Lögberg-Heimskringla - 05.02.1982, Page 4

Lögberg-Heimskringla - 05.02.1982, Page 4
4-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982 Ritstj órnargr ein Til áskrifenda á íslandi Fyrir rúmu hálfu ári voru sendar rukkanir til áskrifenda á íslandi. Voru þær fyrir árið 1981 en ekkert hafði verið rukkað fyrir 1980. Inn- heimta á íslandi hefur alltaf gengið illa og því ákvað blaðstjórn að hafa gjalddaga fyrir 1981, 31. desember. Vegna verkfalls póstmanna í Win- nipeg síðastliðið sumar bárust rukk- anirnar seint til íslands og greiðslur fóru ekki að berast blaðinu að neinu ráði fyrr en i október. Ymsir höfðu samband við um- boðsmann blaðsins á Islandi, Magnús Sigurjónsson og kvörtuðu undan innheimtuaðferðinni. Fannst þeim óhentugt að þurfa að sækja um gjaldeyrisyfirfærslu og senda síðan beint til blaðsins hér i borg. Þetta er ósköp eðlilegt en aðrar aðfen''-- höfðu ekki gefist betur. Það var nokkuð óljóst hverjir vildu blaðið og til að fá það á hreint var beitt áðurnefndri innheimtuaðferð. I byrjun janúar þessa árs kom svo í ljós að u.þ.b. fjórðungur áskrifenda á íslandi hafði greitt sín gjöld, ýmsir sögðu upp blaðinu en frá mörgum hefur ekkert heyrst. Því hefur verið ákveðið að framlengja greiðslufrest um tvo mánuði en eftir það verða nöfn þeirra sem standa í vanskílum strikuð af áskrifendalistanum. Undanfarin tvö ár hefur margt verið reynt til að bæta hag blaðsins. Öll vinna við það fer nú fram í Win- nipeg og gerir það öllum sem við það starfa auðveldara fyrir. Askrift- argjöld hafa verið óbreytt um árabil og hefur áskrifendum í Norður- Ameríku fjölgað jafnt og þétt. Þá hefur auglýsingum fjölgað í blaðinu og fjárgjafir til þess eru alltaf töluverðar. En betur má ef duga skal. í janúar- byrjun hækkuðu póstgjöld í Kanada um helming og kostnaður við setn- ingu og prentun er nú meiri en nokkru sinni. I hverri viku eru send fleiri hundruð eintök til Islands og kostar það eðlilega mikið. Þegar þess er gætt að aðeins er greitt fyrir lítinn hluta þeirra, sést að ísland er frekar baggi en styrkur. Það er því af illri nauðsyn að gripið verður til áðurnefndra ráðstafana. Margir á íslandi fá blaðið óreglulega. Svo virðist, í sumum tilfellum, að blaðið sé meir en mánuð á leið sinni til áskrifenda á Isjandi. Ekki kunnum við nokkra skýringu á því. Blaðið kemur úr prentsmiðju á hverjum fimmtudegi og er komið í póst að kveldi sama dags. Hvað svo verður veit nú enginn. An Interview by Evelyn S. Firchow Guðbergur Bergsson was born in 1932 in Grindavík, Iceland. He is best known for his novels, short stories, and poetry, but he also has a reputation as a painter and has ex- hibited in Iceland and in Europe. His two volumes of short stories (Leikföng leiðans, Toys of Ennui, 1964 and Astir samlyndra hjóna, The Love Life of an Areeable Couple, 1967) established Guðbergur as one of the most innovative authors in Icelandic. The latter collection also brought him the critics' prize for the best book of the year in 1967. In Guðbergur's fiction the same characters tend to appear and they inhabit a generally bleak and dismal world. But it is, paradoxically, not a world lacking in humor or at least in ')black humor." During the last twenty-five years Guðbergur has lived mainly abroad, mostly in Spain; through this close contact with another culture he has become a fervent translator. Recently he completed a translation of Don Quix- ote into Icelandic. Now he lives in Reykjavík where he keeps on translating and writing on the average of a novel per year (his two latest novels are Sagan af manni sem fékk flugu í höfuðið, The Story of the Man Who Got a Fly in His Head, 1979, and Sagan af Ara Fródasyni og Stjórn Lögbergs-Heimskringlu er fyllilega ljóst að við þessar aðgerðir missir blaðið e.t.v. helming lesenda á Islandi. Við því er lítið að gera, efnahagur blaðsins leyfir ekki núverandi ástand. Það er því von okkar að þeir sem vilja fá blaðið áfram en hafa ekki borgað ennþá, bæti úr því hið fyrsta. Það er leittjil þess að vita að áhugi fyrir Lögbergi- Hugborgu konu hans, The Story of Ari Fródason and His Wife Hugborg, 1980). He also hopes to be able to take up painting again now that he has settled down in his own apartment and has room to work in. I interviewed Guðbergur in fall 1980 while I was Fulbright Research Professor at the University of Iceland. Earlier on I had translated one of his short stories, included in my anthology, Icelandic Short Stories (Twayne American-Scandinavian Foundation, Boston 1974). Evelyn S. Firchow: Guðbergur, you belong to the first generation of Icelandic "exiles" who did not go to another Scandinavian country. What did Iceland look like to an Icelander who wént to Spain? Guðbergur Bergsson: When I left this country and went abroad I thought I was more or less decently educated. I discovered, however, that when I met educated people, I developed a tremendous inferiority complex. At first, I thought it was because I was simply silly, but then I met a lot of people from bigger na- tions who admitted that they would simply disregard my views because I came from a small country. When I met such people, well educated and upper class people who represented perhaps only two per- cent of the nation, I partly admired them, but of course I realized they were the oil floating on a sea of social injustice. Sociologically this society is wrong, but you can’t help admiring these people nevertheless. I didn't want to be in an inferior situation, so I studied and mastered Spanish and after that I came to know the culture intimately. Spanish culture was completely unknown in Iceland, so I began to translate, but to get my translations published was very, very difficult. It took years and years. And since no dictionary exists, I often had to create a dictionary for myself. Now, to be sure, a pocket dictionary ex- Heimskringlu, þessu næstum aldargamla blaði, sé ekki meiri en raun ber vitni. Á öðrum stað í blaðinu í dag bendir Stefán Jasonar- son réttilega á tilgang útgáfunnar, það er "ómetanlegur hlekkur í samstarfi Austur-og Vestur-íslend- inga." J.Þ. ists, but this dictionary is just for tourists. E.S.F.: How did you learn Spanish? Did you just pick it up in Spain? G.B.: I didn't know a word of Spanish when I left. I was working in a weaving factory in Iceland and well, you know, I couldn't go on weaving carpets. I suffered from a kind of claustrophobia here; the thought of staying in this country weaving carpets and meeting people who are always weaving carpets — intellectual if not physical carpets, I couldn't stand that. so one day I saw an advertisement in the newspaper from the University of Barcelona and I decided to go there. I began to save money; I worked night shifts and after a while I had enough money to go. I intended to study something there, though I didn't ac- tually know what. I just wanted to go away from this country because my development had stopped. E.S.F.: Why didn't you think of studying in Iceland? G.B.: Actually I couldn't. I wanted to go to Germany with a grant because German was the only language I could speak and read, though now I have quite forgotten my German. And I tried to get to Germany but West Germany was terribly expensive and so I tried to get to East Germany, to Leipzig. To get there one had to go through a political party, and I preferred my freedom, my individual and per- sonal freedom. Maybe I could stand being a member of some political party, but I don't want to put that possibility to the test. As a matter of fact, I did go to the head of the Socialist Party here in Iceland. I was told I had to do ths if I wanted to go to Leipzig. The thing was to make it appear as if I had committed some political offense here. I held certain views that were disliked by the authorities, and as a Continued on page 8 Lögberg - Heimskringla Published every Friday by LÖGBERG - HEIMSKRINGLA INCORPOIÍATED 1400 Union Tower Building, 191 Lömbard Avenue, Winnipeg, Manitoba R3B 0X1 — Telephone 943-9945 EDITOR: Jónas Þór ADVERTISING AND SUBSCRIPTIONS: Cecilia Ferguson REPRESENTATIVE IN ICELAND: Magnús Sigurjónsson Umboðsmaður blaðsins á Islandi Skólagerði 69 Kópavogi, Sími 40455 Pósthólf 135 Reykjavík Typesetting, Proofreading and Printing — Typart Ltd. Subscription $15.00 per year — PAYABLE IN ADVANCE $20.00 in Iceland — Second class mailing registration number 1667 — AIl donations to Lögberg-Heimskringla Inc. are tax deductible under Canadian Iaws. The world of Guðbergur Bergsson

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.