Lögberg-Heimskringla - 13.02.2004, Blaðsíða 14

Lögberg-Heimskringla - 13.02.2004, Blaðsíða 14
page 14 » Lögberg-Heimskringla * 13 February 2004 Káinn Was a Character Árný Hjaltadóttir WlNNIPEG, MB Kristján Níels Júlíus, or Káinn (K. N.) as everyone called him, was bom on April 7, 1860 in Akureyri, Iceland. His father, Jón Jónsson, was a blacksmith. K. N. lived with his parents until he was fourteen when his mother, Jórunn Kristjánsdóttir, from Dvergstaðir died. Then he went to live with his maternal uncle, Davíð Kristjánsson; farmer at Jórdísarstaðir in Eyjafjörður and lived there until he moved to America in 1878. Káinn lived in Winnipeg for a while first after he arrived in America. Then he lived in Duluth for a few years or until he moved to Pembina County ND in 1893, where he lived for the rest of his life. He had five siblings: Jón, Bjarni, Elinóra, Steinunn Blöndal, and Rósa Thorvarðsson. He never married and had no children. Káinn died on Oct. 25, 1936. He was buried at Þingvalla Cemetery ND. Káinn was a laborer, working most- ly on farms in a round Pembina ND. In latter years he became the gravedigger at the Þingvalla Church, Mountain, ND. In his memorial article about Káinn in Tímarit, Röggnvaldur Pétursson said this about him: “He did that job (grave dig- ging) as if he was making a bed for those who were to be buried. Many, no, most or all of them were his friends who were being buried and it touched his feeling world mightily. I remember one time that we walked out from the burial ground, after having buried an old and dear friend of his that he whispered in my ear a verse. Its contents was that more and more of his friends were dwelling there and that he was there most of the time, looking our from the grave up into the clear heavens; his lifelong career had come to this and it would continue to be thus when he would move there for good, that he would look up to the stars all the summer long and during the win- ter nights until they would disappear. His words were fraught with good-natural humor but without any self pity” (Tímarit XVm ál936); 115). The poem Hrafnaþing íHolti is a lit- tle ditty that he put together on a special occasion while visiting the office of the weekly newspaper Lögberg. It is of course wrought with humor as so many of KN’s poems. „Hrafnaþing í Holti” K. N. kom inn á skrifstofu vikublaðsisns Lögbergs í Winnipeg og hitti þar fyrir nokkra presta og aðra. “Raven’s Meeting at Holt” Qrðaleikur I Lögbergs helga hofi við héldum prestaþing; þar fór allt fram með lofi og flaskan gekk í kring. í hópi svartra sauða á synda hálum stig rakst ég á Jakob rauða . og Jakob rakst á mig. K. N. visited at the Lögberg office in Winnipeg and met there a few ministers and some others. The “ministers” were meeting, At Lögberg’s holy house. There Jakob Jónsson’s seating Some irk within me arouse. There black-sheep were a bleating As the bottle went around, Applauding all proceeding Of the sinful-slippery, hound. Translated by Ámý Hjaltadóttir \ Match the Icelandic word or phrase to its English meaning. (Answers below) skrifborð eldhúsborð stóll borðdúkur hægindastóll skemill borðstofuborð skrifstofustóll kitchen table office chair desk dining room table chair tablecloth easy chair footstool Answers jrnqa aoijjo ‘n9}snjojsju>[s tsjquj uiooj 8ui -uip ‘Qjoqnjojspjoq íjoojsjooj ‘uiuiajs íjreqo ÁSB3 ‘nojscpuiSæq íqjop -ajqcj ‘jnqnpQJoq Ureqo ‘qojs íajquj uoqojiq ‘Qjoqsnqpp ‘.qsop ‘Qjoqjujs N._____________________________ Children 's Corner by Árný Hjaltadóttir Anna skrifar ömmu bréf Sæl elsku amma mín. Takk fyrir að leyfa mér að koma og vera hjá þér í sumar. Mér fannst gaman að koma í heimsókn til þín og afa. Mér fannst líka gaman að fá að heimsækja Jóa frænda í sveitinni. í dag er ég að passa litla bróðir minn, Karl, sem er nafni hans afa. Mamma lagði sig og litli bróðir sefur svo ég ákvað að byrja að skrifa þér bréf. Hann lltli bróðir er svo mikið krútt, hann er alltaf síbrosandi og hjalar við mig þegar hann er vakandi. Þegar ég verð stór þá ætla ég að eiga fullt hús af börnum af því að mér finnst svo gaman að passa litla bróðir minn. Kettlingurinn minn, hún Tíra, er voðalega afbrýðissöm út í litla bróðir af því að ég er alltaf að passa hann. Allavega kemur hún alltaf þegar ég held á honum og nuggar sér upp við mig og mjálmar og mjálmar. Það er þessveg- na sem ég held hún sé afbrýðissöm. Kanske að hún hætti að vera afbrýðissöm ef hún eignaðist kettlinga en mamma segir að það sé ekki hægt að leyfa henni það því það sé svo mikið verk að hugsa um fullt af kettlingum, það sé alveg nóg fyrir sig að líta eftir einum ketti, einni stelpu og cinum strák. Annars lít ég nú alveg eftir henni Tíru minni og svo hjálpa ég líka heilmikið með hann iittla bróðir minn, svo ég veit ekki af hverju hún er að kvarta. En hún mamma er nú stun- dum dálítið þreytt þessa dagana, kanske af því að hann Karl vaknar svo oft til þess að fá sér að borða. Hann virðist alltaf vera sísvangur. Ég held ég heyri í honum rétt núna, verð að hlaupa. Bless, bless, amma mtn, Anna. Anna writes grandma a letter My dear grandma, hi. Thank you'for allowing me to stay witli you this summer. I enjoyed visiting you and grandpa. I also enjoyed visiting uncle Jói out in the country. Today I am looking after my little brother, Karl, who is afi’s namesake. Mom lay down and my little brother is sleeping so I decided to write you a let- ter. My little brother is so cute and he is always smiling and babbles at me when he is a wake. When I am grown up I am going to have a full house of children because I love so much to look after my little brother. My kitten, Tíra, is terribly jealous of my little brother because I am always looking after hini. Anyway, she always comes when I am holding him and rubs herself up against me and mews and mews. That’s why I think she is jealous. Perhaps she would quit being jeal- ous if she had kittens, but Mom says that we can’t allow her to have kittens because it is too much work to look after a lot of kittens. It is more than enough för her to look after one cat, one girl and one boy. Anyway, I look after my Tíra by myself and then I help quite a bit with my little brother, so I don’t know what she is complaining about. But my mom is sometimes a bit tired these days, per- haps because Karl awakens so often to eat. He seems to be constantly hungry. I think I can hear him right now, must run. Bye, bye, dear grandma, Anna. vera hjá stay with síbrosandi always smiling nuggar rub ketti cat dagana days heimsókn visit hjalar babbles mjálmar mews einni one oft often þín you vakandi awake þessvegna therefore stelpu girl sísvangur always hungry sveitinni the country verð stór grow up eignaðist had strák boy rétt núna right now nafni namesake ætla am going to verk work dálítið quite a bit lagði lay down voðalega terribly líta eftir look after þreytt tired krútt cute afbrýðissöm jealous einum one þessa these m Rin* xn mv 'jiE'iiww mri h iwmr .nht'iwn « nm \ nn 'nwwwiiMK

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.