Alþýðublaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 3
Óvitað um við- wviwo uíii viu- Liii ri CDABÍIÍH I brögð Krústjovs “JALr A rnAiyiA I Moskva, 7. september. (NTB-Reuter). FORSÆTISRÁÐHERRARNIR Krústjov og Nehru áttu í dag tveggja og hálfs tíma samtai um ástandið í alþjóðamálurn, sagði indverskur talsmaður í Moskva. Þeir ræddu ialla heima og geima, þ. á. m. Þýzkaland, Eeriín og kjarnorkutilraunir. Talsmaður- inn gat ekki gefið upplýsingar um vðbrögð Krústjovs við boð- skapnum frá Bclgrad-ráðstefn unni, þar sem hann er beðinn um að liitt'a Kennedy líanda- [ ríkjaforseta til að hindra stríð. nýtt BONN: Norstad, yfirmaður NATO-herjanna í Evrópu ræddi við Adenauer, kanzlara. i dag í hálfan annan tsma. Strauss, land varnaráðherria, var viðstaddur. BERLÍN: Áróðursstjóri austur þýzka korpmúnistaflokksins,'Al- bert Norden, sagði i dag, að eft ir friðarsamning mundu Austor Þjóðverjar ráða flngsamgöngum til Vestur-Berlínar. CAMBRIDGE; Bráðlcga verð- ur flogið með steinskilti til Suð urpólsins til minningar um pói- för þeirra Amundsens og Scoit.s fyrir 50 árum DETROIT’ General ''lotors sömdu í dag við samband verka- manna í bííaiön.iðinum Kaup hækkar um ti cent á tímánn, auk friðinda Viðræður halda á- fram við Ford og Chrysler. JERÚSAI.EM: Beii Guiion hefur skrifað forseta ísrael, Iten Zvi, og kveðst ekki geta tckið að sér stjórnaanyndun. Hann lætur í það skína- að hann muni draga sig út úr stjórnmálum. OTTAWA: Fjölgað verður í landvörnum Kanada um 15.000 manns og verða þá 135.000 manns undir vopnum. STOWE: Dr Lmus P.iuling, Nóbelsmaður í eðlist’ræði, hef- ur sent Krústjov skeyti og beð- ið hann að gera átak til afvopn- unar og stöðvunar atómtiJrauna. PÉTUR H. Salómonsson er í þann veginn að opna sýningu á dýrgripum ým*ss konar, svo og málverkum, í Hljóðfærahúsinu í Bankastræti Verður þetta sið- asta sýningin á góssi, sem Pétur hefur fundið á Gullströndinni. Indverskir blaðamenn segja, að Nehru hafi afþakkað boð Krúsjovs um að fara til bæjar- \ ins Stoji við Svartahaf til að hvíla sig. í ræðu, er Krústjov hélt í hádegisverðarboði til heiðnrs Nehru, sagði hann, að sovétþjóð irnar æsktu ekki strfðs, cn þæ" geti ekkj horft á það rólegar, að Vgsturveldin geri meiri hernað- arráðstafanir en nokkru sinni fyrr. „Eins og ástandið er, verða þjóðir heims að sameina krafta sina og berjast fyrir íriðnum, svi sð þær get: neytt árásar- metnins til að liætta við að skipta sér af sjiiístæð: þeirra og frelsi Indland gegnir veiga mklu hlutverki í því starfi að leysa vandamálin“, sagði Krúst jov, sem auk þess kvaðst viss um, að þau skipti á skoðunum, sem eiga mundu sér stað á með an Nehru væri í heimsókn í Moskvu, rmrndu styrkja vinátt- una milli þessara tveggja landa til hagsbóca fyrir þjóðir þeirra og málstað friðarins. í ræðu. er Nehru héit í dag fyrir indverska búsetta í Moskva — kvað hann hinn tiia vind sríðsins vera tekinn aö blása að nýju og gerði heiminn skelfdan Hann ræddi ekki samtal sitt við Krústjov, VOPNABU Monty talar Peking, 7. sept. (NTB—REUTER), MONTGOMERY mar- skálkur og lávarður mæltj í dag með viður- kenningu á tveirn þýzk um ríkjum sem einu af- þeim skrefum í þá átt aff draga úr spennu í heimin um. Kom þetta fram í ræðu, sem hann hélt í veizlu í Peking, er Chou En-Lai, utanríkisráð herra kínverskra komm únista, hélt honuni. Marskálkurinn sagðj í ræðu sinni, að stjórnin á Formósu væri á engan hátt fulltrúi Kínverja. —. Ilann sagði, að auk viðurkenningar á tveim þýzkum ríkjum bæri að viðurkenna kín? verska „alþýðulýðveldið“ sem hið eina kínverska ríki, og flytja alla erlenda heri heim til sín. 7: sept. geymd á frönsku landi, verði þjálfun franskra hermanna að gerast utan Frakklands, þ. e. a. s í VesturÞýzkalandi Venju lega mundi slíkur samningur ganga í gildi innan 60 daga, I ef þingið mó mælti ekki, en WASHINGTON (NTB/REUTER). — Kennedy Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag, að gerður hefði verið samningur um, að Bandaríkin — að því tilskildu að þingið samþykki hann — jkuli þjálfa franska hermenn í meðferð I þar eð núverandi þing á að amerískra atómvopna. Sendi | ijúka innan þriggja vikna er forsetsnn samninginn þingsins síðdegis í dag, til; formleg samþykkt nauðsyn en i leg, ef framkvagmd samni^gs Hækkið ekki stálverðið! Harma atóm tilraunirnar ha?in er í samræmi við samn j ins á ekki að semka inga, sem áður hafa verið gerðir við nokkur NATO- lönd. Aðilar í Hvíta húsinu segja, að ekkert sé í samningnum um, að Frakkar skuli fá ame rísk atóm'leyndarmál eða ] kynnast framleiðsjuaðferðum j Washington, 7. sept. atomvopna. j (NTB—AFP).. í orðsendingu sinni til þings j Kennedy forseti sendi í dag ins segir forsetinn m. a.: „Hið I persónulega hvatningu til 12 alvarlega ástand í aiþjóðamál stærstu stálframleiðslufyrir- um og einkum ógnanir Sovét j tækja Bandaríkjanna um að ríkjanna við frelsl Vestur-Ber | halda verði óbreyttu til að línar, gerir það bráðnauðsyn ' koma í veg fyrir verðhækkanir legi að samstaða NATO-land ! í öðrum iðngreinum. Kaupmannahöfn, 7. sept. (NTB—RB). UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norðurlanda harma mjög þá ákvörðun Sovétríkjanna að taka unp aftur tilraunir með kjarnorkuvopn eftir þriggja ára hlé og telia, að nú sé nauð synlegra en nokkru sinni að koma á raunhæfum samninga vðræðum um almenna afvopn- un undir starfliæfu eftirliti. — kínverska „alþýðulýðveldis- Kemur betta fram í yfirlýs- ins“ að SÞ yrði leyst- Að því ingu, sgm gefin var út eftir er varðar ástandið í Kor.gó, þá fund ráðherranna, sem lauk höfðu ráðherrarnir tekið eftir síðdegis í dag. meirt staðfestu í stjórnmála- 1 lífi landsins, sem stafaði af í yfirlýsingunni segir m. a„ því, að mynduð hefði verið að við umræður ráðherranna þingræðisleg stjórn í samræmi um afvopnur arvandamálið hafi kom'ð fram algjör sam- staða ’im. að meiri nauðsyn þessu máli sé haldið lifandi og komið sé á samningaviðræðum og samningum Þá láta ráð- herrarnir í ljós þá von, að það tækifæri, sem Sameinuðu þjóð irnar stöðugt veiti til samn- inga verði notað og að 16. þing SÞ verði árangursríkt. Ráðherrarnir lögðu ernfrem ur áherzlu á það, að æskilegt væri að spurningin um aðild anna se styrkt. Franska stiórnin hgfur kom fram af mikilli festu í þessari deilu, og hefur kveðin og ósveigjanleg afstaðp de Gaulles, forseta, e:nkum s yrkt vestrið. Við þessar ástæður tel ég það vera miög veigamikið, að við hefj umst þegar í stað handa um same:gir>lef*ar ráðstafanir, sem þessar, er þróazt hafa í löng um samningaviðræðum“. Forse inn hvatti þ:ngið lil að útkljá miálíð eins fljótt og hægt væri og allavega á þessu b:ngi Bendir henn m. a á, að önnur NATO-ríki hafi fengið vopn, er búa megi Viprnorkus-nremTium, sam kvæmt samningum stjórna ríkianna. Onimberir aði'1 ar í Weshing ón socrðu. að bar sem Frakk ar hefðu ekk; viliað leyfa. að að amerísk atómlvopn væru í löngu bréfi til hinna ýmsu fyrirtækja segir að verð á stáli hafi víðtæk áhrif og verðhækk un gæti valdið miklu tjóni í efnahagslífi þjóðarinnar. ■mwwwwwwmwwww Goulart forseti Japanir harma tilraunir USA Washington, 7. sept. (NTB—AFP). JAPANSSTJÓRN hefur lát- ið í ljós harm sinn yfir því, að við stjórnarskrána. Utanríkisráðherrarnir urðu sammála um að styðja fram-' Bandaríkjastjóm skuli hafa á- bæri til raunhæfra viðræðna boð Danans Hemod. Lannungs kveðið að hefja að nýju kjarn- um nlmenna aívopnun undir til formennsku í fimmtu nefnd orkutilraunir. í orðsendingu, framkvæmanlegu eftirliti en allsherjarþingsins. sem afhent var í Washington nokkru sinni fyrr, vegna nú- Samkvæmt boði íslenzku í dag, segir ennfremur, að verandi ástands í heiminum. ríkisstjórnarinnar var ákveðið, Japansstjórn voni, að Kenn- Ennfremur kemur fram í yfir að næsti utanríkisráðherra-; edy forseti muni draga á- lýsinpunni sú skoðun, að stór- furdur yrði haldinn í Reykja- veldi*- ber' ábyrgð á þvi, að yik að zori. kvörðunina um tilraunirnar til baka. BRASILIA, 7. sept. (NTB. REUTER). Joao Goulart var í dag settur inn í embætti sem forseti Brasilíu við hátílega athöfn. Þar sem ætti að vera lokið 11 daga stjórnmálaöng- þveiti í Brasilíu, er upphófst, þegar Quadros forseti sagði af sér. , Alli þar ti'l athöfnin hófst ríkti s'cenna í höfuðlborginni, ekk: hvað sízt eftir að þv-í var haldið fram, að enn yrði að fresta innsetningu forsetans. Goular/, sem var vara-for seti Quad;ós, verður fyrsti for seti Brasilu, sem hefur sér við hlið r'íkisstjórn, sem er ábyrg gagnvarl þinginu með for sætisráðlúrra í broddi fylking ar. Samkvæml stjórnarskrár breytingum þeim, sem þingið hefur nú samþykkt, eru völd forseta skert veru',lega„ þann ig að hann verður nú höfuð ríkisins án framkvæmdaivalds. Framkvæmdavaldið fellur nú undir ríkisstjórnina. Alþýðublaðið 8. seþt. 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.