Lögberg-Heimskringla - 23.09.1965, Síða 3

Lögberg-Heimskringla - 23.09.1965, Síða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1965 3 Fréttir frá Minneapolis Framhald af bls. 1. hans og þrjú börn, voru hjá ættingjum, á Islandi síðari hluta sumars en eru nú komin til London. Doktors-ritgerð Valdimars var um efni sem er líklega aðeins á borð faglærðra manna að skilja — „Experi- mental Studies of Turbulent Flow Phenoména in Ecceniric Annuli" fékk það að heita. Skýrði hinn nýbakaði doktor frá því þannig, að tilraunirn- ar hafi verið um leiðslu raf- magns í gegn um rör og önn- ur slík efni, að alger leikmað- ur í þeim efnum segir frá. Fleiri landar að heiman hafa fengið meistara-gráður við Minnesota háskólann, og sum- ir Vestur Islendingar hafa fengið Doktors gráður, en þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur frá gamla land- inu fær hér slíka nafnbót. * * * Að minnst sé á meistara- gráður, þá varð það samtímis í sumar að Ólafur Rafn Jóns- son fékk þá gráðu í stjórn- fræði (Political Science). Var ritgerð Ólafsi um land- helgi Islands, veiðiréttindi, og „þorska stríðið“ við Breta. Heldur hann áfram námi og sækist eftir Doktors gráðu í Political Science; fékk hann fyrst Bachelors gráðu við Yale háskólann. Er Ólafur sonur Jóns Björnssonar, hjá Aðalverktökum í Reykjavík, og er hann giftur Bergljótu, dóttur Halldórs heitins banka- stjóra á ísafirði, og Liv Ellingsen konu hans. Unnur, systir Frú Bergljótar, er hjá þeim hjónum og fjölskyld \mni, og verður í vetur við verzlunarskólanám í St. Paul. * * * Sonarsonur Ásgeirs Ásgeirs- sonar, forseta íslands, er byrj- aður á námi við Minnesota háskólann — Sverrir, sonur Þórhalls Ásgeirssonar og Frú Lilly Knudsen, konu hans. Varð hann ,stúdent’ við Menntaskóla Reykjavíkur í júní, og byrjar nú á námi í efnafræði — Chemical Engi- neering. Hann kom hingað frá íslandi 11. september. Afi hans og amma í móður- ætt, Sverre Knudsen of frú, frá Arenda í Noregi, eiga heima á Long Island, í grend við New York. Verða foreldr ar Sverris í Washington núna næstu daga á ársfundi Inter- national Montary Fund, þar sem Þórhallur starfaði í fjög ur ár, áður en hann hvarf aftur að stöðu sinni sem skrif- stofustjóri Viðskiptaráðuneyt- isins í Reykjavík. Hinn ungi námsmaður dvel- ur á Centennial Hall stúdentagarði við háskólann í sömu húsakynnum og Menntaskóla-kennari hans, — Halldór Guðjónsson, sem er aftur við framhaldsnám Hannes Þórarinsson, læknir í Reykjavík með húðsjúk- dóma sem sérgrein, hefur verið í Rochester við Mayo stofnunina og í Minneapilis, nýskeð, að athuga nýjungar í grein sinni. Hann var á Mayo stofnunni við framhaldsnám rétt um stríðslok, og hefur heimsótt sérfræðinga á há- skóla-spítalanum núna, í deildinni þar sem Sæmundur Kjartansson læknir stundar framhaldsnám. Er Hannes sonur Þórarins heitins Kristjánssonar hafnarstjóra og Ástríðar Hannesdóttur Hafstein, konu hans. * * * Nú eru fimm læknar frá slandi við framhaldsnám á Mayo stofnunni í Rochester, og þrír í Minneapolis. Hefur sumt þetta fólk fengið heiiri' sóknir frá ættmönnum að heiman í sumar. Núna um mánaðamótin koma íslenzk læknishjón til tveggja-mánaða dvalar, Gunnar Biering barnalæknir og Herdís Jóns- dóilir hjúkrunarkona, kona rans. Börn þeirra, Hulda og Rannveig, verða með, og tialda þau til um tíma hjá systur Frú Herdísar, Frú Guð rúnu Jónsdóttur og Valdimar Björnssyni manni hennar, Minneapolis. Gimnar var hér fyrir fleiri árum við fram- 'ialdsnám — er hann sonur Henriks Bierings kaupmanns í Reykjavík. —Frú Herdís var hér einnig, sem hjúkrunar- kona á tveimur sjúkrahúsum á árunum. Ætlar Gunnar að kynna sér nýjungar í grein sinni, á meðan að Herdís at- hugar nánar sjúkrahúsrekst- ur og skipun mála í þeirri grein, þar sem hún er með- limur nefndar í Reykjavík sem sér um undirbúning starfs á hinum nýja Bæjar- spítala Reykjavíkur. * * * Jón Willard Johnson, yfir maður Westem Life In sturance Company í St. Pau og Frú Marie Westlein, kona hans, fengu heimsókn á dög- unum frá skyldfólki bóndans — Páli Kolbeinssyni og Frú Laufeyju Þorvarðardóttur. Eru Willard og Frú Laufey systrabörn — hún dóttir Önnu Stefánsdóttur prests á Desjarmýri, og hann sonur Bjargar, systur Önnu. Faðir Willards var Jón bóndi grend við Minneota Am grímsson Jónssonar og Jó- hönnu konu hans Jónsdóttur frá Snjóholti í Eiðaþinghá föðursystur Jóns Runólfsson ar skálds. Var Arngrímur frá Galtastöðum fremri í Hróars tungu, lengi kaupmaður Minneota. Willard Johnson skipar einn æðsta sess sem maður af íslenzkum ættum stærðfræði, námsári. nuna þessu Verkalýðsleiðlogar eru væntanlegir hingað frá íslandi ferðalagi um Bandaríkin á vegum Ameríska utanríkis- ráðuneytisins, skömmu fyrir lok september-mánaðar. — Konur Hermanns Guðmunds- sonar og Péturs Sigurðssonar verða með þeim, og verður Sigvaldi Friðgeirsson með sem túlkur. Hermann er Al- Dýðuflokksmaður og Pétur Sjálfstæðismaður, kosinn á Alþingi í Reykjavíkur kjör- dæminu. Hefur Guðjón, bróð- ir Péturs,, heimsótt Ameríku áður í svipuðu boði, og er hann formaður verkalýðs- félagsins Iðju í Reykjavík. * * * Jóhann risi" var hér ný- ' ega, eins og oftar, á meðan á ríkis-útstillingunni stóð — Minnesota State Fair. Jóhann Pétursson, fæddur í Svarf- aðardalnum, hefur verið í ' 3andaríkjunum í nokkur ár, fyrst hjá Ringlings circus og núna hjá Royal American Sideshows. Jóhann er nærri átta fet á hæð, en vel vaxinn, nokkuð innan við 400 pund. Landar hér hittu Jóhann oæði á sýningunni og líka í íeimboði hjá Birni Björns syni, ræðismanni Islands, og Frú Birgittu, konu hans. Jó- hann er nú 52 ára og hefur verið í „circus“ lífinu síðan á ungdómsárunum. Jóhann á sex systkini á íslandi, þar á meðal einn bróður sem er prestur, Séra Trausti Péturs- son. Óeðlilegur vöxtur hans byrjaði ekki fyrr en hann var 14 ára. Er hann greindur og vel gefinn, með fágaðan bók- menntasmekk, og er mjög fyndinn 1 viðræðum. Valdimar Björnson, hefur náð hjá lífstryggingar- félögum í þessari álfu. t Business and Professional Cards — Vinkonan við nýgifta konu: ,Hvað er þetta, kæra vina mín. Þú ert öll grátin. Mað- urinn þinn, sem var svo góð- ur við þig, á meðan þú varst ráðskona hans.“ Nýgifta konan: „Já — þá var það nú öðru máli að gegna; nú veit hann, að ég get ekki------sagt upp vistinni.” Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave & Bannatyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHiteholl 3-8157 Mundy’s Barber Shop 1116 Portage Avenue Bezta og vinsælasta rakara- stofan í Winnipeg JOHN SLOBODIAN, Owner 4 BARBERS EGGERTSON & EGGERTSON Barristers, Solicitori and Notories 500 Power Buildino Winnipea 1. Man Phone WH 2-3149 ot Municipol Officc, Arborg 10 o.m. to 3 p.m. ot Municipol Office, Rivertoe 3:30 p.m. to 5:30 p.m. ot Credit Union Office, Gimll 7:30 p.m. to 9:00 p.m. First ond Thlrd Tuesdeyt ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forteti! SÉRA PHILXP M. PÉTURSSON 681 Banning Street, Winnipeg 10, Manitoba StyTlciS félagiS meS þvi aS gerasl meSlimiz. Ángjald $2.00 — Tímaril félagsins fríu Sendist til fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing - Dccorating - Construction Renovoting - Reol Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. StofnaS 1894 SPruce 4-7474 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN SP 2-5561 M. KOJIMA LE 3-4623 Evenings ond Hollday* SPruca 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof rcpairs, install vents, oluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoa St., Winnipeg 3, Mnn. Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage and Gorry St. WHiteholl 2-8291 S. A. Thorarinson Barristar t Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN STREET, Office WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Oscar Hjörleifion Office at 194 Cathedral Ave. Phone 582-3548 Bookkeeping — Income To* Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenu# GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residential ond Commarclal E. BENJAMINSON, Manager H. J. LAWRIE LUDLOW Barrlster ond Sollcitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 365 MAIN STREET WINNIPEG 1, MANITOBA Ph. WH 2-4133 At Glmll Hotel every Friday 9:30 to 12:30 Minnisf BETEL í erfðaskrám yðar G. F. Jonasson, Pres. and Mon. Dlr. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholesal* Dlstrlbutors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Mortha St. WHItsholl 2-0021 Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Manoglng Dlrector Wholesole Distributors of Fresh ond Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Offlce: BUS.: SPruce 5-0481 SPruc* 2-3917 FRÁ VINI Off. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRK DAME Wedding Bouquets - Cuf Flowers Funeral Designs - Corsoges Bedding Plonts S. L. Stefansorv—J U 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Reglon 280 Broadway Avo. WH 3-0361 Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehoute 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. 2-1272 TALUN, KRISTJANSSON, PARKER, MARTIN & MERCURY Borrister* & Sollcltor* 210 Osbome Street North WINNIPEG 1. MANITOBA ASGEIRSON Paints & Wallpapers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardware, Paints, Varnishes, Wallpopers SU 3-5967—Phone*—SU 3-4322 The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST., WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" ■OU88 PAit* WH 3-7395 J. SHIMNOWSKI, Presldent A. H. COTE, Treoturer Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgins Avenue Board, Ceiling Tlle, Flnishlng Materlals, Everythlng In Lumber, Plywood, Woll Insulation ond Hordwore J. REIMER, Manager WH 3-1455 Phone WH 3-1455

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.