Alþýðublaðið - 06.04.1961, Qupperneq 1
MótmælaverkfalI í Grimsby og Hull
42. árg. — Fimmtudagur 6. apríj 1961 — 77. tbl
lag hefði verið gert sem báðir
aðilar yrðu að standa við.
Þórarinn sagði, að í fyrstu
hefðu samtök yfirmanna í Hull
ætlað að fresta ákvörðun um
verkfall en vegna tilmæla frá
Grimsby hefðu þeir halriið fund
strax og ákveðið að hefja vinnu
stöðvun um leið og yfirmenn í
Grimsby.
Er fréttamaður Alþýðublaðs
ins spurði Þórarinn hvert hann
teldi ekki, að ró mundi fljót
lega færast yfir í Grimsby og
Hull, svaraði hann, að það
gæti tekið langan tíma En við
vonum það bezta, sagði hann
að lokum
YFIRMENN á togurum
í Grimsby og Hull hófu
í nótt verkfall í mótmæla
skyni við landanir ís
lenzkra togara í Bret-
landi Mun verkfallið ná
til um 200 brezkra to'g-
ara að því er Þórarinn 01
geirsson tjáði blaðinu í
símtali í gær.
Samtök verzlunarmanna upp
fylla öll skilyrði til upptöku í
Aþýðusambandið en kommún
istar hafa af pólitskum ástæð
um ekki fallizt á aðild þ.eirra
að ASÍ. Verður fróðlegt að
fylgjast með hvernig málið fer
fyrir félagsdómi.
SYNJUN Alþýðusam
bands íslands á upptöku
beiðni Landssambands ís
lenzkra verzlunarmanna
hefur nú verið kærð til
félagsdóms. Hefur málið
verið þingfest þar en mál
flutningur er enn ekki
hafinn.
Þórarinn sagði, að mikil ólga
væri nú í Grimsby og hefði
hann talið vissara, að fá lög
regiuvernd þegar löndun mundi
hefjast úr Svalbak en löndun
átti að hefjast úr honum á mið
nætti s. 1.
Þórarinn sagði, að verka
menn hefðu lofað sér að losa
Svalbak og kvaðst hann vona,
að löndun mundi takast enda
þótt samtök ýfirmanna á tog
urum mundi reyna allt til þess
að fá verkamenn til þess að
leggja niður vinnu einnig.
/ sól og snjó
á skíðum
OANÆGÐ-
IR EN LÁTA
SIG HAFA
ÞAÐ SAMT
Landssamband ísl. verzlunar
manna sótti um upptöku í A1
þýðusamband íslands, löngu fyr
ir síðasta Alþýðusambandsþing.
Lögðu,st kommúnistar í mið
stjórn ASÍ gegn upptökunni en
vísuðu málinu til þingsins. Var
upptökubeiðnin síðan borin upp
á þinginu en felld.
Páskasnjórinn kom, ó-
svikrnn. Fjöll í nágrenni
Reykjavíkur eru alþakin
snjó, og skíðamenn hafa
sótt mikið úr bænum. —
Þeir sem ekki komast úr
bænum á skíði, verða að
láta sér nægja Arnarhól,
enda hefur hann verið
vinsæll leikvöllur bama
á vetrum, Þessi mynd var
tekin í gær og sýnir
nokkra efnilega skíða-
menn, sem vilja nota
snjóinn til hrns ýtrasta
áður en hann hverfur, því
nú hefur heyrst að lóan
sé komin, og þá er vorið'
ekki langt undan.
Þórarrnn Olgcirsson
ADALMAL
BLADANNA.
Þórarinn sagði, að blöðin í
Grimsby hefðu á
JÓNI Sigurðssyni for
manni Sjómannasam
bandsins hefur borizt bréf
frá brezka flutningaverka
mannasambandinu um
lausn fiskveiðideilunnar.
Segir í bréfinu, að flutn
ingaverkamcnn (sjómenn
eru þar á meðal) harmi
niðurstöðurnar í fiskveiði
deilunni en ei að síður
muni þcir sætta sig.við
þær.
ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN gaf
á dánardegi Dr. Hrbancic 4.
apríl sl. kr. 3.000,00 — þrjú
þúsund krónur — í minningar-
sjóð þannuim Dr. Urbancic sem
kórinn stofnaði ádánardegi
hans þann dag árið, 1958, sem
þakklætrsvott fyrir. mikið og
heilladrjúgt tónlistaj-starf hans
í þágu íslenzku þjóðarinnar.
Úthlutun úr minnlngarsjóðn-
um fer árlega fram 'á afmælis-
degi Dr. Urbancic 9. ágúst.
þriðjudag
birt forsíðugreinar undir stórj
um fyrirsögnum um landanir
íslenzku togaranna. Sagði Þór
arinn, að stærsta kvöldblaðið í
Grimsby, Evening Telegraph,
hefði birt viðtal við sig um þessi
mál. Sagði Þórarinn m. a. í við
talinu, að Bretar þyrftu ekki
yfir neinu að kvarta, íslending
ar hefðu gefið brezkum togur
um upp sakir vegna landhelg
isbrota við ísland og samkomu
Pólverji kosinn
forseti
Á fundi Alþjóðadómstólsins
í Haag í gær var fulltrúi Pól-
verja kosinn forseti dómsins.
Þetta er í fyrsta skipti sem
dómari frá kommúnistaríki er
kjörin for,seti Alþjóðadómstóls
í .. -*» ■■