Lögberg-Heimskringla - 04.10.1996, Síða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 4, október 1996
Ótækt eða eðlilegt?
t&'
Left: The film
makers film the
cliffs in a man-
made fog. The Ad-
film will be black
and white where
Almannagjá will not
be recognizable.
Below: Saga film staff close the road to
Almannagjá.
>*'-> ' V' \ -4
* ly?* gjM '--4
The film crew in front of Almannagjá.
eðlilegt að nota
M J Alman-nagjá til
fi . ■ auglýsing-agerðar?
ÆL Um þetta eru
skiptar skoðanir á Islandi. Helgi
Þorsteinsson, fyrir hönd Morgun-
blaðsins, raéddi við leiðsögumenn,
alþingismenn, framkvæmdastjdra
auglýsingastofu, Kvikmyndafram-
leiðanda og fleiri.
Nýlega var Almannagjá lokað
vegna töku auglýsingakvikmyndar og
segir Þdrarna Jdnsddttir, formaður
Félags leiðsögumanna, það ötkæt að
Almannagjá hafi verið lokað miklum
ferðamannatíma.
“Flestar hdpfeidir eru skipulaðar
með margra mánaða fyrirvara og
tíminn í ferðunum naumt skammtaður,
þannig að jafnvel þó að við séum látin
vita af lokunum einhverjum dögum
áður getur þetta valdið leiðsögumö
nnum vandræðum. það er sagt að
þetta verkefni skilji eftir miklar
gjaldeyristekjur, en ég minni á að
gjaldeyristekjur af ferðamönnum eru
þær næsthæstu á eftir fiskútflutning-
num. Við getum ekki átt á hættu að
ferðamenn fái ekki það sem þeir eru
búnir að kaupa.”
Þórarna telur einnig að varasamt sé
að nota Þingvelli til auglýsingargerðar.
“Að vísu er sagt að Þingvellir þekkist
ekki i'þessari auglýsingamynd, en
þetta skapar fordæmi sem við ættum
að vera hugsandi yfir. Auðvitað er
í lagi að nota Þingvelli í land-
kynningarskyni og þá er lögð áhersla
á sögu staðarins og sérstaka jarðfræði
en það er annað mál þegar verið er að
auglsa einhverjar vörur.”
Geir Haarde alþingismaður bendir
á að oft hafi verið kvikmyndað a
Þingvöllum áður. “Þar hafa verið
reistir húsgaflar og fleiri mannvirki
vegna kvikmyndatöku. Eg hef ekkert
við þetta að athuga meðan vel er
gengið um, og mér sýnist Þing-
vallanefnd hafa staðid vel að öllu nú.
Sennilega er þo þörf á að mdta
einhverjar almennar reglur og umgjö
rd um þetta.
Margrét Frímannsdóttir, þingmaður
og formaður Alþýðubandalagsins,
tekur undir með Geir Haarde að mdta
þurfi reglur um kvikmyndatökur.
“Mér finnst óeðlilegt að fjársterk
fyrirtæki geti notað Þingvelli á þennan
hátt, þo það styrki kvikmyndaiðnað á
Islandi og færi gjaldeyristekjur. Mér
finnst að um Þingvelli ættu að gilda
aðrar reglur en aðra staði. Einu tilfellin
þar sem méf finnst rétt að nota Þing-
velli í kvikmynd finnst mér vera þegar
sérstaklega er verið að fjalla um sögu
staðarins og helgi hans.
Aðalheidur Jóhannsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Náttúruverndarráðs,
segir að kvikmyndagerðarfólk gangi
nær undantekningarlaust vel um
þjóðgarða og friðlýst svæði og sæki
yfirleitt um leyfi fyrir tökum til
Náttúruverndarráðs. “Við ley-
fisveitingar tökum við tillit til þess
hver áhrif á umhverfið verði og
einnig það hvort ferðamenn verði
fyrir truflunum. Það er sjaldgft að við
neitum um leyfi, en við beinum
kvikmyndatökunum stundum á
ákveðnar leiðir eða tíma sem betur
henta.”
Aðalheiður segir að Náttúruvern-
darráð taki aldrei greiðslur fyrir
myndatökur á svæðum í þess umsjá.
“Þegar sérstaklega þarf að kalla út
eftirlitsmann látum við kvik-
myndafólkið borga, en ef landvörður
getur sinnt því kostar eftirlitid ekkert.
Þegar sérstök hætta er á umhverfiss-
pjollum látum við "borga tryggingu
sem dugar fyrir kostnaði á hugsan-
legum lagaéringum.”
Það er önnur hlið á þessu máli, sem
að við tökum ekki afstöðu til, en sem
mér finnst að ætti að ræda. Það er
hvernig við viljum selja landið okkar
og hverju við viljum tengja það.
Viljum við til dæmis hafa Oxarárfoss
í bakgrunni áfengisauglýsingar?” □
Commercial Filming
At Almannagjá
The upper part of Almanna-
gorge, at Þingvellir, was closed
to traffic for a few days at the
middle of August for commercial
filming. The British company “Lime-
light” and its Icelandic counterpart,
Saga Film, received permission from
the Þingvalla Committee to film in
the gorge. The companies will donate
350 thousand krónur for making a
map of the Þingvalla area.
Björn Bjarnason, Minister of Edu-
cation and chairman of the Þingvalla
Committee, said that after thorough
consideration the committee granted
access for the filming. “I am aware
that this is a sensitive matter and I
want to make it clear that we are not
renting out the gorge, and it will not
be recognizable in the film. The rep-
resentatives of Saga Film told us this
could be the deciding factor in getting
the job to Iceland. We want to sup-
port Icelandic film makers and we
have the opportunity to bring a great
deal of foreign currency to the
country.” Björn said that park wardens
had observed the filming all along and
made sure that nothing was disturbed
in the gorge. “We have handled this
well and if someone is trying to make
this look suspicious, it is done in ill
will and not reasonable.”
Hanna María Pétursdóttir, the Na-
tional Park Warden and pastor at
Þingvellir said that she had been noti-
fied a week before the filming. “The
Þingvalla Committee allowed this, I
would not have allowed it. Nothing
like this has been done here before and
it has annoyed Icelandic tourists, not
because they cannot get at Almanna-
gorge but because this is a sacred
place.”
Saga Film has recently worked on
many commercial filmes for foreign
companies, on their own or in co-op-
eration with the foreign companies or
film makers. Hjörtur Grétarsson, the
Saga Film producer, said the company
Continued on page 6