Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 20.07.1984, Qupperneq 8

Lögberg-Heimskringla - 20.07.1984, Qupperneq 8
8-WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1984 Icelandic costume for sale A lady in Iceland has contacted the paper and offers an Icelandic costume for sale. This costume is one of the older designs and has all the golden decorations. The size is 42-44 and the price is $3,000.00 U.S. but the lady says she is willing to negotiate. This is a picture of the costume. I Icelandic Content | Editorial The future of Lögberg- Heimskringla is discussed in today's editorial. It is a fact that the future of the only Icelandic weekly in North America rests on the shoulders of younger generations which have yet to show interest in their paper and Icelandic organizations on this continent. The reader survey last year in- dicates that. Or how can one explain the results otherwise? The average age of participants was over 60 years. Those who did answer the question- naire generally were pleased with the present format, although some changes were suggested. Can it be then, that the content of the paper is of no interest to younger people? If so, changed have to be made. In 1986, one hundred years will have passed since Heimskringla was first published in Winnipeg. At that time, L.-H. should have doubled its readership. Show your neighbour, your son or your daughter the paper. Urge them to subscribe. Vernadaðu þis os f jölskyldu þína fyrir moskítóflugum í sumar. íbúar Manitoba njóta veðurblíðunnar á sumrin. Síðastliðið sumar skáru margir þeirra upp herör gegn moskítóflugum og sjúkdómi þeim er þær báru í fólk. Heilbrigðisráðuneyti fylkisins varar við mikilli fjölgun þessa hvimleiða skaðvalds og hvetur fólk til að gera viðeigandi ráðstafanir. • Notið flugnaeitur • ungabörn ættu að vera í vöggum eða barnavögnum með flugnaneti þegar þau eru úti við. Notið ekki flugnaeitur í námunda við börn því úðun þess getur borist í vit þeirra. • Notið góð flugnanet fyrir gluggum, dyrum og útipöllum. • Þegar mikið ber á moskítum er rétt að vera í síðbuxum, langermaskyrtum svo að bert hold finnist sem minnst. Ljós fatnaður hentar betur en dökkur. • Forðist hvað mest að dvelja utandyra við sólsetur en þá þyrstir flugurnar hvað mest í blóð. • Pollar eða tjarnir á einkalóðum ætti umsvifalaust að þurrka upp, - tunnur ónýtir hjólbarðar og hvað annað er fyllst getur af vatni ætti að henda. Við slíkar aðstæður æxlast moskítur hvað best. Heilbrigðisráðuneyti Manitoba hvetur alla til að gæta fyllstu varúðar og að einstaklingar verndi sig og fjölskyldur sínar sem best gegn moskítóflugum. Ráðlegging frá Heilbrigðisráðuneytinu. Manitoba nea'tb

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.