Lögberg-Heimskringla - 20.10.1977, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 20.10.1977, Blaðsíða 3
LOGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 20. OKTOBER 1977 3 Opening October 15th The Canadian Odyssey Ný sýningardeild við Pjoominjasarnio i Ottawa Sögu "Everyman's" er haldið áfram í okkar eigin lífi. Við erum höfundar hennar. Með opnun "Everyman's Heritage - The Canadian Odyssey" hefur Þjóðminjasafnið fetað á nýjar og heillandi slóðir til að sýna, skýra og varðveita kanadíska alþýðumenningu. Sýnmgm rekur fenl "Everyman", ungs manns sem leggur af stað út í heiminn til að freista gæfunnar. Þótt hann sé ekki raunveruleg persóna, er "Everyman" dæmigerður fyrir marga, liðna og lifandi, sem yfirgáfu heimili og ættland til að byrja nýtt líf í Kanada. Ásamt "Everyman" förum við í gegnum alla þær eldraunir, sem á lífsleiðinni liggja, vinnum afreksverk og endurlifum sorg hans og gleði. Við kynnumst fortíð og nútíð og manninum á mismunandi aldursstigi. Sá boðskapur gengur sem rauður þráður í gegnum sýninguna, og hefðir (tradition) eru órofa þáttur í mannlegum samskiptum, hvort sem þær ganga frá kynslóð til kynslóðar, eða eru teknar upp á ný. Kamið og kynnist af eigin raun hinni auðugu þjóðararfleifð Kanada — heimsækið "Everyman's Heritage - The Canadian Odyssey". The National Museum of Man The National Museums of Canada M ^ M Hon. Norman Cafik L'hon. Norman Cafik Minister of State Ministre d'État H ™ H Multiculturalism Multiculturalisme nTulíiculturalism unity in diversity (cining í fjöibreytni)

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.