Lögberg-Heimskringla - 26.07.1962, Qupperneq 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. JÚLl 1962
5
/UitGAHAL
IWENNA
_ \
VALDHEIÐUR THORLAKSON:
-gi! soguna eins og mer
sögð hún.)
t’að kom amerískur jarð-
r^ðingur ti’l íslands laust eft-
lr 1950. Var tiigangur hans að
^hnsaka Suðurnesjahraunið.
afði hann bækistöð sína á
f-flavíkurflugvelli.
Skömmu eftir að hann kom
landsins kynntist hann
UrigUm Reykvíking og tókst
^ð iþeim góður kunnings-
, KaPur. Eitt sinn um veturinn
ringdii sá reykvíski til hgns,
j Vaðst hafa tvo miða að Þjóð-
Wíhúsinu og æskti <þess, að
ahn yrQj gestur sinn, og að
~yni!ngu lokinni heimsækti
reldra sína. Ameríkaninn
JSgur boðið feiginsamlega.
Ur til Reykjavíkur í sínum
»lu
af
Xus“ bíl með tvær flöskur
amerísku áfengi, er hann
'Sgst leggja á borð með sér
_
Um kvöldlö
^eður var kyrrt, en einhver
hUldi yfir Suðurnesjum. Er
j an° nær til Reykjavíkur,
^e8gur hann bílnum við leik-
Usið og læsir vandlega sök-
h hins dýrmæta farms, er
^ann geymdi1 í baksæti. Mætir
Puingjunum og þeir gleyma
uud og við ágæta leik-
yuingu, en er dt kom að sýn
®u lokinni, var kominn
°ld-byiur. Leizt nú Amerí-
^ahanum ekki á hið íslenzka
he^rarveður. Afþakkar hedm
j.j rð og ekur í snatri í áttina
Keflavikur. Er hann kom
fyrir Kópavog, herti veðr-
’. °g um þá mund hann
hri»ti ljós- Hafnarfjarðar, var
jUl>s ameríska hetjulund
°gin veg allrar veraldar. Fór
auu að biðja Guð fyrir sér,
hafði hann aldrei gjört
jg Ur °g enginn trúmaður ver-
ef hann villtist út af
guium í Suðurnesjahraunið,
si hann að dagar hans voru
taldir.
Allt í einu finnst honum
hann ekki mundi vera einn í
bílnum, en hugði það heimsku,
þar eð enginn hafði farið í
bílinn í Reykjavrk, og hann
hvergi stanzað á leiðinn. Lítur
þó í baksætið og sér, sér til
mikillar undrunar, mann sitja
í öðru horni sætisins. Er sá
all' einkennilega klæddur, í
mórauðum stakk með snæri
bundið um mitti, prjónaða
hettu á höfðu og sá aðeins í
alskeggj að • andlitið. Á fótum
hafði hann skinnsokka með
skinnþvengjum vafða um
kálfa. Hvíldi hann olnboga á
hnjám sér, en kreppti báða
hnefa um prik, er hvíldi á bíl-
gólfi'. Sá ameríski verður ægi-
lega skelkaður við þessa sýn.
Spyr hvernig hann hafi kom-
izt inn í bílinn og hvert hann
sé að fara, en fékk ekkert
svar. Segir hann honum að
han skuli hafa sig út, hann
skuli stöðva bílinn, en ekkert
svar. Það grípur Kanann ægi
leg hræðsla við þennan þögla
óboðna gest. Hann gleymir
veðurofsanum, hrauninu og
öllu þar að lútandi og ekur
sem óður væri áfram í myrkr-
inu, og viti menn, þarna grill
ir í ljósin yfir hliði Keflavík
urflugvallar. Hann hugsar, ja
— ég skil þennan einkennilega
karl eftir hjá íslenzka verð-
inum við hliðið og byrjar að
segja honum það og lítur aft-
ur um leið, en þar er enginn.
Hann stöðvar bílinn, lýkur
upp afturhurð hans, nei, eng-
inn vera, ekkert nema vín-
flöskurnar, sem enn lágu þar
kyrfilegar með óbrotin inn-
sigli. Seinna er hann sagði
kunningja mínum frá þessari
reynslu sinni, kvaðst hann
með sjálfum sér sannfærður
um, að þama hefði verið góð
og göfug sál að leiðbeina sér
í hættunni þessa ægilegu
nótt.
Kvi
Arsþjng Kvennasambands Unifara
^rítugasta og sjötta ársþing Talsvert mikið hefir verið
h er>nasambands Unitara var gert við bygginguna og mik-
a dið 8. júlí á Sumarheitmil-
y U a Hnausum. Veðrið var
Ui^islegt, aðsókn fremur góð;
35 konur sátu fundinn,
m hófst kl. 10 fyrir hádegi.
j}^°rsetinn, Mrs. Sigrid Mc-
la°We11, skýrði fra> að starf fé-
a^sins væri mest fólgið í því
h . lia eftir og nota Sumar-
eftir því sem hægt
VuJ- °g sagði’ hún að von
þh 1 a tveimur hópum af
fra „Retarded Chil-
^ Ass’n“ 1 júlí - 10 da§a
fr.lr óvdrn hóp. Eins myndu
Un Slí^ldur fra kirkjusöfnuð-
k„ „ m koma með sín börn og
hot af því.
ið meira þarf að gera. Kven-
félög sambandsins leggja ti'
eftir megni, en það kostar
mikið nú á dögum að endur-
nýja byggingu, sem er 26 ára
gömul. Hjálp frá einstakling’
um, sem kynnu að vilja gefa
eitthvað til sumarheimilisins
verður þegin með þökkum og
má sendast til Mrs. Margrétar
Sigurdson, Gimli, Manitoba
og mun hún senda kvittun
fyrir.
Forseti gaf skýrslu yfir ferð
til aðalkirkjuþingsins, sem
haldið var í Ft. Quappelle síð
ast liðinn september. Gestir á
þinginu voru Dr. og Mrs. S. E
Björnson frá White Rock,
B.C. Mrs. Björnson var forseti
sambandsins í meira en 20 ár,
og gat þess vegna heilsað upp
marga gamla kunningja.
Einnig vildi ég minnast á
aðra konu, sem var ein af
stofnendum og fyrsti skrifari
sambandsins, Mrs. Emmu Re-
nesse, hún hefir unnið að
málum þess á einn eða annan
hátt í síðast liðin 36 ár og nú
í mörg ár verið fjármálaritari,
en hefir nú sagt af sér því
starfi. Var henni þakkað vel
unnið verk með þeirri von að
hún haldi áfram að vera með
og geti tekið þátt í málum
okkar.
Ein kona var gjörð að heið-
ursmeðlim sambandsins, hún
er Miss Guðbjörg Sigurdson,
628 Agnes St., Winnipeg.
Aðairæðukonan á fundinum
var Beatrice Brigden frá Win-
nipeg. Hún ræddi um störf fé-
lags þess, sem kallar sig
„Voice of Women“, hún sagði
frá því að þessi félagsskapur
væri að breiðast út um allan
heim. Séra Philip M. Péturs-
son messaði kl. 3 e. h., mess-
an var haldin úti undir beru
lofti, yfir 75 manns komu.
Kvenfélag Árborgarsafnaðar
bar fram rausnarlegar veit-
ingar á eftir.
Virðingarfyllst,
Mrs. S. McDowell
☆
Kosnar í stjórnarnefnd
sambandsins fyrir næstkom-
andi ár eru þéssar:
Forseti, Mrs. Elma Gísla-
son, Winnipeg; varaforseti,
Miss Guðbjörg Sigurdson,
Winnipeg; skrifari, Mrs. Guð-
rún Eyrikson, Winnipeg; við-
skiptaskrifari, Mrs. P. M. Pét-
ursson, Winnipeg; fjármála-
ritári, Mrs. Margrét Sigurd-
son, Girnli, Man.; féhirðir,
Mrs. N. K. Stevens, Gimli,
Man. Meðráðskonur tfl eins
árs: Miss Stefanía Sigurdson,
Árborg, Man.; Mrs. María Sig-
urdson, Winnipeg; Mrs. Sol-
veig Johnson, Árborg; Mrs.
Thruda Goodman, Winnipeg;
fyrir tvö ár: Mrs. S. B. Stef-
anson, Winnipeg; Mrs. María
Nordal, Árborg, Man.; Mrs.
Alla Verner, Winnipeg; Mrs.
Laura Thorkelson, Riverton,
Man. Camp Committee: Pálmi
Palson, Árborg, Jónas Nordal,
Arborg, Mrs. Lilja B. Björn-
son, Winnipeg, Mrs. Dorothy
Johnson, Riverton, og Mrs.
Thura Olafson, Winnipeg.
HANNESJÓNSSON:
lceiand's Unique History
And Culture
The Country and
its Climate
Although the northernmost
part of Iceland touches the
Arctic Circle, the climate is
relatively temperate. The
country is almost surrounded
by a warm current branching
from the main Gu'lf Stream,
and the average temperature
at Reykjavík, the capital of
Iceland, is 11°C. (52°F.) in
July, but —1°C. (30°F.) in
January.
The size of Iceland is about
103,000 Km! (39,900 square
miles); from south to north
the longest line i's about 300
km. (190 miles), whereas from
east to west the longest dis-
tance is about 500 km. (300
miles); the coastline is about
6,000 km. (3,700 miles) and
Iceland’s northernmost point
is at 66° 32' Northern latitude.
The closest neighbours of
Iceland are the Greenlanders,
the Faroees and the Scots.
Greenland is 278 km. (190
miles) distance from Iceland,
the Faroe Islands 400 km. (250
miles) and Scotland 800 km.
(500 miles). The distance from
Iceland to London i’s 1,177 st.
miles and to New York 2,593
st. miles.
Geologically Iceland is very
young. Her interior consists
largely of uninhabitable
mountain plateaux, glaciers,
lava fitelds, rivers and lakes,
the highest mountain being
Hvannadalshnúkur, which is
2,119 meters high (6,950 feet).
The coastline is highly ir-
regsular, deeply indented by
bays and fjords which abound
in all kind of demersal fish.
Iceland is really the geolo-
gist’s paradise. There he can
see wilth his own eyes what
he reads about geological for-
matiöns in his textbooks. On
this point, Mr. Peter Smith,
a member of the Imperial Col-
lege Icelandic Expedition . of
1958, had this to say in his
article in the Rochdale Ob-
server of 31st January 1959:
“The interior of the island,
with its vast desert of lava
and ice, is álmost uninhabited.
Centrál Iceland is thus the
paradise of the explorer with
an interest in geology, glaci-
ology, or any other applited
geographic science.”
The well - known British
author, Eric Liniklater, de-
scribes Iceland with greater
literary metaphor in his in-
teresting book The Uliimaie
Viking. He says:
“Iceland’s magnificently
tormented landscape is the
precipitation, initially, of sub-
marine volcanic explosions a
degree or two south of the
Arctic Circle. Though larger
than Ireland, little of its land
except the coastal fringe is
habitable. The greater part is
a rugged desert between two
and three thousand feet high,
with mountains that riSe to
nearly 7,000 feet; and from
their savage slopes lofty ice-
fields, descend to black lava
barrens that its still active
volcanoes have thrown out.
Vatnajökull, the largest of the
ice-fields, is a big as Corsica,
and there are between thirty
and forty lesser fitelds . . .
There are several thuosand
hot springs, most of them
small and gentle, but some ex-
uberant. Stóri Geysir, the
Great Spouter, has acquiréd
a generál renown and given
its name to all such watery
eruptions.
The landscape varies from
infinite desolation to majestic
grandeur . . .”
Linklater also says:
“The visitor will first be
impressed by the extraordi-
nary cohabitation of heat and
cold, of ice and flame. Instinc-
tively one associates volcanic
eruption with hot coun-
tries: with Sicily and Mar-
tinique, with Krakatoa and
Japan. But in Iceland, under
the Arctic Circle, there have
been in the last thousand
years some eighty eruptions
from twenty-five volcanoes,
and here and there the land
is split by the gigantie fissures
of earthquake.”
Still another English gentle-
man of letters, the publisher
Sir Stanley Unwin, who
knows Iceland well, described
the coúntry from yet another
point of interest:
“Iceland iá . . . a paradise
for anglers, bird lovers, bota-
nists and geologists. It is an
ideal resort for the young and
healthy who have still a few
drops of Viking blood in their
veins. Above all, to those who
love an open air life.”
Only the lowland around
the shores is inhabited, the
largest part of lt being in the
south-western region of Ice-
land, where we also find the
majority of the population.
But from the several fjords
great valleys run deep into the
surrounding highland, form-
ing in many places very good
conditions for farming. The
population lives almost entire-
ly on the lowlands of the
coastal fringe, largely in small
towns and villages close tb the
less populated farming areas.
Hver, sem hefir embætti,
hann gæti þess.
Hafðu ekki of mörg járn í
eldinum.
Hálft, ef þú vilt halda því.
^apenhagen
Heimsins bezta
munntóbok