Lögberg-Heimskringla - 07.06.1991, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 07.06.1991, Blaðsíða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 7. júní 1991 Bréf Frá íslandi Hulda Karen Daníelsdóttir Ég hef oft verið spurð að því hvort Vestur-íslendingar séu mjög ólíkir íslendingum á íslandi. Iðulega hef ég svarað að munurinn sé lítill sem enginn, og að Vestur-íslendingar séu íslenskir í bæði húð og hár. Ég neita því reyndar ekki, að mér þótti munurinn meiri, fyrst eftir komu mína Vestur. Ég hef einnig tekið eftir, að því lengursem Islendingarfrá Islandi dvelja hér í Kanada, því betur kunna þeir að meta Vestur-íslendinga; Allir eru samt sammála um að Vestur-íslendingar séu mun kurteisari og kunni til dæmis betur að bíða í röðum. Nýlega hitti ég ungan íslending sem er við nám í Bandaríkjunum. Hann er það sem kalla má týpískur íslendingur. Sem dæmi má nefna, að eitt af því sem kom honum hér á óvart, og fór einna mest í taugarnar á honum, var hvursu löghlýðnir Bandaríkjamenn yfirleitt eru. ,,Ég á heima við einstefnu götu, annað hús frá gatnamótum", sagði hann. „Ef ég fer eftir lögum og reglum, þá þarf ég að keyra langleiðina heim. Til að komast heim í hvelli þarf ég bara að keyra um það bil tvo metra í öfuga átt og auðvitað geri ég það. Ameríkanarnir eru alveg ferlega hneykslaðir og hissa á mér“. Ég var alveg sammála honum og Eftir Guörúnu H. Finnsdóttur Framhald í því hrökk ég upp við ógnarlegan þrumugný, eins og himinn og jörð væru að hrynja saman, og brast 0£ brakaði í hverju bandi í kirkjunni. Ég spratt á fætur, tæplega búin að átta mfy á, hvort ég væri vakandi eða sofandi. I því kom gamli maðurinn, horfði á mig og spurði, hvort mér væri ilt. ,,Nei,“ svaraði ég, ,,en ég er hrædd um, að það sé æði loftþungthérinni, égsofnaði snöggvast og dreymdi svo undarlega." — Hann leit einkennilega á mig, um leið og hann sagði: „Ertu nú alveg viss um, að þig hafi dreymt? Það hefir ýmislegt skrítið komið hér fyrir áður, eftir því sem sögumar segja.“ Forvitni mín var nú vakin, svo að ég inti hann eftir, hvort það orð lægi á kirkjunni, að þar væri reimt. Hann hagræddi á sér gleraugunum, um leið og hann sagði:,, Hm — reimt — sagði að mér þætti, eins og öðrum góðum íslendingum, það beinlínis skylda manns, að finna stystu leið á milli tveggja punkta, þó sú leið liggi um blómabeð og garða nágrannans. Nokkru seinna hitti ég ung systkini í Toronto. Þau em bæði fædd á Islandi en hafa búið lengst af í Kanada. Við töluðum um íslendinga og Vestur- íslendinga og gerðum góðlátlegt grín að báðum. Eitt sögðu þau, sem mér þótti sérstaklega vænt um. Þau töluðu um Þorrablótið sem þau höfðu nýlega sótt hjá íslendingafélaginu í Toronto. „Mér finnst svo frábært að þetta fólk skuli koma saman og það eina sem bindur það er íslenska blóðið“, sagði hún. „Já, ég meina það — ég skil ekki Islendingana að heiman sem sjá ekki hvað þetta er merkilegt og tauta alltaf: Þetta er ekki eins og heima“, sagði hann. Rétt í því var okkur bent á ,af borðfélögum okkar sem aðeins kunnu ensku, að við hefðum talað íslensku í samfellt klukkutíma, og að þeim væri eiginlega farið að leiðast, og hvort við vildum ekki trúa þeim fyrir hvað væri svona brjálæðislega fyndið. Jú, við urðum að viðurkenna fyrir sjálfum okkur, að okkur kippir í kynið. Kannski hefur lengd dvalarinnar í Kanada orðið til þess að nú sitjum við, eins og Humpty Dumpty, klofvega á ósýnilegum vegg og vitum ekki í hvora áttina við eigum að detta. ekki hannske beinlínis reimt, en sá orðrómur hefir lengi legið á, að hér væri ekki alt með feldu — en það stafar líklega eingöngu af gömlum munnmælasögum, er gengu um það, fyrir hvaða orsök kirkjan lagðist niður. “ Ég lagði nú að karlinum, að segja mér frá öllu, er hann vissi sögulegt við þetta gamla hús. — Hann brosti að forvitni minni, strauk skeggið nokkrum sinnum og horfði út í bláinn, eins og hann væri að hugsa sig um, þar til hann byrjaði: „Það er með þessa kirkju, eins og öll önnur gömul hús, þau eiga sína sögu; því eldri sem þau eru, þeim mun breytilegri — alveg eins og fólkið. Mér hefir oft komið til hugar, hvort nokkuð mundi nú eima hér eftir af öllum þeim messusöng, bænum og sálmum, er hér hefirverið flutt, hvortþaðfólk, er hingað kom, sumt með einlægu h jarta og þar af leiðandi af þörf, aðrir fyrir vana og hræsni, eins og gengur, eins og við Kæri ritstjóri, Viljið þið vera svo góð að setja nöfnin okkar í blaðið ykkar. Við erum tvö systkini, sem söfnum spilum. Inga Dóra safnar líka merkjum sem hægt er að festa í föt (barmmerki) við getum látið íslensk frímerki og spil í staðinn. Það væri gaman að heyra frá einhverjum. Þakka ykkur svo fyrir, Kveðja Þorgils Ragnarsson, 15 ára Hammersminni 16. 765 Djúpivogur ísland Inga Dóra Ragnarsdóttir, 10 ára Hammersminni 16. 765 Djúpivogur ísland Kæri ritstjóri, Viljið þið vera svo góð að birta nöfnin okkar í blaðinu ykkar. Við söfnum spilum (playing cards) og langar að skipta við fólk í Kanada. Bestu kveðjur Klara Harðardóttir Dalbraut 54 465 Bíldudal gerum enn þann dag í dag, — já, þetta fólk, er hingað kom daglega, til að skrifta, biðja og úthella sálu sinni og ná í frið og fyrirgefningu með ýmsum meðulum, eins og t. d. milligöngu prestanna og því fé, er það fómaði á altari drottins, — hafi ekki skilið eftir einhvem blæ, anda eða loftslag, er fylgi kirkjunni. Mér hefir stundum fundist svo vera. Fyrir löngu síðan var þetta stærsta og ríkasta kirkjan í bænum, er þá stóð með meiri blóma og lífi en nú. Síðan jámbrautir vom lagðar frá hafi til hafs, og siglingar dreifðust til annarra hafna, hefir bærinn legið í svefni og orðið mosavaxinn, eins og Rip van Winkle. Í þá tíð var haldið héðan út stórum skipastól, bæði fyrir verslun og fiskiveiðar. Einn ríkasti og stærsti skipeigandinn var forfaðir húsmóður þinnar. Hann kvað nú hafa verið karl í krapinu, sjóhetja mesta og mikill fyrir sér og lítt við alþýðu skap, harður og óvæginn, en hreinskiptinn og mjög kaþólskur. Hann var lengst æfinnar í förum sjálfur, og lá orð á því, að skipum hans hlektist aldrei á. Eitt haust, er hann kom heim, varð uppi fótur og fit í bænum, því að hann kom kvæntur ungri ogfríðri konu. Það fylgdi sögunni, að hann hefði fundið hana og orðið ástfanginn af henni á einhverri eyðieyju norður í höfum, er öll væri þakin snjó og klaka, þar sem sól settist aldrei á Island Margrét Einarsdóttir Dalbraut 26 465 Bíldudal ísland Kæri ritstjóri, Ég er 10 ára stelpa á íslandi, og ég safna spilum. Ef einhver vildi senda mér spil, eða skipta við mig á spilum er heimilisfangið mitt. Hugrún Jónsdóttir Steinum 5 765 Djúpavogi ísland sumrum og sæist aldrei á vetmm. Nú veit ég, síðan ég hefi talað við þig, að hún hefir verið íslensk. Ýmsar sögur gengu af því, hve ríkilát og fögur þessi útlenda kona væri, í hvað miklum glaumi og glaðværð þau lifðu, og hve lítt trúuð hún væri á kaþólska vísu. Er jafnvel mælt, að prestarnir hafi vandað um það við mann hennar, að hún fengist aldrei til að skrifta, og er þá sagt, að hann hafi þaggað niður í þeim með ríkmannlegum gjöfum til kirkjunnar. Framhald í næsta blaöi GENGISSKRÁNING Nr. 94 22. maí 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 60,25000 60,41000 61,66000 Sterlp. 104,50400 104,78100 103,52700 Kan. dollari 52,45700 52,59700 53,50300 Dönsk kr. 9.18660 9,21900 9,14160 Norsk kr. 9,02620 9,05020 8,97790 Sænsk kr. 9,79440 9,82040 9,82940 Fi. mark 14,97080 15,01060 15,02620 Fr. franki 10.35310 10,38060 10,33910 Belg. franki 1.70800 1,71250 1,69720 Sv. franki 41,50880 41,61900 41.50790 Holl. gyllini 31,18130 31,26410 30,97010 Þýskt mark. 35,12610 35.21940 34,87060 ít. líra 0,04733 0.04745 0,04724 Austurr. sch. 4,99590 5,00910 4,95400 - Port. escudo 0,40270 0.40380 0,40520 Sp. peseti 0,56690 0,56840 0,56650 Jap. yen 0,43842 0.43959 0,44592 írskt pund 94,03500 94,28500 93,33800 SDR (Sérst.) 81,08510 81,30040 80,92390 ECU, evr.m. 72,22170 72,41350 71,97260 Tollgengi fyrlr naí er sölugengi 29. apríl. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. ICELfiNDIC EXERCISE MNmw ^ Zfo/iW ÍVfM tí/RW ^ %) b\T4 \ ^ Æfíltí ‘dVöN/I e-ifú/r- úfteéti iT. ’úfór&eo/t © , v/o/W SK0T2A 'RBR \ , vV/NN(JJM Á V/W(tfj XfORGNL UMj MlN 1) Would you gíve me a ride sometimes if you had a cool car like that, Sigga Vigga? — I would drive you to work every morning, Blíða. YllKiu Oí lWbNÚ,‘- 7 2) You are so kind-hearted, Sigga. 3) I know!

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.