Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 25.02.1971, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 25.02.1971, Qupperneq 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 25. FEBRÚAR 1971 Úr borg og byggð Prófessor Barney Thordar- son, sem er yfirmaður ensku deildarinnar við Brandon há- skóla leit inn á skrifstofu L.-H. í fyrri viku. Margir tug- ir íslendinga eru búsettir í Brandon og hafa þeir félag sín á milli, er kom til fund- ar á heimili hans til að undir- búa, að taka á móti Andrési Björnsson, útvarpsstjóra ís- lands og frú á sem virðuleg- astan hátt, en hann mun flytja fyrirlestur í Brandon háskólanum á mánudaginn 1. marz. Prófessor Thordarson hefir og sent boðsbréf til Is- lendinga og annara í Argyle byggðunum, og væntir þess að þeir grípi þetta tækifæri til að hlýða á einn hæfasta menntamann íslands. TIL SÖLU Vestur-lslenzkar Æviskrár I, II og III bindi Mrs. Herdís Eiríksson, Box 10, Gimli. Man. MRS. ALDA WINFIELD WINS A SCHOLARSHIP The Women’s Musical Club of Winnipeg presented two local artists during their fifth concert Feb. 15th at 2:15 p.m. in the Concert Hall, St. Mary’s Academy. Both Mrs. Alda Winfield and Thomas Wong were win- ners of the Women’s Musical Club Scholarships in 1970, displaying superior musician- ship in their performances. Mrs. Winfield, of Icelandic descent, a lyric soprano, has won many scholarships in her career. The Junior Musical Club, the Jewish Women’s Musical Club and the Mani- toba Registered Music Teach- ers’ Association have recog- nized her talent with scholar- ships, and in the Musical Festival she has won recogni- tion in both the female voice opera class and the Grade A soprano class. In 1970, she was the winner of the coveted Metropolitan Opera District Audition. Currently studying with Mrs. Dorothy Lawson, she has a beautiful voice and a fine sense of performance. In her concerts she has dis- played a posed stage presence, and is attractive and gracious in her movements. Both these artists display the high level of performance required by the high stand- ards of the Women’s Musical Club scholarship committee. Mrs. Alda Winfeild is the daughter of Siggi and Lina Halldorsson of 427 Greene Avenue, East Kildonan. RADIO PROGRAM The next in íhe series of Icelandic Cultural Programs will be heard on Radio Sta- tion CFRW-F.M. (94.3 m.c.), on Tuesday evening March 2, at 10.05 p.m. Featured on the program will be the combined choifs of the First Lutheran Church, with Miss Snjolaug Sigurdson as conductor, and soloist, Mrs. Pearl Johnson and Reg Fred- erickson. Pastor of F. L. C. Rev. J. Arvidson, will give the com- mentary. — H. D. FYRIRSPURN Undirritaður ó s k a r eftir upplýsingum um Jóhann Erl- endsson, sem fór til Ameríku með konu og böm frá Akur- eyri, sumarið 1885 (?) Foreldr- ar hans voru Erlendur Ólafs- son bókbindari og kona hans, Sigurbjörg Einarsdóttir. Þau bjuggu um skeið í Kaupangi. Davíð Björnssoti, 763 Banning Street, Winnipeg 3, Man. TIL ÁSKRIFENDA L.-H. Við sendum venjulega ekki kvittun í bréfi fyrir greiðslu á ársgjaldi L.-H. vegna þess, að í því er falin aukavinna og frímerkjakostnaður. Við teljum að breytingin á ártal- inu, sem prentuð er við nafn- ið og heimilisfangið á blaðinu sé kvittun. En við biðjum áskrifendur að hafa í huga, að við verðum að senda nöfn- in og nýja ártalið út til félags, sem steypir nýja nafnplötu með hinu breytta ártali og verðum við stundum að bíða eftir hinum nýju nafnplötum í 2—3 vikur. Við biðjum áskrifendur að hafa í huga, að þannig tekur það dálítinn tíma að kvitta fyrir ársgjöld- in. MESSUBOÐ Fyrsla lúlerska kirkja John V. Arvidson, Pastor. Sími: 772-7444 Sunday Services: 9:45 Sunday School: 9:45 and 11:00 Services. Næsta íslenzka messa verð- ur sunnudaginn 28. febrúar, fyrsta sunnudag í föstu, kl. 4 e.h. Séra Ingþór ísfeld pred- ikar. Dánarfregnir Mrs. Jonina Halldorson, 4115-244th St., Langley, B.C. died in Langley Memorial Hospital January 20th 1971. She was in her 82nd year. Mrs. Halldorson was born in Iceland on May 22nd 1889 and came to Canada as a girl of 12 in 1901. She lived in Manitoba for many years and came west to B.C. from Am- aranth, Manitoba in 1940. Surviving her passing are: two sons, Budvar and Bjom, b o t h of Langley; three daughters, Mrs. Thomas (Ingi- björg) Sturmey, Mrs. Arthur (Fjóla) Sturmey, both of Lang- ley, and Mrs. Paul (Lillian) Norgaard of Aldergrove, B.C. 13 grandchildren; 22 great- grandchildren; two sisters, Mrs. Sigga Jonasson of Van- couver and Mrs. Bena Hall- son of Lundar, Man., and three half sisters in Iceland. Her husband, Johann B. Halldorson died in 1959. CONCERT THE ICELANDIC CANADIAN CLUB OF WINNIPEG Friday, February 26th at 8:00 p.m., Parish Hall First Lulheran Church, Vicior Street PROGRAMME 1. Chairman's Remarks — John Matthíasson. 2. Vocal Solo — Gus Kristjánsson. 3. Reading of Icelandic verse — Morene Ingrid Pálsson. 4. Address — Dr. Lárus Sigurdson. 5. Vocal Solo — Norma Jean McCreedy. 6. Scholarship Awards presentation — Judge W. J. Líndal. REFRESHMENTS SERVED — SILVER COLLECTION ADMISSION TO CONCERT $1.00 Funeral for Mrs. Halldorson was in Langley. Rev. Canon L. E. Harris conducted the service and interment was in the fumily plot in Murrayville Cemetery. Anna — Mrs. Sveinn Krislj- ánsson dó á elliheimilinu í Wadena, Sask. 21. febrúar 1971, áttræð að aldri. Þau hjónin áttu fyrrum heima í Elfros, Sask. Auk eiginmanns- ins, lifa hana tveir synir, Stanley í Lethbridge og Sveinn í St. Paul, Alberta og fjögur böm þeirra. Ennfrem- ur systir hennar, Dora — Mrs. Steini Jakobson í Winnipeg. Önnu systkini hennar eru lát- in, þau Mrs. Lára Goodman Salverson rithöfundur og Hjörtur Lárusson hljómlistar- maður, Guðmundur og Albert. Anna sáluga átti heima í Winnipeg á yngri árum og var þá í Fyrsta lúterska söfnuði og í söngflokk kirkjunnar, því hún hafði yndisfallega söngrödd. * Spakmæli Vér steypum kerti til að tendra ljós, lesum bækur til þess að afla oss þekkingar. Ljóssins leitum vér til þess að u p p 1 ý s a dimmt herbergi, þökkingarinnar til þess að upplýsa hjörtu vor. — Kínverskt. MIÐSVETRARMÓT FRÓNS Miðsvetrarmót þjóðræknisdeildarinnar Fróns verður haldið fimmtudaginn 25. febrúar n. k. kl. 8:30 e.h. í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju. HÁTÍÐARSKRÁ 1. O, Canada 2. Ávarp forseia — Hrund Skúlason. 3. Söngur — Winnipeg Boy’s Senior Choir — Directed by Helga Anderson. 4. Kvæði — Dr. Richard Beck. 5. Recorder Solo — Valdine Anderson, accompanied by Helga Anderson. 6. Einsöngur — Carole Davis, accompanied by Snjólaug Sigurdson. 7. Ræða — Séra Ingþór ísfeld. 8. Tvísöngur — Carol og Laureen Westdal. 9. Eldgamla ísafold — God save the Queen. INNGANGSEYRIR $1.00 Að skemmtiskrá lokinni verða bomar fram kaffiveit- ingar í neðri sal kirkjunnar. Kvenfélag safnaðarins stendur fyrir veitingum. Frjáls samskot. Lokasamkoma Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesfurheimi Parish Hall, 580 Victor Street, laugardag, 27. febrúar kl. 8:30 e.h. DAGSKRÁ 1. O, Canada 2. Ávarp samkomustjóra — Heimir Thorgrimson. 3. Einsöngur — Reg. Frederickson undirspil — Snjólaug Sigurdson. 4. Framsögn — Hólmfríður Daníelson. 5. Piano Solo — Kerrine Stewart-Hay. 6. Einsöngur — Elma Gíslason undirspil — Snjólaug Sigurdson. 7. Ræða — Herra Andrés Björnsson. 8. Ólokin þingstörf. 9. Eldgamla ísafold — God save the Queen. Aðgangseyrir 1.00 Kaffiveitingar — Kvenfélag Sambandssafnaðar Frjáls samskot.

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.