Alþýðublaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 14
y-ivmw*. : • Bók um jarðveg Framhald af 16. síðu. Jhjá Alþýðuprentsmiðjunni h.f. tBæði íslenzku og enzku útgáf- unni fylgir jarðvegskort, sem prentað er í Bandaríkjunum. Bókin kostar 140 krónur, en 105 íil áskrifenda að bókum Menn- ingarsjóðs. Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. ekki að reyna að lýsa, en því, sem skárra átti að vera, var að vísu allgott pláss, hreint og ný- málað (en bæði plássin glugga- ,laus og engin loftræsting). Þarna voru inní tveir brotnir stólar, sem auðsjáanlega hefur yfirsézt •að fara með út á öskuhauga. — IClósettsetan var brotin af hjör- ium, svo til vandræða horfði að tealda henni á réttum stað. Eng- in halda var fyrir klósettpapp- ír, engin spegill, engin hilla til að láta rakdót eða neitt frá sér á. og báðir kranarnir í þvotta- Qefa út bækling um vítamín NEYTENDASAMTÖKIN munu á þessu ári gefa út fleiri leiðbeiningabæklingá cn nokkru sinni fyrr, og er þeim það kleift vegna hins stór- aukna meðlimafjölda þeirra. Ákveðið hafði verið að benda mönnum meðal annars á ýmsar staðreyndir varðandi vítamín, enda má fullyrða, að milljónum króna sé varið til kaupa á þeim árlega, án þess, að menn geri sé grein fyrir því, hvaða gagn megi af þeim hafa, eða hvaða möguleikar séu fyrir hendi til þess, að þau geri neytandanum gagn yfir- leitt. Stjórn Neytendasamtakanna ákvað á fundi sínum 7. þ. m. að nokkru tilefni, að fyrsti leiðbeiningarbæklingur sam- takanna á þessu ári skyldi fjalla um vítamín. Verður þar byggt á greinum, sem ibanda^ísku neytendaisanftökin hafa birt í ritum sínum, en hinum íslenzku er heimilt að birta þær hérlendis. Tilgangurinn með útgáfu þessa bæklings, sem sendur mun meðlimum samtakanna um næstu mánaðamót, er jafn framt sá að vekja athygli á því að orðið 'vítamín er not- að á hæpinn hátt bæði hér og erlendis í auglýsingaskyni. í desember sl. kom út bækl- ingur Neytendasamtakanna ,,Um snyrtivörur11, og er þar m. a. fjallað um hormónakrem en það er að mörgu leyti hlið stætt öðrum vörurn, sem hér eru á markaði. SKÍÐAFÆRI hefur verið gott undanfarna daga í fjalllendi í nágrenni Reykjvíkur. Um síð- ustu helgi Var mikill fjöldi á skíðum við Skíðaskálann í Hveradölum og þar í næsta nágrenni. Skíðalyftan við skál ann hefur verið í gangi. og á kvöldin er brekkan upplýst. Fjöldi manna hefur gist í skálanum, og hafa færri kom- izt að en vildu. Þess vegna hafa stjórnendur skálans tekið upp þá nýbreytni, að veita tfólki gistingu í Hafnarfjarðar- skálanum, þ. e. þeim, sem hafa með sér svefnpoka. Næstu kvöld verða ferðir upp í Skíðaskálann í Hvera- dölum, og í dag verður farið klukkan riíu f. h. og eins í kvöld. Ný bók eftir Matthías Jóh. skífiöini í ólagi. ÞETTA er ekki gott, og í sjálfu sér mjög leiðinlegt að það sem ætti að vera fyrst af öllu tsett í stan'd er alls ekki lagað, heldur í megnasta ólagi. ’ (Að •gamni tók ég saman hvað kosta rnyndi klósettseta, lítil hilla speg itl og pakkningar á kranana og rírengi fyrir handklæði og klósett i:appír. Eftir núgildandi verð- lagi kostar þetta rúmar kr. 500. 00). Útlendinga sem að garði ber •líta fyrst á snyrtiherbergi og ■írvort þar sé hægt að athafna sig við slíkt, en ekki hvort nýbúið «é-að mála herbergið, sem hann á að sofa í þó að það sé að vísu gott En það er ekkert atriði hjá ?>ví, sem að geta snyrt sig eins og þarf og vera ber. HVAR ER eftirlit ríkisins með opinberum gististöðum. Hér er um ómótmælanlega vanrækslu hins opinbera að ræða. Ef fólk ■er á svo lágu menningarstigi, að #að kemur ekki auga á slíkt sem þetta, verður það opinbera að leiða því það fyrir sjónir, því að hér er ekki um fjárhagslegt atr- iði að ræða. Það er og annað, is-am er mjög tengt þessu, og það er umgengni heimafólks á þess- um stöðum, en því ætla ég ekki áð lýsa að sinni. Hannes á liorninu. önnur ljóðabók Matthíasar, en fells ný ljóðabók eftir Matt- hías Johannessen ritstjóra. Bókina prýða myndi,. eftir Gunnlaug Scheving. Er þetta af staupi, mælti ókunn rödd. áður hefur komið út eftir hann ljóðabókin „Borgin hló“. Hin nýja Ijóðabók Matthí- asar e,r mjög myndarleg að öll um frágangi og gefa myndir Gunnlaugs Soheving henni mjög sérstæðan og skemmti- legan svip. Hér birtist örliítið sýnishorn Galdra-Loftur Framhald af 5. síðu. kominn aðgangseyrir að þess- ari sýningu rennur til styrktar við kaup fullkominna röntgen- tækja til sjúkrahússins á Sel- fossi og hefur Selfosshreppur ákveðið að lána Selfosbíó end- urgjaldslaust fyrir iþessa sýn- ingu. Vonandi er að þeir, sem enn hafa ekki séð „Loft“ í meðferð Selfyssinga, noti þetta síðasta tækifæri sem býðst, og flýti um leið fyrir því, að nauð- synjomál fáí sem skjclþstaéi framgang. — GJ. úr bókinni, fyrsta erindið úr fyrsta kvæði bókarinnar: Guð hengdi hálfmánann í haustlauf trjánna meðan við gistum Naustið. þú á grænrósóttum kjól, ung 0g hrein eins og nýfallinn snjór, ég vongóður eins og forsíða Morgunblaðsins: Ali Khan ferst í bílslýsi, Eiías Hólm finnst örendur, Ali Khan ... við horfumst í augu os þú virtir mig fyrir þér last fáeinar línur, orð sem dagarnir hafa sungið undir moldina (ungur og feiminn hafði ég þrýst hönd þína eins mjúka cg mosabingur á heiðinni, kysst augun sem ux\u inn í sekt mína eins og blóm sem vinna bug á nóttinni með því að veiða flugur í myrkrinu, augu þín voru blóm) sá hafi dreggjar sem saup f staupi, mælti ókunn rödd. Þú sagðir: vindurinn er hönd guðs og trén bíða þess hann strjúki grænt hár þeirra, þú beiðst eftir fingrum míínum beiðst lengj eftir brosi mínu, en bros mitt var Gódót. £4 16. febr. 1961 — Alþýðublaðið SLYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörðar fyrir vitjanii ar á sama staS kl 18—-8 Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnheið ur ÓfeigSdóttir frá Næfur- holti, Rangárvöllum, og séra Kári Valsson. Heimili þeirra er að Fálkagötu 23. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Lilja Ásdís Ás- björnsdóttir, Hraunteig 9, og stud. jur. Friðrik Ólafs- son, Skólagerði 21, Kópa- vogi. Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar: Fundur í kirkju kjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Minningarspjöld Kirkjubyggingarsjóðs Lang I holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka- búð KRON, Bankastræti. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Reykjavík 14. 2. til New York. Dettifoss fer frá Hamborg 16. 2. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 12. 2. frá Rotterdam. Goðafoss kom til Rvíkur 14. 2. Gull- havn og Rvíkur. Lagarfoss foss er á leið til Leith, Thors fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld til Flateyrar, Akureyrar, Siglufjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarð ar og þaðan til Rotterdam og Bremen. Reykjafoss fór frá Keflavík 10. 2. til Antwerpen Rotterdam og Hamborgar. Sel foss fer frá Rotterdam 15. 2. til Hamborgar, Rostock og Swinemunde. Tröllafoss fór frá Hull 14. 2. til Akureyrar og Rvíkur. Tungufoss fer frá Akureyri annað kvöld til Norðfjarðar og þaðan til Sví- þjóðar. Hafskip: Laxá er á Akureyri Skipaúífgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer væntanlega frá Rvík í dag til Vestm.eyja og Hornafjarð ar. Þyrill er væntanlegur til Keflavíkur í kvöld frá Man- chester. Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær frá Breiðafjarð arhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: s ijgp; £ Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl 16 2 í dag frá Kaup- : m.höfn og Glas Innan- í dag að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestm.eyja, Þing éyrar og Þórshafnar. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. mmmí&M landsflug: »>.vavjívavavj , ^ er aætlað Loftleiðir h.f, Fimmtudag 16. febrúar er Snorri Sturluson væntanleg- ur frá New York kl. 08.30. Fer til Glasgow og London kl. 10.00. Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaupm.höfn, Gautaborg og Stafangur kl. 20.00 Fer til New York kl. 21.30. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- ið félagsmönnum mánudaga og miðviku’daga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn lum frímerki og frímerkjasöfn- un veittar almenningi ókeyp is miðvikudaga kl. 20—22. Mmningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 ( bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis I-Iáskóla íslands í Tjarnar- götu 4, símj 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Fimmtudagur 16. febrúar. 12.50 Á frívakt- inni. 14.40 Við sem heima sitj- um.. 18.00 Fyrir yngstu hlustend urna. 20.00 Tón- leikar: Ballett- músik úr óper- unni „Idomen- eo, eftir Mozart. 20.30 Kvöld- vaka: a) Lestur fornrita: Lárentiusar saga Kálfssonar; XIII. (Andrés Björnsson). b) Lög eftir Karl O. Runólfsson. c) Á fjallvegi um vetrarnótt, frásöguþáttur eftir Hjört Hjálmarsson (Em- il Hjartarson fljdur). d) Ból- staðaskipti, frásaga (Guðm. L. Friðfiímsson ritli.) 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand mag) 22.20 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an) 22.40 Nútímatónlist. 23.10 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.