Alþýðublaðið - 25.03.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 25.03.1961, Side 11
HEIM 30:23 í Reykjavíkurmerstarar Fram gjörsigruðu sænska liðið Heim að Hálogalandi í gærkvöldr með 30:23 (11:13). Frammarar sýndu nú einn sinn bezta leik í langan tíma, er næsta ótrúlegt hvað liðrnu hefur farið' fram síðustu vikurnar. GANGUR LEIKSINS í STUTTU MÁLI Fyrri hálfleikur var mjög jafn, Svíar taka forystuna, Svensson, en Ágúst jafnar, síð an komst Heim í 3:1. Ungling- arnir Tómas og Sigurður jafna 3:3 á 9 mín. — Fram hefur yf- irhöndina í miðjum hálfleik 6:5, en síðan ná Svíar góðum spretti og komast í 8:6, Fram leikur af miklum krafti, sér- staklega var línuspilið skemmtilegt og ógnandi. Á 20 mín. er enn jafnt 8:8! Síðustu 10 mín. fyrri hálfleiks voru geysispennandi, en Heim kemst þó 2 mörk yfir fyrir hlé — 13:11. Síðari hálfleikur byrjaði glæsilega fyrir Fram Ágúst sendir knöttinn þrívegis í netið á 3 mín. og Fram er komið yfir 14:13! Helgren fær frekar ódýrt mark og jafnar. Þá voru 5 mín af síðari hálfleik. Hinn reyndi leikmaður Hilmar Ól- afsson skorar næst fyrir Fram og eftir það hélt Fram forustu í mörkum til leiksloka við gíf- urleg fagnaðarlæti áhorfenda, sem voru með færra móti. Loka tölurnar voru 30:23, verðskuld aður sigur. Enginn var lélegur í liði Fram, frekar má segja að allir (hafi sýnt góðan leik og sumir frábæran. Guðjón er beztur, — skotviss, snöggur og harður af sér. Karl Ben. fyrirliði og þjálf ari liðsins sýnd mjög góðan varnarleik og er ávalit hættu- legur. Ágúst er hin hættulega skytta og átti nú einn sinn bezta leik, Hilmar stóð vel fyr- ir sínu. Ungu mennirnir þrír, Tómas, Erlingur og Sigurður vöktu aðdáun og þar á Fram Húsbyggjendur Getum útvegað vikursand í pússningu. Pússningasandur Steypumöl Steypusand Gólfasand Allt heimkeyrt. BRUNASTEYPAN Sími 35785. GÓÐUM LEIK góð efni. Jón Friðsteins og markmennirnir áttu góð til- þrif. Lið Fram lék af mikilli skynsemi í síðari hálfleik,þegar það náði öruggri forystu, skaut þá yfirleitt ekki fyrr en í góðu færi. Heim sýndi lakari leik nú en gegn Val, þeir voru eitthvað miður sín. Þetta er ekki sagt til að draga úr hinum ágæta leik Fram. Það mætti halda að Sví- ar hafi farið inn á völlinn með það í huga að vinna miðlungs- lið, en þar skjátlaðist þeim. — Jarlenius var beztur í liði Heim í gærkvöld. Hann er stórkost legur leikmaður, íslenzkir leik- menn ættu að veita skotum hans góða athygli. Andersson hinn hávaxni naut sín ekki, — hans var vel gætt. Frímann Gunnlaugsson dæmdi leikinn prýðilega. Næst leika Sviarnir gegn ísl. landsliðinu á Keflavík urflugvelli á morgun. Miðar eru seldir á BSÍ, Nýiu bílstöð- inni í Hafnarfirði og Verzl. Fons, Keflavík. /jbróttir.... Framhald af 10. sííu leiktíma var jafnt 9:9! Svíar jöfnuðu úr vítakasti á síðustu sekúndunum, en þeir náðu bolt anum, þegar farið var að leika maður á mann. Dómarinn, Ósk- ar Einarsson átti nokkra sök á hinni miklu hörku, sem var í leiknum undir lokin. Dómar hans voru stundum alveg út í hött og það hleypti illu blóði í leikmenn. Ekki er heldur hægt annað en finna að ósæmilegri framkomu áhorfenda og af- skiptasemi annara dómara og fleiri aðila út í störf dómarans. Slíkt nær engri átt og þeir, sem hlut eiga að máli ættu frekar að auka þekkingu sína á leik- reglum, heldur en að vera að skipta sér af störfum kolleg- anna. í framlengingu sigraði Heim og lokatölurnar voru 11:9 fyrir Svía. Víkingur og Ármann mætt- ust í undanúrslitum og þeir síðarnefndu sigruðu örugglega með 11:8 (5:3). Ármenningar áttu ekki síðri leik en gegn ÍR og það er hraðinn í leik þeirra og gott samspil, sem gerir gæfu muninn. Valur Ben. dæmdi leikinn vel. Það var því Ármann sem mætti Heim í úrslitum og nú léku Svíar ákveðið og skemmti lega, enda unnu þeir yfirburða sigur 14:4. Þetta var þriðji leik ur Ármanns og það virtist bera á þreytu. Að leik loknum létu Svíar 1 ljós hrifningu yfir skemmtilegu spili Armanns- liðsins og kváðust þess full- vissir, að það ætti eftir að ná langt. Magnús Pétursson dændi leikinn prýðilega. QX, UvTL DSGLEGTt . _ 4 $KiP4Uit«tR» mhtvtsN M.s. ESJA vestur um land til Akur- eyrar 29. þ. m. Tekið á móti flutningi ár degis í dag og á mánudag til Patreksf j arðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Fla|gyrar, Súgandaf j ar ðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. vestur um land í hringferð 4. apr. n.k. Tekið á móti flutningi á mánudag og árdegis á þriðju dag til Kópaskers Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjrðar Vopnafjarðar, Borg- arfjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs cg Hornafjarðar. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðum svalar og stiga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækj um og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. FLÓKAGATA6, símj 24912, ENDURNÝJUM GÖMLU SÆNGURNAR Eigum dún og fiðurheld ver. Einnig- gæsadúns- og æðardúnssængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. Sdmi 3-33-01. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ; Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Alþýðuhlaðið vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda á GRETTISGÖTU. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900. Skógræklarferð lil Noregs Efnt verður til skógræktarferðar tþ Noregs í vob á vegum Skógræktarfélags íslands. Skógræktaifé- lagi Reykjavíkur hefur verið gefinn kostur á U þátttakendum í skógræktarferðinni. Lagt verður af stað frá Reykjavík 31. maí, og kiom ið aítur 13. júní. Farið verður flugleiðis báðar léið ir. Þátttökugjald er kr. 3500.—. Þeir sem kynnu að hafa liug á að taka þátt í ítei0 þessari sendi skriflega umsókn til formanns Skóg ræktarfélags Reykjavíkur, Guðmundar Marteins- sonar, Baugsvegi 26, Reykjavík, fyrir 10. apríl nfc Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur. Bankarnir verSs EokaSir laugardaginn 1. apríl 1961 Athygli skal vakin á því að víxlar sem falla þriðjudaginn 28. marz verða afsagðir miðvikudaginn 29. marz séu þeir eigi greiddilr fyrir lokunartíma bankanna þajm dag. Landsbanki íslands. Búnaðarhanki íslands. Útvegsbanki íslands. Iðnaðarhanki íslands h.f. | i Verzlunarsparisjóðurinn. i Alþýðublaðið — 25. marz 1961 J.'J,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.