Lögberg-Heimskringla - 12.09.1963, Side 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1963
7
DANARFREGNIR
STEINUNN HILLMAN
Hún lézt að heimili sínu að
Bantry, No. Dak., 18. maí síðast-
liðin eftir lángvarandi heilsu-
leysi. Hún var fædd á Islandi
1882 að Hóli í Túngusveit í
Skagafirði. Foreldrar hennar
voru Frímann Hannesson Han-
nessonar frá Seiluhrepp í Skaga-
firði og Helga Johannesardóttir
Magnússonar Jónssonar frá Hóli
í Túngusveit í Skagafirði.
Hún fluttist með foreldrum
sínum til Ameríku árið 1888.
Þau settust að í Winnipeg, en
hún fór með móður foreldrum
sínum til Norður Dakota og var
með þeim þar til foreldrar henn-
ar fluttu þangað og settust að
skammt fyrir norðan Mountain.
Þar ólst hún upp. Árið 1897
lézt móðir hennar frá mörgum
börnum og varð hún þá hjálpar-
stoð föður síns. Faðir hennar
giftist í annað sinn Ingibjörgu
Jónsdóttur frá Mörk undan
Eyjafjöllum. Árið 1900 fluttist
fjölskyldan til Mouse River-
byggðar og settust að í grend við
Upham, N. Dak. og þa-r giftist
Steinunn 12. Des. 1901, Jóni
Péturssyni Jónssyni Hillman frá
Hóli á Skaga í Skógafirði. Jón
og Steinum eignuðust níu börn.
Tveir drengir dóu í æsku. Jón
andaðist í des. 1921, eftir langt
sjúkdómsstrið. Var þá þungur
harmur að henni kveðinn en
hún bar harm sinn sem hetja
með sterkri trú og trausti til
Guðs.
Árið 1952 misti hún elztu dótt-
ur sína, Maríu, Mrs. Ghris Byr-
on, að Hensel, N. Dak. Var það
henni mjög þungbær sorg. Stein-
unn naut almennra vinsælda
innan bygðarinnar. Hún var
mjög hjálpsöm ef veikindi eða
aðrir erviðleikar báru að hönd-
um. Hún tók drjúgan þátt í fé-
lagslífi bygðarinnar, var starf-
andi meðlimur safnaðarins og
meðlimur kvennfélagsins frá
byrjunn og skrifari þess í mörg
ár. Hún var ástrík móðir og
vildi öllu forna fyrir börnin sín,
það má með sanni segja að hún
vildi hjálpa öllum sem hjálpar
þurftu með.
Hún dvaldi með börnum sín-
um á gamla heimili sínu til æfi-
loka.
Börnin sem lifa móður sína
eru: Mrs. W. K. Ginther, Min-
r.eapolis, Minn.; Pétur F.; Jón
G.; Sigurður R.; Christofer J.;
og Una E. Hillman, Bantry, N.
Dak. Einnig 5 barnabörn og 6
barna-barnabörn, tveir bræður
og þrjár systur, Victor Hannes-
son, Flint, Mich., S. F. Hannes-
son, Oak Lawn, 111., Hólmfrið-
ur Decker, Newsburg, N. Dak.,
Helga Byron, Hallson, N. Dak.,
Guðrún Christianson, Upham,
N. Dak.
Útför hennar fór fram frá
Melankton kirkju 22. maí að
viðstöddu fjölmenni og hún var
jarðsett við hlið manns síns og
barna, og að endingu viljum við
börnin hennar þakka henni fyr-
ir alt hennar ástríki og umönn-
um og við munum ávalt biðja
Guð að blessa okkur minningu
okkar ástkæru móður.
Böm hennar látnu
VALDIMAR HELGI
HANNESSON lézt á spítala í
Cavalier, No. Dak., 21. júní s.l.
eftir langvarandi sjúkdómsstríð.
Hann var fæddur að Mountain,
No. Dak., 1895. Foreldrar hans
voru Frímann Hannesson Han-
nessonar frá Reykjahóli í Seilu-
hreppi í Skagafirði og Helga
Jóhannesdóttir Magnússonar frá
Hóli í Tungusveit í Skagafirði.
Hann misti móður sína er
hann var tveggja ára að aldri.
Faðir hans giftist í annað sinn
Ingibjörgu Jónsdóttur frá Syð-
stumörk undir Eyjafjöllum.
Árið 1900 fluttist fjölskyldan
til íslenzku bygðarinnar í Mouse
River og settist að í grend við
Upham. Þar ólst hann upp. Ár-
ið 1921 giftist hann Helgu Ás-
geirsdóttur Byron að Mountain,
No. Dak. og settust þau að á
Mountain og komu upp prýði-
legu heimili. Valdimar var smið-
ur góður, lagtækur og kapp-
samur og voru þau hjónin sam-
hent með að prýða heimili sitt
utan og innan, og ber það vott
um listfengi þeirra.
Þeim var tveggja barna auð-
ið: Victor, búsettur í Devils
Lake, No. Dak., og Mrs. Dor-
othy OKeefe í Mankota, Minn.
Einnig lifa hana níu barnabörn
og tvö barna-barnabörn. Tveir
bræður og þrjár systur: Victor I.
Hannesson í Flint, Mich., Svein-
björn Hannesson í Oak Lawn,
111., Fríða Decker að Newburg,
N. Dak., Helga Byron, Hallson,
N. Dak., Guðrun Christianson í
Upham, N. Dak. Ásamt stórum
hóp af frændfólki og vinum.
Hans er sárt saknað af konu,
börnum, systkinum, vinum og
vandamönnum.
Útförinn fór fram frá Víkur
kirkju að Mountain. Hann var
lagður til hinztu hvíldar í hin-
um fagra grafreit Víkur-safnað-
ar. Þar nýtur hann hvíldar eftir
vel unnið dagsverk.
Guð blessi okkur öllum
minningu hans.
(Mrs.) Guðrún Christianson
KRISTJANA RAGNHEIÐUR
JOHNSON andaðist á sjúkra-
húsi í Grafton, No. Dak., 31.
maí, s.l., eftir stutta legu. Hún
var fædd 20. júní, 1877. For-
eldrar hennar voru Kristján
Guðmundson og Kristín Bjarna-
dóttir frá Dröngum á Skagar-
strönd í Snæféllsnessýslu. Hún
fluttist vestur um haf með for-
eldrum og systkinum sínum árið
1881. Þau settust að í Eyford
bygð og bjó hún þar allan sinn
aldur.
Árið 1896 giftist hún Sveini
Jónssyni frá Borg í Skagafirði.
Þau lifðu saman í farsælu hjóna
bandi í meir en hálfa öld.
Þau eignuðust tíu börn, einn
drengur dó í æsku. Sveinn lézt
1946. Hún bjó áfram með syni
og dóttur á gamla heimilinu.
1960 missti hún Jónatan son
sinn er hjá henni var og var það
þung raun þar sem hann var
ellistoð hennar. Hún dvaldist á-
fram með dóttur sinni, Augustu,
er annaðist hana af miklum kær-
leika og nákvæmni til æfiloka.
Hún tók góðan þátt í félags-
málum byggðar sinnar, tilheyrði
Eyford kvennfélagi frá stofnun
þess. Einnig tók hún drúgan
þátt í safnaðarmálum. Hún var
afkastamikil til vinnu, hirðin og
reglusöm. Hún var elskuð og
virt af öllum er kynntust henni.
Hún var góð og ástrík móðir
er öllu vildi forna fyrir börnin
sín og önnur skyldmenni.
Hana lifa fimm synir og þrjár
dætur:
Jón, að Milton, No. Dak.
Kristján, Milton, No. Dak.
Rögnvaldur, Edinburg, N. Dak
Svcinn, Fargo, N. Dak.
Guðmundur, Larnpoc, Galif.
Augusta, Edinburg, N. Dak.
Thora, Mrs. Earl Lund, Lari-
more, No. Dak.
F.sther, Mrs. Leo Hillman,
Mountain, No. Dak.
Einnig 18 barnabörn og níu
barna-barnabörn. Einnig lifa
hana einn bróðir, Larus Christ-
ianson, Hensel, No. Dak., og ein
systir, Christine Christianson •'
Seattle, Washington.
Hennar er sárt saknað af börn
um, systkinum, frændfólki og
vinum.
Útför hennar fór fram frá
Víkur kirkju að Mountain, N.
Dakota. Hún var lögð til hinztu
hvíldar við hlið manns síns otr
sonar og að endingu vilja börn-
in hennar þakka henni fyrir all-
an hennar kærleika og segja:
“Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
og hafðu þökk fyrir alt og alt.”
(Mrs.) Guðrún Christianson
MRS. GUDLAUG
SIGURDSON
Gudlaug Sigurdson, 78, of
Blaine, passed away in Staf-
holt, Friday, Aug. 9, follow-
ing a short illness. Born in
Akra, N.D., December 28, 1884,
it was from that state that she
moved to Blaine in 1943. Mrs.
Sigurdson was a member of
the Unitarian Church and the
Ladies Aid of that church.
Surviving are five sons, Arni,
of Detroit, Guttormur and
Grimur, both of Toledo, Ohio,
Sigurjon of Ferndale, and
Egill Thomasson of Seattle;
five daughters, Mrs. E. A.
Miller of Riverside, Calif.,
Mrs. John Cardinalli of Eur-
eka, Nevada, Mrs. A. M.
Stegeman and Mrs. Charles
Bazal, both of Blaine, and Dr.
Thorbjorg Sigurdson of Seat-
tle; three sisters, Mrs. Hannah
Indridson of Grand Forks,
N.D., Mrs. Minnie Olson of
Missoula, Mont., and Mrs. Ida
Johnson of Duluth, Minn.; also
30 grandchildren and 24 great
grandchildren.
Private f u n e r a 1 services
were held in the McKinney
Funeral H o m e, Saturday,
Aug. 10 at 10 a.m., with the
Rev. A. E. Kristjannsson of-
ficiating. Cremation services
preceded the Funeral services
in Greenacres Memorial Park
crematory.
JUDGE BJORN
STEFANSSON
On September 8, 1963, at his
residence, 660 Knox St., St.
Charles, Judge Bjorn Stefans-
son, aged 75 years, beloved
husband of Helen Stefansson.
Mr. Stefansson came to Can-
ada in 1889, with his parents,
who settled at Merryhill,
Manitoba, near Lundar. He
served in World War I as Cap-
tain, spending two years in
hospital after being severely
wounded. In World War II, he
served as Adjutant for four
years at the Virden Training
School R.C.A.F. He was a
lawyer and for 16 years, he
was the family court Judge,
Police Magistrate and District
Registrar at Carman, Mani-
toba. He was a life member of
Ionic Lodge No. 25 A.F. and
A.M. Besides his wife, Judge
Stefansson is survived by his
son Bergman; three brothers
Bjorgvin of Winnipeg, Gudni
of Lundar, Man., Ingi of Win-
nipeg; two sister, Mrs. H. Long
of Arizona, Mrs. S. Storm of
Cedar Rapids, Iowa. Funeral
service 1:00 p.m. Tuesday at
the Bardal Funeral Home,
Sherbrook at William. Rev. P.
M. Petursson officiating. Bur-
ial in Brookside Cemetery.
—Winnipeg Free Press.
Giffrs To Befrel
June 27—Mrs. B. Olafson, St.
Vital. In memory of Gud-
mundur Strandberg $5.00
July 3—Mr. T. V. Johnson,
Wpg.—Air conditioner for 1
infirmary room.
July 3—Mrs. Gudlaug Hall-
dorsson, Betel. In memory
of Mrs. Gudbjorg Einarson,
Betel ...............$5.00
July 3—Vidir Ladies Aid,
Vidir, Man.—$1.00 to each
resident.
July 4—Helga Sigurdson,
Betel ..................$4.00
July 13—Mrs. Nell Johnson
(Nell’s Flower Shop) —cut
flowers.
July 17—Eaton’s Employees,
Wpg. — Chocolate bars to
each resident.
July 18—Miss Nanna Johnson,
Selkirk. In memory of Jo-
runn Myrmann ___________$5.00
July 19—Mrs. Anna Stephen-
son, Wpg. — Invalid walker
and bed rest.
Aug. 3—Mr. and Mrs. B. Pe-
turson, Fort Garry — Cut
flowers.
Aug. 5 — Islendingadagsnefn-
dinn—Tickets for residents.
Aug. 5—Mrs. Bjorg Bjornson,
Lundar. In memory of Mrs.
Sigþrudur Magnusson, Lun-
dar_________________ .„.$5.00
Aug. 5—Mr. Gisli Jonsson,
Wpg.—5 books.
Aug. 12—Mrs. Kristbjorg
Reykjalin, Langenburg,
Sask. In memory of Harold
Einarson, Estherhazy,
Sask________________$20.00
Aug 19—Luthern Ladies Aid,
Langruth ___________$25.00
S. M. Backman.
DONATIONS TO ARDAL
LUTHERAN LADIES AID
MEMORIAL FUND
In memory of Eirikka John-
son:
Ardal Ladies Aid 10.00
Lena Johnson and Emily
Vigfusson __________ 5.00
In Memory of Hallur John-
son:
Mrs. Johanna Vigfusson.. 5.00
In memory of Jonina (Jen-
ny) Johnston:
Mr. and Mrs. S. A. Sigurd-
son ________________ 5.00
Gratefully received,
Magnea S. Sugurdson
CNIB /#MAKES IT POSSIBLE,#
The Manitoba Service Centre of The Canadian National
Institute for the Blind extends a program of services to all
registered blind Manitobans.
Braille and Talking Books bring the world of reading to
the blind. Your dollars maintain a free lending library, pro-
vide Blindness Adjustment training courses, (i.e. dictaphone
typist) and a host 'of specialized services, which restore
confidence, hope and self reliance.
“MAKE IT POSSIBLE” by supporting the CNIB, through
a generous welcome to your volunteer canvasser or canvass
convener.