Alþýðublaðið - 06.04.1961, Page 12

Alþýðublaðið - 06.04.1961, Page 12
“K“ lubeien over 1ð5ð-kabelea var stor. Dronrung Mictona onsket prestdent Buchanan tií lykke i 10Qord, sompet tok 16 timer á telegrajere over. Men qleden ble kort. Etter 25dagerCpá /865 de neste Stte arene mátte man skrive brev som for Sommeren 1865 bie det lagt ut en ny kabel, men den var ogs§ mislykket. for den brast 606 sjömil, fra New Foundland (Neste To kabier pá en sommer) SKA>íMVINN ÁNÆGJA: Gieðin yfir sím skeytaþræðinum, sem var lagður 1858 var ■mikil. Victoria drottn ing óskaði Buchanan for seta til hamingju með 100 orðum, sem tók 16 klukku stundir að senda yfir. En gleðin var kammvinn. — Eftir 23 daga (á þeim tíma höfðu verið send 2885 orð) varð sambandið verra og verra, og hinn 20. október rofnaði það alveg. Á næstu 8 árum urðu menn enn að skrifa bréf eins og áður. — Sumarið 1865 var lögð önnur lína, en hún var einnig mis heppnuð, vegna þess, að •hún fór í sundur 606 sjó mílur frá Nýfundnalandi. ★ Hann byrjar á því að segja, að honum leiðist að hafa platað ykkur hingað fyrir ekki neitt. >ú verður að fara að hætta að hringja í mig. Nábúarn ir eru að verða vitlausir á þvi. Frú Helgra: Jón Jónsson er afbragSsmaðui, og kon an hans er líka alveg óað finnanleg. En þau geta kjálfsagt ekkert aft því gert aumingja hjónin, svo það þýðir ekkert að vera að tala um þau. TilBögur Breta Framhald af 4. siðu. Kennedy Bandaríkjaforseti verði að gera aWöru úr ' fíeirri viðvörun sinni, að . BandaiTikjamenn muni ekki þolsi, að Laos verði komm- únistum algjöriega að bráð, hefur hann vafalaust gert sér ljós,t hve erfið slík íhlut un mim reynast. Hún hlýtur næstum óhjákværrjitega að kalla á gagníhlutun Ncrður- Viet Nam og jafnvel Kína, sem tii þessa hefur látið La- osmálið að mestu afskipta- laust. —- Siíkar aðgorðir mundu vafalaust styðja við foakið á SEATO-löndunum, en jafnfram koma mjög illa við hinar hlutlausu þjóðir Asíu. Tillögur Breta njóta stuðn ings Bandaríkjamanna, auk þess sem Souvanna Phouma fyrrverandi forsætisráðherra Laos og staðfastur hlutleys- issinni, hefur lýst sig fylgj- andi þeim í öllum aðalatrið- um. Hann ræddi við blaða- menn í London á föstudag- inn langa og benti á, að hlutleysi hefði verið stefna fyrstu stjórnar sinnar á ár- unum 1951 tii 1955. Hann kvað það hafa verið skiln- ingsleysi stjórnar Eisenhow- ers á nauðsyn hlutleysis Laos, sem hefði orðið tíl þess, að hann hefði neyðzt til að fara frá 1958, er hann var orðinn forsætisráðherra öðru sinni. Hann bætti við: „Sem betur fer er þetta orð in gömui saga, því að síðan Kennedy forseti kom til valda hefur stefna Banda- ríkjanna breytzt, og það gleður mig mjög að heyra forseta Bandarikjanna lýsa yfir, að Laos geti verið hlut laust og sjálfstætt.“ Eina spurningin í þessu máli nú eru því viðbrögð Rússa. Rússum hafa verið sendar tillögur, er geta leitt til friðar í þessu óhamingju sama landi. Aðeins hafa til þessa borizt óstaðfestar fregnir um viðbrögð Rússa, en þær benda til, að þeir I muni fallast á brezku til-1 lögurnar. J Kona óskar efir vinnu 'hálfan eða allan daginn. Er vön verzl- unarstörfum. — Hefur bíl- próf. — Tilfooð merkt „At- vinna“ sendist afgr. Alþýðu- blaðsins. KOTiuiiniiíiniiiiffii'niiir.íiin'iiiuiiiiiiHimiiiuuiaiuiiuimiiiiiuanitnnHiramuruiiiraHminmiiuinuiBimwnnniiiininffiniiinmniíiiifflnirinKifflmiE * „Eg er ekkert.. Framhald af 13. síðu. hátt og þetta tímarit gerir, og líklegt er ,að Íslendingar láti ekkd lengi bjóða sér slíkt. Það er því miður elcki annað sjá anlegt, en að þeir menn, sem hafa á hendi ritstjórn tímarits ins, séu sama sinnis og mað urinn, sem „blandar geði og svita við Guðrunu Ósvífurs- dóttir“ svo eitt gullkornið sé tínt úr áðurnefndum „ljóða- flokki, en hann segir í kafla V, að sér sé nær að halda, að menningin sé meðal annars það, að láta samborgara sína „snæða sem mestan skít“, E. Ráöstefna um húsbyggingamá! verður haldin á vegum SUJ dagana 8. og 9. apríl n. k. Ráðstefnan hefst kl. 2 e. h. n.k. laugardag í Tjarnarcafé (uppi). Erindi flytja Erlingur Guðmundsson byggingaverkfr æðingur. Skúli Norðdahl arkitekt. VV Eggert G. Þorsteinsson formaður Húsn æðismálastjórnar. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórn SUJ. en®iMTí!œEm 12 8. aprö 1961 AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.