Alþýðublaðið - 08.09.1961, Síða 7
4 14 j: i í ‘ i.
HÁLFGERÐ borgarastyrj-
öld er nú háð í brezka vernd
arsvæðinu Suður—Kamer-
ún.. Öflugar sveitir skæuliða
konunúnista hafa búið ramm
lega um sig á landamærum
S—Kani(erún og Kamerún-,
lýðveldisíns, en jsesnli lönd,
sameinast í eitt lýðveldi
þann 1. október nk. Fyrir
þann tíma eiga Bretar að
hafa flutt allt sitt Hð frá S—
Kamerún, en hermenn þeirra
þar eru um 1200 talsins. S—
Kamerún liggur milli Kame-
rún lýðveldisins, sem áður
var frönsk nýlenda, en N—
Kamerún var innlimuð í Ni-
geríu í júní sl. (Sjá kort).
Skæriiliðarrrr hafa Ifengið
vopnasendingar frá komm-i
únistum og margir þeirra
eru þjálfaðir í Peking.
Þegar hersveitir Breta
hverfa úr landinu leysa her-
sveitir Kaxnierúnlýðvfeldisins
þser af hálmi, en þær hafa
Frákkar þjáifað. Óítast er að
hersvE/itum þessum muni
ekki takast að brjóta mól-
spyrnu skæruliðanna á bak
aftur, ekki sízí vegna þess,
að í þrjú ár samfleytt hafa
hersveitirnar reynt án ár-
RAÐUNEYTISSTJÓRINN í
utanríksráðuneyti Kamerún
lýðveldisins var sendur af
örkinni til þess að mótmæla
því, að lýffveldishcrinn væri
ábyrgur fyrir mcrðum á 12
innfæddum verkaraönnum.
„Við gerðum það ekki! I>að
voru ekki við!“ hrópar
hann. — Myndin var tekin
i bænum Tombel í Suður-
Kamerún.
veldishersins. Þegar löndm
sameinast um mánaðamólin
hyggst Lýðveldisherinn gera
herhlaup yfir landamærin og
umkringja herbúðir -hermd-
arverkamanr.a, en brezkar
hersveitir eru tilbúnar aö
koma í veg fyrir slíkar fyrir
ætlanir áður en löndin sam-
einasl. Höfuðvígi hryðju-
verkamar.na er héraðið um-
hverfis þorpið Tombel á
landamærunum. en á fjalli
einu í því héraði, Kupe (sem
er 7 þús. fet), hafa um 300
hryðjuverkamenn búið
rammlega um sig. Erfitt er að
komast þangað fyrir þéttum
frumskógi.
VOPNASENDINGAR.
angurs að koma í veg fyrir
hryðjuverk í lýðveldinu
sjálfu, og auk þess er lands-
lagið í S—Kjimerún (mjög
vel fal'.ið til skæruhernaðar.
Regnskógar og fjöll veiia
skæruliðunum ágætl skjól.
MÚHAMEÐSTRÚAR.
íbúarnir á landamærum
Kamerúnlýðveldisins og S—
Kamerún eru af svonefnd-
um Bamileké-ættbálki', sem
er Múhameðstrúar. Svæði
þetta er mjög þéttbýlt og
hafa ungu mennirnir í ætt-
bálknum risið upp gegn
höfðingjunum, sem eiga ail-
ar landeignir og flestar kon-
urnar. Sagt er, að sumir
hö|fðingja þessara eigi 100
eiginkonur. Norðurhérað
Kamerúnlýðveldisins er frum
stæðasta héraðið og er 50 ár-
um á eftir öðrum héruðum
í þjóðfélags og menntamál-
um. í norðurhéraðinu eru
Múhameðstrúarmenn yfir-
stétt og umgangast þeir fólk
ið eins og þræla. Forselinn í
Kamerúnlýðveldinu, Ahid-
jo, ‘er fæddur í ánauð og nýt-
ur fylgis í norðurhéraðinu-
HERHLAUP.
Það er almennt álitið, að
agalausir hermenn úr lýð-
veldishemum í Kamerún.
hafi gert herhlaup yfir landa
mærin þótt yfirvöldin í Ka-
merún hafj, neilað þessu ein-
dregið- Fyrir um það bil mán
uði sást til ferða einkennis-
klæddra svertingja skammt
frá búgarði einum á landa-
mærunum og seinna kom í
ljós, að þeir höfðu pyndað
fbfiT
^NIGER^
XtKnrin >,\o
NIGEKIA/Cjófe.
SMS .V^/CENTMIi
hXW* Ar jp) ATRICAN
í# ^ \ bep.
og loks skotið 12 afríska
verkamenn til bana. Atburð
ur þessi varð til þess, að mik
ill óttj greip um sig meðal
svertingíjanna á þessu
svæði, og hafa þeir flúið í
stórhópum frá búgörðum
hvítra manna. Sumir þeirra
óttast Lýðveldisher Kamerún
meir en skæruliðana. íbúar
Suður-Kemarún, sem búið
hafa við nýlendustjórn Breta
í 40 ár, óttast að þegar S—
Kamerún sameinist Kamer-
únlýðveldinu, verði saklaust
fólk fyrir barðinu á frönsk-
um öryggisaðferðum.
FLEYGT ÚR FLUG-
VÉL.
Frakkar virðast einnig
hafa verið riðnir við mann-
víg í S-Kamerún. Orðrómur
er uppi um það, að föngum
hafi verið fleygt út úr flug-
vélum, sem franskir flug-
menn stjórnuðu, til þess að
fá aðra fanga til þess að tala.
Til þess að lægja ótta fólks-
ins í S—Kamerún hafa Bret
ar boðið hermönnum frá
Kamerúnlýðveldinu og
frönskum ráðunautum þeirra
í heimsókn til landamærahé-
raðsins og kynnt þá fyrir yf-
irvaíldunum á þessu svæði
og höfðingjum ættbálkanna-
Um þessar mundir er verið
að senda hersveitir úr her
Kiamerúnslýðveldisins yfir
landamærin til þess að undir
búa sameiningu S—Kamerún
og Kamerúnlýðveldisins.
BRETAHER FER.
Sá, sem beitti sér manna
mest fyrir samemingunni er
sjáifur forsætisráðherrann í
S—Kamerún, John Foncha.
Hann kveðst hafa barizt
fyrir sameiningunni í þeirri
bjartsýnu von, að Bretar
hefðu hersveitir sínar enn
um hríð í landinu, og hann
dregur ekki dul á ótta sinn
við ógnunina, sem landinu
stafar af hermdarverkum
kommúnista. Hann hefur
hvað eftir annað beðið Breta
um að hafa her sinn áfram
eða unz herþjálfun inn-
fæddra væri lokið, en tilmæl
um hans hefur ávallt verið
vísað á bug og kveðst hann
ekkj geta borið fram fleiri
tijmæ'íi,. í Sí—Kamerún er
enginn eiginlegur her, aðeins
lögregla, 600 svertingja. og
11 innfæddra liðsforingja,
sem Bretar hafa þjálfað. —
Brezku hermennirnir hafa
boðizt til að stjórna tveggja
mánaða námskeiði vegna
vandræðuástandsins, og að
því loknu verður stofnuð lög
reglusveit 120 manna, sem
verður útbúin jeppum, her-
bilum og léttum vopnum.
GRIÐASTAÐUR.
Skæruliðarnir hafa sem
fyrr segir, aðallega stundað
hryðjuverk sín í Kamerún-
lýðveldinu og hafa notað S—
Kamerún sem griðastað fyrir
örvooÍRRveitnm Kamerúnlvð-
Fleslir hryðjuverkamann-
anna eru í félagsskapnum A.
INK, eða frelsisher Kamer-
ún, en auk þess hafa ýmsir
alræmdir illræðismenn
gengið í lið með þeim. Þeir
hafa upp á síðkaslið fengiö-
vopnasendingar frá Tékkum
um Conakry í Guineu og Ac-
era í Ghana. Fyrir skömmu
voru 6 svertingjar hand-
teknir í Suður—Kamerún,
þegar þeir voru að reyna að*
komast til herbúða hryðju-
verkamanna. Á þeim fund-
ust skjöl sem sýndu, að þéir
voru að koma frá Rauða—
Kína, þar sem þeir höfðu ver
ið á 10 vikna námskeiði í
skæruliðaherraði og
skemmdarverkum í Peking.
Bretar skýxa frá því, að upp
á síðkastið hafi hertækni
hermdarverkamanna batnað
allverulega og er þetta þakk-
að þjálfun þeirri, er þeir hrfai
hlolið í auða Kína. Á há-
Framhald á 14. síðu.
JOHN FONCHA
fnrcopýkráfíhprpa S.-Kamenin..
Alþýðublaðið — 8. seþt. 1961 y