Lögberg-Heimskringla - 22.03.1985, Blaðsíða 7
WINNIPEG, FOSTUDAGUR 22. MARZ 1985-7
Guðrún Johnson Winnipeg — Kvödd
Fædd 18. júlí 1895
Dáin 9. nóvember 1984
Látin er í Winnipeg Guðrun
Johnson fædd Jóhannsdóttir
Magnússonar. Foreldrar hennar voru
Jóhann Magnússon, smiður og
útvegsbóndi í Hænuvík við
Patreksfjörð og kona hans, Olöf
Össursdóttir frá Látrum. Guðrún flut-
tist til Ameríku með foreldrum sínum
árið 1911.
Það sem einkenndi Guðrúnu
sérstaklega var áhugi hennar á
andlegum málum. Hún var trygglynd
og kærleiksrík og sígefandi þó efni
væri stundum af skornum skammti.
Editorial
An Italian professor at a Canadian
University recently stated in an inter-
view that people of Italian descent
could accomplish much more as far
as preserving their language and
culture in Canada. He claimed that
nothing prevented them from being
Italians at night and during weekends
even though they were living in
Canada. He insisted that at work or
school they would be Canadians but
encouraged them to take action and
promote Italian culture to a greater
extent. How they should go about
that was not discussed.
This opinion naturally brings to
mind attempts made by Icelanders in
Canada to do the same. Considered
one of the best settlers on the Cana-
dian Prairie the Icelanders are
recognized as having succeeded in
their efforts. The language is still
spoken and being taught at different
levels. Publications hawd been
numerous and are still frecju’ent. So
what can be changed or added?
What immediately comes to mind
is more activity on behalf of Clubs
and Organizations. It is their duty to
educate and entertain. Lately this has
been recognized and more effort
made than during previous years.
Younger people are beginning to
participate in activities to a greater
extent than before. Their contribu-
tion is invaluable because they will
Henni þótti vænt um
Hjálpræðisherinn, þar sem hann var
ein helsta líknarstofnun í heimkyn-
num hennar, og mælti svo fyrir að
minningargjafir um hana skyldu ren-
na til hans. Guðrún fékk að gjöf frá
skapara sínum þýða og hljómfagra
rödd sem mun seint gleymast þeim
sem kynntust henni. Röddin ein gaf
viðstöddum til kynna að
kærleikurinn hefði tekið sér bústað
í sál hennar.
Þegar móðir mín, Jóhanna
Pétursdóttir, dó fyrir aldur fram
aðeins þrítug, frá fimm ára gömlum
dreng, tók Guðrun sér ferð á hendur
frá Winnipeg til íslands, aðeins til
be the ones, in years to come, who
will carry on the traditions of their
ancestors.
If Italians succeed in doing some-
;thing more than we do, let us pay at-
Minning
þann 27. nóvembel 1984, á sjúkra-
húsinu á Gimli 55 árá að aldri. Hann
var fæddur í Rivertonbyggðinni
4. febrúar 1928, sonur landnáms-
hjónanna Andrésr og Elisabetu Guð-
bjartsson frá Breiðuvík á íslandi.
Hann var fimmta barn þeirra
og fyrsti drengurinn. Hann gekk í
Hnausa barnaskólann. Hörður
kvæntist Emily Thorkelson frá
Árnesbyggð. Þau settust að í Riverton
og áttu þar heima til dauðdags hans.
Þau hjónin ólu sjö börn, fimm
drengi og tvær stúlkur. Norman á
Gimli, David í Þýskalandi, Joanne í
Winnipeg, Daniel í Riverton, Loun í
Winnipeg, Franklin í Winnipeg og
Jubanna heima. Tvö börn misstu þau,
dreng sem dó 3 daga gamall og stúlku
er fæddist andvana. Barnabörnin eru
fimm, Scott og tvíburarnir Holly og
Diana börn Normans og Mavis á
iGimli og svo Chad og Leah börn
þess að sækja mig og koma mér í
fóstur. Þetta sýndi að sterk systra-
bönd höfðu myndast milli móður
minnar og Guðrúnar, en þær ólust
upp saman í Hænuvík í tólf ár. Mér
finnst líklegt að það hafi verið þó nok-
kur andleg samstilling milli móður
minnar og Guðrúnar. Kunn-
ingsskapur afa míns, Pétrus Björn-
ssonar, og Guðrúnar Snæ-
bjarnardóttir frá Látrum, og gott
álit sem hún naut í sveitinni fyrir
dugnað og trúrækni leiddi til þess að
móður minni var komið í fóstur til
Guðrúnar Snæbjarnardóttur og dót-
tur hennar, Ólafar Össursdóttur.
Árið 1932 giftist Guðrun Páli
tention and learn. Icelanders have
contributed to Canadian Society a
great deal but they can still benefit
from the experience of all ethnic
groups.
David og Ruth.
Foreldrar Harðar eru báðir látnir.
Systur hans eru sex; Guðný í
Vancouver, Valla í Winnipeg,
Bergþóra í Vancouver, Þórunn í
Edmónton og Jónína og Maria í
Arborg. Einn bróðir, Baldur, býr á
Gimli.
Hörður var glaðlyndur og
hjálpsamur vinum sínum. Líkbrenn-
sla hefur farið fram en útför var
gerð frá Lúthersku kirkjunni í
Riverton. Við þökkum honum fyrir
liðna tíð og allt það góða er hann gaf
okkur. Við söknum hans.
Valla Pattern
Guðrun Johnson
Jónssyni, málarameistara. Hann lést
árið 1974. Eftirlifandi börn þeirra
eru: Jóhann, rafvirki, og Marlyne,
kennari, gift Frederick Bartlett. Þau
eiga inn son, Frederick. Eftirlifandi
systkini Guðrunar eru: Edna, gift Roy
Haugen, lækni; Þóra, gift Einari Ar-
nasyni, iðnrekanda; Fanney, var gift
Inga Stefansson, bankafulltrúa í Win-
nipeg (látin), og fósturbróðir, Pétur
Magnússon í Reykjavík, giftur Guð-
mundu Dagbjartsdóttur.
Að leiðarlokum þökkum við
Guðrúnu samfylgdina. Hún var trú
hugsjónum sínum. Vertu trú allt til
dauða og ég mun veita yður lífsins
kórónu, sagði meistarinn. Ég trúi því
að við uppskerum eins og við sáum,
og þess vegna mun Guðrun hljóta líf-
sins kórónu. Augu hennar hafa nú
lokist upp og hún fengið að sjá þá
dýrð og fegurð sem augu okkar man-
nanna fá ekki skynjað í þessum jarð-
neska heimi. Við óskum henni
fararheilla til áframhaldandi og æðri
starfa.
Pétur Magnússon
Deaths
Paul Walterson, Selkirk, March 7, 1985, at 69
Bjorn Swainson, Winnipeg, March 6, 1985, at 79
Skapti Thorvaldson, Winnipeg, March 4, 1985, at 70
Fridgeir Einarson, Lundar, March 10, 1985, at 81
In Memoriams
For Easter, Lögberg-Heimskringla will publish a special page of "In
Memoriams."
Each page will be in good taste with an appropriate heading.
. This year our publication will be March 29 — all notices must be in
our office by March 15 — rate $6.00 — 1 column x 6 lines.
If you wish to place a memoriam, please phone our office 284-7688
between the hours of 10 a.m. and 3 p.m. or write Lögberg-Heimskringla,
525 Kylemore Ave., Winnipeg, Manitoba R3L 1B5.
BARDAL
FGNERAL HOME
AND CREMATORIOM
\ Jl/innipœgsoriginalBardalFuneralHomehas
VVbeen seruing the city’s needs since 1894.
Bardal Funeral Homes offers a wide uarietu of
traditional and modern seruices forall faitns.
For consultation contact Dauid Pritchard or
Jack C. Farrell.
CALL 774-7474
24 Hours a Day
843 Sherbrook Street
Icelandic Content
Hörður Sigurvin Guðbjartsson
Hörður Sigurvin Guðbjartsson lést