Lögberg-Heimskringla - 11.12.1992, Qupperneq 19
Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 11. desember 1992 • 19
Hin mörgu litbrigði Kanada í
brennidepli i bók og sýningu
Myndavélin og Kanada þróuöust saman
og mikiö af sögu landsins okkar og arfleifð
hefur verið fest í kyrrmyndum. Svo þaö
virtist eðlilegt aö Kanada menn og
konur sameinuðust um myndasýningu um
sjálfa sig, í tilefni af 125 ára afmœli
Sambandsveldisins.
Þannig varö samkeppnin Svipir Kanada
til. Henni lauk í júlí og var opin öllum jafnt
áhuga sem atvinnu Ijósmyndurum. Nœrri
39000 Ijósmyndir bárust allstaðar frá í land-
inu og lýsa þœr nútíma fólki viö hvers-
dagsstörf heima, við vinnu, og aö leik í hinu
fjölbreytilega þjóöabrota samfélagi okkar.
Alþjóðlega viðurkennd dómnefnd af
Kanadísku listafólki og Ijósmyndurum, valdi
250 Ijósmyndir, en 35 þeirra eru af
sérstökum gœðum. “Ljósmyndasafn Ford,
Kanada - Svipir Kanada” er sýning á þessum
Góður árangur
af Kanadískum
sjónvarpsmy ndu m
Sjónvarpsmyndavélin á stóran þátt í lífi
margra í Kanada. Samkeppni var haldin í
þeirri grein til að auka við hátíðina sjónvarps
myndrœnan hátt.
Til forystu þeirrar keppni voru valin hin
ungu og vel þekktu, söngkonan Kathleen frá
Qu'ebec og Pat Mastroianni, frá sjón-
varpsþœttinum æðegrassiæ, og hvöttu þau
almenning til að búa til þœtti 5 mínútur eða
styttri, um einn af fsex efnisþáttum:
samf'lagið og sérstakir atburðir; listir og
menning; umhverfið; viðskipti og þjónusta;
saga og arfleifð.
Myndirnar mátti gera í hvaða listformi
sem var, brúðu sýningar, viðtalsþœttir, teikn-
imyndir, auglýsingar, leiklist eða hljómlist.
Verðlaun voru veitt fyrir hvern efnisþátt og
ein aðal verðlaun. Til að tryggja aö allir hefðu
janan möguleika til vinnings, var þessi kepp-
ni ekki opin atvinnu sjónvarpstöku fólki.
Verðlauna myndirnar verða sýndar í sjón-
varpsþœtti á ensku og frönsku í desember
1992.
myndum, en hún mun ferðast um landið til
desember 1993. 125 bestu Ijósmyndirnar bir-
tast í vandaðri bók sem gefin var út í septem-
ber í smáu upplagi.Ljósmyndalista bókin,
Svipir Kanada, er einstakt fjölskyldu myn-
dasafn fyrir Kanada búa, sett saman af
Kanada mönnum og konum.
Ef þú vilt sjá hvernig Ijósmyndavélin náði
hinum mörgu svipbrigðum Kanada á þessu
hátíðar ári, heimsœktu þá bókabúð eða skri-
faðu til Svipir Kanada, 275 King St. East,
#59, Toronto, Ontario, M5A 1K2, eða hringdu
í 1-800-361-1992.
Kanada 125 — störf
unglinga í
samfélaginu.
KANADA 125 í samstarfi við Kanadísku
Unglinga Samtökin, og með aðstoð
sjálfboðaliða, hélt um helgar námskeið um
allt land. Þessi námskeið gáfu ungu fólki á
aldrinum 15 til 24 ára, og unglinga félögum,
tœkifœri til aö kynnast hvernig þau gœtu
betur þjónað jafnöldrum sínum og samfélag-
inu. Á þessum námskeiðum hittist ungt fólk
frá ýmsum byggðarlögum, lœrði hvert af öðru
og gerði áœtlanir um hvernig best vœri að
standa að málefnum svo sem;
‘umhverfið *unglingar í hœttu
‘kynþáttahatur og þjóðabrota fljölbreytni
*þáttaka unglinga í ákvörðunum
‘samstarf á meðal unglinga félaga
Þessi unglinga námskeið voru opin öllum
unglingafélögum sem áhuga höfðu, auk þess
því ungu fólki sem ekki voru meðlimir í
neinum félögum.
Án þáttöku sjálfboðaliða hefðu þessi
námskeið ekki verið möguleg.
Jk r/2 t
the future begins with you!
Hatíð 125 Viöurkenning á starfi
sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi
KANADA 125 setti á stofn viðurkenningu
fyrir sjálfboöaliða störf undir vernd
Lanstjóra Kanada til þesds að viðurkenna
óeigingjarnt starf sjálfboðaliða sem lögðu
sitt að mörkum til þess að Kanada 125
tœkist vel um allt land.
Til þess að vera tekin tii greina, varð
athöfnin eða atburðurinn, þar sem haldið
var upp á 125. afmœli Kanada að hafa
verið skráður hjá KANADA 125 fyrirfram.
Þegar hverri athöfn eða atburði lauk lögðu
fyrirsvarsmenn eða konur fram nöfn þeirra
er þau álitu a-ð vœru Framúrskandi
Sjálfboðaliða Verðlauna.Þetta er aðiaðandi
handunnin skjöldur gerður úr trjáviði úr 125
ára gömlu gripahúsi innlagður steinflís,
gerður af fatlaðri manneskju.
Auk skjaldanna voru gerð viðurkenninga
skjöl sem skipuleggendur atburða fengu til
að gefa sýnum sjálfboðaliðum sem höfðu
aðstaðað hvort heldur þaö fólk hafði verið
útnenft til verðlauna.
Dómnefnd valdi 25 einstaklinga úr hópi
þeirra er hlutu Framúrskarnadi
Sjálfboðaliöa Verðlaunin, en þetta fólk
hlaut að auki sérstaka viðurkenningu
undirritaða af hinum göfuga Landstjóra
Kanada.
Sugar Cubes,
Contlnued from p. 18
their album pictures and videos which are undeniably
comedic.
During their recent tour of Europe, singer Einar Örn
Benedictson responded to these adjectives. “We don’t pay
any attention to what the newspapers write. We don’t find
anything restricting in articles; we just are what we are. It is
the joumalists’ problem to decide what they write. We are
not going to analyze what they write about us or how they
perceive us. We haven’t got an image to present so we don’t
care and we reject it. We don’t perceive ourselves as any of
these stereotypes; we are just trying to have fun.”
The Sugar Cubes do not like to be defined and will refute
any inkling of suggestions that smack of a pigeon-hole. They
do however admit influences of new wave, punk, and even
reggae. They are often classified as an ‘indie’ (‘independent’
recording artist) band and perhaps rightly so. How else can
a group be described that sees descriptions of themselves as
potential limitations? They do not stick to any one particu-
lar style, and yet when the Sugar Cubes are heard, the sound
is unmistakable. Their pockets of loyal fans around the
world attest to this.
“We can’t define who we are. We aren’t trying to prove a
nationalistic point that we are Icelandic either,” Einar
explained.
At this point Braggi Ólafson (a down to earth guy)
relieved the tension and quipped, “We could dress in bright-
ly coloured hats and jackets, and call ourselves a calypso
band!”
The Sugar Cubes are also quick to downplay the notion
of their so-called ‘success.’ Success is something we haven’t
experienced yet,” Thor Eldon revealed.
Braggi appeared to become more relaxed and open than
the others after his last zinger. “We don’t really call it suc-
cess,” he said. We are just involved in this music business
and not successful in the sense that U2 or the Cure is. “
Braggi did acknowledge thc fact that they are bccoming
wealthy doing something Einar insists is still a hobby. “At a
certain point, we could go wherever we wanted to or go and
buy a new car. That...changes you. When you have more
money consequently you are going to spend it. It gives you
the power to buy things but at the same time, restrictions.”
In contrast to the hurried juggling of semi-descriptive
words that goes on abroad each time the Sugarcubes go on
tour or put out a new album, the band members insist that
they really aren’t considered heroes in Iceland. According to
Einar, the Sugar Cubes are only a smidgen more a hit in
their homeland than might perhaps be Greenpeace or
British fishermen. They might have to fight with Danish
colonialists for a crowd, etc.
“People in Iceland know who we are — they don’t DIS-
LIKE us but they won’t necessarily buy our record. If we put
on a concert in Reykjavik, we might get 5 people or we
might get 50 people,” stated Einar displaying his smug yet
zesty sense of humor.
“They don’t like us enough to go out and buy our record
and it shows; we don’t sell that many records in Iceland,”
added bassist Braggi.
Thor Eldon further explained the complacency of fans at
home saying, “We always sound like underground music
there. We’ve never been part of the mainstream in Iceland,
but we’ve also never put out our records just before
Christmas like 99 per cent of Icelandic musicians do. That’s
when most of the people in Iceland buy records; just before
.Christmas.”
The Sugar Cubes, who look ‘Twenty-something’ are rela-
tively quick to reveal that they are “Thirty-nothing.” Thor
thinks that Icelanders his age are knowiedgeable about
‘Westur Island.’
“We Icelanders know that Canada has connections with
Great Britain. We were taught in school about Icelandic set-
tlers in Canada. I wouldn’t say that this is a big thing; people
sort.of know it in the back of their heads,” Thor Eldon said.
Braggi, with what had become a noticeable warmth of
character, had a message for Icelandic Canadians.
“Don’t be ashamed of your origins,” he said. “And — just
come back to Iceland!”
This article is © Colin Trygvason and may only be published
in whole or in part with written consent of the author.
Next issue: We take you backstage at the famous
Kaiser Keller in Hamburg, Germany that thc Beatles
made famous to get an insidc look at thc Sugar
Cubes. Also - the ensuing concert set amidst the steamy
nightclubs on ‘Der RccpcrBahn, ’ in Hamburg’s rcd light dis-
trict. ............. . .