Lögberg-Heimskringla - 26.07.1962, Qupperneq 8
8
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. JÚLl 1962
Úr borg og byggð
Messa í Árborg
Messað verður í Sambands-
kirkjunni í Árborg n.k. sunnu-
dag, 29. þ. m., kl. 2 C.S.T.
Skírnarathöfn fer einnig fram
vi'ð guðsþjónustuna. Séra
Philip M. Pétursson messar.
Messa í Gimli
Messa verður í Unitara-
kirkjunni á Gimli n.k. sunnu-
dag, 29. þ. m. kl. 7 e. h. C.S.D.
Séra Philip M. Pétursson
messar. Guðsþjónustan fer
fram á ensku.
Donations To
/#Geysir Memorial
Fund/#
Mr. and Mrs. Tim. Bodvar-
son and Mr. and Mrs. Pete
Björnson, $5.00 — in loving
memory of Daniel Chris
Skulason.
In loving memory of Gestur,
Fridfinnur and Sigurdur J.
Sigurdson, $15.00 — by their
sister and brother-in-law, Mr.
and,Mrs. J. J. Thorsteinsson.
“Ladies Aid Freyja”, $10.00
—in memory of Oli Karl Sig-
urdson and K. N. S. Friðfinn-
son.
Gratefully acknowledged.
K. L. Skulason,
Treas. of Fund
Séra Sveinbjörn Ólafsson
var hér nýlega á ferðinni í
heimsókn til systra sinna að
Oak Point — Mrs. J. T. Árna-
son, Mrs. Petru Pétursson og
Mrs. Halldóru Thorsteinsson.
Hann var lengi prestur fjöl-
menns meþódistasafnaðar í
St. Paul, og var þar mjög vin-
sæll, en vegna veiklunar í
augum tók hann að sér minni
söfnuð fyrir tveim árum í
Little Ralls, Minnesota og er
heimili íþeirra hjóna á austur-
bakka Mississippi fljótsins. Til
að hliífa augum sínum færir
séra Sveinbjörn sér í nyt
ágæta þjónustu, er stjóm
Bandaríkjanna veitir sjón-
döpru fólki. Hún hefir látið
taka á hljómplötur þúsundir
góðra bóka og þeir, sem þeirra
þurfa, fá þær ókeypis að láni.
Kvaðst séra Sveinbjörn hafa
haft mikið gagn af að kynna
sér innihald góðra bóka á
þennan hátt. Hann hefir og
fundið sér einstætt tóm-
stundastarf. Hann á margar
ekrur af landi umhverfis
heimili sitt og ræktar á því
norsk grenitré, sem eru eftir-
sótt fyrir jólatré. Jarðvegur-
inn á árbakknaum er sendinn
og talinn ágætur til ræktunar
þeirrar trjátegundar. Þegar
hann lætur af embætti, sem
hann gerir ráð fyrir að verði
eftir eitt eða tvö ár, mun
hann gefa sig að trjáræktinni,
sem hann hefir mikla ánægju
af, auk þess sem hún færir
honum nokkuð í aðra hönd.
Dr. amd Mrs. C. E. Thomp-
son, 8001 Shadywood Lane
have recently built a large
and beautiful Colonial house
on a country lot at Tacoma,
Wash. Dr. Thompson has a
dental practice. Mrs. Thomp-
son is Adelaide Benson from
Upham, N.D., This summer
they have a large sign across
their carport: Welcome Cous-
ins — typical Icelandic and
Norwegi'an hospitality. Char-
les Thompson is from Rugby,
N.D.
The cousins they will wel-
come during this World’s Fair
season are: The Kris Benson
family, Upham; the A. S. Ben-
son family, Bottineau; Hamil-
ton Benson and Joe Swanson,
Upham; the W. M. Freeman
family, Mt. Shasta, Califomia;
Dr. Coleman and family,
Pasadena, California; Alfred
Shutz family, Bismarck, N.D.;
A. R. Hawkins family, James-
town, N.D.; Walter Arnason
family, Upham, N.D.; Stanley
Newman family, Minot, N.D.;
Mrs. George Johnson, Raleigh,
North Carolina.
The Thompson house was
recently written up in the
Tacoma paper. The reporter
picked out the following in-
terest item:
Icelandic Motto
Mrs. Thompson’s family
came from Iceland and it
shows in two places—an heir-
loom spinning wheel in the
dining room and a carved
motto above the breakfast
table: “Komdu að fá kaffi.”
Leiðrétting
I listanum með íslandsför-
um í síðasta blaði var eitt
nafnið ekki rétt. Það átti að
vera Mrs. Siggi Sigfússon frá
Lundar, ekki Sigurdson.
Dánarfregn
William Haroldsson Olson,
til heimilis að 784 Wolseley
Ave., Winnipeg, andaðist á
Misericordia spítalanum 19.
júlí 1962, 78 ára gamall. For-
eldrar hans voru Haraldur
Jóhannsson Olson og Hansíma
Einarsdóttir Olson, bæði ætt-
uð frá Húsavík í Þingeyjar-
sýslu. Hann var trygginga-
umboðsmaður í félagi J. J.
Swanson Company í mörg ár
og rak Swan Manufacture fé-
lagið í nokkur ár. Eftirlifandi
eru kona hans Catherine,
tvær dætur, Marian — Mrs.
Arthur Swainson í Montreal
og Diane í Winnipeg. Enn
fremur tvö barnabörn. Útför-
in var gerð frá Fyrstu
lútersku kirkjunni í Winni-
peg. Hann var lagður til
hinztu hvíldar í Brookside
grafreitnum.
Ómenntaður löíralæknir
Frá bls. 7.
enginn sími var þarna nærri.
Og það var hætt við að dreng-
urinn mundi deyja áður en
bílarnir kæmu.
Sowter var örvílnaður og
vissi ekki hvað hann skyldi til
bragðs taka. Þá bar Kup-
MESSUBOÐ
Fyrsla lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku: kl. 9.45 f. h.
11.00 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h.
puswami þar að. Hann leit að-
eins á drenginn og sagði svo:
— Ég ætla að skreppa til
næsta þorps og ná í einhvern,
sem getur læknað þetta.
Og svo rauk hann af stað.
Sowter horfði á son sinn,
augastein sinn, og hann sá
hvernig rauðu þræðirnir færð-
ust upp eftir handlegg hans
og voru komnir upp undir
öxl. Hann vissi að drengurinn
var dauðadæmdur.
Eftir tíu mínútur kom Kup-
puswami aftur og hafði með
sér Indverja, sem ekki var í
öðrum fötum en lendaklæði.
Hann var gráhærður, hafði
rakað hárið ofan við ennið
eyrnanna á milli, en látið hitt
vaxa og var það sítt og kembt
aftur á herðar. Ekki var hægt
að gizka á aldur mannsins,
hann gat verið fertugur, en
hann gat líka verið sjötugur.
Hann lét Edmund setjast og
sat svo á hækjum sínum fram-
an við hann. Og svo hóf hann
eimhverjar særingar á máli,
sem Sowter skildi ekki. Jafn-
hliða strauk hann handlegg
drengsins með óhreinum
fingrum alla leið ofan frá öxl.
Hann lagði svo mikinn kraft
í særingar sínar og nuddið, að
sviitinn draup af honum og
rann niður andlit hans í stríð-
um straumum.
Sowter starði á hann milli
vonar og ótta. Og skyndi'lega
sá hann, að rauðu taumarnir
á handlegg drengsins fóru að
styttast, og var eins og þeir
sigi niður. Það var líkast því
er kvikasilfur fellur í hita
mæli.
Þegar taumarnir náðu ekki
lengra en upp í olnbogabót,
var særingamaðurinn or i
uppgefinn. Hann kraflaði þa
öskuhrúgu, sem þar var, 0
bar öskuna á handlegg ^ren^S
ins, svo að þar kom öskuhring
ur ofan við rauðu þræðin*
Sowter horfði á og undrað®
að þræðirnir færðust ^^1 u
stað, það var eins
kæmist ekki upp fyrir eS U
hringinn.
Indverjinn hvíldist nok r
stund. Hann sat á hækjum
sínum og var með lokuð augn
Nú höfðu hinir mennirm
safnazt þarna saman og hor
á, en enginn þeirra sagði nei ■
Svo hóf Indverjinn ssfrin^
ar sínar að nýju og tók a
strjúka handlegg drengsms
Og rauðu þræðirnir
stöðugt niður á við. E
léttil Indverjinn fyrr en Þ61
voru komnir niður í góminn
þar sem bitið var. Þá vibú®^
Indverjinn kominn að ni J
falli af þreytu, en hann e
samt áfram þar til raU ^
þræðirnir voru með ®
horfnir. Þá var borið j° .
bitsárið, og eftir það ken^
drengurinn sér einskis tnm
Lesbók Mbl-
Subscription Blank
NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD.
303 Kennedy Sl., Winnipeg 2.
I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip'
tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskring
NAME ..................-.............
ADDRESS .............................
íslendingadagurinn
Sjötugasta og þriðja þjóðhátíð íslendinga í Vesturheimi
GIMLI, MANITOBA
Mánudaginn 6, ágúst 1962
Skrúðför byrjar frá járnbrautarstöðinni kl. 11 f. h. Fjallkonan leggur blómsveig a
minnisvarða landnemanna kl. 11.30.
Hljómsveit R.C.A.F. Gimli.
íþróttasamkeppni fyrir börn, unglinga og kvenfólk byrjar kl. 12. Iþróttasamkeppn1
fyrir karlmenn keppt um Oddson skjöldinn og Hanson bikarinn kl. 2 e. h.
SKEMMTISKRÁ
byrjar kl. 2 e. h.
1. O Canada.
2. Ó Guð vors lands.
3. Forseti dagsins setur hátíðina, John
J. Arnason
4. Ávarp Fjallkonunnar, Mrs. Ingibjörg
Goodridge.
5. Hljómsveit, R.C.A.F. Gimli.
6. Ávörp heiðursgesta.
7. E'insöngur, Miss Margrét Jónasson.
8. Minni Islands, Heimir Thorgrimson’
9. Kvæði, Dr. S. E. Björnson.
10. Einsöngur, Miss Patricia Johnson.
11. Minni Canada, Ólafur Hallson.
12. Einsöngur, Miss Margrét Jónasson-
13. God Save The Queen.
FORSETI DAGSINS JOHN j. arnason
FJALLKONA mrs. ingibjörg goodridge
HIRÐMEYJAR johanna ingimundson og shirley bjarnason
KVÖLDSKEMMTUN
hefst kl. 6.45 e. h.
íslenzkar hljómplötur. Almenningur syngur undir stjórn Mrs. Elmu Gíslason
Gústafs Kristjánson. Undirleik annast Mrs. Jóna Krilstjánson.
Dans hefst kl. 10 e. h.
The Esquires spila.
Aðgangur að skemmtigarðinum $1.00. Aðgangur áð dansinum 75c.