Lögberg-Heimskringla - 26.01.1990, Qupperneq 8
8 • Lögberg - Heimskringla • Föstudagur8. desember 1989
Hvernig ég yfírbugaði Sveitarráðið
Saga frá Nýja Islandi
Eftir Gunstein Eyjólfsson
Háttvirtu herrar mínir og frúr!
Eg ætla að byrja sögu fessa á pvi, að
segja yður hver ég er. Ég heiti Jón og
er Jónsson. Ég er bóndi hér í Nýja
Islandi á bæ f>eim, sem heitir Strympa.
Ef ég lifi pangað til miðvikudaginn í
átjándu viku sumars, J>á veið ég fimmtíu
og fimm ára gamall. Ég er fimm fet og
sjö }>umlungar á hæð á íslenskum
sauðskiimsskóm. pað situr ekki á mér
að greina neitt frá atgjörvi mfnu eða
Hkamsburðum, f>ar sem ég segi sjálfur
frá, en ég skal að eins geta )>ess, að ég
)>ótti með duglegri mönnum, meðan ég
var upp á mitt hið besta. Ég hefi verið
heilsugóður alla æfi, L. S. G., nema hvað
ég er farinn að pjást af gigt pessi síðustu
árin. Hún liggur oftast í lærhnútunni
vinstra megin og hleypur upp í öxlina,
og vill ekki láta undan, )>ó ég sé aö bera
á mig bæði amiku og skonkalýsi.
Ég býst varla við, að )>ið hafið heyrt
mín getið, og )>ess vegna hefi ég verið
svona fjölorður um sjálfan mig. Hér í
Nýja íslandi er sá bölvaður erill af
Jónum, að pó ég - eða einhver peirra -
vinni sér eitthvað sérstakt til frægðar, pá
festist aldrei sú frægð við hann; )>ví
enginn veit, hver Jónanna pað er, sem
frægðarverkið hafói unnið. Ég skal að
eins geta T>ess, að til aðgreiningar frá
öðrum samnöfnum mínum er ég
kallaður Jón á Strympu - Jón gamli á
Strympu, segja strákamir, pegar )>eir
em að tala. páð væri reyndar rangt af
mér að segja, að ég væri alveg ó)>ekktur
í hinum menntaða heimi, )>ví nafnið mitt
hefir einu sinni birst á prenti. pað er í
Pjóðólfi frá 1872 undir auglýsingu um
rauðskjóttan graðfola - mestu )>rifas-
kepnu - sem ég hafói misst og var að
auglýsa eftir. par stendur nafri mitt og
brennimark fullum stöfum: - graðfolinn
var reyndar ekki brennimerktur, en mér
fannst myndarlegra að auglýsa pað samt
-Jón Jónsson, Litlu Strympu 20. nóvem-
ber. Brennim. Jón J. Ég klippti
auglýsinguna með nafninu mínu úr
blaðinu, og hefi síðan haft hana fyrir
miða í Jónsbók, og er hún við guöspjallið
á 16. sunnudag eftir Trinitatis. (Hinn
vatnssjúki).
Já, - ég gleymdi nokkm. Ég sem sé
kaupi Lögberg og par stendur nafnið
mitt á prenti á lifrauðum miða framan á
blaðinu í hverri viku. Mér )>ykir vænt
um miðana og hefi tekið pá af og haldið
)>eim saman, og Ásdís mín - pað er
konan mín - hefir límt pá með
grautarlími á allar bækur, sem ég á í
eigu minni. Afganginn geymi ég í gömlu
pjáturtóbaksdósunum mínum, pví ég er
alveg hættur að brúka pær, síðan ég
fékk pontuna hjá Grími mínum
Einarssyni.
Eg gat )>ess áðan, að konan mín héti
Ásdís. Hún er )>remur árum eldri en ég,
og mesta atgervis - og sóma-kona. Hún
er hálfdóttir Porsteins, sem lengi bjó á
Yxnapúfu; sómamaður mesti og
búhöldur. Mig hefir allt af furðað, hvers
vegna Sunnanfari kemur ekki með
mynd af honum, )>ví hann átti afbragðs,
kú, og lagði saman nytjar tvisvar á ári.
Ásdís mín var elst peirra systra. Hún var
af dönsku kyni, undan afbragðs nauti,
og sóttust alÚr bændur í hreppnum eftir
að fá kvígur undan henni. Ég vissi
aldrei, hvernig pað atvikaðist, að við
Ásdís mín fórum til Ameríku.
Hreppstjórinn - mesti dánu - og sóma-
maður - lánaði okkur prjú hundruð
krónur sléttar, pegax við fórum, og hefir
aldrei gengið eftir )>eim síðan.
Okkur Ásdísi minni hefir allt af
komið vel saman, enda er gott að lynda
við mig. Hafi okkur ætlað að verða
sundurorða, pá hefi ég alténd slegið
undan, )>ví pað situr ekki á mér að hafa
á móti )>ví, sem hún segir. Ég man ekki
eftír, að hún hafi reiðst mér nema einu
sinni: pað var fyrir mörgum árum síðan,
að ég var nýbúinn að sá komi í blett fyrir
austan íjósið - ég var pá ekki búinn að
læra pá réttu búskaparaðferð hér - og af
)>ví fuglinn var vitlaus í pað, pá settí ég
upp stóra krossrellu til að fæla hann
burt. En hvað skeði? Pegar ég kom
heim, pá óð Ásdís mín alveg upp á höfuð
á mér með á mér með j>eim úrhelli-
skömmum, að ég gat engu svarað. Hún
sagði, að ég hefði sett upp )>essa
krossrellu til að svívirða sig, )>ví hún
Anna á Snyddu hefói sagt, að kjafturinn
á henni Ásdísi á Strympu gengi dag og
nótt, eins og krossrella, og ef ég ekki
tæki hana niður strax, pá skyldi ég ekld
bragða mat í heila viku. Pað )>oldi ég
ekki, pví maturinn er mér fyrir öllu. (Við
erum reyndar farin að verða
}>urftarminni nú upp á síðkastið, og er
pað helst pessi kaffiögn, sem við getum
nærst á). Ég tók krossrelluna niður og
braut hana sundur.
Við Ásdís min erum búin að dvelja
hér í Nýja íslandi í 20 ár. Fyrstu árin var
allgott að vera hér, pví pá voru engir
skattar og engin sveitarstjóm, og ég var
búinn að koma mér upp fjórum beljum
og nokkrum kindum. Svo átti ég
ýmislegt af öðm dóti og laglegan
snudda, sem var brúkaður á bæjunum í
kring. Móður hans keypti ég af Jóni
mínum í Fagrahvammi, ljómandi
skepnu og kreifst ágætlega hjá okkur,
enda hirðir Ásdís mín kýr betur en
nokkur önnur kona hér í kring, nema
hvað sá galli er á henni, að hún er
)>ríspena. Svo vissi ég ekki neitt um
neitt, fyrr en um sumarið, að mér var
sagt, að við ættum að fara að gjalda til
sveitar, eins og heima, handa fátækum
og tíl prests og skrifara. Mér varð pað
fyrst fyrir að grafast eftír, hvort ekki
værí hægt að segja sig til sveitar, eins og
ICELfiNDIC EXERCISE
heima; en mér var svarað )>ví, að pað
væri ómögulegt, og ef við ekki
borguðum skattinn, pá yrði farið illa með
okkur. Svo um haustið sendu pexr her-
ramir okkur skattmiða, og pað var ekki
laust við að ég yrði hræddur. Ég áttí
nokkur cent útístandandi fyrir lánið á
tudda mínum, og fékk pau, og borgaði
með )>eim skattinn. Við Ásdís mín
)>orðum ekki annað, )>ví að við kunnum
pá ekki lagið á sveitarstjóminni. Næsta
ár var skatturinn hærri, og pó borgaði
ég hann, með )>ví að selja golsóttu ána
mína, og svo stútaði ég nokkrum
hænum og lagði inn hjá bræðmm og
fékk cent fyrir.
Ég vissi ekki hvemig á )>ví stóð, en á
)>essum tveimur ámm fækkuðu gripirnir
hjá okkur talsvert. Hálfa var kálflaus,
svo við skámm hana, og eitt af )>ví, sem
sveitarstjómin gerði okkur tíl bölvunar,
var að gefa út lög um, að tarfar mættu
ekld ganga lausir, svo ég varð að farga
tudda mínum, og var hann orðinn
laglegur og feitur, en ég haföi ekki hey
til að gefá honum inni. Svo kom )>istill í
garðinn, og við hættum alveg að sá í
hann, )>ví Grímur minn sagði okkur
Ásdísi minni, að pað gætí ekld sprottið
í )>istiljörð, og pað besta væri að girða vel
í kringum hann, svo hann gæti sprottið
í næði, og pað gerði ég. Gömlu netin mfn
urðu ónýt, og ég gat ekki fengið mér
önnur ný.
Svo púðja árið var skatturinn hærri
en áður, og efnahagur okkar verri en
áður, og pá var pað eitt sinn, pegar við
Ásdís mín voram að drekka kaffi, að hún
segir við mig:
„Með hveiju ætlarð’ að borga skat-
tínn í haust, Jónsi?“
„Ég - ég veit ekki“, sagði ég. Ég sker
hann hrússa og legg hann inn hjá
bræðmm upp í skattinn“.
„Og vera svo hrútlaus eftír. pú heldur
h'klega, að æmar fái veð sér sjálfar. pað
er rétt eftir öðm búskaparlagi )>ínu. Ég
held pað væri nær að borga ekki skat-
tínn, eins og hann Grímur gerði í fyrra,
og hefir ekld borið á, að hann hafi verið
hengdur enn pá“.
„Peir kann ske taka af okkur beljuna,
og selja hana fyrir skattinum".
„pú ert asni, Jón; eins og pú hefir allt
af verið síðan ég giftíst pér. Ég er svo
sem ekki hrædd við pá herra, pó peir
reigist upp í hástert. Grímur kom héma
í dag að leita ráða handa kúnni sinni, og
lét kálfinum sex vikum fyrir tímann, og
segir að sveitarráðið hafi leyft sér að
vinnaafsér skattinn, )>ví hann getí ekki
borgað í brautinni. Og ætli pað heföi nú
ekki verið nær fyrir J>ig að gera skurð úr
djúpa kerinu, og vinna af pér skattínn
ofan fyrir brautina. pað gæti pó farið svo
að pú fengir tuggu úr )>ví“.
„Kann ske peir lofi mér pað, ef ég bið
pá um paö“.
„Ekki, ef pú ert sá heimskingi að
Gnnsteinn Eyfölfsson. *
1/4 66 Unaósi, N.-Múl. F. E. Magnússon. M.
Vilborg Jónsdóttir. K. Guðfinna Eirlksd. Til Ves-
turheims 76. Nýja ísland. Póstafgreiðslum.,
sveitarskrifari, kaupm. Sjálfmenntaður.
Tónskáld. Rit: Elenóra. Saga frá Wpg. Rv. 94.
Tíund. Saga frá Nýja ísl. Wpg. 05. + 3/3 10.
borga. Ef pú ekki borgar neitt, pá færðu
pað, pví hvað er af okkur að hafa? Ég
held pað væri líka nær fyrir okkur að
hafa færri gripina, við komumst
einhvem veginn af fyrir pví, og pað
verður ekkert teldð af okkur, ef við
eigum ekkert til“.
Ég sá, að petta var satt. pað sat ekki
á mér að vera að hafa á móti )>ví, sem
Ásdís mín sagði. Ég borgaði engan skatt
pað haust, enda nefndi enginn pað við
mig. Næsta ár kom á mig tvöfaldur
skattur, með rentum, og pá var mér
ómögulegt að borga, pó ég heföi viljað.
Mér hálflék hugur á að fá skurð úr djúpa
kerinu og fram í vatnið, svo ég fór og
bað sveitarráðið að lofa mér að vinna af
mér skattínn, og sagði )>eim frá, hvað
bágar væru orðnar ástæður okkar
Ásdísar minnar.
frmnhald í næsta blaði
Kossinn Bíður
EftirBraga Magnusson
Töfrandi lífsins tónar
tifa á nöldrandi gámm
og öldu-hvíslið ómar
innst frá léttum bámm
Guðs á laufi glitra
grátín tár og títra
sólskins perlur skína
við silfurlokka pína
Um ástar hörpu strengi
andvarinn leikur )>ýður
sóleyjar brosa í engi
og elskenda kossinn bíður
Bragi Magnusson segir að petta
Ijóð höfði helst til eldri landa
sem hafa misst mdka sinn.
Lögberg-Heimskringla
óskar eftir efni
Við hvetjum lesendur okkar til )>ess að
senda okkur fréttagreinar eða annað
athyglisvert efni. Við kjósum helst að
greinarnar séu vélritaðar og að peim
fylgi myndir. Myndirnar fær höfundur
endursendar pegar greinin hefur birst í
blaðinu.
©
ejtir Gísla J. Ástpórsson
Í6 V/SS OVl /» Ylö/M
VöKN/19/ LKK/ Ýó <bV0
ViÚN fy/1T/ \ 5JO/NN
©
1. Kata sure has gotten herself good oilskins,
Bliða
2. I’m sure she wouldn’t even get wet if she fell in
the sea.
4. Doesn’t it gush in through the pantlegs, Kata?