Alþýðublaðið - 21.02.1961, Blaðsíða 8
;:
;:
4 *
;:
HUOMPLOTUKLUBB
ALÞÝÐUBLAOSIN
Vegna þeirra, sem áhuga hafa á að eignast ódýrar hljómplötur, þrjár fyrir hverja eina venjulega 30 sm.
plötu, viljum við nú endurtaka þ ær upplýsingai-, sem við birtum í b laðinu fyrir jólin, þegar klúbburinn
hljóp af stokkunum:
HLJÓMPLÖTUKLÚBBUR Alþýðublaðsins hefur samband við þýzka hljómplötuklúbbinn Europaischer Phonoklub og get-
ur látið meðlimum sínum í té flestallar plötur þéss klúbbs, sem er hinn stærsti sinnar tegundar í Evrópu. Við bjóðum að-
eins hæggengar plötur af þrem stærðum, 17 setimetra, Sem ko sta kr. 95,00, 25 sm., sem kosta kr. 195,00, og 30 Ism., sem kosta
kr. 295,00.
Til þess að fá að kaupa plötur hjá klúbbnum, verða menn <að verða meðlimir, en árgjald klúbbsins er kr. 50,00 og
greiðist við inngöngu. Þar eð klúbburinn er ekki gróðafyrir tæki og hefur því engan höfuðstól, né hefur von um slíkt, er
nauðsynlegt, að menn greiði þær plötur, !sem þeir panta, um leið og þeir leggja pöntunina inn.
Pantanir skulu lagðar inn fjórum sinnum á ári og verð a þá viðbótarlistar prentaðir í blaðinu með nokkrum fyrir-
vara. Þá er og hugmyndin að sérprenta þennan uppliaflega lista, sem hér birtist, og geta nýir meðlimir þá fengið hann
við inngöngu.
Pöntunum utan af landi þarf að fylgja póstávísun fyrir árgjaldinu og plötuverðinu.
Auk þeirra plata, sem Iskráðar eru hér í blaðinu er um að ræða mikið úrval af þýzkri lúðrasveitamúsík og óperett-
um, !sem við höfum ekki talið ástæðu til að taka með í listan n, en menn geta kynnt sér á skrifstofunni, ef þeir hafa á-
lvnga á.
Það skal tekið fram, að árgjald það, sem menn greiða n ú, gildir fyrir árið 1961.
Getum nú afgreitt nokkrar plötur úr gamla listanum í STEREO-útgáfu.
HLJÓMPLÖTUKLÚBBUR ALÞÝÐUBLAÐSINS:
NAF'N: .....................................................
(með upphafsstöfum)
HEIMILISF ANG: .........................'...................
pantar hér með eftirtaldar plötur nr. skv. lista í Alþýðublaðinu).
1...........................................................
2...........................................................
3 .........................................................
4 .........................................................
5...........................................................
Reykjavík..............
(Eiginhandarundirskrift)
UNIÐ
4.
MARZ!
^^wwwnwwwwuuMwwwHWww kuwuv»uummmtmvvmwMuvntvmuHvuvMHUuvuummmvHmmtmuvuuumuuuv'
3 21. febr. 1961 — Alþýðublaðið