Lögberg-Heimskringla - 03.09.1964, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 03.09.1964, Síða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1964 Find Viking Spinning Wheel WASHINGTON (AP) — Dr. Ingstad says the site closely fils lhe description given in Icelandic sagas of "Vinland," the communily founded by Leif Ericson. Archeologists have hailed a tiny stone wheel, found in Newfoundland, as a clue to a Viking settlement in North America nearly 1,000 years ago. The wheel was identified as part of a spinning device and described as the first Viking household article ever discovered on the continent. Dr. Melville Bell Gros- venor, president and editor of the National Geographic Society, said Saturday it was discovered by Norwegian archeologist Anne Stine Ing- stad at L’Anse au Meadow, Newfoundland, a historic site now being excavated. He said recovery of the wheel in the heart of the old Norse settlement on New- foundland suggests that the Vikings brought their wives to attend to household chores in their unsuccessful attempt to establish a permanent set- tlement in “Vinland” about the year 1000. That is long be- fore Christopher Columbus arrived in the new world in 1492. Mrs. Ingstad said the 1%- inch-wide piece of carved soapstone served as a fly- wheel on a woolspinning spindle. It is called a spindle whorl. Similar in shape “I am convinced this is a Norse artifact,” Mrs. Ingstad said, “because of the material and the way it is shaped— flat at the bottom and round- ed at the top. Many similar whorls have been found in Scandinavia and Greenland, dating from Viking times in the middle ages.” L’Anse au Meadow is a re- mote fishing village at the northernmost tip of New- foundland. Dr. Helge Ingstad, Mrs. Ingstad’s husband, earlier had discovered the first proven ruins of a Norse settlement there. The whorl was discovered Aug. 14, Mrs. Ingstad said, by a 16-year-old Canadian volun- teer helper, Tony Beardsley. Historians generally have accepted that Norsemen came to America many centuries ago. But until the discoveries by the Ingstads there was no knowledge of where they landed or solid proof they had been on this continent. Previous discoveries of al- leged Viking structures or artifacts have proved not to be authentic. Winnipeg Free Press, Augusi 31, 1964. Úr borg og byggð Annual Tea The Jon Sigurdson Chapter I. O.D.E. will hold its annual fall tea, Saturday, Septem- ber, 12, at the Assembly Hall, T. Eaton Co. store (7th floor) from 2:30 to 4:30 p.m. Receiving with the regent, Mrs. H. F. Danielson will be Mrs. T. E. Beighton, Prov- incial president and Mrs. C. D. Ciley, Municipal regent. General conveners are Mrs. Paul Goodman and Mrs. A. F. Wilson. Others in charge are: Mrs. B. Heidman and Mrs. Anna Skaptason, home cook- ing; Mrs. Ena Anderson and Mrs. G. Kristjanson, handi- crafts; Mrs. E. W. Perry and Mrs. H. Thorkelson, novelties; Mrs. G. Gottfred and Mrs. B. Guttormson, table captains Mrs. G. Grimson, kitchen service. The chapter invites all its many friends and well- wishers to attend the tea and bring their friends. ☆ Prof. H. J. Johnson, pro- fessor í eðlisfræði við Illinois háskólann og kona hans hafa dvalið í Winnipeg og um- hverfi undanfarnar tvær vik- ur í heimsókn hjá móður hans Mrs. Cecilia Johnson og öðru frændfólki. ☆ Miss Gloria McKenzie, 17 ára gömul, fékk $2000.00 nám- styrk þegar hún lauk mið- skólaprófi í vor í Vancouver. Hún hlaut 86% að meðaltali í prófgreinum sínum. Hún er framúrskarandi nemandi og hefir British Columbia há- skólinn boðið henni að sækja skólann fyrir hálft námsgjald þar til hún lýkur þar prófi. Gloria er dóttir Mr. og Mrs. J. D. McKenzie, en Mrs. Mc- Kenzie — Sigríður, er dóttir Steindórs Árnason og Ingi- bjargar Björnsdóttur og Rannveigar, sem bjuggu á Selstöðum á Seyðisfirði. ☆ Góðir gestir Nú nýlega komu hingað í heimsókn Einar Guðfinnsson útgerðarmaður frá Bolungar- vík á Islandi, ásamt konu sinni, Elisabet Hjaltadóttir, syni sínum, Jónatani Einars- syni framkvæmdastjóra og tengdasyni Haraldi Ásgeirs- syni, verkfræðingi, og konum þeirra, Höllu Kristjánsdóttur og Halldóru Einarsdóttur. Tilgangur heimsóknarinnar var að hitta vini og frænd- fólk og sjá land og* lifnaðar- háttu. Einar Guðfinnsson er mikill athafnamaður heima á Is- landi og er með stærstu út- gerðarmönnum á landinu. 1 sambandi við útgerðina rækir hann hraðfrystihús, síldar- verksmiðju og fleiri fiski iðn- aðarfyrirtæki. Þá rækir hann einnig bæði innflutnings og útflutnings verzlun. í Selkirk dvaldi Einar hjá Þorleifi Skagfjörð, en Jafeta kona Þorleifs og frú Elísabet eru systkinabörn. 1 Winnipeg bjó hann hjá Jens Eliassyni, en einnig hann og frú Elísabet eru systkinabörn. Á meðan hjónin dvöldu hér í borginni komust þau í kynni við Guðmund Jónasson fiski- kaupmann. Guðmundur veitti þeim hina mestu alúð og gest- risni, sýndi þeim fyrirtæki sitt og skrifstofu, og bauð þeim síðar heim á sitt fagra heimili. Af þessu hafði Einar hið mesta yndi og biður blað- ið að færa þeim hjónum sér- stakar þakkir fyrir viðkynn- inguna. Gestirnir voru mjög ánægð- ir yfir komunni hingað, og biðja blaðið að flytja ættingj- um og vinum beztu kveðjur og þakkir fyrir ógleymanleg- ar stundir. ☆ Frú Arnþrúður Steindórs- dóttir frá Reykjavík, íslandi dvelur í heimsókn hjá syni sínum og tengdadóttir Mr. og Mrs. Ragnar Nygaard, 665 Ingersoll St., Winnipeg. ☆ Jón Sigurdsson I.O.D.E. Chapter will hold a meeting on Tuesday night, Sept. 8 at the home of Mrs. J. F. Krist- jánsson, 246 Mongomery Ave. Co-hostess, Mrs. B. Heidman. ☆ Gústi G. Gíslason frá Van- couver var í Winnipeg í vik- unni sem leið. Hafði hann verið í heimsókn hjá vinum og frændfólki í norður Dakota og var á leiðinni heim. ☆ Mrs. T. J. Gíslason kom til Winnipeg á þriðjudaginn sunnan frá Chicago en þang- að fór hún til að ver við út- för tengdabróður síns, Paul J. Halldorson. Hún hélt heim- leiðis til Morden samdægurs. Dónarfregnir Paul J. Halldorson, 80 re- tired transformer manufact- urer died Monday, Aug. 17, 1964, in Evanston, Chicago, 111. after a long illness. He was co-founder and owner with his brother of the Hall- dorson Co., 4500 Ravenswood. The business was sold in 1951 and he retired. He was a Uni- versity of Nebraska graduate and a charter member of the Ravenswood Kiwanis Club. Surviving are his wife, Ingibjörg (nee Thorlakson), a daughter Mrs. Louise Warren; t w o grandchildren; o n e brother, Thomas and one sister, Sophia Halldorson. Mr. Halldorson, who was born 21 Dec., 1883, was the son of the pioneers, Jón Hall- dórsson and his wife Þorvör Sveinsdóttir, who came to MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45. f. h. 11.00 f.h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Milwaukee, U.S.A. in 1872 and later settled in Nebraska. ☆ Ingiberg (Ingimundarson) Goodman lézt 24. ágúst á Deer Lodge spítalanum. Hann var fæddur á Islandi 25. marz 1888; foreldrar: Ingimundur Guðmundsson og Sólborg Guðmundsdóttir, ættuð frá Breiðafirði* Hann þjónaði í 108 herdeildinni í fyrri heims- styrjöldinni. Hann stundaði landbúnað nálægt Lundar. Konu sína missti hann 1954. Hann lifa tveir synir Julius og Sigurður að Lundar; ein dóttir, Hazel (Mrs. C. Magn- ússen í Mountreal og einn bróðir, Rafn að Lundar. Út- förin var gerð frá lútersku kirkjunni að Lundar. ☆ Ólafur Johnson, 714 College Ave., Winnipeg lézt 25. ágúst 1964, 69 ára að aldri. Hann var fæddur að Grund í Argyle, en átti lengst af heima í Selkirk, þar til hann flutti til Winnipeg 1942. Hann var í mörg ár í þjónustu Winnipeg Electric, en síðari Árin hjá Sherwin William Paint Co. Hann lifa kona hans, Mary; þrír synir, Stefan, Gilli og Brian, allir í Winni- peg; ein dóttir, Mrs. Gertie Dion í Vancouver; ein systir, Mrs. Freda Lyons í Selkirk og 9 barnabörn. Kveðjuathöfnin fór fram x Selkirk og Jarð- sett x' grafreitnum þar. ☆ Sylvia Carolyn Swanson, 28 ára, lézt í Portage la Prairie 18. júlí 1964, dóttir Mr. og Mrs. Ragnar Swanson, St. Boniface. Auk þeirra lifa hana einn bróðir, Árni og ein systir Olivia — Mrs. H. K. Olson, bæði í Winnipeg. Kveðjuathöfn fór fram hjá Bardals og jarðsett í fjöl- skyldureitnum í Brookside grafreit. Jarðskjólfti á SV-londi í fyrrinótt urðu tveir jarð- skjálftakippir á Suðvestur- landi og einn í gærmorgun. Fundust þeir allt austur að Núpstað og vestur í Helga- fellssveit. Jarðskjálftamælir veðurstofunnar í Reykjavík sýndi að uppruni jarðskjálft- ans var um 80 km. frá Reykja- vík og hefur hann líklega ver- ið nágrenni við Hellu á Rangárvöllum, en þar í kring var hann snarpastur, svo sprungur komu í veggi, dót hentist niður, legsteinar fóru um í kirkjugörðum og hlutir fluttust úr stað. 1 Birtinga- holti sneri þung bronzstytta af Ágústi Helgasyni sér við á stallinum. Snarpasti kippur- inn varð kl. 3,35 um nóttina og mældist 6 stig að styrk- leika, annar varð kl. 7,49 og sá þriðji og vægasti kl. 11,30 í gærmorgun. Jarðsprungur og sprungnir veggir Hellu. — Um kl. 4 í nótt varð allharður jarðskjálfta- kippur. Fylgdi jarðskjálftan- um mikill gnýr og var fólki ekki svefnsamt. Kom mörg- um ekki dúr á auga það sem eftir var nætur. Víða mun hafa orðið nokkurt tjón af þessum jarðhræringum, þótt það sé í flestum tilfellum ekki stórvægilegt. Jarðsprung- ur hafa fudizt á nokkrum stöðum og veguppfyllingin austan við brúna á Ytri Rangá seig um 2—3 þuml- unga. Hér á Hellu biluðu mið- stöðvarkerfi í a.m.k tveimur húsum og á nokkrum húsum hafa komið sprungur í veggi. Vörur í verzlun kaupfélagsins Þórs hrundu fram úr hillum og brotnuðu glös og flöskur og pakkar sprungu. Hafði verzlunarfólk ærið að starfa í morgun við að hreinsa það til. Skemmdir á varningi eru þó ekki stórvægilegar. í flestum húsum og bæjum hér í grenndinni fór eitthvað úr skorðum, myndir duttu af veggjum og bækur úr hill- um og hlutir færðust úr stað. Máttu margir taka sér kúst í hönd og sópa saman gler- brotum. Á Árbæ í Holtahreppi urðu skemmdir á íbúðarhúsinu og munu tvö herbergi vart vera íbúðarhæf. Er bærinn gamalt timburhús með torfþaki. Á Brekkum sprakk steyptur veggur á nýlegri hlöðu. 1 Martinstungu sprakk reyk- háfur í íbúðarhúsinu. Einnig urðu skemmdir á sáluhliði kirkjuglaðsins þar. Þá hrundu þar legsteinar og aðrir færð- ust úr stað. Sagðist bóndinn þar telja að þessi jarðskjálfti væri harðari en jarðskjálftinn sem varð 1947.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.