Lögberg-Heimskringla - 17.02.1995, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 17.02.1995, Blaðsíða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur T7' febrúar 1995 Aö Þreyja Þorrann \ According to the old Icelandic calendar Þorri was the fourth winter month, begin- ning on a Friday in the 13th week of winter and lasting thirty days. During the Middle Ages Þorri became personified as a supernatural being and referred to as “Þorrinn”. The name comes from “Þverra - Þorrinn”, which means ebbing or waning and “blót” meaning, sacrifíce, or the sacrificial cere- mony (feast) offered during the month of Þorri. According to my sources, three such feasts were held annually; when winter set in (Oct.), at Yule tide (Dec. or Jan.), and when the summer began (April). The midwinter sacrifícial feast was most likley held to celebrate the rising sun, longer and warmer days ahead. With the adoption of Christianity, such sacrificial feasts were only allowed in secrecy and the word “blót” came to mean curse. A rem- nant of this celebration remained as feasting in homes on the first day of Þorri, Midwinter Day or Farmers’ Day, “bóndadagur”. On that day it was the duty of the farmer to welcome Þorri with proper respect by rising early in the moming. He was to get up in a hurry and go outside, clad only in a shirt, barefoot and partly barelegged for he was to wear only one leg of his pants. Thus attired he was to hop all around the house on one foot dragging his pants and bidding Þorri wel- come to his home by reciting a prescribed verse, which now is lost. Then he was to hold a banquet for his neighbours. The verse women used to wel- come Góa was something like this: Welcome, dear Góa, and pleasé enter in, do not remain outside in the . wind, throughout the spríng day. There is not complete agreement on which one of the married couple was supposed to greet Þorri. In the Westem Fjords the opinion is that the wife should greet Þorri. While growing up in the Western Fjords myself I have no recollection of Þorri or Góa being welcomed, but my grandmother taught me a verse with which to welcome Harpa on the first day of that month, which was the young maiden’s day. I was to go out wearing a spring dress and run three circles around the house in one direction and then three circles the other direction and welcome Harpa with a verse. The Þorrablót was cele- brated only intermittently until the 20th century when it became popular again as a midwinter festival. Traditional foods and delicacies, which had become scarce in towns and the city of Reykjavík, were now in stores and restaurants. Beginning in 1959 a popu- lar restaurant in Reykjavík “Naustið" -offered “Þorri- foods” in wooden troughs for groups. The troughs were replicas of those found at the National Museum and in them were to be found: Súrsuð svið (pickled singed sheep heads), hangikjöt (smoked lamb), lundabaggar, súrsaðir hrútspungar (pickled rams’ testicles), hákarl (shark specially prepared and fer- mented), bringukollar, (pick- led front parts of lamb), glóðarbakaðar flatkökur (flat- bread baked on open fire), rúgbrauð með smjöri (rye- bread with butter) as much as anyone could inhale! Other foods popular at Þorrablót were pickled liver and blood sausages, whale meat, seal meat and hard físh. It has become easier nowa- days to endure the long cold winter months in Iceland, It is the custom now that women give their husbands flowers on “Bóndadagur” and the hus- bands bring their wives flowers on “Góu-dagur”. For the chil- dren there is skiing right on the doorsteps of Reykjavík at the Ártúnsbrekka and the many restaurants and clubs offer feasts of all ldnds. Þorrinn var fjórði vetrarmánuðurinn samkvæmt gamla dagatalinu. Hann hefst fös- tudag í 13. viku vetrar og endist í 30 daga. í Sögu Daganna er m.a. sagt að Þorri sé persónugerður sem vetrarvættur í sögnum frá miðöldum. Fyrsti dagur Þorra, miðsvetrardagur, bóndadagur, var tileinkaður húsbóndanum. Eftir fornum munnmælum átti bóndinn á hverjum bæ að fara snemma á fætur þennan dag og “fagna Þorra”. Hann átti þá að fara út á eintómri skyrtun- ni og í annari brókarskálmin- ni, en draga hina á eftir sér, en vera allsber að öðru. Svo átti hann að hoppa á öðrum fæti þrjá hringa í kringum bæinn og viðhafa einhvern formála, sem nú er líklega týndur og bjóða Þorra í garð. Síðan átti bóndi að bjóða nágrann- abændum til sín til veizlu. Formálinn sem húsfreyjan fór með er hún bauð góu velkom- na er á þessa leið: Veikomin sértu, góa mín og gakktu inn í bæinn, vertu ekki úti í vindinum, vorlangan daginn. Asíðari hluta 19. aldar fóru embættismenn að tíðka samkomur sem þeir kölluðu “Þorrablót” að fornum hætti, MORGUNBLADID Fjöldi barna skemmti sér á skíöum í sólinni í Ártúnsbrekku. Þau koma alls staöar aö úr borginni; úr Vesturbænum, Vogunum eöa nærliggjandi húsum. Sumir voru iönir viö skíöastökkiö, meöan aörir renndu sér svig, á sleöum eöa fengu sér bita. matar- og drykkjuveislur þar sem sungin voru kvæi og drukkin minni Þorra og heiðinna goða en lagðist síðan af. Um miðja 20. öld hófu átthagasamtök á höfuð- borgarsvæðinu síðan Þorra- blótin aftur til vegs og virðingar í þéttbylinu og buðu Þorramatinn sem var orðinn sjaldhafður í kauðstöðum. Árið 1958 hóf veitingahúsið Naustið að bjóða gestum, þó ekki færri en þrem saman, “Þorramat” í trogum. Trogin voru smíðuð eftir fyrirmynd úr þjóðmin- jasafninu og í þeim voru meðal annars: súr svið, lund- abaggar, hangikjöt, súrsaðir hrútspungar, hákarl, bring- ukollar, glóðarbakaðar flat- kökur, rúgbrauð með smjöri, allt óskammtað, segir í Sögu daganna. Gunnur Isfeld

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.