Lögberg-Heimskringla - 05.09.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 05.09.1963, Blaðsíða 1
Hö gberg - Jtemtékringla Stofnað 14. ]an., 1888 Stoínuð 9. sept., 1886 TÍ. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1963 KúMER 33 Fréttabréf fró Los Angeles Það fer enginn með bein Póls biskups bak við móttarvöldin Sendi þér hér.með úrklippur um Guðrúnu Bjarnadóttur. Á morgun mun eg sjá hana augliti til auglitis á Long Beach þar sem Islendingafélagið hefur samsæti fyrir hana þar. Annars standa allir Islendingar hér á öndinni yfir sigri hennar, sem allir, án efa, óskuðu henni. Um 300 íslendingar munu setja sam- sætið. 25. áágúst, 1963 Guðrún Bjarnadóttir, sem nú hefir verið dæmd fegursta stúlka í heiminum í fegurðar sam- keppni á Long Beach er hávax- in og spengileg, rauðhærð, með blágræn augu, ber sig sem dóttir höfuðstaðarins, sem hún er þó ekki, en ættuð úr Njarðvíkunum eða sunnan með sjó eins og sagt var í gamla daga. ' Þetta eru óbreytt orð Alberto Varga, sem var eirpi af dómur- unum: “Beautiful! There is no other word to describe her. She is the epi'tome of everything womanly, she has got everything.” fslendingar hér, sem fylgdust með samkeppninni öll fjögur kvöldin, voru sem þrumu lostn- ir, er hún varð sigurvegarinn eftir alla hreinsunareldanna. Tár jtau, sem hún felldi, voru án efa sökum íslands fremur en korónunnar á höfði hennar, 10,000: dollaranna eða annara stórgjafa. Ekki er Guðrúnu til setunnar boðið þar sem allt næsta ár ferðast hún um heiminn sem fríðar- og reglúboði. Ensku tal- ar hún rauprennandi, e.t.v. með brezkum hreim. Allir íslend- ingar eru þakklátir Guðrúnu fyrir frammistöðu hennar og óska henni gæfu og gengis í framtíðinni. ☆ SAMKVÆMI ÍSLENDINGA- FÉLAGSINS Sunnudagur 25. ágúst rann upp bjartur og fagur eins og flestir dagar gjöra hér á okkar suðrænu slóðum. Þetta var dag- urinn, sem að Islendingar og vinir þeirra áttu að fagna Guð- rúnu Bjarnadóttur, sem að dæmd hafði verið fegursta stúlka , í heiminum og þar með hin mest umrædda íslenzk stúlka austan hafs sem vestan. Guðrún er dóttir Bjarna Ein- arssonar, sem að er kominn af Túnsætt; móðir hennar er Sig- ríður Stefándóttir, sem að kom- inn er af einni fjölmennustu ot> þróttmestu aett á Suðurlandi — Bergsættinni. Tom Crock, forseti lslendinga félagsins setti samkomuna um kl. 4 e.h. og flutti lipra ræðu og viðeigandii, þá söng frú Olavia Erlendsson Oager Draumaland- ið og Sólskríkjuna, ennfremur enskan söng, sem hafði verið uppáhalds söngur föður hennar; undirspil annaðist Morris Mos- by organisti frá Long Beach. Síðan spilaði hann "Autumn Leaves”, “I could have Dance'1 AII Night”, og “The Most Beautiful Girl in the World”, One of the most memorable and interesting events that we attended while we were on our holidays was the An- nual Scandinavian Music Fés- tival held on Sunday, August 5, in Seattle Center where the city celebrated its centenary last year. The attendance was the largest in the 12-year his- tory of this festival, about four thousand. The spectators in Festival Square sat, stood, lined the stage stairways and perched on the barriers to hear the music of the Ice- landic Male Chorus of Seattle and the Seattle Center Or- chestra. The program was all Scan- dinavian, honorirfg all the five Scandinavian countries and specially featuring Ice- land this year. Presiding in court over the festival was Miss Margaret Bjornson in the regal robes of “Fjallkona”. She is the daugh- ter of Mr. and Mrs. Tani Bjornson. Mrs. Bjornson also wore an Icelandic costume (upphlut). Opening the program was an eye-dimmingly bright fes- tival parade which moved from the flag to the Festival Plaza. Women in Icelandic costumes and several dozen Seattle residents of Scandin- avian extraction were dressed in the bright red and golds of their native countries march- ed in the parade. The music section was be- gun with the “Star Spangled Banner” which was followed by a speech of welcome 5y Councilman M. B. Mitchell. The combined voices of the Icelandic Male Chorus, under the direction of Tani Bjornson sang a series of well-known Icelandic songs. Later Mr. Bjomson contributed a beau- tiful solo to the program— Draumalandid. He is one of scm sannarlega átti vel við stað og stund. Mosby spilaði af til- finningu og mikilli tækni. Þá flutti Gunnar Matthíasson frumort kvæði til Guðrúnar kveðið af John Guðmundsson. Líka hafði systir hans, frú Anna Le Cocq ort kvæði til Guðrúnar og samið lag við það. Systkini þessi eiga ekki lengra að sækja gáfur sínar en til móður sinnar, frú Ingibjargar Guðmundsson í Framhald á bls. 3. Seattle’s leading baritone solo- ists and has appeared in lead- ing roles in several operas and concerts in Seattle and is choir director at Calvary Lutheran Church. Another fine singer is Dr. Edward P. Palmason whose tenor solo was greeted with thunderous applause. He is also a member of the chorus. Following a toast to Ice- land by Harold M. Eastvold, Festival Committee chairman, the Seattle Center Orchestra (45 musicians) played com- positions by famous Scandin- avian composers including Finnlandia by Sibelius which was very impressive. During intermission the fes- tival was visited briefly by Seafarers King Neptune XIV who saluted the heavy crowds Elestum fulltíða Islendingum er í fersku minni steypiregnið er kom úr heiðskíru lofti þegar hróflað var við beinum Páls biskups Jónssonar í Skálholts- kirkjugarði, steinkistan opnuð og beinin flutt suður í Þjóð- minjasafn til rannsóknar í hofi fræðimanna. Þetta þótti því undarlegra fyrirbrigði sem þess er getið í biskupsögum, að við útför Páls biskups hafi einmitt gert stórfellt regn upp úr þurru, er bein hans voru færð til grafar í steinkistunni, og létti regninu jafnskyndilega og það kom úr heiðskíru lofti. Þótti ýmsum út lit fyrir að ekki mætti hreyfa bein Páls biskups svo að eigi “gréti himinninn”. Aðrir töldu Jjað hégilju hina mestu. En í þriðja sinn er fullreynt, segir gamalt orðtak. Og nú gerð- ist þess þörf að flytja bein Páls biskups úr stað í þriðja sinn það and praised the Scandinavians for producing a race of great seafarers. t The Icelandic Consul Karl Frederick delivered greetings and the rest of the program was mostly Icelandic music played or sung. John Sund- sten, musical co-ordinator and conductor, contributed much to this part of the program, having made the musical ar- er frá Þjóðminjasafninu og aust ur í Skálholt, þar sem þeim hef- ir nú aftur verið komið fyrir í steinkistunni í grafhvelfingu kirkjunnar. Þetta gerðist hér á dögunum og átti að fara fram með mestu leynd, einkanlega gagnvart öllum blaðamönnum og blaðaljósmyndurum, enda tókst að sigla fram hjá þeim hættulega skerjum það sinnið. En það sást nú til þeirra samt. Það fer enginn með bein Páls biskups á bak við máttarvöldin. á samri stundu og þau voru haf in frá Þjóðminjasafni lslands kom steypiregn úr heiðskíru lofti, fyrsta regnskúrin sem kom- ið hafði úr lofti í Reykjavík í margar vikur, og þá eins mynd- arleg og “allar gáttir himinsins hefðu opnazt”. Segi menn svo að jarteikn gerist ekki enn í dag. —Vísir, 23. júlí rangements for the Icelandic songs. He also was the con- ductor. Solsetursljod by Bjor- gvin Gudmundsson, sung by Dr. Palmason and Tani Bjom- son was outstanding. The program concluded by the audience participating in singing the national anthems of the five Scandinavian nations and finally “America the Beautiful”. The lcelandic Male Chorus Of Seattle FRONT ROW: L. to R.—Choir Director, Tani Bjornsson. Bjarni Jonsson, Sibbie Krisijánsson, Dr. Edward Palmason, Arlhur Kristjansson, Ray Olason, and Freeman Bjornson. BACK ROW, L. to R.—SigurSur Thordarson, Robert Stevenson, Steve Scheving, Bill Kristjansson, Valdimar Krist- jansson, Marino Hermann, Dennis Bjornson, Palmi Palmason and Valgardur Gudmundson. The Scandinayian Festival In Seattle

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.