Lögberg-Heimskringla - 15.02.1980, Qupperneq 7
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 15. febrúar 1980
7
Um islenzka tungu i vesturheimi
Sakir rúrnleysis í blaðinu hef
ur þessi stutti þáttur legið
niðri um hríð. 1 síðasta þætti
var nokkuð rætt um varð-
veislu íslenskunnar meðal ís-
lendinga í Utah.
Á árunum 1872-1875 má
með sanni segja að borgin
Milwaukee í Wisconsin væri
höfuðvigi íslenskrar menn-
ingar í Vesturheimi.
Sumarið 1874 minntust
Milwaukee Islendingar þús-
und ára byggðar á Islandi
með sérstöku hátíðarhaldi.
Voru þar meðal leiðandi
manna séra Jón Bjamason,
Páll Þorláksson, Ólafur Ólafs
son frá Espihóli og margir
fleiri. Hátíð þessi varðar sögu
íslenskrar tungu vestanhafs
að því leyti að á hátíðinni
sjálfri var í fyrsta sinn rætt
um varðveislu hennar af ein-
urð og alvöru.
1 áminningarorðum til
landa sinna er hátiðina sóttu
varð séra Jóni Bjarnasyni
tíðrætt um nauðsyn þess að
fólk legði eftirleiðis hug á
varðveislu feðratungu sinnar
í Bandaríkjunum. Tók hann
að vísu fram að hverjum og
einum væri það óumflýjan-
leg nauðsyn að nema enska
tungu að því marki að hann
gæti bjargað sér í dagsins
önn. Hins vegar væri það
„heilög og hálelt skylda hvers
Islendings að gleyma ekki
eigin tungu sinni né heldur
blanda hana alls konar
hrafnamáli, eins og frændur
vorir af Norðurlöndum gera
sig svo stórkostlega seka i,
þá er hingað er komið.”
Séra Jón taldi sérstaka á-
stæðu til þess að vara íslend-
inga við því að breyta eftir
dæmi Norðmanna, sem marg
ir hverjir hefðu gengið svo
langt að breyta nöfnum sín-
um eftir komuna til hinna
nýju heimkynna.
Hér má skjöta því inn að
meðal áheyrenda sr. Jóns á
hátíðinni var allstór hópur
norskra innflytjenda. Ekki
greina heimildir að orð hans
hreyfðu þá til andmæla, enda
allsendis óvíst að þeir hafi
skilið það sem hann sagði.
Hér verður því við að
bæta að í sambandi við Mil-
waukee hátíðina stofnuðu
þeir sem henni stjórnuðu sér
stakt félag til eflingar og
varðveislu þjóðernis síns í
Vesturheimi. — Séra Jón
Bjarnason var kjörinn fyrsti
forseti féiagsins og sé ofan-
greind tilvitnun í áminning-
arorð hans höfð í huga, verð
ur ekki í efa dregið að í hans
augum hafi drjúgur hluti
þess þjóðernis sem hið nýjá
félag hugðist efla og varð-
veita hafi einmitt verið
„feðratungan”, svo að enn sé
vitnað í orð hans.
Milwaukee samtökin
nefndu sig einfaldlega Islend-
ingafélag í Vesturheimi. Tel-
ur Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
að hér sé að leita m.a. fyrir-
myndarinnar að þjóðræknis-
félagi íslendinga í Vestur-
heimi, því félagi sem löngu
síðar vann ötullega að því
áratúgum saman að efla ís-
víða
um
ICELANDIC CANADIAN — FRON
WILL HOLD
A BRIDGE AND WHIST EVENING
AT THE
FIRST LUTHERAN CHURCH
PARISH HALL
580 VICTOR STREET
ON
TUESDAY, FEBRUARY 19TH, 1980
AT
8:00 P.M.
A SILVER COLLECTION AND DONNATIONS
WILL BE MADE
lcelandic Canadian Frón
ÞORRABLÓT
SATURDAY, FEBRUARY 28rd, 1980 at
VASALUND, 5429 Roblin Blvd.,
Winnipeg, Manitoba
Coctails: 6:30, Dinner: 7:30— Price $11.00
For tickets call any members of the executive or
Call 261-1811
lenskukennslu
byggðir.
Á fyrrgreindri þjóðminn-
ingarhátíð Milwaukee Islend-
inga var þó ekki einungis
rætt um eflingu og varð-
veislu islenskrar tungu með-
al þeirra sem frá íslandi
væru komnir. 1 ræðu Jóns
Ólafssonar skálds og síðar
ritstjóra við þetta tækifæri
ber hann lof á þá menn inn-
an Bandarikjanna sem mest-
an sóma og velvild hefðu
sýnt Islandi. Gat hann sér-
staklega um þá prófessor
Willard Fiske við Cornell há-
skólann í New York og próf-
essor Rasmus B. Anderson
við Wisconsin háskólann í
Madison. Báðir þessir menn
voru meðal frumkvöðla um
nám og rannsóknir á is-
lenskri tungu og bókmennt-
um við bandaríska háskóla.
Af þeirri sök hafði og báðum
verið boðið á nefnda hátíð.
Hvorugur átti þess kost að
þiggja þetta boð, en að baki
því bjó engu að síður sú vit-
neskja innflytjendanna ís-
lensku að tunga þeirra og
bókmenntir ætti ekki ein-
ungis brýnt erindi við þá
sjálfa heldur einnig við
menntasetur hinnar nýju
kjörþjóðar.
Verður ekki aimað sagt en
að þjóðminningarhátíðin (en
svo var hún nefnd) markaði
upphcif þeirrar stefnu um
varðveislu og eflingu ís-
lenskrar tungu, sem fylgt
hefur verið æ síðan hérna
megin hafsins. H.B.
BUSINESS
AND PROFESSIONAL CARDS
Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi
FORSETI: JOIIANN S. SIGURDSON
Lundar, Manitoba
Slyrkið íélagið og deildir þess, með því að gerasl meðlimir.
Ársgjald: EINSTAKLINGAR $3.00 — HJÓN $5.00
Sendið ársgjöld til gjaldkera ykkar eigin deilda, eða tii
Lilja, Araason, 1057 Dominion St., Winnipeg, Manitoba
783-5967 Phones: 783*432/’
SllBSCRIBt 10
Hngtorg-
ifróuíkratgja
MESSUBOÐ
Fyrsto Lútersko
kirkja
JOHNV ARVIDSON
PASTOR
ll'l®a.in. Sunday School
10:30 a.m. The Servicc
TAYLOR, McCAFFRAY
BARRISTERS AND ATTORNEYS AT LAW
274 Garry Streel, Winnipeg, Man. R3C 1H5 — Phone 957-1670
Mr. S- GLENN SIGURDSON attends in GIMLI and
RIVEftTON on the lst and 3rd FRIDAYS of each month.
Dffices are in the Gimli Credit Union Bldg, Centre St., at 3rd
Ave., between the hours of 9:30 a.m. and 5:30 p.m. with Mr.
Sigurdson and his legal assistant in attendance. (Ph 642-7955).
Ir. Riverton, Mr. Sigurdson attends in the Riverton Village Office
between tne hours of 1:00.P.M. and 3:00 P.M.
Asgeirson Paints &
Wallpapers Ltd.
696 Sargent Avenue
Winnipég, Man. R3E 0A9
PAINTS
Benjamin Moore
Sherwin Williams
C.I.L.
HARDWARE
GLASS and GLAZING
WOOD 'and ALUMINUM
THOMAS A. GOODMAN,
B.A. LL.B.
Barrister, Solicitor and
Notary Public
337 Main Street,
Stonewall, Manitoba
R0C 2Z0
P.O. Box 96, Ph. 476-2344
A. S. BARDAL LTD.
FUNEKAL home
843 Sherbrook Street
Selur líkkistur og annast um
útfarir. Allur utbúnaður
sá bezti.
Stofnað 1894
Ph. 774-7474
Minnist
^BETEL
í erfðaskróm yðar
Tallin & Kristjansson
Barrufars and Solicitors
300- 232 Portage Avenue
WINNIPEG, MANITOBA
R3C 0B1
YOU PHONE
WE KOAM
UNIF0AM
INSULATION
Now is the time to insulate your
home or business.
The Right Combination
* Cellulose fibre for your attic
* Foam-in-place insulation for
your walls
C.M.H.C. APPROVED MATERIAL
FULLY BONDED AND INSURED
UNDER THE GOVERNMENT
INSUIATION PROGRAM
FOR A FREE ESTIMATE
PH. 256-0275
Divinsky Cameron
& Cook
Chaitered Accounlanls
608 Somerset Place,
294 Portage Ave., Winnipeg
Manitoba R3C 0B9
Telenhone (204) 943-0526
CharbroiUd Sl.akt
ESTAURANT AND
^ PIZZA HOUSE
Fully Licenc.d RMtaurtnt
Dine In — Pick-Up — Home Delivery
3354 Portage Avenue
Phono 888*3361 St. James-Aisiniboia
SUBSCRIBE10
CagbTrg-
ijjrótskrmgla
HADLEY J. EYRIKSON
Barrister and Solicitor
298 St. Anne’s Road,
Winnipeg, Manitoba
R2M 4Z5
Business phonc: 256-8616
S. A. Thororinson
BARRISTER and SOUCITOR
708 S0MERSET PLACE
294 PORTAGE AVE.
' R3C 0B9
Off. 942-7051 Res. 489-6488
GOODMAN and KOJIMA
ELECTRIC
ELECTRICAL CUNTKACTORS
640 McGee Street
Winnipeg, Man. R3E 1W8
Phone 774-5549
ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA
Evenings and Holidays
ALBERT W. EYOLFSON,
LL.B.
Barrister and Solicitor
Associated with the firm of
CHRISTIE, DEGRAVES,
MACKAY
400-433 Portage Ave.,
Winnipeg, Man., R3B3A5
Ph. Business (204) 947-6801
Ph. Residence (204) 888-2598