Alþýðublaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 9
Rltstjóri: örn E ið s * o n kotar sigra Al,ýðubla5ið — 7. júli 1961 $ KR með 3:1 DUNDEE, skozka liðið, sem hér «r í heimsókn, ]ék fyrsta leik sinn í gærkvöldi, var það gegn KR. Þetta lið er mun sterkara en st. Mirren, sem hér var á - dögunum og KRingar gerðu jafntefli við í skemmtilegum leik. En í þetta sinn reyndust Skotarnir KR erfiðari og sigr- uðu með 3 mörkum gegn einu. Fyrri hálfleikuNnn var alljafn og skiptust þá á upphlaup á víxi og það var ekki fyrr en á 40 mín., sern Skotunum tókst að skora, meira þó vegna mis- taka í vörn KR en fyrir eigin snilli. f síðari hálfleik sóttu Skotnrn ir á með síauknum þunga, og hraði þeirra cg knattleikni reyndist KR ofjarl, er á leið. Á 5. mín. bættu beir öffru marki við, var það miðherjinn, sem lagði knöttinn fvrir h innherja, er renndi honum síðan næsta rólega í markið Stóðu leikar þannig 2:0 frarn á 20. mín., að KR tekst að skora Átti Gunnar Felixson meginþáttinn í undir- búningi þeirra aðgerða, með því að leika á tvo varnarleikmenn og senda síðan fvrir markið 1il Þórólfs, sem var þar óvaldaðar. 'Gaf Þórólfur sér góðan tíma og fór að engu óðs’.ega en sendi knöttinn af öryggi í netið fram hjá markverðinum, sem kom úí gegn honum. Þessi staða hélzt svo góða stund, eða þar til h. út herjinn fékk knöttinn um mið bik vallarins úr sendingu rang lega framkvæmdri, og brnuzt í gegnum vörnina með því að leika þar á hvern varnarmann inn af öðrum og renna síðan knettinum hljóðlega í markið. Voru þessi tilþrif útherjans mjög glæsileg og leikni hans að dáunarverð. Þetta skozka lið er er skipaö jöfnum og harðsnúnum leik mönnum, svo segja má að þar sé valinn maður í hverju rúmi, þó bera þar af miðframvörður inn og h útherjinn. Heimir átti sérlega góðan leik Frh. á 10. síðu. Sigruðu í 4. flokki B ÞETTA ERU KR-ing- arnir, sem urðu sigurveg arar í 4. fl. B á Reykja- vilkurmotinu. Þeir sigir- uðu Fram með 2:0, Vík- ing með 5:1, Val með 5:0 og gerðu jafntefli við Fram 1:1. Samtals gerðu þeir því 13 mörk, en að eins tvö voru gerð hjá þeim. Þjálfari flokksins Guðbjörn Jónsson sést með þeim hægra megin á myndinni. IÞROTTAFRETTIR ★ knattspyrnufélagiö Atletico de Madrid ' vann spönsku bikarkeppnina í leik s 1. mánudag, en þá sigraði fé- lagið Real Madrid með 3 mörk- um gegn 2. Komu þessi úrsl'it öllum á óvart, sérstaklega vegna þcss hve Real Madrid fór vel af stað fyrst í leiknum. Puskas gerði fyrsta mark leiksins. Um 100 þús. manns sán leikinn, er fram fór í Mad.tiíl. . sigraði Danina 1:0 ÞRÁTT fyrir það þó að Bag- sværd tapaði fyrir KR á Laug- ardalsvellinum á miðv'ikudags kvöldið, með einu marki gegn engu, skoruðu úr vítaspyrnu, þá fór það ekki i'ram hjá neinum, sem þarna var ahorfandi, livoru megin knattleiknin og hraðinn var, Hann var nefnilega áber- andi meiri hjá þeim sem töp- uðu. Dönsku piltarnir leika skemmtilega og fjörlega Það er auðséð, að þeir hafa notið grðr. ar undirstöðukennslu og tekið henni. ,' Nákvæmni þeirra í sending- um, var mun meiri en mótherj anna, en mest var þó áberandi hversu mjög þeir báru af um allan hraða i aðgerðum sínum. Knötturinn var yfirleitt sendur viðstöðulaust en ekki verið að velta honum ’engi fyrir sér, áð- ur en honum var spyrnt, eins og svo mjög einkennir vora menn, í öllum flokkum. Þá var og á- berandi hversu „hreinni“ spyrn ur Dananna voru en hinna. — Þeir áttu t. d. tvivegis hörku- skot á mark af löngu færi, en knötturinn le.iti í marksúlun- um í bæði skiptin. Eins voru langsendingar þeirra, yfir þver. an völlinn oft mjög góðar. Liðið í heild, er. furðu vel samstætt og leikandi miðað við aldur og reynziu, yissulega rná margt af þessum gestum læra að þ;;í er til hinna margvislegu við bragöa knatispyrnunnar tekur. IvJá i því sambanai nefna hinar siuttu og hröðn inuanfótar- send ingar sem einar veita övyggi og nákvæmni í samieik Blærinn yfir leik Bagsværd var af iiðrum toga spunninn en mótherjanna, samvirkari heildarsvipur Ef nefna ætti einstaka leik- menn, sérstaklega sem segja mætti að hefðu staðið öðrum framar, má geta um h. útherj- ann og v. framvörðinn. Báðir hörkugóðir, hvor á sínum stað. Útherjinn eldsnöggur, siirettharð ur og knattleikinn, auk þess skotharður mjög, og framvörð- urinn sérlega harðskeyttur í renni-árásum sínum, auk þess sem hann „kiksaði“ ekki þegar mest lá við. Lið KR baröist að vsu allvel og átti nokkrum sinnum sæmi- leg viðbrögð. En þrátt fyrir það Framhald á 11. síðu. HEIMSLEIKARNIR HÓFUSTIGÆR HEIMSLEIKARNIR hinir þriðju í röðinni hófust í Helsingfors í gær. Keppendur eru frá rúm- lega 30 löndum, en í gær var keppt í um helming keppnis- greinanna. Þrír íslenzkir íþrótta menn munu hafa tekið þátt í keppninn'i, en í gær höfðu eng- ar fréttir borizt um árangur þeirra. Alþýðublaðinu var kunnugt um úrslit í eftirtöldum grein- um: í 5000 m hlaupi sigraði Hal berg, Nýja Sjálandi á 13:57,4. Annar varð Pirie, Englandi á 14:02,2. í kúluvarpi sigraði Silvesler, Bandaríkjunum, kastaði 13,26. Annar varð Sozgornik, Póllandi með 17,88 og þriðji varð Luc- king, Englandi með 17,65 í 100 m hlaupinu sigraði An tao, Kenya á 10,6. Annar varð Bandaríkjamaður og þriðji Ní- geríumaður. í A-riðli í untíanrás í 800 m sigraði Snell, Nýja Sjá landi á 1:47,6, annar varð Matu schewski, Austur-Þýzkalandi, þriðji Salonen, Finnlandi, fjórði Kerr, Vestur-Indium, fimmti Moens, Belgíu á 1:49,2 og sjötti Balke, Þýzkalandi. í B-riðli sigraði Caroll, írlandi á 1:51,8, íslandsmót í handknattleik ^ ÍSLANDS-meistaramót í meistaraflokki karla utanhúss, í handknattleik verður haldið í Hafnarfirffi dagana 22., júlí til 4. ágúst n. k. ÞátttökuilkynnL'ig- ar sendist fyrir 15. júlí til Birgis Björnssonar. en í fjórða sæti varð Hammars land, Noregi á 1:52,5. Þaö var Finni, sem vann C-riðilinn í langstökki sigraði Josef Schmith, Póllandi, stökk 7,66 m. Annar og þriðji maðui: stukku 7,60 og 7,51. 400 m hlaupið sigraði Brightwell, Eng landi á 46,6. Hástökkið vann Avnt. Banda ríkjunum, stökk 2,10. í spjót- kastinu sigraði Ungverji íslendingarnir, sem (að öllum líkindum) tóku þátt í keppninni í gær, voru þeir Vilhjálmur Ein arsson (langstökk), Guðmundur Hermannsson (kúluvarpi) og Kristleifur Guðbjörnsson (5000 m-). Bandaríkjameist ari í tugþraut meb 7.142 stig Á sunnudaginn fór fram tug þrautarkeppni 1 Califomiu, en þar varð Ameríkumeistaii 20 ára gamall stúdent, Pa«l Hennann frá Californiu. Hann vann keppnina með 7.142 stig- um en næsti maður, Dave Ed- ström var með 7.048. SLacmf vcður og þungar brautir gerðu keppnina erfiða. Árangur Paul Herman í ein- stökum greinum varð þessi: 100 m. hlaup 113 sek. 400 m. hlaup 49,8, 1500 m. hiaup 4.40,3, 110 m. grindahlaup 15.8. Langstökk 7.09, hástckk 183, stangarstökk 4.15, kúla 13,12, kringukast 39.38 -cg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.