Lögberg-Heimskringla - 02.10.1992, Side 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 2. október 1992
A Centuries Old Tradition
Réttaö í Þverárrétt:
Tuttugu
þúsund
f jár og
féð
dragvænt
Þverárrétt í Borgarfirði er fjár-
flesta rétt landsins, enda rétta þar í
einu Þverhlíðingar, Stafholts-
tungnamenn og Hvítsíðungar. Um
tuttugu þúsund fjár er réttað og
hefur féð sjaldan verið eins vænt.
Fyrir nokkrum árum var réttað um
30 þúsund fjár. Byrjað var að rétta
á sunnudag, en því var lokið í gær.
Hrepptu fjallmenn blindhríð og
ófærð í hluta smalamennskunnar,
en að öðru leyti gekk allt að
óskum.
Tveir
golsóttir
hrútar á
leiftí
dilkinn.
DagblaOiö
Tíminn, 15.
september
1992
„Hún Grása mín skilafti báftum lömbunum af flallinu.“
Kristján fjalikóngur í Bakkakoti á tali vlft réttagesti.
Fjallkóngur Stafholtstungna, Kristján Axelsson í Bakkakoti,
teygar síðustu dropana úr fjallpelanum.
ICELflNDIC EXERCISE:
Fráfall Guðmundar gamla
stúdents
Hálfstolið og hálffrjálst.
Framhald
Svo fóru skólaárin í hönd. Framan af var
Guðmundur öfundlaust uppáhald allra bekkju-
nauta sinna. Það var eins og það lægi í
meðvitund þeirra allra að treysta honum til
nærri alls, eins og honum væri ekkert ofvaxið og
væri ákvarðað mikilmenni. Seinustu námsárin
fór það samt minnkandi. Það leit út eins og
hann hefði orðið fráskila skólabragnum, væri
ekki lengur fullorðið barn, sem lærir það, sem
því er sett fyrir, eins og hinir, sem voru honum
samtíða. Vit, sem efar ið viðtekna, er alla tíð ein-
rænt og sjálfbirgingslegt í augum sprenglærðrar
einfeldni. Hann lenti í deilum og keppni og
einangraðist æ meir. Þó það sýndist auðunninn
leikur að sigra ekki meiri garp með viðurken-
ndri, samlagðri, óhaggandi vizku ótal spekinga
og kennifeðra, sem skólafræðin hvíldi á, varð
Guðmundur stundum svo skarpseigur í hug-
sunum og örðugur viðfangs að verja sitt mál, og
svör hans voru svo keimlík heilbrigðri skynsemi,
að þó andstæðingar hans vissu, að hann hlyti að
hafa miður, fundu þeir þó til þess, að sinn eigin
sigur var ekki eins auðsjáanlegur eins og þeir
bjuggust við, og voru því ekki alls kostar
ánægðir með hann.
Framhald í næsta blaöi
Fjallmenn
framtíftarinnar
fylgjast
meft fénu af
réttarveggnum.
Stefán í
Vorsabæ
Stefán Jasonarson,
Vorsabæ í Gaulverja-
bæjarhreppi á miklar
þakkir skyldar fyrir bók
sína “Alltaí glábeittur”
sem hann sendi bók-
asafni Lögbergs-Heims-
kringlu nú nýverið.
Gjafir sem þessi eru
þess valdandi að
tengslin haldast milli
frænda.
Birgir
The Death of Old Guðmundur
the Student:
Half-stolen and half-created
Contlnued
The school years approached. In the beginning,
Guðmundur was without envy the most popular
amongst all his classmates. It was as if they sub-
consciously trusted him to do almost anything, as
if nothing were too hard for him and he were des-
tined to be a great man. In the final years Guð-
mundur’s popularity subsided somewhat. He
seemed to have become alienated from the school
life, was no longer a child-adult like the others,
who leam what is put before them. Intelligence,
which doubts received knowledge, is always self-
willed and conceited in the eyes of the excessively
educated simpleton. He got into disputes and
quarrels and became more and more isolated. Al-
though it appeared to be an easy task to conquer
this insignificant hero through the approved, com-
bined and immovable wisdom of numerous sages
and teachers, upon which the educational system
was based, Guðmundur was sometimes extremely
intense in his thoughts and difficult to refute while
defending his cause. Moreover, his answers were
so reasonably sound that, when his opponents
knew he must have lost, they felt that their own
victory was not as reassuring as it ought to be, and
so they became quite annoyed with him.
Continued next week