Alþýðublaðið - 08.09.1961, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.09.1961, Qupperneq 1
\ 42. árg. — Föstudagur 8. sept, 1961 — 201, tbl, W7 ÞÓTT svo sé tíðum, að störf íslenzltu '/ konunnar krefjist skjólbetri sokka- plagga en nælonsokkanna (samanber þessa mynd), þá klæðist hún þeim að minnsta kosti „til spari“ — og geldur smyglurunum skatt. UM 500.000 PÖKUM af nælonsokkun cr smyglað' til fslands árlega, og ríkis sjóður tapar nú að minnsta kostj 15 milljón krónum í tolltekjum vegna þessa stór fellda smygls. Framhald ó 2. síðu. SMYGLARAENIR raka saman milljón- um á 500.000 pörum íslenzkra fótleggja! SVO VIRÐIST sem síldin sé nú að koma í Faxaflóa og síld veiðar í Flóanum geti byrjað með fyrra móti„ Rán, flugvél Landlielgisgæzlunnar sá í fyrradag síld vaða 8—10 sjó- mílur norð-norðvestur af Garð skaga. Hafa útgerðarmenn nú óskað eftir, að leitarskip verði sent út til að kanna hvort síld- in er komin í Flóann eða ekki. Alþýðublaðið átti í gær slutt viðtal við Baldur Guð- mundsson útgerðarmann um þessi mál. Baldur sagði, að reynt hefði verið lílilsháttar með reknet- um í Flóanum en ekki hefðu reknetabátar veitt neitt ennþá, Hins vegar hefðu herpinóla- báar enn ekki byrjað veiðar og mundu þeir sjáifsagt doka við þar til nánari fregnir hefðu borizt af síldinni í FIó- anum. Sagði Baldur, að útgerð armenn hefðu óskað eftir því, að leitarskip yrði sem allra fyrst sent út til þess að leita að' síldinni. SLÆMAR SÖLUHORFUR Baldur kvað horfur á sölu Faxasíidarinnar enn sem kom Margir bátar eru tilbúnir ið er ekki góðar. Ekki hefði enn verið samið um sölu Suður lands-saltsíldar og verðið á ísaðri síld væri nú svo lágt í Þýkalandi, að ekki væri til neins að senda skip þangað með ísaða síid. Kvaðst Bald- Framhald á 11. síðu. BREAR völdu sér núna í vikunni nýja feg- urðardrottningu. Kún fékk 120,000 krónur í verðlaun, 30,000 krónur til að fata sig upp — og koss frá einum í dómnefndinni. MMUMtHUMHVMtMMnViMMUHW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.