Lögberg-Heimskringla - 15.02.1980, Side 5
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 15. febráar 1980
Þýzkalandi. — Hildi hefur þykir lög'n falleg og sérkenni
sungið talsvert á norsku og leg, en furða sig gjarnan á
er nokkuo þekkt söngkona þ/í hvað þau eru frábrugðin
hérna. Eg hef spiiað undir norskum og sænskum söngv-
fyrir hana og við höfum kom um, sem eru miklu þskktari
ið fram og kynnt íslenzk lög. hér.”
Hildi á ótrúlega auðvelt rr.eð Því miður átti ég ekki kost
Börn Maddýar og Arnars, Kannveig, Anna, Krlsiý ■
og Benni.
að bera fram íslenzku, svo
að þetta hefur tekizt mjög
vel hjá ckkur. Við kcmum
fyrst fram í kirkjunni okkar
og siðan sungum við á jóla-
samkomu Hekluklúbbsins. —
Við höfum iíka komið fram
hjá þremur tónlistarfélögum
sem Hildi er meðlimur í,
bæði hér og í Wisconsin. Okk
ur hefur alls staðar verið
á því að heyra Hildi syngja
íslensku lögin, en Maddý
spilaði fyrir mig upptökur af
tónleikum þeirra vinkvenn-
anna og mátti heyra, að þar
fór saman góð rödd og
smekkvísi í flutningi. Væri
mikill fengur i því að fá þær
Hildi og Maddý til að koma
from hér í Winnipeg. Það er
ekki oft sem við Islendingar
mjög vel tekið. Fólk hérna hér vestra höfum tækifæri
heíur verið ákaflega hrifið til þess að heyra íslensk lög
af þessum íslenzku lögum svo vel sungin.
sem við höfum flutt. — Því Guðrún Jörundsdóttir
A low tare and
a stopover inlceland?
Puftlns tliink fliat Is
a mlghty good deat
Now you can take advantage of our $20* a day stopover tours
of Iceland while you’re taking advantage of our low APEX fare
from New York, Chicago, or Baltimore/Washington to Great
Britain or Scandinavia. And $20* is a small price to pay to visit one
of the most interesting countries in the world.
Iceland is a land of volcanoes, Viking museums, glaciers,
geysers, cóncerts, art shows, duty-free shópping and hot-spring
pools. And it’s all yours for 1 to 3 days for just $20* a day.
That price includes room with bath/shower at the first class
Hotel Loftleidir, transfers between Hotel and airport, a sightseeing
trip and two meals daily.
So on your next trip to Norway, Sweden, Denmark or Great
Britain, why not stop over in Iceland for a few days? Pufiins
highly recommend that you do so. And Puffins afe riever wrong.
For further information see your travel agent or contact
Icelandair, P. 0. Box 105, West Hempstead, NY11552. Phone
212-757-8585 (New York City only) or call 800-555-1212 for
the toll-free numb.er in your area. • prices in effect o«. i thru
April 30,1980 and subject to change.
5
GUNNAR
THORODDSEN
REYNIR
STJÓRNARMYNDUN
Samkvæmt fréttaskeyti frá
Islandi þann 4. febrúar sl.
reynir Gunnar Thoroddsen
formaður þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins nú stjórnar-
myndun á íslandi í samráði
við Framsóknarflokkinn og
Alþýðubandalagið. Er hann
sá fimmti i röðinni sem
reynir stjórnarmyndun síðan
í siðustu kosningum 2. og 3.
desember sl. Þeir sem áður
hafa reynt að mynda rikis-
stjórn eru Steingrímur Her-
mannsson, '~-eir Hallgríms-
son, Svavar Gestsson og
Benedikt Gröndal.
Haft er eftir Steingrími
Hermannssyni að takist1
Gunnari Thoroddssen ekki
að mynda stjórn nú seu allar
líkur á utanþingsstjórn.
VIGDÍS
FINNBOGADÓTTIR
GEFUR KOST Á SÉR
TIL FORSETAKJÖRS
Vigdis Finnbogadóttir, leik-
hússtjóri í Iðnó, leikhúsi
Leikfélags Reykjavíkur við
Tjörnina, hefur gefið kost á
sér til framboðs við forseta-
kjör. Nánar verður greint
frá framboði þessarar fyrstu
konu til forsetakjörs á Is-
landi i næsta blaði.
ÁRNAÐ HEILLA
Um síðastliðna jólahátíð
héldu þau Ila Vera og Krist-
inn Oddson í White Rock, B.
C. upp á 50 ára brúðkaups-
afmæli. Kristinn er fæddur á
Seyðir.firði, sonur þeirra
hjóna Oddfriðs Oddssonar og
Dýrfinnu Hinriksdóttur. —
Kristinn fluttist vestur um
haf 1913. Starfaði þá fyrstu
árin hjá móðurbróður sínum
Magnúsi Hinrikssyni í
Churchbridge, Sask. Síðan
stundaði hann búskap í
nokkur ár, en breytti þá til
og stundaði alls konar vinnu
í Chicago og Detroit. Árið
■ 1928 hóf hann svo störf sem
kornkaupmaður og stundaði
þá atvinnu lengi.
Kona Kristins, Ila Vera
Nelley, er af kanadískum ætt
um.
Við óskum þeim hjónum
allra heilla.
Ílöjbrrg-
IfrtmHkringla
9
943-9945
B
Latest News
L
»DRIEFUT«
THREE NEW ICELANDIC FILMS
This winter three new Icelandic movies will be
released. One is based on a book by Indriði G. Þor-
steinsson, Land og Synir. The other two bear the titles
Hunting (Veiðiferð) and The Ancestral Estate (Odal
feðranna).
From the filming of The Ancestral Estate.
ICELANDIC ACTORS ON ENGLISH TV
Nine Icelandic actors will soon be among those
aDpearing in a British TV series based on Desmond
Bagley’s novel Running Blind. The Icelandic setting of
the story made it necessary that a large portion of the
series be filmed on location. The leading roles are
played by Regnheiður Steinþorsdottir and the English
actor Stuart Wilson.
Ragnheidur Steinborsdottir and Stuart Wilson.
Chess Match
It now appears quite probably that Reykjavik will
soon become the site of a special chess match between
Boris Spassky, the former world champion in chess
and Lajos Portisch.
Boris Spassky,
Lajos Portisch.