Lögberg-Heimskringla - 24.01.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 24.01.1963, Blaðsíða 1
lögbetg*J|etmökrmsla Slofnað 14. jan., 1888 Slofnuð 9. sept., 1886 77. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 24. JANÚAR 1963 NXJMER 4 Fréttir frá íslandi (Úr Morgunblaðinu) Góð síldveiði Undanfarna vikur hefir ver- ið góð síldveiði fyrir Suður- landi. Aðfaranótt laugardags- ins 12. janúar s.l. fengu til dæmis 25 skip 26500 tunnur út af alviðruhömrum. ☆ Síldarafurðir Um síðast liðin áramót voru afurðasölur síldarverksmiðja landsmanna þannig, að af 72.000 tonnum síldarmjöls, sem framleidd voru á árinu, voru 12000 ton óseld. Er það ekki mikið magn, þegar miðað er við, hve óvenju mikil fram- leiðslan var. Hins vegar hafði síldarlýs- isframleiðslan, sem nam 62.000 tonnum, öll verið seld og held- ur betur þó, því að enn vantar nokkurt lýsi upp í gerða samn- inga. 11 f|1]^ Það, sem af er þessu ári, má áætla, að framleidd hafi verið um 3.500 tonn af síldarmjöli og 15.000 tonn af síldarlýsi. Það má því gera ráð fyrir, að ó s e 1 d a r síldarmjölsbirgðir nemi sem stendur um það 15.000 tonnum, en síldarlýsið hefir allt selzt. ☆ Frá Vestmannaeyjum Bátar eru byrjaðir á línu frá Vestmannaeyjum. Veiði hefir verið þolanleg, komizt upp í 11 tonn á bát, þegar bezt hefir látið. Meginið af aflanum er ýsa, en þó meira af þorski en verið hefir und- anfarin ár. Nokkuð hefir rætzt úr með menn á bátana síðustu daga en bó vantar enn mjög mikið af fólki. Frystihúsin hafa fengið all margt fólk að undanförnu og má segja, að þau hafi orðið heldur betur úti með mann- skap en bátamir. Sum húsin telia sér borgið með mann- skap sem stendur. Mjög mikil atvinna er í Vestmannáeyjum þ e s s a r mundir og er unnið yfirleitt fram til miðnættis og jafnvel lengur, bæði við síldarfryst- ingu og frystingu á fiski. Þrátt fyrir skort á sjómönn um, eru fleiri bátar farnir að róa úr Eyjum en á sama tíma í fyrra. ☆ Eldsvoði Eldur kom upp í Halldórs- húsi við Vesturgötu á Akra- nesi þann 11. janúar s.l. Rúm lega tvítugur maður, Kristján Valdimarsson að nafni, komst ekki út úr húsinu og beið bana. ☆ Bakað úr íslenzku hveili Fyrir nokkru bárust þær fregnir frá dr. Birni Sigur- björnssyni; að bakað hefði verið úr íslenzku hveiti nú nýlega. Að vísu var hér að- eins um lítið magn að ræða, en nóg til þess, að sönnun er fengin fyrir því, að hér má rækta hveiti. Hér var um að ræða hveiti úr tilraunareit Atvinnudeildar Háskólans á Skógarsandi und- ir Eyjafjöllum. Þar var sáð í 24 ferm. reiti með 8 mismun- andi áburðarskömmtum. Af þessu var tekið til mölunar eitt og hálft kíló af hveiti og síðan gerð tilraun með bökun. Hér var að sjálfsögðu um heil- hveiti að ræða. Bakaðar voru kökur, kex og terta. Dr. Björn lét þess getið, að vegna slæms árferðis hefði kornuppskera verið mjög lítil um land allt. Hveitiuppskeran í tilrauna- reitunum á Skógarsandi var ámóta góð og af herta byggi. Hveitið náði fullum þroska, sem er merkilegt í árferði sem bessu. Eftir þessari reynslu að dæma, sagði dr. Björn, að nauðsynlegt væri að sá hveiti á Islandi seinna en um miðjan apríl. Mun það því óvíða hægt nema á söndum Skaftafells- sýslu. ☆ Vinsaelt leikrit Allir aðgöngumiðar að 25. sýningu Leikfélags Reykja- víkur á leikritinu „Hart í bak“ eftir Jökul Jakobsson seldust upp á svipstundu. Hér var ráð- gert, að um síðustu sýningu væri að ræða, en stjórn Leik- félagsins hefir nú horfið að því ráði að efna til aukasýninga á ’eikritinu venga gífurlegrar aðsóknar. ☆ Nýr sýslumaður Skaftfellinga Forseti Islands hefir nýlega skipað Einar Oddsson sýslu- mann Skaftfellinga. Einar var áður fulltrúi borgardómara í Reykjavík. Hann er sonur hjónanna Sigríðar Gunnars- dóttur og Odds bónda Einars- sonar í Flatatungu í Skaga- firði. ☆ Fimm nýir yfirlæknar við Landspítalann í Reykjavík Fimm nýir yfirlæknar hafa verið skipaðir við Landspítal- ann í Reykjavík. Þeir eru: Kolbeinn Kristófersson sérfr. í geislalækningum, ólafur Bjarnason sérfr. í líkamsfræði, Hjalti Þórarinsson sérfr. í skurðlækningum, Theodór Skúlason sérfr. í lyflækning- um og dr. med. Friðrik Einars- son sérfr. í skurðlækningum. Christianson To Leave While Big Things Ahead By Val Werier At the end of this month John Aaron Christianson, 39, leaves his big oak desk in his spacious office at 103 Legi- slative Building. He ends a brief career as minister of welfare, cut short by the election last month. Mr. Christianson was the only defeated member of the cabinet and he lost because of a local issue — the diversion of the Assinibonie River. It was a crushing disap- pointment for Mr. Christian- son. He was one of the breed of the Assiniboine River. John Chrislianson Roblin in 1959 and soon thrust into the spotlight as a min- ister of the crown. Like some of his colleagues who had little experience in public life, he rose to the challenge, mastered his portfolio and be- came known as a strong mem- ber of the Roblin team. He enjoyed all this, taking a hand in shaping the destiny of the province. The voters of Portage la Prairie turned Christianson down by 287 votes, but at no time was his success as a minister at issue. The fight was over the Assiniboine di- version. Portage, the richest municipality in the province, was in turmoil over what the opposition called a threat to its growth. Observers say it was a dirty campaign. There were whisp- ers that Mr. Christianson had obtained property because of his position on Portage coun- cil, and that now he wanted the diversion to protect it from flooding. One report claimed that he had purchased the land where Campbell’s Soups is located and had made a pot of money. Voters were told that the graves at Hill- Chemistry Ace Eric A. Gislason, son of Mr. and Mrs. Raymond S. Gislason of North Lombard avenue, was graduated from Oberlin (Ohio) college summa cum laude, with honors in chem- istry, his major, at the com- mencement exercises in June. He was president of his class as a freshman and as a senior, was chairman of the student educational policy committee, and a member of the forensic union and of the golf team. He received academic honors for scholastic achievement throughout his Oberlin career. ranking among the top ten of his class each year, was elected to Phi Beta Kappa, and Sigma Xi, re- ceived the Harry Holmes prize, and was endorsed for a Rhodes scholarship. When Eric graduated from High School a study was made all over U.S. as to how H. S. graduates ranked in mathe- matics, Eric ranked first in Illinois and 6th in U.S.A. ■ He is now in the graduate school of Harvard University, where he is studying for his Ph. D. in chemistry. — He married Nancy Davis Brown also a graduate of Oberlin college. Eric A. Gislason Erics grandfather was Judge \rni B. Gislason of New Ulm. Minn., who was the son o:: 3jörn Gislason from Haug- staðir, Vopnafirði, Iceland. side Cemetery would be washed down the creek. All these reports were false but they contributed to his defeat, the first big one in Mr. Christianson’s life. He was born in a log cabin at Big Point where his father was a farmer. His first name was Aaron but. when he enter- ed Grade 1, he couldn’t spell his name and neither could his teacher. So he was called John. After completing his high school, he joined the air force, serving as a pilot during the war. Back home, he went on to University and graduated as a mechanical engineer. Then he joined the family automotive and implement agency at Portage. Interested in politics, he joined the Conservative Party, was elected Portage alderman in 1959 and later that year as a member of the legislature. In November 1961, he was ap- pointed the first minister ever to have the exclusive port- folio of welfare in Manitoba. “I had had no interest in welfare whatever,” admits Mr. Christianson. When he appeared in the Legislature a few months later to defend his estimates, op- position members were pre- pared to be lenient as they usually are with neophyte ministers. But Christianson was prepared and able to explain the details of his ministry. A man with the ability to read and absorb in- formation quickly, he had grasped the workings and philosophy of his department. Some regard him as rather austere. Associates say he is really shy and humble. He hates snobbery. The family farm at Big Point was called Koko Platz, so named by his father. Koko was a nickname given to a relative and Platz was the German for place, a term he picked up while serv- ing overseas in the First World War. When John and his brothers purchased 220 acres for a h o u s i n g development in Portage, he called it Koko Platz, rather than Parkview Heights or Lakeview Cres- cent, the phoney names ad- vanced by interested parties. He is rather proud of refer- ring to accomplishments of his father who had only a grade three education. And like his Icelandic father, who used to compose limericks for village occasions, John is in- terested in poetry. Frh. bls. 8

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.