Lögberg-Heimskringla - 13.07.1990, Side 8
8 • Lögbeig - Heimskringla • Föstudagur 13. júlí 1990
Lagst á bæn og pá létti til!
pótt 17. júní síðastliðinn heyri nú
sögunni til, er óhætt að minnast eins af
atriðum skemmtidagskrárinnar sem
vakti verulega athygli og katínu yngri
kynslóðarinnar j>ótt varla hafi verið
minnst á pað í fjölmiðlum. Er pá átt við
götuleikhúsið litskrúðuga sem seig um
götur með tónlist og litadýrð og fóru par
saman dansandi svertingjakonur,
indverskur ffll, gamlar glæsibifreiðir og
sjálfur Batman ásamt nokkrum
hjálparkokkum. Götuleikhús petta var
runnið undan riQum Hlínar
Agnarsdóttur, frönsku stúlkunnar
Dominique Poulain, sem er
brúðugerðarmaður, og írisar Olafar
Sigurjónsdóttur búningameistara.
Morgunblaðið ræddi við Hlín í vikunni
og spurði hana um tilurð og aðdraganda
sýningarinnar.
„Pannig er mál vexti, að ár hvert
síðustu fimm árin hefúr borgin ráðið
listamenniír ýmsum áttum til að koma á
fót götuleikhúsi með 17. júní fýrir
augum. Að J?essu sinni fengum við
Dominique og írisj>ann starfa og unnum
við hann í samvinnu við nokkra tugi
unglinga sem að uppistöðu komu frá
Menntaskólanum í Reylqavík, en
einnig frá öðrum skólum á
Reykjavíkursvæðinu. petta höfúm
við verið að undirbúa í skýli
Flugbjörgunarsveitarinnar í
Nauthólsvík ítvo mánuði ogmargir
hafa lagt hönd a plóginn,” segir
Hlín. En hvemig finnsthenni síðan
hafatekisttil?
Hlín segir; „Svo vel í heild séð að
við urðum Þess mikið vör að bömin
höfðu gaman af uppátækinu. Við
reyndum að ná saman sem mestum
andstæðum ogvirtist)?að ganga upp.
Krakkamir vildu láta mynda sig
med Batman og indverski fíliinn
varfúfikominn fill.gatbæði sprautað
með rananum ogkúkað og)?að)?ótti
krökkunum stórmerkilegt og við
vomm mikið spuið hvortfíliinn hefði
verið að súpa álj öminni öðm hvom!
Svo vil ég líka geta )>ess, að við
teljum að pað sé okkur að pákka
hvemig rættistúrveðrinu. Við sáum
fram á að ef veðurspáin gengi eftir,
myndi brúni liturinn á
negrakonunum skolast af og fflinn
myndi rigna niður. Við lögðumstM
öll abæn! Eg segi þetta svona í gríni,
enpað var samtmeð ólkíndum.eins
og dagurinn byrjaði, að t>að létti til
um leið og við byrjuðum atriðið
okkar! Um tíma var næstum
afrískur hiti í loftí."
En er hér kominn vísir að nýju
götuleikhúsi? ,pví verðurekki svarað
í dag, en flestkrakkannahafa unnið
saman við Herranótt MR og munu
eflausthalda)?ví áfram næstavetur.
Hins vegar er mér efst í huga pakklæti í
garð krakkanna, pað var svo stórkostlegt
að vinna með þeim og t>ykir mér að
borgin ættí að verja mefru fé til pess að
vinna skipulega að skapandi hlutum með
unglingunum. pað
getur ekki verið
annað en af hinu
góða.“
Frá sýningu götuleik-
hússins 17. júní
síöastliðinn.
Greinarpessarbirtust nýlega
í Morgunblaðinn.
Mikil þátttaka í hátíðarhöldum 19,júní
Morgunblaðið/KGA
Mikil þátttaka var í hátíðarhöldunum, sem efnt var til í gær til að
minnast þess að 75 ár voru liðin frá því íslenskar konur fengu kosning-
arétt og kjörgengi til Alþingis. Lögregla telur að milli átta og tíu
þúsund manns, aðallega konur, hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum,
Margar kvennanna voru í íslenskum búningum og settu þær mikinn
svip á bæinn.
ICELfiNDIC EXERCISE
eftir Gísla J. Ástpó
rsson
Wq VíA?I9 MEVtTdVI
4UHIIMA SIGGO V/úOd
GZEy/9. VWN w w AV
w.'Jeiw
evikA
SAC.T AC
MYPjA S/6,
Gf-RQU,
©
l.You’ve heard about Sigga Vigga the poor
thing. She's lost her apartment
2. Yes, she was just told
to take off. if you
please!_________
3. Ahh, she’ll survive, you can bet on that.
4. How about quitting this B.S. and let honest people sleep!