem
verja á til þess að berjast á móti
vínbannsstefnunni þar.
—Yfir lögregla Winnipeg borg-
ar hefir skipað svo fyrir, að líta
skuli stranglega eftir því, að klúbb-
ar og krár borgarinnar bagi iðn
sinni lögum samkvæmt.
AIjpÝÐTJVINTJHINN
Kemur út einu sinni á mánuíi
VerS árgangsins 75c. Borgist fyrir fram.
Útgefendur:
Stefán Einarsson. Egill Erlendsson.
Utanáskrift blaðsins er:
Alþýðuvinurinn, 692 Banning Street
Winnipeg, Man.