Alþýðublaðið - 06.04.1961, Page 7
Njósnir hafa lengi verið og
eru enn stór þáttur í utanrík-
ismálum stórveldanna, ekki
aðeins á stríðstímum heldur
einnig á friðartímum. Lengi
hefur geisað kalt stríð milli
stórveldanna í vestri og
austri. í því stríði munu það
ekki hvað minnst hafa verið
njósnarar stórveldanna, sem
barizt hafa.
Til að mennta njósnara
sína hafa stórþjóðirnar sér-
staka skóla þar sem verðandi
njósnurum er kennt til verka.
Engin þjóð . mun hafa víð
tækari og betur skipulagða
njósnastarfsemi en Rússar, og
er því fróðlegt að vita nokkuð
um það hvernig skólun njósn
aranna fer fram. Frægasti
sérfræðingur Breta um njósna
kerfi Rússa, E. H. Covkridge,
skrifaðli fyrir nokkru grein
um það efni og fer hún hér á
eftir í lauslegri þýðingu.
í skugga Kremlmúra stend
ur þriggja hæða bygging, þar
sem forstjóri og yfirstjórn ut-
anríkisdeildar öryggismála-
stjórnar ríkisins (K. G. B.) er
til húsa. Þarna er yfirstjórn-
in. Þarna eru gerðar áætlan-
ir og starfið skipulagt og
þangað berast niðurstöður
njósna, sem gerðar eru er
lendis. Þaðan er svo náið sam
band við hinar ýmsu stjórnar
deildir í Kreml, og yfirstjórn
hersins.
Frá þessu húsi er fylgzt
sem gaumgæfilegast með öllu
sem rússneska stjórnin viR
hafa gætur á. í þjónustu
stofnunarinnar eru taldir
starfa um 250 þús. karlar og
konur. Þessi stóri her er undir
forustu 10 þús. lærðra og
reyndra njósnara sem fengið
hafa nákvæma og stranga
skólun í öllu sem viðkemur
njósnastarfsemi. Fyrir 2 ár-
um var búizt við að Rússar
eyddu 5000 millj. kr. árlega
til starfseminnar en líklega
er sú upphæð nú hærri. Eng-
in þjóð í heimi eyðir öðrum
eins upphaéðum til njósna-
starfsemi sinnar. En einmitt
þessi mikli fjöld njósnaranna
hefur samt valdið ýmsum mis
tökum rússnesku njósnastarf
seminnar, það hefur komizt
upp um marga þeirra á Vest-
urlöndum og þeir handtekn
0it BicB ÁO t|
5. skákin fer hér á eftir og hef
ur Botvinnik hvítt en Tal svart.
1. c4 Rf6, 2. Rc3 e6, 3. d4
Bd4, 4. e3 0—0, 5. Bd3 d5, 6.
a3 dxc4, 7. Bxc4 Bd6, 8. Rf3
Rc6, 9. b4 e5, 10. Bb2 Bg4, 11.
dxe5 Rxe5, 12. Bc2 De7, 13.
Rb5 Hd8, 14. Dc2 a6, 15. Rxd6
cxd6, 16. Ddl Hac8, 17. 0—0
Re4, 18. Rd4 Bxe2, 19. Dxe2
Rc4, 20. Hcl d5, 21. Dg4 Dd7,
22. Dxd7 Hxd7, 23. Hc2 Red6,
24. Hdl H7d8, 25. Rb3 Rxb2,
26. Hxb2 Rc4, 27. Ha2 b6, 28.
Kfl f6, 29. a4 Re5,. 30. b5 Hc3
31. Rd4 He8, 32. Hdal a5, 33.
Hdl Hec8, 34. Rf5 H8c7, 35.
Hxd5 Kf7, 36 Hdl Ke6, 37.
Vcrkfræðingar í Banda-
ríkjunum hafa nú terknað
farartæki sem er hvort
tveggja í senn bátur o"
þyrla og vakti mikla at-
hygli á bátasýningu ný-
lega.
Nú þurfa menn ekki
lengur að aka e£ tií vrll
langar leiðir með bót í
eftirdragi til að komast
frá stórborgum Banda-
ríkjanna til að veiða í
vötnum og ám. Nú er
hægt að fljúga beint upp
af húsagarðinum og á á-
fangastað. Þegar lent er,
þarf ekki annað en leggja
niður fíugskrúfuna og
tengja vatnsskrúfuna við
í staðinn sem er gert með
örfáum handtökum. Þessi-
nýju farartæki eru fyrir
tvo með rúmgóðri geymslu.
tWWWWWWWWWWWWW-
ir, auk hinna sem hafa bein-
línis leitað á náðir vestrænna
ríkja. Frá þessum mönnum,
hafa fengizt mikilvægar upp-
lýsingar um starf og skipulag
stofnunarinnar.
Hínar tólf deildir stofnunar
innar hafa mörg stórhýsi til
umráða búin nýtízku tækjum,
skrifstofuvélum, reikniheilum
tæknideildum ljósmyndastof-
um og skólum. Sérstök deild
sér um skipulagningu starfs-
ins erlendis, skipar njósna
stjóra og njósnahringi á hin-
um ýmsu stöðum og tekur sér
stakt tillit íil staða sem sjóm
in hefur sérsakan áhuga á í
hvert eitt sinn, t. d. Belgíu,
þegar óeirðirnar brutust þar
Rd4t K£7, 38. Ke2 H2c4, 39.
h3 Hb4, 40. Rc2 Hbc4, 41. Hld2
ke7, 42. Rd4 g6, 43. Hdl Rd7,
44. Rc6t Ke8, 45. Hd6 Hc2t, 46.
Hxc2 Hxc2, 47. Kf3 Ha2, 48.
He6t Kf8, 49. Hd6 Ke8, 50. He6t
Kf8, 51. Kg3 Hxa4, 52. He7
Rc5, 53. Hxh7 Re4i, 54. Kh2
RdS, 55. HhSt Kf7, 56. Hb8
Rc4, 57, Hc8 Rd2, 58. g4 Ha2,
59. Hb8 Re4, 60. Hxb6 Hxf2t
61. Kgl Hb2, 62. Rxa5 Rd7, 63.
Rc6 Rc4, 64. Hb7t ,Ke6, 65. h4
Kd5, 66. Hd7t Kc5, 67. Hd3
Kxb5, 68. Rd4t Kc5, 69. Rb3
He2, 70, hö gxh5, 71. gxh5 Re3,
72. h6 Hg2í, 73. Khl Hg6 og
jafntefli.
út í vetur, Kongó og Laos-,
núna o. s. frv. Innan Rúss-
lands vinna njósnarar þess
sem dyraverðir við gistihús,
þjónar, símastúlkur, leiðsögu-
menn ferðamanna auk hinna
mörgu sem vinna £ hinum
ýmsu starfsgreinum.
Erlendis fer starfið fram
með nokkrum öðrum hætti,
en takmarkið er ætíð hið
sama,. að slökkva óseðjandi
þorsta rússnesku stjórnarinn
ar eftir alls konar upplýsing-
um. Ekki er aðeins safnað
staðreyndum um hermál og
stjórnmál heldur einnig alls
konar upplýsingum t. d. orð-
rómi, slúðri o. s. frv. og allt
fært í hina miklu skrá rúss
nesku leyniþjónustunnar. —
Ein deildin sér um fölsun
vegabréfa ,og skjala, sér um
að koma njósnurum sínum
vel fyrir undir margs konar
yfirskyni o. s. frv. Þá er einn
ig sérstök deild, sem sér um
radíósamband við njósnara í
fjarlægum löndum, og hefur
til af nota nokkrar sterkar
móttökustöðvar. Eitt mikils-
verðasta starf stofnunarinnar
er að semja daglega skýrslu
fyrir Krúsjov sem er úrdrátt
ur hins merkasta sem stofn-
unin hefur komizLað á**hverj
um degi.
Þjálfun hins • fjölmenna
njósnaraliðs fer fram í sér-
stökum skólum. í dag er talið
að það séu um 200 sérskólar
og æðriskólar, sem sjá um
merintun þeirra sem vinna
við öryggis og njósnaþjónust-
una. Um það bil 30 þ'essara
skóla þjálfa sérstaklega þá
sem eru hvort tveggja í senn.
njósnarar og leynrlegir út-
sendarar - .og fulltrúar, eiga
ekki aðeins að njósna heldur
einnig að vinna undirróðurs
starfsemi og önur störf af því
tagi.
Skólatímanum er skipt
niður í fjögur námskeið. Hið
fyrsta er almenn .þekking á
stjórnmálum og stjórmnála-
sögu, þar sem lögð er sérstök
áherzla á marxismánn. Ann-
að námskeið fjallar um skipu
lag og uppbyggingu rikis-
stjórna, og félagsmála og her
mála í hinum „kapítalistísku"
löndum.
Þriðja námskeiðið er um
starfsaðferðir, áróður og und-
irróðursstarfsemi. Þegar nem
andinn hefur lokið þessu námi
er hann látinn snúa sér að
hinni tæknilegu hlið náms-
ins og einstökum námsgrein
um t. d. erlendum tungumál-
um, kennt að lesa úr og teikna
upp landakort, kennd dulmál,
hvemig flytja eigi upplýsing
ar, kennd vélritun, hraðritun,
mors og meðferð þeirra ör-
smáu myndavéla ^sepuajésri-
arar nota-eðailé'ga"
Hann er líka fræddur um
skipulag njósna og upplýs-
ingastöðva erlendis, hvemig
og hvers eðlis samband hans
sé við rússneska sendiherra
og aðra njósnara erlendis, þá
innlendu menn sem þeir fá til
að starfa fyrir sig, hvað gera
skuli þegar hættu ber að hönd
,um eða upu um þá kerpst,- —
. hvernig skipuleggja- eigi- leit
að inönnum o. s. frv. Honum
er kennt að skrifa skýrslur og
úrdrætti og fjölda margt ann
að sem viðkemur starfinu og
þeir kynnu einhvern tíma að-
þuxfa á að halda.
Þessi skólun er mjög um-
fangsmikil og nemandanunr
kennt hvernig ber að haga sér
undir fjölmörgum kringum-
stæðum. Að lokinni þjáifun er
nemandinn látinn skrifa und-
ir sérstakan eið um þegn-
skyldu og sverja að halda ó-
rofinni leynd yfir öllu sem er
í sambandi við starf hans. —
Þá er nemandinn settur til
tveggja ára reynslu til lepp-
ríkja Rússa til njósna þar, þasr
sem ekki er ýkja hættulegt,
þótt komist upp um manninr*
og um leið er hann óafvitandi
settur í ýmiskonar gildrur til
að reyna hollustu hans. A&
loknum þeim tíma er hann.
fyrst sendur út fyrir áhrifa-
svæði Rússa. Þá faer hann há
laun, og margskonar forrétt-
indi og hlunnindi. Vladimir
Petrov, njósnarinn, sem*y»fir-
gaf Rússa í Ástralíu, var
fjarri því að vera í hæsta
launaflokki njósnara, en fékk
þó í laun 450 ensk pund á
mánuði eða um 50 þús. kr. —
Njósnastjóri t. d. í Bretlandi
fær um 1000 pund á mánuði
eða 110 þús. krónur, auk ríf-
legs eyðslueyris. Mestur hluti
þessa fjár er þó ætíð settur
á reikning austur í Moskvu,
srvo njósnararnir geta fyrst
notið launa sinna þegar þang-
að kemur.
Alþýðublaðið — 6. apríl 1961 J/