Lögberg-Heimskringla - 23.03.1961, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 23.03.1961, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. MARZ 1961 7 Dánarfregnir Mrs. Karolina Rannveig Jo- ^nnesson að Baldur, Man. atldaðist nýlega (upplýsingar dánardægur ekki fyrir eildi). Hún var fædd á Norð- Urlandi á Islandi 12. maí 1869 0§ fluttist til Manitoba 1888. ý.1'1 síðar giftist hún Thorfinni Jóh aannessyni. Utan 10 ára í ^ ttinipeg og við íslervdinga- l°t áttu þau hjónin heima í rgyle-byggð. Hún missti ann sinn árið 1944. Tvö börn ^eirra hjóna, ólafur og Guð- y. dóu í æsku. Sonur þeirra, ap. lézt á Frakklandi 1917. ^J°la, dóttir þeirra, dó 1943 Sonur þeirra, Óli, andaðist 2- Átta börn syrgja móður ^ a: Jóhannes, Ingólfur og Jyndís að Baldur; Andrea, w - J. Bjornson að Minto, catl-: Valgerður, Mrs. K. C. ^oieron að St. Bruno; Rose, j,rs- Sigurdson í Brandon; lnnbogi í Detroit, og Jónína, pe^8 Anderson í Winni- l g' Barnabörnin eru 29 og rna-barnabörnin 73. er^^°rin fór fram frá lút- Do U kirkíunrn 1 Baldur. Séra alc^ald Olsen jarðsöng. Hin til a landnámskona var lögð reitnuíldar 1 Baldur graf' ☆ a^riðÍudaginn 14. febr. 1961 lst 1 Blaine, Wash. dánu- jQ. Urlnn Ingimundur Henry hv Us°n. hann varð bráð- ía!dHUr’ 79 ára §arna11- Ur heima á Islandi 19. átta hQrn til Vesturheims var ara gamall drengur. Hann hatjiVel menntaður maður, ge., háskóiamenntun og íjan lllía á búnaðarskóla. lífi dvaldist mestan tíma af þar Slnu * Minot, N. Dakota, áan 1 f^rir ^O árum síðan, að dvaU: 5lutti til Blaine og tnUn , i531- ti! dauðadags. Ingi- har Sal- lifir einn bróðir, lslann- ^lgurjónsson, heima á 44. > Prestlærður maður Jóoj siíáld; 3 systur, Mrs Saskna Binarsson, Wynyard biorn’ Mrs- Sophia Sigur C"55™. Leslie. Sask., o, Whit ollanna Brynjólfsson hiara6 R°ck’ B C- Svo lík{ aUt fraendur og frænkur §efið 6Sta myndarfólk og ve innYmUndur var jarðsung fra augardaginn 18. febrúaj Blain ararstofu McKenney Bvíld ^ °g laSður til hinzti Cuðrnr * Blaine grafreit. Sérs söng Undur P. Johnson jarð ev, CuðnÝ Sigurdsc ekkia nr°ok St" Wini ist a A,rrns Bigurdson, a ’harz R0m.enna sPÍtalanu: f^dd’að T3ra 30 aldrL Hu heima í wUndar’ Man” 6 40 ár vr lnniPeg hin sí íortnan Twfa einn s d^tur M tVinnipeg; Mrs. g Mrs- E. V. Cool Green, báða settar í Winnipeg; 3 barna- börn; fjórir bræður, Árni, Ól- afur, Helgi og Jóseph Thorla- cius, allir í Ashern, Man.; fjórar systur, Mrs. S. Hurdal að Ashern, Mrs. W. Hansen, Mrs. R. Skaftfeld og Miss Ásta Thorlacius, allar í Winni- peg. Útförin fór fram frá Bar- dals; Dr. V. J. Eylands jarð- söng. ☆ Tómas T. Jónasson andaðist á Almenna spítalanum í Win- nipeg 14. marz, 73 ára að aldri. Hann var sonur landnáms- hjónanna Tómasar Jónasson- ar frá Engimýri í Öxnadal og Guðrúnar Jóhannesdóttur Grímssonar bónda á Kjarna og Litla-Holti í Eyjafirði. Þau fluttust vestur um haf 1876 og nefndu landnámsjörð sína við íslendingafljót Engimýri. — Tómas var bróðir Sigtryggs Jónassonar, föður landnáms- ins í Nýja íslandi, og Jónasar prentara Framfara. Engimýri var lengi gististöð og fékk al- menningsorð fyrir hlýjar við- tökur og umhyggjusemi og eins eftir að Tómas yngri tók við jörðinni eftir föður sinn. Hann kvæntist Magnúsínu Jónsdóttur Magnússonar Borg- fjörð landnámsmanns í ná- grenni við Árborg og lifir hún mann sinn, enn fremur sonur þeirra, Tómas A. Jónas- son í Riverton; sex dætur, Mrs. L. Pálsson og Mrs. B. Baldwinson, báðar í Riverton, Mrs. N. Britton í St. James, Mrs. F. Gudmundson, Árborg, Mrs. T. McMillan í Kenora og Miss Florence Jónasson í Win- nipeg. Barnabörnin eru 14 og barna-barnabörnin 8. Af ell- efu systkinum Tómasar heit- ins eru þessi á lífi: Jóhannes, Helga (Mrs. Th. Thorarinson), Rannveig (Mrs. J. McLennan), öll búsett í Riverton, og Sigur- björg (Mrs. T. Addison), Hecla, Man. Útförin fór fram frá lút- ersku kirkjunni í Riverton á föstudaginn. Þórunn Einarson Hinn 8. febrúar s. 1. lézt á sjúkrahúsinu í Cavalier, N. Dakota, frú Þórunn Einarson. Þórunn var fædd 4. sept. 1880 nálægt þeim stað, er bær- inn Riverton stendur nú. Þór- unn fluttist með foreldrum sínum, Pétri Jónssyni og konu hans, til Bandaríkjanna, er hún var ungbarn. Faðir henn- ar nam land nálægt Milton, N.D. Þar átti Þórunn heima og stundaði kennslu, unz hún fluttist til Upham, N.D. árið 1919. Þórunn kenndi samtals í 26 ár, unz hún giftist. Þórunn giftist Stefáni S. Einarsyni í Upham árið 1925. Hann lézt árið 1952. Ekki var þeim barna auðið, en Þórunni lifa sex stjúpbörn: Einar Ein- arson, Upham, Joseph Einar- son, Bantry, N.D., Höskuldur Einarson, Edinburg, N.D., Mrs. Charles Nikazy (Margaret), Seattle, Wash., Mrs. J. O. Alm- quist (Hilda), Upham og Mrs. Russell Morrison (Bergþóra), Bathgate, N.D. Auk þess lifa Þórunni ein systir, Mrs. Mar- garet Smith, Park River, og tveir systursynir, F. U. Smith, Park River og G. A. Smith, Modesto, Calif. Á undan Þórunni voru gengnir eiginmaður hennar, Stefán Einarson, foreldrar hennar, 4 bræður, 3 stjúpsyn- ir og ein stjúpdóttir. Þórunn stundaði nám í þrjú ár við háskólann í Norð- ur Dakota og síðar stundaði hún nám við Kennaraskólann í Minot. Hún tók mikinn þátt í störf- um kvenfélaga í mörg ár. Þór- unn var meðlimur Melankton kirkjunnar í Upham. Þórunn hafði dvalizt á elli- heimilinu Borg í Mountain í átta ár. Hún hafði átt við van- heilsu að stríða um nokkurt skeið og hafði legið á sjúkra- húsinu í Cavalier í 10 daga, er hún andaðist. Útförin fór fram laugardag- inn 11. febrúar s. 1., fyrst frá Fjallakirkju í Mountain- prestakalli á íslenzku og síðan frá Melankton-kirkju í Up- ham á ensku. Þórunn var jarðsett í Mel- ankton kirkjugarðinum í Up- ham. Séra Hjalti Guðmunds- son jarðsöng. dangered and shots were fired —although mostly blanks. Last week, from both Lon- don and Reykjavik, came an- nouncements that the 2%-year feud had ended. The terms: Iceland gets its twelve-mile limit, but British fisher- men are permitted a period of grace during which they may fish—at certain times, at certain locations— within six miles of Iceland’s coast. If Iceland’s fishermen catch the fish that the British have been getting, the pact eventually should mean an additional $28 million a year for its one-crop economy. TIME, March 10 Mikið og snilldarlegt . . . Frá bls. 4. mun sárast harma — önnur skip. Og þessi kvæði eru þrungin þeirri víðfeðmu trú á menn- ina og lífið, sem svipmerkt hefir Davíð í vaxandi mæli, þótt umbótaþrá hans brjótist einnig frapi í óvægum ádeil- um hans. Einlægnin, trúnaður við hið bezta í sjálfum sér, er einnig aðalsmark þessara Ijóða. Boðskapur Davíðs er alltaf jákvæður í innsta eðli sínu. Því segir hann í eggj- andi kvæði sínu „Gakk heill“: dafnar líf og vilji hans. Allar nýjar endurbætur eiga sínar dýpstu dætur í fylgsnum hjartans, fleygri sál. Loks fá dimmar draumanætur dagsins tungumál. • -------------- Grárri þoku geigs og trega getur þú af öllum létt, öllum beint til betri vega, brennt í hjörtun lög og rétt. Þegar allir, meiri og minni, mega treysta elsku þinni, þá er samin sáttargjörð, frelsið tryggt í fyrsta sinni, friður guðs á jörð. Enginn ræður sínum nætur- stað. ☆ Mikið má ef gott vill. ☆ Margt smátt gerir eitt stórt. ☆ Ö1 er rnnri maður. ☆ Það er betra hjá sjálfum sér að taka en sinn bróður að biðja. ☆ Enginn er annars bróðir í leik. ☆ Það er hver sínum hnútum kunnugastur. ☆ H. G. *)U jHtH, War's End The modern Icelander is a chip off the old Norse. He be- lieves that his tiny nation of 172,000 people can exist in equal partership with great powers—while supporting it- self entirely on fish. Last week the Icelander proved his premise by winning a curious ocean war against the proud- est maritime nation on earth: Great Britain. At stake in the war was the codfish—an ugly inhabitant of the North Atlantic that lin- gers lazily at the bottom of the ocean, spawns furiously and brings Iceland $59.3 mil- lion a year. Until June 1958, the schools of cod that lurkec in the open sea more than four miles from Iceland’s rocky coast were fair game for anyone. Every year British trawlers hovered off Iceland’s coast outside the four-mile limit, scooping up enough cod to make up 50% of their distant-water catch. Then Iceland announcec that it would enforce a new fisheries limit: twelve miles. British trawler captains who disregarded the Icelandic ulti- matum and penetrated with- in the twelve-mile limit found themselves accosted by the belligerent Icelandic coast guard. The British navy steamed to the rescue, pro- vided frigate escorts for the invading fishermen. Tempers flared, the NATO alliance (to which both belong) was en- Bylting sú, sem bjargar þjóðum, býr í vitund sérhvers manns. í dáð, en ekki digrum sjóðum, Maígs er að minnast, þegar málugir finnast. ☆ Víða í landi er pottur brot- inn, og einn skrattinn hjá mér. AÐ SIMA ÞINUM UNDAN- SKILDUM SPARAR EKKERT ÞÉR TiMA EINS OG ÞETTA . . . Y£LLÖWPAG££ MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.