Alþýðublaðið - 25.03.1961, Side 14
SIA SAVARÐSTOFAN er op-
In allan sólarhringmn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8.
Skipaútgerð
ríkisims
Hekla fer frá R-
vík á hádegi í dag
austur um Iand til
Akureyrar. Esja
er í Reykjavík. Herjólfur fer
frá Vestrn.eyjum kl. 21 í
kwld til Rvíkur. Þyrill er
væntanlegur til Hafnarfjarð-
ar í dag frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er væntanleg til
Rvíkur í dag að vestan frá
Akureyri Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið.
Jöklar h.f.
Langjökull var á Ólafs-
vík í gær, fer þaðan til R-
Vikur og Keflavíkur Vatna-
jökull er á leið til Rvíkur frá
Amsterdam.
MESSUR
liaugarneskirkja: Messa kl.
11. Séra Magnús Runólfs-
son Tekið á móti gjöfum til
kristniboðs. Barnaguðsþjón-
ustan fellur niður. Séra
Garðar Svavarsson.
fíafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2, Ferming. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Eíliheimilið: Messað kl. 10.
Séra Jósep Jónsson, fyrrum
prófastur. Heimilisprestur-
inn.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 Sr.
Jakob Einarsson, prófastur,
prédikar. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
•kl. 8,30 f. h. Pálmavígsla og
ilielgiganga kl. 10 f.h. Að
thenni lokinni hámessa og
prédikun.
Kallgrímskirkja: Barnasam-
koma kl. 10. Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson. Messa
k[ 2. Séra Sigurjón Þ. Árna-
eon.
Háteigsprestakali; Messa í
thátíðasai Sjómannaskólans
kl. 2. Séra Jón Kr. ísfeld,
prédikar (kristniboðsdagur)
ÍBarnasamkoma kl. 10.30. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Neskirkja: Fermingar kl. 11
•og kl. 2. Sr, Jón Thoraren-
nen
Kírkja óháða safuaðarins:
Messa kl. 2. Séra Björn
Magnússon.
Oómkirkjan: Messa kl. 11 fh.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5 e. h. (fermdur
verður í messunni Árnj Ní-
elsson Rauðarárstig 31) sr.
J ón Auðuns. Bamasamkoma
í Tjarnarbíó kl. 11 £h, sr.
Jón Auðuns.
Loftleiðir h.f_
Föstudag 25. 3.
er Þorfinnur
Karlsefni vænt-
anlegur frá
Kaupm.höfn,
Osló og Helsing
fors kl. 21.30.
Fer til New
York kl. 23.00.
Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd
ar, Njálsgötu 3, er opin alla
virka daga nema laugardaga
kl. 2—4 síðd. Lögfræðileg
aðstoð fyrir einstæðar mæð-
ur og efnaíitlar konur á
mánudögum endurgjalds-
laust.
Aðalfundur Dýraverndunar-
félags Reykjavíkur verður
haldinn í Framsóknarhús-
inu, (uppi), við Fríkirkju-
veg, mánudag 27. marz 1961
kl. 8.15 e. h Venjuleg að-
alfundarstörf og kaffi-
drykkja Þess er vænst að
félagar fjölmenni.
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
un veittar almenningi ókeyp
is miðvikudaga kl. 20—22.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hér segir: Föstudaga kl.
8—10, laugardaga kl. 4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
Mhmingarspjöld í Minningar-
sjóði dr. Þorkels Jóhannes-
sonar fást í dag kl. 1-5 i
bókasölu stúdenta 1 Háskól-
anum, sími 15959 og á að-
alskrifstofu Happdrættis
Háskóla íslands í Tjamar-
götu 4, símj 14365, og au«
þess kl. 9-1 í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og
hjá Menningarsjóði, Hverf-
isgötu 21.
Laugardagur
25. marz.
12.50 Óskalög
sjúklinga 14.30
Laugardagslög
in. 15.20 Skák-
þáttur. 16.30
Danskennsla
17.00 Lög unga
fólksins. 18.00
Útvarpssaga
barnanna. 18.30
Tómstundaþátt
ur barna og
unglinga. 20.00 Leikrit: Köku
búð Krane eftir Coru Sandel
og Helge Krog. Þýðandi Ás-
laug Árnadóttir. — Leikstj.
Helgi Skúlason. 22.20 Úr
skemmtanalífinu. 22.50 Dans
lög.
KATANGA
Erlend fíöindi
Framhald af 7. síðu.
amerískra stór-fjármála-
manna.) Þessi hlutabréf runnu
í fyrra til stjórnarinnar í Leo-
poldville. En síðan Tshombe
lýsti Katanga sjálfstætt ríki,
hefur Leopoldville-stjórnin
haft mjög litla gleði af hluta-
hréfum sínum. Það eru senni
lega þessi hlutabréf, sem Tsh-
ombe kemur til með að láta
stofnunum sambandsríkisins í
té.
Madagascar-samningurinn
mun senríiíega gera það enn
ólíklegra_ að Belgíustjórn geri
nokkuð í margendurteknum
kröfum SÞ um, að belgískir
„ráðunautar“ verði kallaðir
heim, þar eð augljóst er, að
stjórn Tshombes stendur og
fellur með þeim. í samþykkt
SÞ 20. febrúar sl. var aðal-
atriðið krafan um tafarlaus-
an brottflutning belgískra og
annarra erlendra ráðgjafa og
leiguhermanna.
Tshombe mótmælti sam-
iþykktinni þegar í stað. Hann
kvað ráðunautana vera mjög
veigamikla fyrir velferð Kat-
anga, og þeir væru valdir af
frjálsum vilja af Katanga-
stjórn, sem nú mundi greiða
laun þeirra af eigin tekjum
sínum. Nokkur hluti ráðgjaf-
anna var lagður til af Belgíu-
stjórn og samkvæmt samningi
sem gerður var 29. júní í fyrra
(daginn eftir sjálfstæðisdag-
inn) milli Belgíu og Kongó-
stjórnar (Lumurhba) um tækni
hjálp, skyldi Belgíustjórn
greiða þriðjung launa ráðgjaf-
anna.
ir 400—500 Evrópumenn lí þon
um — langflestir Belgíumenn.
Þeir hafa konungleg laun —
óbreyttir hermenn hafa 15.400
ísl. krónur á mánuði og liðs-
foringjar allt upp í 55.000 kr.
Hjá stjórn Kalonjis, sem
ræður fyrir tæpum Iþriðjungi
Kasaihéraðs. er ástandið svip
að, en í smærri stíl. Um tutt-
ugu belgískir liðsforingjar
stjórna þar 2—3000 Baluba-
hermönnum, og örfáir Belgíu-
menn aðrir stjórna á sama
hátt ríkinu. Og allar ríkis-
tekjurnar koma frá fyrirtæk-
inu Forminiere, sem í Bak-
wanga og bænum Tshikapa
(rétt við landamæri Angola)
vinnur rúman helming af
heimsframleiðslu iðnaðardem
anta.
Framh. af 4. síðu.
en það ríki fær sjálfstæði í
næsta mánuði.
Af þessu er ljóst, að samveld
ið hefur ekki aðeins styrkst
siðferðilega við þessa síðustu
atþurði. Það hefur styrkst
vegna nánari samstöðu aðldar
ríkjanna í ýmsum málum og
vegna vaxandi fjölda aðildar-
ríkja.
Hreingerningar
Vanir menn.
Sími 36846.
- Keflavik
Skírnin og þýðing hennar
Um oíanskráð efni talar
SVEIN B. JOHANSEN
í Aðventkirkjunni, Reykja-
vík, sunnudaginn 26. marz,
kl. 5 síðd.
í TJARNARLUNDI, Kefla-
vík, kl. 20:30
verður efnið:
Leiðin til lífshamingju,
Söngur — Tónlist.
Allir velkomnir.
Nú eru öll efni Katanga-
stjórnar raunverulega belgísk
ir peningar. því að næstum
allar tekjur hennar koma frá
UM. Blaðið „The Times“ í
London hefur talið skattatekj
ur Katangastjórnar af UM 220
milljónir ísl. króna á mánuði,
eða um 275 kr. á hvert manns
barn á þeim svæðum, sem Tsh-
ombe ræður raunverulega yf-
ir. Þar við bætast svo tekjurn
ar af hlutabréfunum.
Margir af ráðgjöfum Tsh-
ombes hafa ekki verið fengn-
ir honum af Belgíustjórn.
heldur af UM, svo að vafa-
samt er, hvort Belgíustjórn
tækist að fá þá til að fara
heim — þótt hún reyndi. UM
er svo voldugt, að það hefur i
í rauninni geta spornað við
öllu opinberu eftirliti — og
má raunar segja hið sama um
stóru hringana í Belgíu sjálfri.
Allt bendir til, að ríki Tsh-
omhes muni falla saman án
hinna evrópsku ráðgjafa —
þeir eru ekki allir belgískir.
Talið er. að tala þeirra sé um
1300. Þeir sitja í öllum lykil-
embættum, en líka í lægri em
•bættum — t. d. mörg hundr-
uð þeirra barnakennarar. Og
Tshombe hefur sjálfur viður-
kennt, að her hans mundi vera
verðlaus,, ef ekki kæmu til hin
Krislniboðsdagurinn 1961
Kristniboðsins verður í ár — leins og mörg undan-
farin ár — minnzt við ýmsar guðsþjónustur og
samkomur á Fálmasunnudag og gjöfum til íslenzka
kristniboðsins í Konsó veitt viðtaka.
Vér viljum vekja athygli á eftirtöldum guðsþjón-
ustum og samkomum í Reýkjavík og nágrenni, þar
sem tekið verður við gjöfum.
Akranes
Samkcma í Frón kl. 4,30. Fáll Friðriksson, húsa-
meistari, talar.
Reykjavík
KI. 11 guðsþjónustur í Dómkirkjunni og Hallgiúms
kirkju.
Kl. 2 guðsþjónustur 1 Fríkirkjunni, Hallgríms-
kirkju, Hábíðarsal Sjómannaskólans, Laugarnes-
kirkju og Sáfnaðarheimilinu Sólheimar.
Kl. 5 guðsþjónusta í Dómkiricjunni.
Kl. 8,30 Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og
K.F.U.K. Gísli Arnkelsson og Þórir S. Guðbergs-
son tala.
Meðlimum kristniboðsfélaga og flokka svo og öðr-
um vinum og stuðningsmönnum 'kristniboðsins, eru
færðar þakkir fyrir stuðning við kristniboðið í
Konsó á liðnu ári, og jafnframt hvattir til að taka
þát’t í guðsþjónustum og samkomum kristniboðs-
dagsins, eftir þyí sem þeir geta við komið.
Kritniboðssambandið.
£4 25. marz 1961 — Alþýðublaðið