Lögberg-Heimskringla - 09.02.1990, Síða 8

Lögberg-Heimskringla - 09.02.1990, Síða 8
8 • Lögbeig - Heimskringla • Föstudagur 9. febrúar 1990 Hátfðarfundur Pióðræknisfelags ÞFí Islendinga á Islandi °^jvað í tilefni að fmimtíu ára afmæli pjóðræknisfélags íslendinga, var hald- inn sérstakur hátíðarfundur á Hótel Borg 3. desember sl.. pjóðræknisfélagið var stofiiað 1. desember 1939. Á hátíðarfundinum var foresti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, gerð að heiðursfélaga pjóðræknisfélagsins. Vigdís hefur sem kunnugt er haldið pjóðrækni mjög á lofti á ferðum sínum, bæði innanlands og utan. Hún hefur hvarvetna verið landi sínu og J>jóð til mikils sóma og leggur ávallt ríka áher- slu á að menn rækti mál sitt og men- ningu. Á hátíðarfundinum var forseta afhent sérstakt heiðursskjal pessu til staðfestingar. Á fundinum flutti herra Ólafur Skúlason, biskup, ræðu og Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra flutti ávarp í fjarveru forsætisráðherra. Félaginu bárust nokkrar kveðjur á þessum tímamótum, meðal annars frá bæjarstjórahjónunum á Gimli, Ted og Marjorie Arnason og íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn. pjóðræknisfélagið var endurreist á síðasta ári en pá hafði J>að ekki verið starfandi í u.J>.b. fimm ár. Ný stjórn var kosin og auk formannsins, Jóns Ásgeirssonar, eru í hinni nýju stjórn pau Jón Ármann Héðinsson, Kristbjörg Ágústsdóttir, Baldvin Jónsson ogTeitur Lárusson. Stjómin hefur margt á prjónunum og er nú verið að vinna að skrásetningu nýrra félaga, bæði innanlands og utan. íslendingafélög alls staðar í heiminum geta orðið aðilar að pjóðræknisfélaginu. Nú hefur verið opnuð skrifstofa í Reyjavík og í undirbúningi er að setja J>ar á laggirnar sérstaka upplýsinga og pjónustumiðstöð. Ætlunin er að gefa íslendingafélögum kost á J>ví að leita til J>jóðræknisfélagsins um hvers konar fýrirgreiðslu. Hægt verður að fá sendan sérstakan íslandspakka sem í eru bæklingar, upplýsingar um land og p]66 og einnig verður hægt að panta anað, s.s. bækur, plötur, myndbönd eða t.d. fyrirlesara, skemmf 'crafta, hangikjöt fyrir j>orrablót og sitthv að fleira. Eins er meiningin að reyna e. ir megni að aðstoða einstak- linga við að koma málum sínum á framfæri hér heima. Nú er verið að vinna að fyrirgreiðslu fyrir íslendingafélagið í Vancouver sem nýlega festi kaup á húsi undir starfsemi sína J>ar. Hér eru nú líka staddir fulltrúar frá Seattle sem við höfum boðið aðstoð okkar. pá er j>ess einnig að geta að ákveðið hefur verið að bjóða til íslands unglingi af íslenskum ættum, frá Kanada, til vetrardvalar við íslenskan skóla, til að læra íslensku og kynnast íslenskri menningu. pjóðræknisfélagið mun standa straum af öllum kostnaði við J>etta boð, með aðstoð aðila hér heima, J>eirra á meðal menntamálaráðuneytisins. Gert er ráð fyrir að unglingurinn verði valinn í samvinnu við J>jóðræknisfélagið í Vesturheimi. ;sms en slendinga, Heimilisfang félag; pjóðræknisfélag fs Hafinarstrætí 20, 101 Reykjavík. Simi 1 53 10 fax 65 21 13. Heimilisfang formannsins er: Flyðrugrandi 12, 107, Reylqavík, sími 1 53 10. Málshefjandi var Thor Thors og drap á verkefni félagsins um aukið mennin- garsamband og mannaskipti milli Aus- tur og Vestur-íslendinga. Félagið J>yrfti að annast móttöku Vestur-íslendinga er í heimsókn koma, sjá um að íslendingar fari árlega vestur til J>ess að tala máli lands og )>jóðar við landa vora vestra, halda áfram Vestmannadeginum, sem stofnað var til í sumar, og ennfremur að efla samstarfið með t.d. bókaútgáfu, blaðagreinum o.s.frv.......... Jónas Jónsson kvað 3 J>ingmenn, fundarboðendur, Ásgeir Ásgeirsson, Thor Thors og sig sjálfan, hafa komið sér saman um nauðsynina að stofna hér pjóðræknisfélag í }>eim tilgangi sem lýst hefði verið, á J>jóðlegum grundvelli og án j>ess að nokkrar sérpólitískrar stefiiu gætti í starfi j>ess....... Vigdís Finnbogadóttir og Jón Ásgeirsson pað sem hér fylgir eru upplýsingar rnn stofnfund pjóðræknisfélagsins. Stofnfundur pjóðræknisfélags íslend- inga var haldinn í Kaupj>ingssalnum í Reykjavík 1. desember 1939 klukkan 5 síðdegis. Thor Thors, alj>ingismaður setti fundinn og var samj>ykkt tillaga hans að Benedikt Sveinsson bókavörður tæki að sér fundarstjórn. Sigfús Halldórs frá Höfiium var kvaddur til fundarritaras- tarfa. Jón Asgeirsson halda sambandinu við ísland. pá tóku til máls Nikulás Einar pórðarson og Thor Thors, sem síðan bar upp svohljóðandi tillögu: "Við undirritaðir gjörum pað að tillögu okkar, að stofnað verði pjóðræknisfélag íslendinga til að efla samstarf og gæða samhug íslendinga austan hafs og vestan og annarra íslend- inga, er búa erlendis". Jónas Jónsson, Thor Thors, Ásgeir Ásgeirsson. Bar fundarstjóri upp tillöguna og var hún samj>ykkt í einu hljóði. - Síðar á fundinum voru ofangreindir J>remenningar kosnir í fýrstu stjórn félagsins og skiptu J>eir svo J>annig með sér verkum, að Jónas Jónsson var formaður, Ásgeir Ásgeirsson, varaformaður og Thor Thors ritari. pá var einnig á fundinum kosið 26 manna fulltrúaráð og var J>að pamúg skipað: Fulltrúaráð: Alexander Jóhannesson, prófessor Árni Eylands, forstjórí Bendedikt Sveinsson, bókavörður Finnur Jónsson, forstjóri Friðrik Hallgrímsson, prestur Garðar Gíslason, stórkaupmaður Guðmundur Finnbogason, prófessor Guðrún Jónasson, bæjarfulltrúi Guðmundur Vilhjálmsson, forstjóri Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður Hermann Jónasson, forsætisráðherra Jakob Kristinsson, fræðslumálastjóri Kristján Guðlaugsson, ritstjóri Magnús Jónsson, prófessor Ófeigur Öfeigsson, læknir Ólafur Thors, ráðherra Ásgeir Ásgeirsson tjáði sig sam)>ykkan málin hinna tveggja meðfundarboðenda sinna. Að )>essu hefði staðið uppá okkur í skiptunum við landa okkar vestanhafs, og að auki værum við svo fáir íslendingar að okkur veitti ekki af að standa saman..... Pétur Halldórsson, borgarstjóri Héðinn Valdimarsson kvaðst Ragnar Ólafsson, lögfræðingur tvímælalaust fylgjandi stofnun sh'ks félags, svo tímabært sem pað væri, með fimmtung íslenskumælandi manna ves- tanhafs. En í )>ví sambandi vildi hann bera fram J>á spurningu, hvort ekki væri rétt að gera félagið víðtækara. íslendingar væru í fleiri löndum og margir j>eirra ættu um of erfitt með að Sigfús Halldórs frá Höfnum, ritari Sigurgeir Sigurðsson, biskup Sigurður Nordal, prófessor Valtýr Stefánsson, ritstjóri Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður Steingrímur Arason, kennari. Haraldur Árnason, stórkaupmaður ICELfiNDIC EXERCISE eftir Gísla J. Ástpórsson l.Who sat on my hat? @ © 3. Not me © 4. Not me

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.