Lögberg-Heimskringla - 04.04.1980, Blaðsíða 4

Lögberg-Heimskringla - 04.04.1980, Blaðsíða 4
4 Lögberg-Heimskringla, föstudagur 4. apríl 1980 Hngtorg- Ifrtmakrmgia Published every Friday by LOGBERG-HEIMSKRINGLA PUBLISHING Co. Ltd. 1400 Union Tower Building, 191 Lombard Avenue, Winnipeg, Maniloba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 EDITOR: ASSISTANT EDITOR: PRESIDENT: SECRETARY: TREASURER: Typesetting, Proof reading and printing Gardar Printing Limited Subscription $15.00 per year PAYABLE IN ADVANCE — Second class mailing registration number 1667 — Haraldur Bessason Margrét Björgvinsdóttir T.K. Arnason Emily Benjaminson Gordon A. Gislason EASTER REFLECTIONS My earliest memories of Easter in Southern Manitoba include family gatherings and above all the sight of my grandparent’s bed covered with every conceivable Easter chocolate: bunnies, eggs, roosters, and other animals. Easter was always a festive occasion an although what we ate on Easter Day is forgOtten the memories of joyous family reunions remain. There was talk about when seeding might begin and whether there would be flooding. There was talk of calves being birthed and of spring chicks being hatched and nurtured. Spring storms could not interrupt those gatherings for if the roads were too soft for cars, buggies and sleds could still always be used. Around Easter time it was also often possible to construct qrude rafts or build primitive boats to put into the sloughs around Halbstadt. The sternness of winter and its inexorable cold was beginning to yield to the milder spring ' weather and heavy winter boots were being displaced by tall rubber boots which inevitably turned out to be not tall enough for the escapades of the youngsters. For there was always that beautiful spring ice which proved irresistible but lacked the strength of winter. Who could guess that the water underneath it would be so deep! Important as all of these were, they paled in comparison to that which made Easter. I refer to the religious ceremonies and services which caused Easter to be such a joyous occasion. For beyond the chocolate eggs and bunnies there was always the deep and sustained conviction that Easter was the most important festival of the Christiap year. After the somewhat glum and somber Good Friday (some persisted in calling it Black Friday) the joyous festival of Easter affirmed that there was life after suffing unto death, and that the Lord had indeed risen from the grave. The great German chorales and the lighter Gospel songs all united in stressing that what evil men had done to the totally good man, Jesus of Nazareth, God had undone in raising him from the dead. The note of triumph resounded throughout our small country church and the echoes of those affirmations continue to linger on to this day. The triumph that is affirmed by the church on Easter Day is a triumph over death and over the hatred which killed the One who loved even Judas to the end. In our little country church, with ministers who had never studied Greek or Hebrew we saw ourselves at one with the church of Christ gathered in the first century under the cloud of persecution. We were joined also to those who gathered during our day in modern countries where worship was not free. All of us were united in the greeting: The Lord is Risen! He is risen indeed! More powerful by far than the warm Manitoba sun which could melt the snow and ice around us. and expose again the tender crocus to its light, as Christians we affirmed that God has acted in history to vindicate his anointed. While our celebration of Easter coincided with rebirth in nature we affirmed not our belief in nature's power or renewal, but in the God who acted in history to save his people from oppression. By telling the simple story of Easter our moods were changed from the despair of the two disciples who walked the way to Emmaus as the living Chribt made himself known to us as He had to them. The continuing impact of Easter lives on even to this day as people's lives are changed from crippling despair to hope. For He kindled then and rekindles now, wherever he is allowed. the flicker of life. William Klassen Professor of Religion, University of Manitoba. Um islenska tungu i vesturheimi Skömmu eftir stofnun hinna eldri vesturíslensku blaða tóku menn að rita um vanda mál íslenskrar tungu hér vestra. Meðferð mannanafna var eitt af þeim atriðum sem einna fyrst var tekið til um- ræðu, og reið Einar Hjörleifs son ritstjóri þar á vaðið í fyrsta árgangi Lögbergs árið 1888. Farast honum svo orð um nafnavenjur Islendinga í Winnipeg: „Flestir hafa tvenn nöfn, íslenzkt og óíslenzk. Islénzku nöfnin nota þeir auðvitað, þegar þeir eru innan um landa sína, en leggja þau niður jafnskjótt og þeir standa frammi fyrir hjerlend um manni, eða einhverjum öðrum en löndum sínum. f>á grípa þeir til þess, sem þeir „heita á ensku.” Þó er það alls ekki svo að skila, sem allir láta sér nægja með tvenn nöfn. Sum- ir kalla sig ótal nöfnum- — Einn heitir t.d. Sveinn Grims son, þegar hann kemur hing að heiman af Islandi. Hann kallar sig Svein Grímsson svona hversdagslega, þegar hann er innan um Islendinga En hann hefur svo annað spari-nafn, t.d. Sveinn Vest- mann, og það notar hann, t. d. þegar hann þarf að skrifa nafnið sitt, eða við önnur sjerlega hátíðleg tækifæri. En meðal hjerlendra manna heitir hann hvorki Sveinn nje Gímsson nje Vestmann. Til að byrja með lætur hann að öllum líkindum Englendinga kalla sig John Anderson- Svo verður hann leiður á þvi nafni, og þegar hann flytur sig eitthvað til og kemur til ókunnugra manna, þá notar hann tækifærið, og fer að kalla sig Thomas Edison eða George Byron. Einn Islend- ingur kvað enda hafa staðið með ættarnafnið Christ á kjósendalista hjer í Winni- peg.” Einar kemst síðar að eftir- farandi niðurstöðu: „Skírnarnafni sínu ætti enginn maður að breyta. — Hann heitir því nafni, og það er rangt og óafsakanlegt að vera að afbaka það eða taka sjer annað í staðinn fyrir það. öðru máli er að gegna um það, þótt menn geri föð- urnöfn sin að ættarnöfnum eða taki sjer ný ættarnöfn, eins og vjer höfum þegar bent á. En umfram allt — kallið yður ekki sinu naíninu í hvert skiptið; standiö við það nafn, sem þjer heitið eða hafið valið yður, hvort sem það er enskt eða íslenzkt. — Því að naínahringlandinn er til skammar og getur verið til mikils tjóns.” Nokkru siðar virðist Einar svo hafa komist að lokanið- urstöðu um nafnavenjurnar, og má með sanni segja að hann hafi þá séð fyrir að engilsaxnesk venja myndi gjörsigra hina íslensku, en í 35. töiublaði fyrsta árgangs Lögbergs skriíar hann svo: „Vjer eigum í höggi við voidugasta þjóðernið, sem tii er í heiminum. Sjáltir erum vjer fámennir og íatækir, og það er því ekki furða, þó aö vjer verðum að einhverju leyti að slaka til- Þegar menn eiga í stríði, er mönnum það oft ávinningur að semja frið í tíma. Með því fá menn opt haldið því, sem þeir mundu missa að öðrum kosti. Alit er undir því komið, að' menn geri sjer í tíma ljóst, hvað menn hljóta að missa og hverju menn geti haldið. — Vjer hljótum að hætta við dóttur-nafnið, ef ekki í þess- ari kynslóðinni, þá í þeirri næstu. En íslenzkum nöfnum getum vjer haldið og eigum vjer að halda. En vjer höld- um þeim því aðeins, að vjer gætum að oss í tima og látum þau fá festu, lögum þau þannig, að vjer getum staðið vi ð þau hvar sem er. Annars halda menn áfram að taka sjer hjerlend nöfn, eins og hingað til hefur átt sjer stað.” H.B. FRÉTTABRÉF FRÁ MINNEAPOLIS Fíóolegur fyrirlestur Kagniiiidar Helgadóttur í Minneapolis. Fynrlestur frú Ragnhildar Helgadóttur, lögfræðings og fyrrum alþingismanns á Islandi, hreif hátt á annað hundr að áneyrendur á ráðstefnu sem haldin var í Augsburg College í Minneapolis um miðjan marsmánuð- Efnið var sérstaklega fróðlegt, ræðan vel flutt og þátttaka þessa kvennaleiðtoga bæði henni og þjóðinni til stórsóma. Frú Ragnhildur talaði urn stöðu kvenna á öllum svið um þjóölífsins ekki eingöngu á íslandi heldur einnig í Noregi, Danmörku, Sviþjóð og Finnlandi. Greinileg lýs- ing kom fram á þeim sporum sem stigin hafa verið í fram faraátt í kvennréttindamálum og komu margar athyglis- verðar tölfræðilegar upplýsingar fram þvi til stuðnings. Ftæðan og framkoma frú Ragnhildar i umræðunum á eft- ir fengu veröskuldað lof og var fólk sérstaklega hrifið af hve goð tök frú Ragnhildur hafði á enskri tungu. Útdrættir úr enska frumtextanum mun væntanlega fást innan skamms til birtingar í Lögbergi-Heimskringlu. Þorkell Sigurbjörnsson heimsækir Mineapolis á vegum IJtanríkisráðuneytis Islands. Þekktur gestur frá Islandi var í St. Paul og Minneapolis rétt á undan frú Ragnhildi Helgadóttur, var það tónlist- armaðurinn og tónskáldið Þorkell Sigurbjörnsson, sonur séra Sigurbjörns Einarssonar biskups yfir Islandi. Hann kom vestur samkvæmt beiðni Utanrikisráðuneytis íslands að taka þátt í undirbúningi við tónlistarflutning haustið 1982 — Scandinavia 'ioday — í New York, Minneapolis og St. Paul, Houston, Texas og Seattle, Washington. — Meðal atriða þá verða listsýningar, tónleikar, leikkvöld og fyrirlestrar sem túlka menningu allra Norðurlanda- — Þorkell fékk prýðilegar undirtektir hjá Minneapolis Sym- phony Archestra of St. Paul Ohamber Orchestra, sem veroa með islenzk tónverk á dagskrá árið 1982, og eins var með snögga heimsókn Þorkels til Seattle. Þorkell stundaði framhaldsnám í hljómlist við Ham- line University í St. Paul fyrir nokkrum árum, og einnig við Illinois Háskóla. I Minnesota kvæntist Þorkell eigin- konu sinni Barböru Powell, sem átti heima í Waseca, Minnesota. Hjónin ásamt syni og dóttur, rnunu heimsækja f’owell fjölskylduna næstkomandi sumar. Sigríður Frost látin. Alíslensk kona, vel metin og háöldruð, var jörðuð í Min- neota, Minnesota, 26. febrúar sl. — Sigríður Frost, sem hefði orðið 92 ára næsta haust. Sigga, eins og hún var á- vallt kölluð, var við bókhald í „stóru búðinni”, sem rekin var af Islendingum í meira en hálfa öld, og var 'hún við það starf í 60 ár- Hún var máttarstólpi í Sánkti Páls söfn- uðinum og meðlimur í söngkórnum og kvenfélagi safnað- arins í heilan mannsaldur. Faðir hennar var Jóhannes Halldórsson Frost, Þingeyingur og móðir hennar var Borg hildur Kjartansdóttir, ættuð að sunnan. Valdimar Björnsson

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.