Alþýðublaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 10
Fyrsta innanhússmeistara-
naót Skarphéðins fór fram að
Laugarvatni sunnudaginn 25.
marz. Hafsteinn Þorvaldsson
úr stjórn Skarphéðins setti
mótið. 32 keppendur frá 9 fé-
lögum mættu til leiks. Mótið
fór mjög ánægjulega fram og
áhorfendur voru margir. Móts
stjóri var Þórir Þorgeirsson
íþróttakennari, aðalhvatamað-
ur að mótinu. Góður árangur
náðist í mörgum greinum. Að
loknu mótinu fór fram 'kaffi-
samsæti í Húsmæðraskóla Suð
urlands. Sigurður Greipsson,
formaður HSK hélt ræðu og
hvatti hann íþróttafólk Skarp-
héðins til dáða á komandi
Landsmóti ungmennafélaganna
• að Laugiun í Þingeyjarsýslu
og 2. júlí. Skarphéðinn hefur
sigrað á undanförnum 4 lands
mótum.
i'- ÚRSLIT MÓTSINS : —
- Langstökk án atrennu :
Ölafur Unnst. Umf.Ö. 3,12
Matth. Ásgeirs. Umf.Ö. 2,93
Hörður Bergst. Umf.L. 2,89
r Gestur Ein. Umf.G. 2.81
’ (15 keppendur).
Víðavangs-
hlaup IR
Víðavangshlaup ÍR, það 46.
í röðinni fer fram á Sumardag
inn fyrsta, 20. apríl nk. Keppt
1 verður í 3ja og fimm manna
! sveitum. Héraðssambandið
Skarphéðinn er handhafi 3ja
manna sveita-bikarins og hef-
ur unnið hann tvívegis og vinn
ur hann til eignar, ef það vinn
ur einnig nú. H. Benediktsson
& Co. gaf þann bikar fyrir run
það bil 10 árum. Samvinnuskól-
inn á Bifröst er handhafi Mela
vallabi'karins, fimm manna
sveitabikarins. ' Starfsmenn í-
þróttavallanna í Reykjavík
gáfu bikarinn í fyrra.
Þátttökutilkynningar þurfa
að berast Guðmundi Þórarins-
syni, Bergstaðastræti 50 a, —
sími 17458, í síðasta lagi 16.
apríl.
Þrísíökk án atrennu:
Ól. Unnsteinss., Umf.Ö 9,13
Matth. Ásg., Umf.Ö. 8,84
Bjarni Ein. Umf.G. 8,81
Sig. Sveinss. Umf.Self. 8,77
(12 keppendur).
Hástökk karla með atr.:
Bjarni Ein. Umf.G. 1,65
Matth. Ásg. Umf.Ö. 1,60
Hreinn Erl. Umf.Bisk. 1,60
Jóh. Gunnarss. Umf.G. 1,60
Hástökk, án atrennu:
Ól. Unnst. Umf.Ö. 1,35
Gestur Einarss. Umf.G. 1,35
Ól. Sigfússon, Umf.Ing. 1,30
Sig. Jónsson, Umf.Hr. 1,30
Langstökk án atr. Konur :
Ingibj. Sveinsd. Umf.Sel. 2,44
Helga ívarsd. Umf.S. 2,37
Kristín Guðm. Umf.Hv. 2,17
Guðbj. Guðm. Umf. S.h. 2,16
(11 keppendur).
Hástökk kvenna með atr.
Kristín Guðm. Umf.Hv. 1,35
Móeiður Sig. Umf.Hr. 1,30
Helga ívarsd. Umf.S'am. 1,30
Ásh. Emilsd. Umf.Hr. 1,25
(10 keppendur).
Stigaútreikningur mótsrns:
Umf. Ölfus 21 stig
Umf. Gnúpv. 11 stig
Umf, Hvöt 6 stig
Umf. Samhyggð 6 stig
Öll 9 félögin, sem þátt tóku
í mótinu hlutu stig. Stig móts-
ins eru ekki reiknuð með í
keppni ungmennafélaganna
um Skarphéðinsskjöldinn.
Bezti árangur á innanhús-
mótum á Laugarvatni í vetur.
Karlar: Langstökk án atr.: Ól. Unnst. HSK 3,18
Þrístökk án atr. Ól. Unnst. 9,15
Hástökk án atr.
Halldór Ingv. 1.56
Jón Þ. Ól. 1,56
Hástökk með atr. Jón Þ. Ól. 1,92
Konur:
Hástökk með atr.
Kristín Guðm. HSK. 1,38
Langstökk án atr. Ingibj. Sveinsd. HSK. 2,44
j 8. apríl 1961 — Alþýðublaðið
Ársþing SKÍ
Skíðaþing íslands 1961 var
sett á ísafirði kl. 10 fyrir hád.
á föstudagirin langa. Þingið
20 fulltrúar, auk stjórnar
Skíðasambandsins. Þingforset
ar voru kjörnir Pétur Péturs-
son og Sigurjón Halldórsson og
ritari Jón Páll Halldórsson,
allir frá ísafirði.
Á fundinum fyrir hádegi
voru ræddar skýrslur og kos-
ið í nefndir.
Fundur hófst að nýju eftir
kvöldmat og voru þá tekin fyr-
ir nefndarálit, og samþykkt
fjárhagsáætlun.
Mikið var rætt rnn niður-
röðun keppenda í rásnúmer á
íslandsmótum, en það hefur
hingað til verið í höndum mót
stjórnar hverju sinni. Sam-
þykkt var að framvegis skuli
það vera í höndum sérstakrar
nefndar, skipa hana leikstjóri
og brautarstjóri viðkomandi
móts og einn maður tilnefndur
af Skíðasambandinu.
Samþykkt var að stjórn
Skíðasambandsins skipi 3ja
manna nefnd til að endurskoða
og semja reglur um Skíðalands
mót íslands, hverjar skuli vera
meistaragreinar, aldurstak-
mark o. fl. Skal nefndin skila
áliti fyrir skíðaþing 1962.
Samþykkt var að Skíðalands
mótið 1962 skuli fara fram á
Akureyri.
Einar B. Pálsson, yfirverk-
fræðingur, Reykjavík, var ein-
róma endurkjörinn formaður
Framhald á H. síðu
Ársþing
ÞESSAR myndir voru
teknar á Landsmóti skíða-
manna á Ísafirðí um pásk
ana. Efri myndin er af
Kristni Benediktssyni og
sú neðra af Svanberg Þórð
arsyni.
WWWWMMWIWWWMiWWW
Siðari fundur ársþings í B. R.
var haldinn þriðjudaginn 21.
marz í Tjarnarcafé. Aðalmálið
á dagskrá fundarins var íþrótta
mannvirkjagerð í Reykjavík og
voru frummælendur þeir Gísli
Halldórsson, formaður banda-
lagsins, Jónas B. Jónsson,
fræðslustjóri og formaður bygg
ingarnefndar hins nýja íþrótta-
og sýningarhúss í Laugardal,
og Þorsteinn Einarsson, í-
þróttafulltrúi ríkisins.
Gísli Halldórsson rakti þró-
un íþróttamannvirkjagerðar í
Reykjavík frá 1936, er bæjar-
stjórn ákvað að koma upp
íþróttamiðstöð sunnan Eski-
hlíðar, og fram til þessa dags.
Eftir styrjöldina var ákveðið
að koma upp æfingasvæðum
víðsvegar um bæin og gefa
íþróttafélögimum kost á að
koma sér upp eigin aðstöðu, en
byggja sameiginlega keppnis-
miðstöð í Laugardal. Fram-
kvæmdir félaganna síðustu 12
árin hafa kostað um 13 millj.
kr. en framkvæmdir bæjarfé-
lagsins um 25 millj. kr.
Jónas B. Jónsson fræðslu-
stjóri, skýrði frá undirbúningi
að byggingu hins fyrrhugaða
íþrótta- og sýningarhúss, en
innan byggingamefndar hefði
verið i*ætt um að stytta húsið
um 9 metra. þó rúmaðist eftir
2breytinguna í húsinu hand-
knattleikvöllur löglegur fyrir
milliríkjaleiki, 20X40 m stór,
og 2000 manns í sætum. Þá
skýrði Jónas frá undirbúningi
að samvinnu skólanna og
íþróttafélaganna um rekstur og
byggingu íþróttahúsa við
stærri skólana. Þar sem þyrfti 2
íþróttasali, væri í athugun að
reisa eitt stórt hús, sem full-
nægði æfingaþörf félaganna á
kvöldin, en yrði skipt í 2 sali
yfir daginn fyrir kennslu skól-
ans.
Þorsteinn Einarssori, íþrótta-
fulltrúi ríkisins, rakti sögu í-
þróttastarfseminnar hér í
Reykjavík frá því að leikfimi
var tekin upp sem námsgreiu
í skólunum fyrir rúmum 100
árum og hvemig íþróttamann-
virkin hefðu þróast. Þá vék
hann að sambandinu milli full-
komnari æfingaaðstöðu og sí-
fellt vaxandi íþróttastarfi fé-
laganna.
Nokkrar umræður urðu um
hið fyrirhugaða keppnishús og
þær breytingar, sem á því eru
ráðgerðar og gerði þingið svo-
fellda samþykkt varðandi það:
„Ársþing í. B. R- haldið 21.
marz 1961 fagnar því, að tekizt
hefur að útvega erlent lán til
byggingar íþrótta og sýninga-
hússins í Laugardal, sem gerir
kleift að hefja framkvæmdir af
fullum krafti og stefna að því að
gera bygginguna fokhelda á
næsta ári. Fyrir liggur sam-
kvæmt upplýsingum frá full-
trúum þeirra sérráða er íþrótta
húsbyggingin snertir mest að
vallarstærð sú, sem tillögur
liggja fyrir um í byggingar-
nefnd íþróttahússins, sé full-
nægjandi til afnota fyrir alla
keppni, t. d. í híi .dknattleik og
körfuknattleik.
Lýsir þing í. B. R. því, að
það styður þæ til.ögur og vænt
ir þess, að staðfesting þeirra
verði til að hraða byggingar
framkvæmdum. Jafnframt vill
þingið undirstrika nauðsyn þess
að fullnýta það af húsnæðinu,
sem unnt er, fyrir áhorfenda-
svæði“
Þá skiluðu nefndir áliti. —
Lagabeytingar, s m undirbún-
ar höfðu verio af milliþinga-
nefnd, voru samþykktar. Þá
gerði þingið sanþykktir varð-
andi læknisskoðun íþrótta-
manna, þrekmælingar, iitgáfu
handbókar fyrir íþróttahreyf-
inguna, skattgreiðslur félag-
anna til bandalagsins, og fjár-
hagsáætlun þess fyxir árið
1961.
Aðildarfélög bandalagsins
skiluðu síðan tilnefningum á
fulltrúum í Fulltrúaráð í. B. R.
og var síðan g-ngið til kosn-
inga.
Formaður bandalagsins var
endurkosinn Gísli Halldórsson,
arkitekt.
Endurskoðendur voru kosnir
Gunnar Vagn'on og Gunnlaug
ur J. Bríem. í Héraðsdómsstól
í. B. R. voru kosnir Þorgils Guð
mundsson og til vara Guðmund
ur Jónsson. Þá kaus þingið 20
fulltrúa fyrir Reykjavík á í-
þróttaþing í. S. í., sem haldið
verður í haust.
Á fyrsta fulltrúaráðsfundi
voru kosnir 4 menn í fram-
kvæmdastjórn' og skipa hana
nú: Gísli Hal’dórsson, formað-
ur, Baldur Möller, varaformað-
ur, og meðstjórnedur Andreas
Bergmann, Björn Björgvinsson
og Ólafur Jónsson. Varamenn
Guðlaugur Guðjónsson og Jón
Ingimarsson.
Þingforseti, Jens Guðbjörns-
son, sleit síðan fundi kl. 01.30.
GLÆSILEG
FIMLEIKA-
SÝNÍNG
Á skírdag kom til ísafj.
fimleikaflokkur kvenna og
karla úr Glímufélaginu Ár-
mann og sýndi listir sínar í
íþróttahúsi bæjarins um kvöld
ið, við húsfylli og mikla hrifn-
ingu áhorfenda.
Sérstaka athygli vakti á-
haldaleikfimi piltanna, enda
eru slíkir fimleikar ekki iðk-
aðir hér og því fáséðir. Var og
gerður góður rómur að sýning
um stúlknanna.
Að lokinni sýningu ávarp-
aði Jens Guðhjömsson sýn-
ingargesti, en Gísli Kristjáns-
son, sundihallarforstjóri þakk-
aði Ármenningum komuna.
Stjórnendur þessara ágætu
fimleikamanna og kvenna
voru Vigfús Guðbrandsson og
Guðrún Jónsdóttir.
Ármt-nningar höifðu aðrá
sýningu á páskadag.