Lögberg-Heimskringla - 22.02.1985, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 22.02.1985, Blaðsíða 1
Sedlabanki Isiands Adalskrifst cfa Austurstraeti 11 Reykjavik Iceland Lögberg Heimskringla LÖGBERG Stofnað 14. janúar 1888 HEIMSKRINGLA Stofnað 9. september 1886 99. ÁRGANGUR WINNIPEG, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1985 NÚMER 7 Mr. and Mrs. Grettir Johannsson Síðasta rímnaskáld Þannig spyr tímaritið Heima er bezt og er tilefnið ljóðabók Björns Jónssonar læknis í Swan River. Heitir sú Bymbögur og var gefin út árið 1982 af höfundi. Áður hafði Björn laumað frá sér Bymbeyglu en það er "einn samtíðarinnar spéspegill." Ekki leitast höfundur greinarstúfsins að neðan við að svar spurningu sinni lieldur varpar henni fram öðrum til umhugsunar. Lesendur vorir vita þó að enn er ort í Vesturheimi á íslensku með hefðbundnum hætti og því getur Björn Jónsson vart talist síðasta rímnaskáld Ameríku. Þar sem ljóðabók Björns hefur fengið frekar lítið rúm á síðum Lögbergs- Heimskringlu telst rétt að bæta þar úr. Hér að neðan má finna ritdóm Heima er bezt en hann er hlutlaus og því sjálfsagt að hann sé borinn lesendum á borð. 'Það hefir dregist meira en góðu hófi gegnir að geta þessarar bókar í Heima er bezt, og á hún þó fyllilega Dr. Bjorn Jonsson, M.D. skilið, að hún falli ekki í gleymsku, þótt ekki væri öðru til að dreifa en þeirri eljusemi höfundar að halda áfram að yrkja á íslensku undir dýrum háttum, þrátt fyrir áratuga dvöl í Ameríku og margvíslegar annir starfandi læknis. Vísurnar og kvæðin eru sundurleit að efni, sumt er gamansemi, stundum dálítið Grettir Johannsson honored on his 80th birthday The Icelandic National League honored Mr. Grettir Johannsson on his eightieth birthday at the Scan- dinavian Centre in Winnipeg. Close to thirty guests attended a dinner in honor of Mr. Jóhannsson. They represented in one way or another the many Icelandic organisations Grettir was a member of. Grettir was for example one of the founders of the Icelandic National League in 1918, he was a member of the publishing committee of the Icelan- dic weekly, Lögberg, from 1942-1959. He aided in bringing about the amalgamation of Lögberg and Heimskringla in 1959 and has been active in various capacities with t h e publication of Lögberg- Heimskringla. He was a member of the committee which raised money to endow a chair of Icelanclic Language and Literature at the University of Manitoba. These are but a few of the many committees he either chaired or sat on. Following a delicious dinner, Mr. Johann Sigurdson, President of the Icelandic National League addressed Ameríku? gráglettin, annað ádeila, og síðan hitt og þetta milli himins og jarðar. En oft hvarflar það að lesandanum, að höfundur brynji sig gegn viðkvæmum tilfinningum með dálítið hrjúfu orðbragði, og víða þykir mér sem undiraldan sé heimþrá til Skagafjarðar, og hann leiti sér einskonar uppbótar við að rammrima hugsanir sinar, því að mjög leikur hann að hinum dýrari háttum ferhendunnar. En á einu furðar mig, að eins og Björn leikur sér að erfiðum háttum og jafnvel hreinum rímþrautum skuli honum bregðast rétt stuðlasetning á nokkrum stöðum. En skyldi Björn ekki verða síðasti Islendingurinn sem leikur sér að íslenskum rímnaháttum í Ameríku? Nokkrar þýðingar eru þarna frá íslensku á ensku, þar á meðal sálmurinn Allt eins og blómstrið eina. og er þar sannarlega ekki riðið á garðinn. þar sem hann er lægstur." Bókin faést hjá höfundi. Birgir Brynjólfsson the guest of honor briefly before making room for Mr. Birgir Brynjólfsson, the Icelandic Consul in Winnipeg. Mr. Brynjólfsson spoke well. He pointed out to those present the close friendship between himself, his family and Mr. and Mrs. Johann- sson. "I am deeply moved here on this occasion," Mr. Brynjólfsson said as he stressed the importance of his relationship with Grettir. Professor Haraldur Bessason then addressed Mr. Johannsson. He recollected his dealings with Mr. Johannsson over the years. He pointed out that he had probably worked longer with Grettir on the League’s executive than anyone present and gave a brief ac- count of Grettir's involvement in the University of Manitoba Icelandic Studies Series. These three summarized well the outstanding work of Mr. Grettir Johannsson in the Icelandic com- munity over the years. But Mr. Gustavo da Roza, the Portuguese Consul in Winnipeg, who spoke on behalf of the Consular Corps of Win- nipeg, gave yet another favourable account of Grettir Johannsson. He stated that he had known Grettir for fifteen years and felt that he needed to emphasize the work Grettir had done outside the Icelandic communi- ty. He said: "You know more about Contimied on page S

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.