Lögberg-Heimskringla - 04.10.1973, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 04.10.1973, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1973 M — DO NOT DETACH — Your Subscription to the Lögberg-H«lm*krlngla from............19 . to ........ .19 ... Klndly co-operale wiíh Ihe publishert by paying ‘ your subccriptlon in adrance. Date. ___19 Enelosed find............................in payment of Lögberg-Heimakrlngla subscription $6.00 per year. All chequea should be made payable le Lögberg-Heiznskrlngla 303 KENNEDY STREET, WINNIPEG, MAN., CANADA R3B 2M7 I TELEPHONE M3-0831 MESSUBOÐ Fyrsta lúlerska kirkja Dánarfregnir Berglhora (Nora) Goodman Bergthora tilheyrði lútersku lézt 16. september 1973, á Bet- kirkjunni 1 Selkirk. Hún var el heimilinu í Selkirk 87 ára jarðsungin frá Gilbart útfar- að aldri. arstofunni af séra Donald Ber Bergthora hafði búið ævi- heim, og jarðsett í Mapleton langt í Selkirk og verið ekkja grafreitnum. í nálega 60 ár. Mann sinn, Guð — John V. Arvidson, Pasior. Sími: 772-7444 9:45 a.m. Sunday School 10:00 a.m. The Service mund og Munda son sinn missti hún árið 1914. Beatrice dóttir hennar lézt árið 1970, og tveim sonum varð hún að sjá á bak með stuttu millibili — Herbert 1965 og Lawrence 1967. Tvö böm lifa hana, Mrs. Pearl Johannson og Vernon Goodman, bæði í Winnipeg, einnig barnabörn og barna- barnabörn. Garlic-laukur er heilnaemur Garlic-laukur er sóttvamarmeðal, sem hreinsar blóðið og hamlar gegn rotnunarsýklum. í Adams Garlic Pearles er sérstök Garlic-olía er notuð hefir verið til lækninga árum sam- an. Milljónir manna hafa um aldir neytt Garlic-lauks sér til heilsubótar og trúað á hollustu hans og lækningamátt Eflið og styrkið heilsu ykkar. Fáið ykkur í dag í lyfjabúð einn pakka af Adams Garlic Pearles. Ykkur mun líða betur og finnast þið styrkari, auk þess sem þið kvefist sjaldnar. Laukurinn er i hylkjum, lyktarlaus og bragðlaus. FEEL COOD ABOUT TOMORROW HVAÐ ÆTLARÐU MORGUNDEGINUM? Að veita bömum þínum menntun? — Að veita þér ferð um endilangt Kanada? — Öryggi þegar vinnuárin eru útrunnin?----I dag geturðu ráðstafað því sem þú ætlast til af morgundeginum, með því að kaupa — „Canada Savings Bond.“ — Þessi ríkistryggðu skulda- bréf eru vinsælasta öryggi í fjárfestingu (investment) almennings. AUÐVELT AÐ KAUPA: Fyrir peninga út í hönd í hvaða banka sem er, löggildu skuldabréfaumboði, hlutabréfamiðli (stock broker), — traustfélagi og „Credit Union.“ Á vinnustað má láta draga af kaupgjaldi og kaupa ,Bond“ frá $50.00 upp í $50.000 EINFALT AÐ KOMA ÞEIM í PENINGA: „Canada Savings Bonds“ em peningar út í hönd. Það má fá út á þau fullt verð þeirra hvenær sem er auk vaxta sem kunna að hafa aukist þar við. OÓÐ TIL GEYMSLU: „Canada Savings Bonds“ eru örugg. — Á bak við þau standa náttúruauðæfi Kanada, og þau safna vöxtum ár frá ári. Vextir á hinum nýju „Canada Savings Bond“ eru að jafnaði 7.54% árlega ef þeim er haldið fullan tíma. Hvert $100 „Bond“ gefur af sér $7.00 vexti fyrsta árið, $7.50 árlega næstu sex árin, $7.75 næstu þrjú ár, og $8.00 á ári síðustu átta árin. Þar að auki geturðu þénað vexti á vöxtunum, svo hverj ir $100 vaxi upp í $239.50 á tólf árum. Hvað svo sem þú ætlar morgundeginum að færa þér og fjölskyldu þinni, skaltu ráðstafa því í dag með „Canada Savings Bonds.“ Þú verður því feginn seinna. 7.54% average amuái interSst to maturfty BUY CANADA SAVINCS BONDS TODAY Bætti við 36 árum ins (Hospital Auxiliary), og heiðursforseti „Business ai>d Professional Womens Club“ í Flin Flon, en dr. Johnson var í nefnd sem gekk fram* í því að koma upp íbúðum fyrir eldra fálk. Starf dr. Johnsons hefir verið viðurkennt á margvís- legann hátt. Eftir 25 ára læknisstarf í norðurbyggðun um var þeim hjónum haldið fjölsótt samsæti, og um leið stofnaður námsstyrkur, sem nefnist — „The Dr. Percy Johnson Bursary“, — nemur hann $200 og er veitt árlega nemanda sem skrifast út af miðskóla og vill leggja fyrir sig læknisfræði, hjúkrunar- fræði eða einhverja náms- grein, sem þar að lýtur. Margar góðar gjafir voru þeim hjónum færðar þegar þau kvöddu Flin Flon. Að- stoðarbæjarstjórinn þar, Mr. Bud Jobin tilkynnti þeim að þau hefðu verið gerð heið- ursborgarar bæjarins, og af- henti þeim skjöld greyptann þakkarorðum fyrir margra ára störf í þarfir Flin Flon bæjar og íbúa hans. Á ann- arri samkomu sem haldin var fyrir dr. Johnson afhenti formaður Hudson Bay Min- ing and Smelting Co. honum mynd af norður Manitoba og ferðatöskur. Einnig var þeim hjónum gefnir farmiðar til Prestwick á Skotlandi og heim aftur. Gildir hann ár- langt, og var þeim sagt að Prestwick hefði verið valinn sem áfangastaður vegna þess að þaðan væri greið flugleið til Islands. Hugsa læknirinn og kona hans sér að hagnýta sér þann kost farseðilsíns. Dr. Johnson var fæddur í Garðarbyggð í North Dakota sonur Jóns heitis og Guð- bjargar Johnson, landnema þar, og ólst hann upp á bú- jörð foreldra sinna með 5 systrum og 4 bræðrum, en 2 systkini hans dóu í bernsku. Þegar að því kom að afla sér æðri menntunar, fór hann til Winnipeg og dvaldi á heimili Emilíu systur sinnar og manns hennar, Hjálmars Á. E. Bergman, yfirréttardóm- ara í Manitoba, þar til hann lauk námi við Manitoba há- skólann. — Þau dr. og Mrs. Johnson eiga einn son, Bill, sem enn er í foreldrahúsum, og eina dóttur, Fjólu gifta Jim Joel. Eiga ungu hjónin einn son, Jason Joel. Dr. Johnson og kona hans fluttu til Fort Garry, Man., í september.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.