Lögberg-Heimskringla - 26.11.1964, Side 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1964
3
630 milljómr króna á
frímann fril hergagna
Féð, sem varið er til að
framleiða eitt sýnishorn af
nýrri gerð sprengjuflugvéla,
mundi nægja til að greiða
250,000 kennurum árslaun eða
setja á stofn 30 vísindastofn-
anir, sem hver um sig gæti
veitt 1000 stúdentum upp-
töku. Fyrir þá peninga, sem
lagðir eru í að framleiða einn
stóran kjarnorkukafbát, væri
hægt að búa 50 borgir full-
komnum nýtízku-sjúkrahús-
um. Og upphæðirnar, sem var-
ið er til að framleiða nýja
gerð af þotum, eru svo him-
inháar, að fyrir þær væri
hægt að reisa 600.000 íbúðir
fyrir meira en þrjár milljónir
manna.
Þetta eru nokkrar þeirra
upplýsinga, sem finna má í
nóvemberhefti „UNESCO
Courier“, en það er helgað
efnahagslegum og félagsleg-
um afleiðingum afvopnunar.
í þessu útbreidda mánaðar
riti Menningar- og vísinda-
stofnunar Sameinuðu þjóð-
anna (UNESCO) er sem sagt
bent á þá stórkostlegu mögu-
leika, sem allsherjar afvopn-
un býður mannkyninu upp á,
en jafnframt er þar alvarleg
viðvörun við því gífurlega
tjóni og hörmungum, sem
lagðar verða á óbornar kyn-
slóðir, ef aftur verður hafizt
handa um tilraunir með
kjarnavopn í gufuhvolfinu
Bandaríski Nóbelsverðlauna-
hafinn Linus Pauling segir í
grein í ritinu, að geislunin
eftir þær tilraunir sem þegar
hafa verið gerðar geti leitt til
þess, að um 16 milljónir barna
látizt eða fæðist með alvar-
legum líkamlegum eða sál-
rænum lýtum.
130 milljarðar dollara árlega
til hernaðarframkvæmda
Sameinuðu þjóðirnar lögðu
fram skýrslu árið 1962 um
efnahagslegar og félagslegar
afleiðingar afvopnunar.
þeirri skýrslu reiknaðist sam
tökunum til, að samanlögð
útgjöld til hernaðarfram-
kvæmda í heiminum næmu
120 milljörðum dollara árlega
i 5160 milljarðar ísl. króna), en
talið er að þessi upphæð nemi
nú 130—140 milljörðum doll-
ara. Upphæðin 1962 nam 8—9
af hundraði allrar vörufram-
leiðslu og þjónustu í heimin-
um eða a.m.k. tveimur þriðju
hlutum af þjóðartekjum allra
íinna vanþróuðu landa í
leiminum. Um 20 milljónir
manna gegna þjónustu í her-
afla heimsins, og séu teknir
með í reikninginn allir, sem
beint eða óbeint starfa að
hermálum í heiminum, fer
talan yfir 50 milljónir.
130 milljarðar dollara ár
lega, 14 milljónir dollara (um
600 milljónir ísl. króna) á
klukkustund til vopnafram-
leiðslu — fjármagn sem í
staðinn hefði mátt verja til
íbúða, sjúkrahúsa, skóla,
rannsóknarstofnana, landbún-
aðartækja og til að bæta lífs-
kjör alls mannkynsins.
Vandamál umskiplanna
Umskiptin frá vopnafram-
leiðslu til framleiðslu í þágu
friðarins munu án efa sums
staðar valda alvarlegum trufl-
unum og krefjast vandlegs
undirbúnings og áætlana,
bæði í háþróuðum og van-
þróuðum löndum. „Courier"
bendir hins vegar á, að breyt-
ingin eftir seinni heimsstyrj-
öld hafi verið miklu umfangs-
meiri og tekið mun skemmri
tíma en nú mundi verða þörf
á til að koma á allsherjaraf-
vopnun. En þá greiddi það
fyrir breytingunni, að fyrir
hendi var brýn þörf almennra
borgara á neyzluvörum og
verulegur kaupmáttur, sem
fólginn var í fjáreignum er
sparazt höfðu á stríðsárunum.
Eins og stendur er tiltölu-
lega lítið um ófullnægðar
þarfir í hinum þróuðu löndum,
en vega mætti upp á móti
þessu ástandi með því að
leggja meira fjármagn í skóla
og íbúðir, og með aukinni að-
stoð við vanþróuð lönd.
og lítinn snigil fyrir hvern
meðlim af kvenkyni.
Klukknahringing og
Irumbusláttur
Þegar fyrsta virkilega ná-
kvæma manntalið var tekið
árið 1960, voru aðferðirnar
kannski ekki jafnlitríkar, en
þær voru raunhæfari. Gerðar
höfðu verið margvíslegar ráð-
stafanir til að leiða athygli
landsmanna að hinum mikil-
væga viðburði, kirkjuklukk-
um var hringt, bumbur voru
barðar, einnig í afskekktustu
sveitum landsins. Nálega 7000
starfsmenn lögðu land undir
fót og höfðu meðferðis sér-
stök spjöld þar sem þeir áttu
að skrá hvern einstakling sér-
staklega, en ekki heilar fjöl-
skyldur eins og áður. Þeir
áttu einnig að viða að sér upp-
lýsingum um kyn, aldur, ætt-
flokk, fæðingarstað, menntun
og starfsgrein. Þeir áttu við
margs konar erfiðleika að
stríða. Á tilteknum skógar-
svæðum gat það tekið heilan
dag að ná fótgangandi til eins
einasta býlis. Á öðrum svæð-
um — sem höfðu með öllu
gleymzt 1948 — varð að not-
ast við eintrjáninga. Eftir sex
vikna látlaust starf var verk-
inu þó lokið, og síðan hafa
yfirvöldin verið önnum kafin
við að vinna úr upplýsingun-
um.
— Business and Professional Cards —
ÞJÖÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI
For»#li: SÉRA PHILLP M PÉTURSSON.
681 ttanning Straat, Wlnnlpag 10, Monltotoa.
S'yrkið féiagiS meS því a8 garaat mtoSlimlx.
Angjald $2.00 — Timaxil félagrsins frilt
Senoist til fjármálaritara:
MR. liUDMANN LETY,
185 Llndaoy Siraat, Wirvtlpag 9, Monltotoo
Phono WHIteholl 3-8072
Building Mechanic’s Ltd.
•ofoHag - Pocoratlng - Cwctruction
RaKVTotlng - Rool Ejtoto
K. W. (BILL) JOHANNSON
Manogor
384 McDormot Av«., Winnipog 2
Fleiri karlmenn — og
samfr fríðkasfr fjölkvæni
íbúafjöldinn í Afríku-ríkinu
Ghana jókst á árunum 1948
til 1960 úr 4 milljónum upp í
6,7 milljónir, og nú er talið
að hann sé kringum 7,5 millj-
ónir. En það er ekki aðeins
hin eðlilega mannfjölgun, sem
nemur 2,5 af hundraði, og
mikill aðflutningur fólks, sem
eru undirrót þessarar miklu
og öru fjölgunar, heldur stafar
hún m.a. af því að um 10 af
hundraði landsmanna
„gleymdust" árið 1948. Þetta
hefur nú komið í ljós, eftir
að beitt var nýtízkulegri að-
ferðum við manntal.
Þessum nýju aðferðum var
beitt undir umsjón sérfræð-
ings frá Sameinuðu þjóðun-
um, ísraelans dr. Benjamins
Gils, sem hefur í rúm fimm
ár dvalizt í Ghana sem ráðu-
nautur stjómarvaldanna.
Þegar fyrsta manntal var
tekið í Ghana — eða á Gull-
ströndinni eins og það hét þá
— fyrir 74 árum, fór það fram
með þeim hætti, að hver fjöl-
skyldufaðir átti að leggja
sáðkorn í grasker fyrir hvem
fjölskyldumeðlim af karlkyni
Fleiri karlmenn —
samt fjölkvæni
Staðreyndin, sem kom
mörgum Ghana-búum á óvart,
var sú, að í landinu eru 73,000
fleiri karlar en konur. í þétt
býlinu eru konur 6 af hundr-
aði fámennari en karlar, og
stafar það af örum straumi
karlmanna til borganna.
Menn bíða nú með eftirvænt-
ingu upplýsinga um efni og
Framhald á bls. 8.
H. J. LAWRIE LUDLOW
Borrlstof 8i Sollcltor
2nd Flr. Crown Truit Bldg.,
364 MAIN STREET,
WINNIPEG I, MANITOBA.
Ph. WH 2-4135
At Glmli Hotol ovory Friday
9:30 to 12:30
Lennett Motor Service
Oporotod by MICKEY LENNETT
IMPERIAL ESSO PRODUCTS
Horgravo & Bonnofyno
WINNIPEQ 2, MAN.
PHONE WHHohnB 3-8117
Mundýs Barber Shop
1116 Portog« Avenuo
Bezta og vinsælasta rakara-
JOHN SLOBODIAN, Ownor
4 BARBERS
stofan í Winnipeg
Ott. SP 2-9309—SP 2-9300
Ree. SP 4-6733
OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL
Nell's Flower Shop
700 NOTRI DAME
Woddlng Bonqiratv - Cut Flnwon
Funoral Ooilgn■ . Coroagoo
Boddlng Plontn
S. L. Stefanson—JU 6-7229
Mn. Albort J. Jotonoon
ICELANDIC SPOKEN
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Shortorook Stroot
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaSur
sá bezti.
StofnaB 1894 SPruce 4-7474
Goodman And Kojima Electric
ELECTRICAL CONTRACTOR3
384 McDormot Avo., Winnipog 2
WH 2-7759
ARTHUR OOODMAN
SP 2-3361
M. KOJIMA
LE 3-4633
Evenlnge ond Holldayi
SPruco 4-7855
ESTIMATES FREE
J. M. Ingimundson
Roroof, Aophott Shlngluo, Roof ropalra,
inotoll vonto, olumlnum wlndowt,
J. Ingirmjndoon
SPruco 4-7855
432 Slmcoo St„ Wlnnlpog 3, Mon.
Thorvaldson, Eggertson,
Saunders & Mauro
Barristors and Solicitors
209 BANK OP NOVA SCOTIA 8LDG.
Portogo ond Gorry St.
WHitehell 2-8291
S. A. Thorarinson
Borrlotwr ond Sollcltor
2nd Floor, Crown Truot Bldg.
364 MAIN ST.
OHÍco WHitoholl 2-7051
Rooidonco HU 9-6488
The Business Clinic
Otflco ot 207 Attantlc Avo.
Phooo JU 2-3348
Boekkooping — Incomo Toa
Inouranco
HAGBORG FUEL LTD.
Ph. SP 4-3431
Coal—Wood—Stokor—Coal
Fumoc« Fuel Oil
Distributors for
Berwind Charcool Briquets
Serving Winnipeg Since 1891
Benjaminson
Construction Co. Ltd.
911 Corydon Atronuo
GR 5-0498
QINERJU. CONTRACTORS
L. BENJAMINSON,
ASGEIRSON
Poínts G Wollpopors Ltd.
696 SARGENT AVE.
Builders' Hardwore, Points,
Varnishes, Wollpapers
SU 3-5967—Phonoe—SU 3-4322
Minnist
BETEL
í erfðaskrám yðar
G. F. Jonaeeon, Prao. and Mon. Dtr.
KEYST0NE FISHERIES
UMITED
Wholeeole Dtctrtbutoro ot
FRESH ANO FROZB4 PISM
16 Martho St.
WHhohuQ 2-0021
Canadian Fish Prodncers Ltd.
J. H. PAGE, Monoglng Dlraetor
Wholooolo Dlctrlbutora o» Fradt und
Fresun Flch
S11 CHAMBERS STRUT
Office: Buo-i
SPruoo 3-0431 SPrueo 2-3917
FRÁ VINI
EGGERTS0N & EGGERTS0N
At Munlclpal offlcot — Arbora 10 -3
P.M., Rlvertoe 3:30 - 3:30 P.M. on tho
flrst ond thlrd Tuosdays, Qlmll toy
appolntmont.
300 Pewer BuUdlng, Purtugo ot
Youghoo, Wtaalpeg 1
PHONI WM 2-3140
Investors Syndicate
of Canada, Limited
H. Brack Smitk
Manager, Winnlpeg Region
280 Broodwey Arg. WH 3-0361
Halldór SigurSsson
4 SON LTD.
Contractor k Buildor
•
Office and Worahoura
1410 ERIN ST.
Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272
TALUN, KR1STJANSS0N,
PARKER, MARTM l
MERCURY
eomiwi a aof icrram
210 Oohorao Straot llortto
WINNIPM 1. MANITOBA
The Wostern Peint Co. Ltd.
S21 HARORAVI ST, WINNIPM
'THE PAINTERS
SUPPLY HOUSE"
"SINCE 1908"
WH 3-7395
3. BCHIMNOWSKL
A. H. COTE. Tn
Capital Lumber Co., Ltd.
92 Higglne Avenuo
Evurythlng In Lumber, Plywood, Wull
Boord, CuiUng Tllo, Flntohlno Moitartalo.
Inoutaflan on 1
J. REIMER, Manager
WH 3-14S5 Phouo WH 8-1488