Lögberg-Heimskringla - 17.01.1974, Síða 4

Lögberg-Heimskringla - 17.01.1974, Síða 4
4 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 17. JANÚAR 1974 — The Pioneers The Centenaries Celebration Committee which was organized a year and a half ago by joint action of one international, one national and six local organizations under the chairmansíhip of Dr. Paul H. T. Thorlakson is prepared to offer infor- mation and advice to associations and individuals in their planning of projects relating to the com- memoration of various forthcoming events in the history of the Icelanders both in Iceland and North America. One of these projects involves a critical examination of certain historiical sources relatinig to the first group of Icel'anders who reach- er New Iceland in the fall of 1875. At the Com- mittee’s request Miss Guðný Bjömsdóttir has re- cently examined some of the sources on this event and compiled the fóllowing list of about 200 nam- es. This research project was supported by a grant from the Canada-Iceland Foundation. The readers of Lögberg-Heimskringla, whether in Iceland or North America, are kindly asked to check this list carefully and send in their suggest- ions for corrections and possible deletions or ad- ditions to Professor Haraldur Bessason, The De- partment of Icelandic, University of Mianitoba or Professor Bergsteinn Jónsson, Univeraity of Ice- land. For further information on the activities of the Centenaries Celebration Committee, and the vari- ous commemorative projects and events during the decade 1970—1980, the reader is referred to the other articles printed in this paper. FYRSTU LANDNEMAR 1 NÝJA ÍSLANDI HAUSTIÐ 1875 Landnámshátíðamefndin-----The Centenaries Celebration Committee--sem stofnuð var fyrir hálfu öðru ári að tilhlutan Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi og sjö annarra félaga und- ir forystu Paul H. T. Thorlaksons læknis hefur það að markmiði að veita upplýsingar og gefa ráð bæði félögum og einstaklingum sem nú vinna að ýmsum verkefnum í sambandi við merk og marg- vísleg hátíðahöld Islendinga austan hafs og vestan. Eitt þeirra verkefna sem ti'l umræðu hafa kom- ið er könnun sögulegra heimilda um landnema- hópinn sem fyrstur kom til Nýja Islands haustið 1875. Að beiðni Landnámshátíðamefndar hefur ung- frú Guðný Björnsdóttir nýlega kannað nokkuð af þeim heimildum sem ofangreint efni varða og tekið saman nafnalista yfir um það bil tvö hundr- uð frumbyggja. Starf ungfrú Guðnýjar hefur notið fjárhagslegs stuðnings frá Canada-Iceland Found- ation Nafnalistinn fylgir þessum inngangsorðum. Lesendur Lögbergs-Heimskringlu, hvar í heimi sem þeir kunna að vera staddir, eru vinsamlega beðnir að lesa listann vandlega og senda tillögur sínar um leiðréttingar, úrfellingar eða viðauka prófessor Haraldi Bessasyni, Department of Ice- landic, University of Manitoba eða prófessor Berg- steini Jónssyni, Heimspekideild Hás/kóla Islands. Nánari vitneskju um verkefni þau sem minnzt var á við upphaf þessara inngangsorða og um starfssvið LandnámS'hátíðanefndar er að finna f ýmsum þeim greinum sem birtar eru anmars stað- ar hér í blaðinu. SKRÁ UM LANDNEMA Albert Gíslason úr Dalasýslu. Ami Jónsson frá Úlfstaðakoti í Skagafirðí. Bjami Jónsson frá Heiðarseli í Skagafirði. Bjami Sigurðsson bóndi að Hlíð á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, bú-stýra hans, Kristín Jóhann- esdóttir og böm hans, Samson, Friðrik og Sigur- björg. Benedikt Arason,kona hans Sigurveig Jónsdóttir- Fóm frá Hamri í Laxárdal ásamt Vigfúsi syni sínum. of New Iceland in the Fall of 1875 — Benedikt Jónasson frá Krossi í Ljósavatnsskarði, k.h. Anna Una Torfadóttir. Benedikt ólafsson, fyrri k.h. Hólmfríður Bjarna- dóttir, fluttu frá Breiðaigerði í SkagafirðL Bjöm Jósua Bjömsson frá Bæ í Miðdölum- Brynjólfur Brynjólfsson, síðast bóndi að Skegg- stöðum í Svartárdal í Húnalþingi, k. h. Þórunn ólafsdóttir frá Sellandi í Blöndudal. Móðir henn aT Sigríður Hinriksdóttir fór með þedm vestur. Egill Guðbrandsson ættaður af Vesturlandi. Einar Jónsson Hnappadal, k h. Halla hin hagorða Jónsdóttir frá Háhóli í Mýrasýslu. Þau fluttu frá Svarfhóli ásamt bömium sínum Sigurði, Jóni og Guðjóni. Einar (læknir) Jónasson frá Harrastöðum í Mið- dölum Erlendur Ólafsson frá Ytri Brekkum í Blöndu- hlíð. Flóvent Jónsson, k.h. Bergrós Jónsdóttir og synir þeirra, frá Skriðulandi í Eyjafirði. Friðjón og Ami Friðrikssynir frá Harðbak á Mel- rakkasléttu. Friðrik Jónsson Bergmann frá Laugalandi í Eyja- firði. • Gísli Jóhannsson frá Vigdísarstöðum í Húnavatns- sýslu. Guðlaugur Magnússon frá Amarbæli, albróðir Jóhannesar, flutti vestur frá Hafurstöðum á Fellströnd. Guðmundur Gíslason, k.h. Sigríður Símonardótt- ir. Fluttu frá Hrauni í Tungusveit í Skagafirði. Guðmundur Ólafsson frá ósi á Vatnsnesi. Guðmundur Sveinsson úr FliótsdalShéLaði. Guðmundur Sigurðsson úr Eyjafirði. Hjálmar Hjálmarsson síðast að Hofstöðum í Helga fellssveit. Hans Niels Nielsen, k.h. Hólmfríður Guðmunds- dóttir, fluttu frá Baugsstöðum í Kelduhverfi. Hannes Jónsson frá Kolþemumýri í Vesturhópi, k.h. Sigríður Hannesdóttir og böm þeirra, Björg, Hannes, og Ingibjörg Sigurðardóttir dóttir Sig- ríðar. Helgi Sigurðsson frá Vatnsenda í EyjafÍTði. Helga Jónsdóttir ekkja Guðmundar Bjömssonar bónda að Bæ í Miðdölum. Indriði Indriðason frá Laxamýri í Þingeyjarsýslu. Jakob Espólín, k h. Rannveig Skúladóttir, böm þeirra tvö, annað Sigríður, flutti frá Stærra- Búrfelli í Húnaþingi. Jakob Sigurðsson Eyfjörð, k.h. Guðlaug Bene- diktsdóttir. Fluttu frá Kristnesi í Eyjafirði. Jakob Júlíus Jónsson og Jón Jónsson hálfbróðir hans frá Munkaþverá í Eyjafirði. Jason Þórðarson frá Sigríðarstöðum í Vestur- hópi, k.h. Anna Jóhannesdóttir, böm þeirra, Ingibjörg, Björg, Jóhannes og Steinunn. Jóhannes Sigurðsson, k.h. Guðlaug, böm þeirra, Gunnlaugur, Pétur og Petrea frá Hrísum á Ar- skógsströnd. Jóhannes Magnússon frá Amarbæli á Fellsströnd í Dalasýslu. Flutti vestur frá Stykkishólmi. Jóhann (læknir) Straumfjörð frá Straumfjarðar- Tungu í Miklaholtshreppi. Jóhann Jónsson, k.h. Jóhanna Þorbergsdóttir og böm þeirra frá Sæmundarstöuðm í Húnavatns- sýslu. Jónas Miðdal frá Bæ í Dalasýslu og Jósef Miðdal bróðir hans. Jónas Stefánsson, k.h. Steimmn Grímsdóttir. — Fluttu líklega frá Hróarsdal í Hegranesi. Jón Gíslason frá Hundadal í Dalasýslu. Jón Gottvill Pálmason. Flutti frá Efra-Nesi á Skaga í Skagafirði. Jón (Goodman) Guðmundsson frá Nesi í Aðaldal. Jón Guðmundsson frá Hjalthúsum í Þingeyjar- sýslu. Jón Gunnar Gíslason frá Merkigili í Eyjafirði. Jón Guttormsson, kii. Pálína Ketilsdóttir. Jón var frá Amheiðarstöðum í Fljótsdal og Páiina frá Bakkagerði1 í Borgarfirði eystra. Vigfús (Jónsson) Guttormsson sonur þeirra. Jónas Jónsson, k.h. Helga Hallgrímsdóttir. Jónas var frá Bakka í öxnadal, albróðir Sigtryggs Jónssonar. Fluttu frá Akureyri. Jón Jóhannesson, k.h. Bergþóra Sigurðardóttir. Synir þeirra, Sigurgeir, Sigurður, Jón, Jóhann Vilhjálmur og Bergþóra fóru með þeim frá Nýja Bæ í Austurdal í Skagafirði til Nýja Islands 1875. Kona Jóhanins Vilhjálms, Sigríður ólafs- dóttir var einnig með í förinni. Jón Hjálmarsson frá Sandvík í Bárðardal. Jón Hallgrímsson úr Eyjafirði- Júlíus Pálsson frá Kjama í EyjafirðL Jónatan Haldórsson og k.h. Elín Magnúsdóttir. — Böm þeirra, Hólmfríður, Jóhannes, Sigríður, Sigurrós Guðrún og Halldór, frá Svarðhóli í Miðfirði. Jósef Schram, flutti frá Ríp í Hegranesi. — Systir hans Ragnheiður Schram varð honum samferða vestur. Jósef Guðmundsson úr Húnavatnssýslu. Kristmundur Benjamínsson frá Másstöðum í Vatnsdal, k.h. Sigurlaug Bjömsdóttir. — Böm þeirra, Bjöm, Jóhannes og Jónína. Kristján Jónsson frá Héðinshöfða á Tjömesi. Kristjón Sigurðsson Bakkman frá Akureyri, kona hans og þrjú böm- Lárus Bjömsson Frímann frá Harastöðum í Döl- um og k.h. Sigríður Eyvindsdóttir bónda að Gerðubergi í Hnappadalssýslu. Tveir synir og dóttir hennar af fyrra hjónabandi fóru vestur með þeim, Jón Jónsson Frímann, Guðmundur Jónsson Frímarm og Björg. Magnús Stefánsson frá Fjöllum í Kelduhverfi. — Fór frá Akureyri. Magnús Hallgrímsson, k.h. Sesilía Danáelsdóttir og böm þeirra. Fóm frá Akureyri. Magnús Brynjólfsson frá Bólstaðarhlíð í Húna- þingi. K.h. Elízabet Sigríður Klemensdóttir frá BólstaðarhiMð. Böm þeirra, Ingibjörg Klem- entína, Klemens Brynjólfur, Sigríður og sonur Maignúsar, Jósúa. Auk þess, Inigibjörg Klemens- dóttir, Kristjana Guðmundsdóttir og Jónas Steinn Guðmundsson. ólafur Ólafsson frá Elspihóli í Eyjafirði og k.h. Ólöf Jónsdóttir. Fóstursonur hans, Friðrik Sveinsson og ólafur bróðursonur hans vom einn ig með þeim í förinni. Oddleifur Sigurðsson bóndi að Bæ í Strandasýslu, k.h. Una Stefánsdóttir bónda að Ámastöðum í Vatnsnesi og synir þeirra, Gestur Oddleifsson og Stefán Oddleifsson. Pálmi Hjálmarsson og fyrri k.h. Helga Jónsdóttir og böm þeirra, Hjáknar, Pétur, Helga, Björg og Jón Þorsteinn. Páll Jóhannsson, fór frá Húsavík, og k.h. (1875). Guðleif Jónsdóttir frá Reykjavík. Pétur Metúsalem Bjamason frá Stóra-Sandfelli í Skriðdal og k.h. Sigþrúður Þorkelsdóttir Schev ing. Rafn Jónsson fór frá Kirkjuhvammi í Húnavatns- sýslu og k.h. 1874 Rósa Jónsdóttir f. í Kirkju- hvammi. Sigurbjöm Hallgrímsson, kona hans Anna Sig- fúsdóttir og dóttir þeirra hjóna, Kristín. Fluttu frá Hesjuvöllum í Kræklingahlíð. Sigurbjöm Jóhcumesson og k.h. Guðný Aradóttir- Fluttu frá Hringveri á Tjörnesi. Sigurður Jósúa Bjömsson frá Bæ í Miðdölum og fyrri k.h. Elín Guðmundsdóttir. Sigurður Jakobsson úr Dalasýslu. Sigurður Jónsson frá Draflastöðum í Saurbæjar- hreppi og k.h. Þóra Hannesdóttir. Sigurður Hallgrímsson frá Lögmannshlíð við Ak- ureyri. Sigurður Kristófersson, Fór frá Garði við Mývatn.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.