Lögberg-Heimskringla - 31.10.1986, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 31.10.1986, Blaðsíða 8
8-ALDARAFMÆLISÁR, FÖSTUDAGUR 31. OCKTOBÉR 1986 Icelandic Content Vinnukona Oskast. Lag; "Vertu hjá mér Dísa." The recent civic elections in Manitoba show that Icelanders throughout the province are very much involved in politics. History shows us that such has always been the case, yet only a few did ever become ministers. That is quite understandable when one com- pares the population of Icelanders in this province to that of other ethnic groups. But as an example, in 1962, five Icelanders were members of the then 57 member Manitoba Legislature. In 1961 the population of Manitoba was slightly less than 900,000. That year Icelanders numbered 14,500 in the province. That means Icelanders totalled 1.6% of the population. No signifi- cant increase occurred during the period of 1961-67 so the fact that five Icelanders were members of the Legislature was amazing. It does without saying that in the early years of Icelandic settlement in the province, Icelanders were very much involved in rural politics. Eg þarf að fá mér kvenmann, sem kann að eldhússtörfum, Konu minni að þjóna að heldri mann, sið, Sem matinn, kann að, sjóða og sinna mínum þörfum Og sæng mína að búa um, ef frúin ekki er við. Hún ætti að kunna að sauma og kaffi upp á hella, Kinda ofn og fægja alt silfrið, sem eg á. Hún, á að vera þrifin, og lagleg læraskella, Ljðs á hár og sviphýr, með augu himinblá. Leita hjá þeim snauðu og leita hjá þeim ríku. Láttu mig fljótt vita. Ef einhver stúlka fæst, Flýttu þer að senda hana út til ameríku. Eg allan kostnað greiði og borga kaupið hæst. Þau seljast hratt en enn eru nokkur óseld Gríptu gæsina meðan hún gefst. Kanadísku spariskírteinin seljast ótt og títt svo ef þú ætlar þér hluta þá greikkaðu sporið og kauptu. Tragðu ekki kaupin því þá verður þú of seinn. Endursala tryggð Spariskírteinin útgefin 1986/ 1987 eru á.%% vöxtum fyrsta árið og tryggð á 5%% næstu sexárin. Vextir skirteina í dag 7%% vextir eru einnig áætlaðir fyrir síðustu þrjár útgáfur kanadísku spariskírteinanna: S38 (útgefin 1983), S39 (útgefin 1984) og S40 (1985) Útistandandi skírteini S35 (1980) og S36 (1981) halda lágmarksvöxtum lOt/2% og S37 (1982) halda 8'/2% lágmarksvöxtum. Hámarksupphæð 75.000.00 Einstaklingur getur keypt allt að $75.000.00 dala virði nýrra spariskírteina og jafnvel meir ef um endurnýjun er að ræða. Endurfjárfestið Röð 32 (1977) og röð 34 (1979) renna úr gildi l.nóvember, 1986 og munu þá verða vaxtalaus eftir það. Ef þú átt skírteini í annarri hvorri röðinni þá getur þú endurnýjað þáu í nýju röðinni í viðbót við 79.000.00. * Avallt örugg Kanadísku spariskírteini eru tryggð af stjórn Kanada. Endurgreiðsla Þú getur selt skírteini þín hvenær sem er að fulla — án nokkurs taps eftir 31.janúar, 1987. Auðveld kaup Spariskírteinin áðurnefndu má kaupa í viðskiptabönkum eða með samningum við Launagreiðanda. Tíminn er naumur, kauptu í dag. Vertu viss um að kaupa spariskírteinin nýju strax í dag. Föstudagurinn, 7.nóvember, 1986 er þitt síðasta tækifæri án þess þú borgar vexti. CANADA+ SAWNGS BONDS 40 YEARS OFCANADIANINVESTMENT Canada

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.