Lögberg-Heimskringla - 24.09.1982, Blaðsíða 7
WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982-7
Ritdómur um Bymbögur
Ur "Feyki"
Út er komin ljó'ðabókin
Bymbögur eftir Björn Jónsson
laskni í Swan River, Manitoba,
Kanada. Margrét Björgvinsdóttir í
Winnipeg valdi kvæðin og bjó til
prentunar. Prentsmiðja Björns Jóns-
sonar á Akureyri prentaði.
Björn læknir Jónsson, eða Bjössi
bomm eins og hann er gjarnan
kallaður, er fæddur og uppalinn á
Sauðárkróki, sonur Geirlaugar
Jóhannesdóttur og Jóns Þ.
Björnssonar skólastjóra. Eftir að
hann lauk læknisnámi við Háskóla
íslands árið 1947 hefur hann verið
búsettur í Kanada, síðustu 25 árin í
Swan River þar sem hann hefur
verið yfirlæknir frá 1963. Kona
Björns er Iris Muriel og eiga þau
fjögur uppkomin börn.
Björn hefur alltaf verið í góðu
sambandi við íslendinga og íslensk
fræði. Hann hefur oft komið til
íslands, nú síðast í sumar, og m.a.
rannsakað örnefni á hálendinu.
Hann hefur kynnt sér stjörnufræði
og samið ritgerðir um gang himin-
tungla og goðafræði, og flutt
fyrirlestra um þau efni við Man-
itobaháskóla.
Árið 1975 sendi Björn frá sér ritið
Bymbeyglu, spéspegil um
samtíðarmenn. í Bymbögum sem
CANADIAN FRÓN
Si'nd memhcrship fcc of
Sö.OO singlc or $ 10.00 family
lo
l’osl Officc Box No. I
IK71 l’orlagc Avcnuc
Winnipcg, iVlan.
I<3J 0110
nú birtast eru frumsamin ljóð,
lausvísur og þýðingar. Bjössi er
löngu heimsfrægur á Sauðárkróki og
víðar. Margar kátlegar sögur ganga
enn af strákapörum hans og skrýtn-
um tilsvörum. ,,Hann hefur ekkert
breyst," sagði einn gamall Króksari
sem hitti Bjössa bomm á dögunum. f
Bymbögum nær Björn sér vel á
strik í skringilegheitunum og
orðkynnginni. Maður hrekkur stun-
dum í kút, eins og þegar læðst er að
manni óvörum og rekið úpp öskur.
Mottó bókarinnar sem virðist eiga
að vera grafskrift yfir skáldinu gefur
okkur tóninn:
Lífið flest honum lét í hag,
lát oss ei kyrja sorgarbrag,
hann lagðist útaf og dó einn dag,
dánarmein hans var reiðarslag.
Innan um gamanið er svo þó
nokkur alvara eins og vera ber.
Áhugamál Björns, miðaldafræði og
stjörnufræði fá sitt rúm. ,,Á
festingunni leikur allt í lausu lofti"
segir Björn á einum stað. Verk hins
umdeilda Einars Pálssonar, Baksvið
Njálu o.fl., hafa mjög vakið Björn til
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska
Kirkja
JOHN V. ARVIDSON
PASTOR
10:30 a.m. The Service followed
by Sunday School & coffee hour.
Compliments of...
TIP TOP PAYFAIR
Famous for our Steaks, Bacon and lcelandic Foods
MEATS — VEGETABLES — GROCERIES
J. T. Arnason & Sons, Brian and Ken
Phone 642-5418 GIMLI, MAN.
THE JON SIGURDSSON CHAPTER IODE
cordially invites you and your friends
to their
ANNUAL FALL TEA
The T. Eaton Assembly Hall, 7th Floor
Saturday, October 2, 1982
From 2:00 to 4:30 p.m.
HOME COOKING HANDICRAFTS NOVELTIES
%
J
umhugsunar, og má sjá þess merki í
sumum kvæðanna. — Síðasti hluti
bókarinnar er enskar þýðingar á
nokkrum íslenskum öndvegis-
kvæðum.
Það er farið víða í þessari bók,
vaðið úr einu í annað, ef svo má að
orði komast. Margir menn og konur
koma við sögu, og mörg málefni.
Jafnvel Feykir, blað Norðurlands
vestra, fær kveðju og er sagður ,,
snotur snepill".
Bymbögur eiga eftir að hneyksla
suma vegna glannaskaparins í þeim
og tvíræðni ýmiss konar. Okkur
vinum Björns, og áreiðanlega
mörgum fleirum, verður bókin til
mikillar skemmtunar. Það er eins og
hann sé lifandi kominn úr útlegð-
inni, hrjúfur, glannalegur og
óbeislaður. Ég heyri óm af
hlátrasköllum, ræskingum og hósta
bak við orðfimi stefjanna og
snilldarlegar samlíkingar.
Hér eru svo að lokum tvö
sýnishorn úr Bymbögum:
GOSBLÖÐRUSELIR
(Blöðruselir = hlandkarlar)
Sakkaríni kennt um blöðrukrabba
í rottum.
Sárt mun krabbinn sverfa að
sólgnum píslarvottum,
sakkarínið sér um það,
sértu kominn af rottum.
HÖLLULJÓÐ
Stallan snjalla brallar ber,
sig bragnar allir vari.
Haila varla hallar sér,
hún er á karlafari.
Baldur Hafstað
Business and
Proff essional Cards
TAYLOR, BRAZZELL, McCAFFREY
4th Floor. Manulife House
186 Broadway Avenue, Winrnpeg. Man RJC 3R6
Telephone (204) 949-1312 Telex 07-57276
Mr Clenn Sigurdson attends in Cimli and Riverton
on the íirst and third Fridays of each month
Gimli Office - 3rd Ave and Centre St ,
Telephone b42-7955, Hours 9:30 a m to 5:30 p.m
Riverton Oífice - Riverton Village Off ice.
Hours 1 00 p.m. to 3:00 p m
Asgeirson Points & GOODMAN & GRANTHAM
Wallpapers Ltd. Barristers, Solicitors
696 Sargent Avenue and Notaries Public.
Winnipeg, Man. R3E0A9 Room One, Municipa! Buiiding 337 Main Street
PAINTS P.O. Drawer 1400
Benjamin Moore Stonewall, Manitoba
Sherwin Williams Telephone: 467-2344, 467-8931
C.I.L. Winnipeg Line: 475-9692
HARDWARE TEULON OFFICE
every Thursday
GLASS and GLAZING 144 Main Street Telephone: 886-3193
WOOD and ALUMINUM
783-5967 Phones: 783-4322 ALBERT W. EYOLFSON, LL.B.
GOODMAN and KOJIMA Barrister and Solicitor Associated with the firm oí
ELECTRIC
ELECTRICAl CoNtKACTO«S CHRISTIE, DEGRAVES.
640 McGee Street MACKAY
Winnipeg, Man. R3E 1W8 400-433 Portage Ave.,
Phone 774-5S49 Winnipeg, Man., R3B3A5
M.KOJIMA RES 869-7564 Ph. Business (204)947-6801 Ph. Residence (204) 888-2598
Evenmgs and Holidays
Divinsky, Cameron S. A. Thorarinson
& Duhard BARRISTER and SOLICITOR
Chartered Accountants
608 Somerset Place 708 SOMERSET PLACE
294 Portage Ave., Winnipeg 294 PORTAGE AVE. R3C0B9
Manitoba R3C 0B9
Telephone (204) 943-0526 Off. 942-7051 Res. 489-6488
Minnist
Tallin & Kristjansson Barristers and Solicitoxs 300- 232 Portage Avenue WINNIPEG, MANITOBA cBETEL
R3C OBl í erfðaskróm yðor