Alþýðublaðið - 08.09.1961, Síða 5
Norræn list”
opnyð á morgun
MENNTAMÁLAKÁÐHEItRA,
Gylfi 1». Gíslason, opnar á morg
un sýninguna „Norraen list“. Á
Býningunni eru verk eftir 75
listanienn frá íslamli, Dan-
mörku, Finnlandi, Noregi og
Svíþjóð_ Eru það málarar, mynd
höggvarar og graflistarmenn,
Árið 1946 var haldin fyrsta
eýningin „Norræn list“. Var hún
iþá haldin í Oslo Næsta sýihng-
in var 19 Í7. þá í Stokkhólmi.
Næstu þrjú árin voru haldnar
sýningar í Reykjavík, Kaupin -
Ihöfn og í Finnlandi Árið 1950
var svo ákveðið að fækka svn-
ingunum og hafa síðan verið
haldnar sýningar annað hvert ár.
Sýningar þessar hafa yílrláitt
verið mjög umdeiídar. Reynt
hefur verð að get'a yngstu k.sta-
mönnunum kost á, að taka þátt
i sýningunum til að kynna verk
þeirra. Á þessari sýningu, er t.d.
engin mynd eldri en frá árinu
1951.
Reynt er þó að btanda «aman
listaverkum yngri og eldri lista
manna.
íslenzku þatttakendurnir eru:
Málarar: Einar G. Baldvinsson,
Eiríkur Smith, é'óhannes Jóhann
esson, Jón Stefánsson og Sverrir
Haraldsson. Myndhöggvarar: Ás-
Biundur Sveinsson, Guðrnundur
Benediktsson, Jón Benediktsson
og Ólöf Pálsdóttir. Eini íslend-
ingurinn með graflistarmyndir
á sýningunni er Bragi Ásgeirs-
! son. Vatnslitamyndir eru eítir
þá Hörð Ágústsson og Svavar
| Guðnason.
Frá hinum Norðurlöndunum
sýna margir þekktir listamenn.
Sýningin fer fram í Listasafni
ríkisins í Þjóðminjasafnshúsir.u.
//
ir i
Túnis?
TUNIS og PARÍS, 7. sept.
(NTB-REUTER). Sadtir miJli
Túnisbúa og Frakka lágu í
loftinu í París í dag, er frétt
ir bárust af því, sem Bourgui
Jbi, Túnisforseti, hefðí sagt í
yfrlýsingu í tútííska útvarp-
i/?u áður en hann fór frá Bel
grad í dag. Yfirlýsingin var
send út af Túnisútvarpinu síð
degis í dag. Sagði Bourguiba
í henni, að sér virtist sem de
GauIIe forseti væri nú í fyrsta
sinn farinn að hugleiðá brott
flutning franska hersins frá
Bizerta.
„Hann viðurkennir nú
kröfu okkar um að broltflutn
ingur sé rélilætanlegur, og
þetta er algjórlega nýtt á-
stand“, sagði Bouvguiba, er
hann ræddi um blaðamanna
fund de Gaulles á þriðjudag.
I-París/benda menn þó á,
að skilningur BoubgLba á um
mælum de Gaulleg sé öfugur
við skilning frönsk” blað
anna. En menn telja almennt,
að eilt'hvað nýlt hafi gerzt
á bak við tjöldin.
Kafbáturinn
sennilegast
hraðbátur
ALLAR LÍKUR benda til
þess, að „kafbáturinn1, sem
sjómenn töidu sig sjá undan
Stokksnesi á dögunum, hafi
enginn kafbátur verið, heldur
hraðbátur Hafsteins Jóhanns-
sonar frá Akranesi. Var sá bát
ur -staddur á þessum slóðum
á umræddum tíma, á leið frá
síldarmiðunum til heimahafn-
ar. Eigandi bátsins hafði verið
fyrir austan og veitl síldarbát
um margvíslega þjónustu, með
al annars með köfun.
Þjóðvljinn fagnar þessum
tíðirdum ákaflega og ávítar
hin blöðin fyrir að hafa þegar
dreg'ð þá ályktun, að þarna
h’.jóti að hafa verið rússneskur
kafbátur á ferð. Úr því að
menn trúðu frásögnum sjó
manna, og engin ástæða var til
að véfengja þær, þá var engan
veginn fráleitt að álvkla að
kafbáturinn hlyti að hafa verið
rússneskur. Fyrir lágu upplýs
ingar um að enginn kafbátur
NATO-ríkja hefði verið nálæg
ur. Þá eru Sovétríkin ein eftir
þeirra rikja, sem eiga kafbáta
í Norður-Atlantshafi Varla
gæli verið hér kafbátar frá
Svíþjóð, Spáni eða Suður-Am-
FYRIR utan Flugskól-
ann Þyt, hefur nú staðið í
nokkurn tíma, flugvél af
Harvard-gerff. Flugvél
þessi var keypt til landsins
af dönskum Ameríkuma/ini,
sem starfar á Keflavíkur
flugvelli. Hann keypti
hana af danska hernum fyr
ir 25 þúsund danskar krón
ur, en vill nú selja hana
fyrir nijög hagstætt verð.
Flugvélar af þessari gerð
voru byggðar í Bandaríkj-
unum, sem æfingafiugvél
ar fyrir orustuflugmenn.
Þær eru mjög vel búnar af
öllum flugtækjum, og
rúma tvo menn. Hreyfill
inn er um 500 hestöfl, og
eyðir 30 .jgallonum" af
benzíni hv|r“ja flugstund
. (4Vá listrar í golloni). í lá-
r'é'tu flugi, flýður hún um
140 mílur á klukkustund.
Flugvélin mun hafa kom
ið h;ngað lil lands í nóvem
ber mánuði s. 1., en hingað
hana
danska hemum
var 'hún flutt með skipá,
og var þá í mörgum hlutum.
Síffan var unnið að því að
koma henni saman, og gekk
það verk vel. þó kom eilt ó
happ fyrir. Eigandi var að
aka henni, áður en væng
irnir voru sejtir á hana, og
ók hann þá með framhjól
ið ofan í holu, þannig að
.vélin steyptist fram yfir
sig (á nefið). Við það brot.n-
aði skrúfan.
Síðan þessi merkilega vél
kom út tilbúin til flugs,
hafa fáir flogið henni. Sjlálf
ur eigandinn, hefur 1. d.
aldrei flogið henni sjálfur,
og vill nú selja hana.
Eins og sjá má á mynd
inni, er vélin hin vígaleg-
asta, og líkist mjög omstu
vél. Á henni eru byssu
stæði, og stæði fyrir ljós
myndavél, en þessir hlulir
voru aðeins notaðir fil æf
inga. Vélar af þessari gerð
voru notaðar mikið seinni
hluta heimstyrjaldarinnar
síðari, til að þjálfa orustu
flugmenn, og þótlu góðar
til þeirra hluta.
Nú eru vélar þessar orðn
ar „g)ama!idag|s“í, eytáa
miklu, krafturinn ekki í
SEmræmi við stærð vélarinn
ar, og þykja því mjög ó
'hentugar, sem „le:kföng“.í
MWWiWWMWMWWM'WWWW'/: ~
Kenne
við hlu
gramur
ysmgja?
Washington, 7. sept.
(NTB-Reuter).
SAMKVÆMT frétt í Washing
eriku.
11 ton Post mun Kennedy forseti
Umferðarleik
föng að kom
NÝSTÁRLEG leikföng eru nú
að koma í verzlanir hér. Mætti
nefna þau umferðaleikföng, þar,
eff um er aff ræða nýju umferða
merkin í smækkuðu formi.
Leikföngin eru úr máimi,
sterk og falleg, gerð í réttum
ltum og hlutföllum eítir hinum
löggiltu merkjum Ætla má að
hin nýju leikföng verðj. eftirsótt
og fari svo munu böra og u igl-
ingar læra að þekkja merkin um
leið og þau leika sér að hin-
um nýju leikföngum.
Arið 1958 voru sett ný um-
ferðalög hér ú landi Voru þá
settar ýmsar reglur varðaudi
umferð í bæjum og á vegum úti
um landið. M. a. má þar nefna
reglugerð um umferðamerki,
sem sniðin var eftir alþjóðalög-
um Umferðamprkjum var Ijölg
að og þau sett mjög víða til
leiðbeiningar. Má hiklaust full-
yrða, að hin nýju merki hafi
dregið úr slysahættu. Er því
vissulega mjög rnikilvægt, að
börn og unglingar læri hin nýju
merki
liafa til athugunar að takmarka
affstoðina við viss hlutlaus ríki
vegna and-vestrænna ræðna,
sem vissir affilar héiclu á ráð-
stefnu hinna hlutlausu í Bel-
grad. Ef svo er, mun það þýffa
gerbreytingu á utanríkisstefnu
Bandaríkjanna, segir fréttaritari
Reuters, John Hefferman, í
kvölcl_
Blaðið skýriv frá því, að for-
setinn hafi nýlega sagt í ræffu,
aff viff framkvæmd affstoðarinn
ar við erlend ríki yrffu Banda
ríkjarnenn aff gefa mikinn gaum
að þeim þjóðum, sem hafa sama
viðhorf og Bandaríkin til heims
málanna. Þessi orð hafa ekld
verið skýrð frelcar opinberlega
og segir blaffafulltrúi forsetms,
að þau skýri sig sjálf.
Opinberir aðlar gera ekkert
t’I að bera á vnóti því, að nokk-
uð af ræðunum í Belgrad, eink-
um um Berlínarmálið', hafi vald
iff nokkurri gremju i Washing-
ton Washington Post segir, að
ef orð forsecans tákni það, sem
þau virðist cákna, þýffi þaff, að
land, eins og Júgóslavia, muni
fá litla iaðstoð frá USA og að-
stoð við önnur hlutlaus ríkX
verði mjög takmörkuð. Hvaðý
sem öðru líður, verður að líta
svo á ummæli Kennedys, að hon
um hafi gramizt sumar af ræð-
unum í Belgrad, segir í frétS
blaðsins. Góðar hcimildir, segja,
að honum hafi sérlega gramis.*;
ræða Titós, er tók sömu afstöða
og Rússar í Berlínarmálinu og
i kvaðst skilja, hvers vcgn.v RissJ
! ar hefðu ákve'öið aff taka UPI>
| atónitijraunir aff nýju. „Þo get.
ur veriff, að Kennedy forsetl
(hafi láíið þessi lunrnæli falla >
( gremju fremur en sem nierkl
| um póiitíska kúfvendingu“ seg •
ir Waslringíon Post.
DÚFURNAR
Framhald af 16. siön.
allir geta skrifað undir, og von
andj gleyma samtökin ekki ao
senáa ályktunina til rússneskr,
sendiráð'sins. En mjög er ai •
staða þessara friðardúfna önn-
ur en hinna brezku andstæð •
inga kjarnorkuvigbúnaðaíþ
sem hafa farið mótmælagöng
ur til rússneska sendiráðsins
London.
Alþýðublaðið — 8. sejþt. 1961